Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1966, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1966, Blaðsíða 6
BOKMENNTIR Framhald af bls. 5 berra safna eykst. Bókasöfnum eflist mjög á 17. öd og enn meir á þeirri 1«. tJ pánn er heimsveldi á 16. og 17. öld. Fyrir daga Araba er getið um bóka söfn á Spáni og það merkasta safn Isidórs frá Sevilla, en hann setti saman eina frægustu alfræðiorðabók miðalda. Á 16. öld eru nokkur merkileg einka- söfn á Spáni og eitt það frægasta var safn Fernando Colón, sonar Columbusar Hann átti um 20 þúsund bindi, einkum bækur um landafræði, stjörnufræði og náttúrufræði, slík sérsöfn voru fremur fátíð á þeim árum. Þetta safn komst í ejgu dómkirkjunnar í Sevilla, lenti í vanhirðu og nú eru aðeins til um 4 þúsund bindi af því. Filippus II. safnaði bókum og handritum og kom upp ágætu safni í Escorial höll. Þetta safn var stofnað 1565, 1671 brann um helmingur þessa safns. Á stórveldistímum Spánar koma þar upp mörg önnur stór söfn einkasöfn vissra aðalsætta og svo söfn við kirkjur, klaustur og hirðina. Luis <te Benavides y Carillo de Albornoz átti ágætt safn í sagnfræði, herfræði og spænskum bókmenntum, Nieolas Anton „Biblioteca Hispanica" átti um 30 þús. bindi. A 18. öldinni er mikil gróska í bókasöfnun á Spáni, Gregorio Mayans y Siscar frá Valencia og Pérez Bayer áttu stór söfn sem eyðilögðust í Napóleon styrjöldunum, við árásina á Valencia 1809. Don Antonio Despuig y Dameto átti mjög vandað og verðmætt safn, það var keypt af Vatikan safninu í Róm 1910. Biblioteca Nacional eða þjóðbóka- safn Spánar var stofnað 1712 af Filip- pusi V, til þess voru lögð, konunglegt safn frá Alcazar og safn Archino kardí nála og nokkur hluti handritasafnsins í Escorial. Á síðari hluta 16. aldar og á 17. öld verður Holland eitt auðugasta ríki Ev- rópu, verzun, skipaútgerð og landsgæði stuðluðu að þessu. Utanríkisverzlun Hollendinga var mjög mikil og gróska þar í vísindum og listum. Prentlistin nær strax á 15. öld hátt með hollensk- um og á 17. öldinni verða Hollendingar mestir prentmeistara í Evrópu. Þeir VMANA.COSA.LI llAVVit, Cv'Mi'AWuNf AuUinX! I. tcOírte c-íjttKfciifciin) );ti;i iíl-iúltciiiíi-ofyto í»aííimímtRt£t riíhtjttt:í|-:tootf£!.> hattn-i clí;oi)ii>t:t 'vi «t« j i í )rij l^: íjí jj j to.ticojií^friuoitiii fc Akunojj)*J rjmoí^jfv::) JuJÍít^o^.ia ntJKJUítis: jv:a(íiTí;í<;i^jJi) ijjju cfti,otl!t,. (u-x^iiU ftiitt )"tm,ir Jnvltit/cjj ijmo^-jifpf'.otcnipo oUr.* fftociocíftotjotjít;) iicritsdicsiiiiíscfío WildHutJ^mfiílimí; ;WÍ UJ ul i; li rrí ) ( , fiAtf^náoi^soísrsti-.Jv^nJ- )«4tji.>^s)t ;j {M(y!,^s|tJ>tílí. 'i i(i * Pt JÍi Ijltítl ctsií;-crí( nn luoc ijj n tiitu j>J*n ,>ic f) K jNof! ci>í itnu nit(ui-vfi Jji if t( ítli fJi( i íi ^,' tit-t it r li|i) jpf.r crir:ftit.t dfUcíOíirt-i ^rntía ; ríit fjcrlofcrcijKJJ.fttorc rtcíjt rflinit- (OO lcri)vÍJÍ)(í r- rr^c 4tj)j)p 'ttj t()(M(,ttcr;ia4filvr(of((;^t(),(> -Cíiiíticijoir crtouoc )>t(lií>:ijcJ>tcr(touarf i>iu cílocííiy^íhtticíiiii^iio: ;rsiít:,t íVrríít'clóilt itrilutciilíiitrtj) , Hcli UU4Í no))áí:o trir<i;.t;iCJ td jj icor'fi. isss.ts.sfóoit rðí'ijsíJimtnrj -UJ.nuo «oiliö>> íc cíli'vtoi,.) ii.-e, (StiioiJdimi,.!)( [0 fKido tfcm:ÍH;socs optifmont pc-t uutiio iíicic- ^(iucnotoiciit JJOf) fi> siiortov;M> fiistiítt Jiaroiut pfsicuoc.cícrujie tl ttJuu cvil KJÍfjJJWiájCctc fsrr!«í'i tiolimiiíiijtíc idmiii: i (- incmoiritkioC^ :fIi,(fiáii;:^,;>iis:tor>:i-tn(cncoO(iii,oo;r>)l,o,o dfutt:;ogci>iu>uc-n;vfo : OOCfcjttofssonÓbmrt(rírcncfi:oi(-s:;cisF4F«->eiS>''»»'!''