Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1966, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1966, Blaðsíða 9
Borgin okkar vexog dafnar Myndin er tekin yfir Vog- unum og er Hálogalands- hverfið fremst á miðri myndinni. Ofar og handan Suðurlandsbrautar sjáum við Háaleitishverfi, sem byggzt hefur upp á örfáum árum. Ofar til hægri er höfnin og flugvallarsvæðið til vinstri. Ljósmyndari Mbl. Ólafur K. Magnússon tók þessa mynd svo og myndina á forsíðu. Hún er tekin yfir Miklubraut, á gatnamót- unum við Kringlumýrar- braut. Þar sjáum við vestur Miklubraut og Hringbraut.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.