Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1965, Blaðsíða 9
Engin vísindaafrék — aö tungl-
ferö meötalinni — eru mikilvœgari
en aö geta gert saltvatn ferskt, viö
samkeppnisfœru veröV'.
John F. Kennedy
40. tbl. 1965
^rið 1905 er hið fyrsta af tíu árum
samfleytitum, er vísindamienn fram-
kvæma vendilegusitu rannséknir, sem
nokkurn tí-ma hafa gerðar verið á vatns
forða heimsins.
Þessi ár — Ii965 til 1974, að báðum
meðtöldum — bafa verið nefnd Allþjóð-
legi vatns’fræði-áratugurmn. Á þessu
timabili munu vísindamenn margra
þjóða vinna saman að betri nýtingu á
vatnsfor'ða jarðarhnattarins.
Vatn er það, sem jörðin á í einna rík-
ustum mæ-li. En dreifing þess er hins
vegar mjög ójöfn. Á mörgum svæðum
rikir ba-gaiegur vatnsskortur.
>essi skortur veldur oft líkamlegum
og hagraenum erfiðleikum. Ha-nn tef-ur
mjög fyrir allri rsektun 1-andsins. Hag-
vöx-tur margra þróunarlanda og fram-
farir á s-tórum svæðum, hjá annars vel
iðnvæddum þjóðum, er hindrað af skorti
é ferskvatni.
Þrát-t fyrir mikilvægi sitt, hefur á-
stundun vatnsrann'sólkna — eða vatns-
fræði, eins og vísindamennirnir ka'Ua
það — verið vanrækt svið. Tiltölulega
fáir vísin-damenn vinna áð þ-eim ramn-
sóknum.
En þessi vanræksla á nú að vera á
enda. Tíu ára herförin áðurnefnda á að
draga að sér athygli alls heim-sins og svo
að la-usn vatnsva-ndamálsins og því h-lu-t
verki, sem hún getur átt að gegna fyr-
ir framtíð margra stórra hópa af íbúum
jarðar.
Enda þótt hver þátttöikulþjóð beri sjálf
ábyrgð á framkvæmd-um sínum, þennan
áratug, hefur tekizt samvinna um ýmis-
liegt og menm munu Skiptast á upplýsing
um í rík-um mæli, ann-að hvort óform-lega
eða fyrir milHigöngu alþjóða-vísindastofn
ana.
Vænl-egasta aðferðin til að auka fersk-
vatnsbirgðir heimsins — og útvega vatns
litl-um svæðum nægil-egt va-tn — er að
-gera sjávarvatn fersikt, með því að eyða
úr því salitinu.
15 andarí'kjastjóm, sem gerði sér
Ijósam yfirvofandi vatnsskort — og hin
ar örlaga-ríku afleiðingar h-ans — hóf
þegar fyrir alilmörg-um árum stónfelldar
rannsóknir á afsöltun sjáva-rvatns.
Aðf-erðir til þess voru þegar þekktar.
Viðfan-gsefnið var að bæta þessar aðferð
ir og gera þær hagnýtar á svæðum, þar
eem vatnsskortur ríkir.
Saltvatnsstofnun Bandaríkjastjórnar,
sem se-tt var upp til þess að stjórna þess
u-m ramnsóknum, hefur nú s-amvinnu vi-ð
ýmis önnur lönd um endurbætur á af-
bö it u n artæikni-nni.
Sumpart fyrir þessar samvinnutilrau-n
ir, var mikilvægur samningur undirritað
ur í nóvembermámuði 1964, þar sem s-am
einaðir voru tækjnimöguileikar Bandaríkj
«mna og Sovétríkjanna, tM að leysa þ-að
vandamál að finna árangursrílk-a og ó-
dýra aðferð til að aifsaita sjóvatn.
Þessi tvö ríki komu sér saiman um að
íkiptast á upplýsimgum viðvíkjandi af-
»ölíunartilraunum sínum og fá svo þess
*r upplýsdngar í heindiur alþjóðastof-nun
ínni um kjarmonkuivísimdi, svo að al'l-ar
þjóðir gæti notið góðs af þeim. Síðar
lieimsóttu rússmeski-r visindarmenn af
Böltunarstöðvar og ranmséikn-arstöðvar í
Bainda-ríkjiumuim og hópur amerískra vís
Þetta er stærsta vélasamstæða í veröld, sem vinnur ferskvatn úr sjó. Hún er á eynni Arúba í hollenzku Vestur-lndíum
og framleiðir um fjórtán milljón lítra vatns á sólarliringi hverjum.
Vísindin leita að ferskvatni
alþjóðará'ðstefnu-nnar um afsöitu-n vatns,
og skal hún ha-ldin dagana 3.—9. október
1965 í 'Waishington.
Boðsbréfin, sem h-afa verið send 114
iþjóðum, láta þess getið, að mörg hinna
félagslegu og hagrænu vandamála þjóð
anna standi í bei-nu sambandi við skort-
inn á fersikiu vaitni.
Sökum þessara vandamála, í saimbandi
við frið og velferð mannkynsins, verði
þessar rainnsóknir eitthv-ert mikiivægasta
fynrtæki aldarinnar.