>J-';l'-;r'-,« :CJ[J0tí)t[!í;:ocfitrc iolcíJj Wtlti afiiinOCMtJKÍcri.lotfit jilicítooir mi ícn(otíictcrím>fu;M^()u»n<l^<<i;«<:fi»»'¦> bot-iA,tt> n f trrtoe iimtmvsritl fsiJSitl Jjttxnftfcl! gta ÍKirtsWCI.ctítímíílathoiota : cist' (ioiiíi.^ ;.)(>,.::-,;, , RtifJÍ:trjncic, rmti ttcomííi ctrCrío Ci:ni>ft ftxmatUí ktrietcíO.ci-cJii ^soíifísm'nciicttsslocrstocrc-dc'iVj lailttuirtticiefictmirc íiicócc'.i.irj «t!;,ont(,ti>jVir^ Ktrto cxw ftX, OCIKUO (ilCJicíttctCj ;4t:ni>«t^<íi0cjtJef fcxl i-tc Jcutíví írorj; tiwi ibc-ro ciitr mipJ3Íií>t5í Híi>5iW»fi>jro <httttt itjftt*c íwrio; Anitiiili' tscir iticfCtitfitii j^riorfcni>oor>crUÍcfrrtí>uijtt3 ttj-íturiti.; John Ker, hertogi af Roxburghe (1740-1804) og upphaf Decamerone í safni hans. standa fremst í sjókorta og landabréfa- gerð. Janszon Blaeu (1571—1638) er mesti kortaprentari sinna tíma. Meðal kortabóka sem hann gaf út eru: Theatr- um orbis terrarum 1635 og Appendiix theatri Abr. Ortellli et Atlantis Gerh. Marcatoris 1632. Annað frægt prent- verk var kennt við Elzevier. Lodewijk Elzevier stofnaði prentverk sitt og út- gáfu 1583 í Leiden. Prentverk þetta blómgast einkum á 17. öldinni og nafn þess er tengt ágætlega útgefnum og prentuðum bókum. Auður landsmanna ýtti undir bókasöfnun. 1575 er stofnað ur háskóli í Leiden, sem verður þá og á 17. öld einn frægasti háskóli Evrópu. Menn sóttu þennan skóla víðsvegar úr Evrópu, þar á meðal frá íslandi (Vísi- Gísli). Háskólasafn var stofnað við þennan skóla og prófessorar þeir, sem störfuðu við skólann áttu margir mjög vönduð söfn, svo sem Janus og George Dousa, Justus Lipsius, frægur málfræð- ingur, Isaak Vossius og fleiri. Opinbert safn var stofnað í Utrecht 1584 og annað í Amsterdam 1578, bæði stofnuð upp úr klaustra og kirknasöfnum. Auk þess voru stofnuð söfn við æðri skóla á 17. öldinni, svo sem í Groningen og Frane- ker 1615. ii átjándu öld eru frægustu einka- söfnin í Hollandi safn Hieronymusar de Bosch, sem eignaðist mjög vel búið bókasafn, Gerard Meermann átti ágætt safr. handrita og bóka, það safn varð síðar sameinað safni van Westreenen og komst síðar i eigu Haag borgar. Math- ias Röver var einn þessara frægu safn ara á Hollandi, hann var ástríðufullur safnari og endalok hans urðu þau að hann datt úr hillutröþpum, þá 84 ára gamall, og dó af fallinu. Pieter van Damme var bóksali og safnari, hann eignaðist óhemju mikið safn bóka og skrá yfir bækur hans kom út 1730 í fjórum bindum. Samkeppni Englendinga og Hollend- inga lauk að lokum með sigri Englend- inga. Á 18. öld er England með voldug- ustu ríkjum Evrópu. Verzlunin við ný- lendurnar gaf góðan arð og landið var auðugt að nauðsynlegúm hráefnum, fislr ' ! ! !; ! . i , i ! RABB Framhald af bls. 5. 130 flutningavagnar hlaðnir her- gögnum og skotfœrum, œttu að vera til styrktar stjórnarhermönn- um í tuski þeirra við Búddatrúar- menn í Hue. Karlar, konur og börn sátu í fimmfaldri röð á veginum fyrir framan hergagnalestina og höfðu tekið heimilisölturu sín með sér. Hvað gerðist? Lestin sneri við. Hafa menn nokkru sinni heyrt þess getið, að búddistar stöðvuðu Víetcong-menn með því að raða börnum sínum og heimilisólturum fyrir framan þá? Hafa konur og börn í Jemen setzt fyrir framan egypzka innrásarherinn? Reyndu Indverjar að stöðva skriðdrekana frá Pakistan í fyrra? Indverjar œttu þó að hafa œfingu í „frið- samlegum mótmælaaðgerðum". Reyndu Ungverjar að hefta fram- sókn Rússa haustið 1956 með því að leggjast vopnlausir á vegina? Þessu verður öllu að svara neit- andi, en hvers vegna? Svarið er ósköp einfalt. Menn ¦nota aðeins konur og börn og helgi dóma til þess að búa til farartálma gegn hermönnum, þegar þeir geta treyst því, að andstœðingurinn virði mannslíf og trúarbrögð svo mikils, að hann snúi fremur við en að aka áfram og merja allt undir stríðsvögnunum. Menn mót- mœla ekki bara til þess að láta aka yfir sig. Þótt búddistar í S- Víetnam hafi stundum verið ó- ánægðir með Bandaríkjamenn vegna samstarfs þeirra við hina „heiðnu stjórn í Saígon, er greini- legt, að þeir bera mikið traust til þeirra. í áðurnefndu tilviki trúðu þeir þeim fyrir lífi sínu. Óvíst er, að margir aðrir nytu slíks trausts í styrjöld. Þetta leiðir hugann að því, að í þeim takmarkaða hluta heims- byggðarinnar, þar sem menn geta myndað sér sjálfstœðar skoðanir og sett þœr óhrœddir fram, (þ.e. þar sem frjáls skoðanamyndun er í heiðri höfð), virðist almennings- álitið oft mótast af einskonar tvö- földu siðgæðismati. Þegar dómur er lagður á aðgerðir vestrœnna lýðræðisríkja, eru siðferðiskróf- urnar miklar og siðgœðismatið strangt. Beri eitthvað út af, ger- ast gagnrýnendur hvassyrtvr, og harðorðar mótmœlasamþykktir eru samdar hundruðum saman. Önnur mœlistika er notuð, þegar alls konar einrœðisríki og „nýfrjáls" ríki eiga í hlut, þar sem dökkleitar þjóðir búa við ýmsar tegundir stjórnarfars, sem frá- brugðnar eru vestrœnu lýðrœði. Það er engu líkara en ekki megi krefjast mannúðar, tillitsemi, um- burðarlyndi og kynþáttafrelsis af þeim. Þessi tvöfaldi mórall kemur glöggt fram í því, hve oft og ein- arðlega hvers kyns misfellum á Vesturlöndum er mótmœlt, þótt þessum sömu mótmœlendum detti ekki í hug að fara út á götur með vígorðaspjöld sín, ef mun hrœði- legri atburðir gerast í þeim hluta heimsins, sem á að vera „stikkfrí" frá allri siðgæðiskröfugerð. Hvað skyldu margar þúsundir manna hafa fallið í striðsœvintýri Nassers í Jemen? Það veit enginn með vissu, því að vestrœnir fréttarit- arar fá ekki aðgang að hernaðar- svœðinu. Hve marga blökkumenn í suðurhluta Súdans skyldu hinir hörundsljósari Arabar frá norður- héruðunum hafa drepið? Um það er lítið vitað, því að heimspressan segir lítt frá mannvígum qg styrj- öldum, nema Bandaríkin eða önn- ur vestrœn lýðrœðisríki eigi ein- hvern hlut að máli. Hve marga Watutsimenn myrtu Bahutumenn í Rwanda og Burundi? Hve marga Ungverja felldu Rússar 1956? Hve margir íbúar Eystrasaltsríkjanna hafa verið fluttir nauðungarflutn- ingi til Síberíu, og hvað varð um heilar þjóðir, sem hurfu í Kákasus í lok seinustu heimsstyrjaldar? Hér er nóg af mótmœlaefnum. Krossferð mótmœlamanna í nafni and-ameríkanismans virðist hættu lítil. Menn mega þó ekki gleyma því, að Bandaríkin eru lýðrœðis- ríki, svo að skoðanir skattborgara og kjósenda móta utanríkisstefnu þeirra. Einangrunarstefnan er ekki aldauða í Bandaríkjunum, og gremja kjósenda yfir erlendri gagn rýni getur hleypt vindi í segl henn- ar að nýju. Risi hún upp aftur, yrðu afleiðingarnar mjög skaðleg- ar fyrir Bandaríkin, þótt þjóðir Evrópu og Asíu fengju sennilega þá að kenna fyrr á þeim. Það er búið að tala svo oft um það, að „Kaniwn eigi að fara heim til sín", að menn eru hættir að gera sér. í hugarlund, hvað gerast mundi, ef hann tæki þá á orðinu. Magnús Þórðarson. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 28. ágúist 196«

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.