Hinn látni forseti, John F. Kenmedy
sagði einu sinni eftirfarandi í samibandi
vi'ð umræður um afsöltun sjávarvatns:
„Árangur á þessu sviði mundi binda
enda á harðar deilur, sem hafa att ná-
grönnum, héruðum og þjóðum hvorum
gegn öðrum, og mu-ndi gefa milljónum
einstaklinga nýja von, milljón-um, sem
hafa aila sína ævi þjáðst a-f vatnsskorti
og hafa því ekiki getað uppskorið þau
likamleg og efnaleg hlunnindi, sem h-af-
ið mikla, er liggur að þessum þurru svæð
um, hefði getað veitt þeim“.
Þrír fjórðuhlutar yfirborðs jarðar eru
þaktir vatni. Þrír fimmtu af þurrlendin-u,
sem þá er eftir, eru eyðimörk. Skilyrði
til vatnsöfl-un-ar á þessum stöðum eru
erfið. Vegailenigdirnar, sem flytja þarf
vatnið, eru miklar. Það vatn, sem kynni
að fást niðri í jörðin-ni, er of-t svo meng-
ati steinefnum, að það er til filestra nota
óhæfit.
Visindamenn, sem ha-fa verið með ti-1-
raunir til að mæla vatnsmagnið, hafia
korruzt að þeirri niðurstöðu, að 97% af
vat.ii jarðarinnar sé í höfu-num. Selta-n í
því er of mikil til að gera það hæft til
iiievzlu, iðnaðar eða jafiðyrkju. Um 2%
af vatni j-arðarinnar er harðfrosið, aða-1-
lega 3 hinum mikl-u ísbreiðum Suður-
skantslandsins.
— Það sem þá er eftir — um 1% —
er þá ail-ur forði jarðarinn-ar af fiersk-
vatni, í stöðuvötnum, ám og sjálfgerð-
um vatnsgeymum neðanjarðar.
Ofui'lítið brot a-f einum bundraðs-
hlula a-f va-tni jarðarinn-ar er á hv-erjum
tíma í loftinu, uppgufað.
Sólin er en-n — og v-erðu-r áfram —
afkastamesta afsöl-tunarvélin. Geislar
hennar hjálpa andrúmsloftinu til að taka
í sig raka úr sjónum. Úrkom-an dreifir
Framhald á bls. 13
indaman-na kvittuðu með heimsókn til
Kússla-nds.
Vorið 1964 voru afsöltunar-séxifræðing
ar frá Ban-daríkjunum í Saudi-Arabíu, í
boði stjómarinnar þar. Þeir athu-guðu
hiuigsan-lega staði fyrir afsöltunarsitöðvar
og mæltu með því, að stór stöð yrði
sett upp í ná-grenni Jidda, s-em gæti af-
kastað fimm milljón gallór% framleiðslu
fersks vatns daglega (þ.e. um 20 millj.
lítra). Stöðin, sem átti einnig að fram-
leiða rafmagn, átti að hreinsa jarðvatn,
við hita frá olíu eða jarðgasi, en hvort
tveggja er nægilegt og ódýrt á þessu
svæði.
Amerískir vísindamenn á þessu sviði
hafa einnig framkvæmt tæknilegar at-
huga-nir með emibættismönnuim í ísrael.
Það land hefur þegar hagnýtt 85% af
fers-kvatnsforða sínum, og heild-ar-vatns
magn landsins, jafnved þótt fuffl-nýtt
væri, getur ekki enzt lengur en tffl. ársins
1970, eða þar u-m bil. Ekki einasta vöxt-
ur. heldur og sjálft líf þjóða-rinnar veltu-r
á því, að hægt sé að finna nýjar fiersk-
vatnsbirgðir.
Áætianir um önniur samvinnufyriirtæki
eru á döfinni milii Bandaríkjanna,
brezka samveldisins, Mexíkó, Samein-
uðu Arabaríkjanna, (þ.e. Egyptaiands),
Líbýu og Túnis.
ÓHKEININD AV ARNEEt
V iðurk-enningin á yfirvofandi
þörf ferskvatns í stórauiknum mæli hef-
ur orðið til þess, að margar þjóðir hafa
gert ráðstafanir um lagasetningu til að
hin-dra óhreink-un á jarðvatni og yfir-
borðsvatni. Umhyggja þjóðan-na á þess-u
sviði h-efur komið fram í ýmsum myn<L
um.
Til dæmis að ta-ka hefur franska öld
ungadei-ldin sérsta-ka vatnsnefnd og ríkis
stjórn Fraikkl-a-nds hefur fasta s-krifstofu,
sem sinni-r vatnsmál-unum. Fjögur ríkis-
ráðuneyti í Vestur-Þýzkalandi hafa um-
sjón m-eð vatnsmálunum, og ellef-u fylki
þar í landi hafa sérstök ráðun-eyti, sem
haía þessi sömu mál m-eð höndum.
Árið 1962 kom Evrópuráðstefn-a um
vatnsm-ál sam-an í Grikklandi, en þar
er f-erskvatn af skornum skanim-ti. Ráð
stefnuna sóttu 370 fulltrúair úr 25 lönd-
um, þar í taiin Asíuríki, svo og frá Mið-
Austur.lönd-um og Bandaríkjunum.
Nú eru Bandaríkin að bjóða til fyrstu
í þessum víðu pípum er leitt vatn úr Col orado-fljóti í Bandaríkjunum tæpa 900
km yfir hæðótt land. Þær sjá fyrir vatnsþörf 66 sveitarfélaga í S-Karólínuriki.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9