Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 8
SÉRHVER kross á pessari uppdrát tarmynd af Berlínarmúrnum þýðir dauða. Þetta eru 59 dráp af landamæravörðum kommúnista, sem Vestur Þjóðverjar hafa skráð á þeim fimm árum síðan múrinn var reistur, 13. ágúst 1961. Alls hafa 134 Austur-Þjóðverjar verið drepnir við að reyna að komast til vesturhlutans með því að klifra, skríða. s.vnda. brjóta eða grafa. Hinir 75, sem ekki eru sýndir á uppdrættinum að ofan, er ekki hægt að greina, þar sem dauði þeirra af sprengingu jarðsprengna varð aðeins séður úr fjarlægð af vörðum Vestur-Berlínar. Með aðstoð lögreglu Vestur-Berlínar og upplýsingaþjónustu, hefur Antonv Terry, fréttaritari Sunday Times í Þýzkalandi, safnað myndum og upplýsingum um 20 af f órn arlömbunum. KÚLUR frá vélbyssum austur- þýzku lögiefílunnar, sem hlýðir skipunum Ulbrichts, um að skjóta utn leið og þeir sjái, eða þá jahðsprengjur, eru venju- lega skráðar sem dánarorsök. Sum fórnarlömbin drukkna eft ir að skotið hefur verið á þau í Spree ánni, eða vöjnum þeim og skurðum, sem liggja á hin- um 1600 km landamærum. Margir ílóttamenn hafa ver- ið stanzaðir á „dauðaræmunni" hinu hrein.saða svæði á austur- hliðinni, aður en þeir náðu nokkru sinni til múrsins. Þau örlög, sem bíða þeirra, má sjá af dæmi um V.-Berlínar stúd- entinn, sem í október sl. framdi hungurverkfail í mótmæla- skyni í Ves+ur-Berlin, og gekk síðan opinberlega yfir Check- point Charlie inn í Austur-Berl ín með merki, sem krafðist að pólitískir tangar yrðu látmr lausir. Hann var dæmdur til 8 ára hegningarvinnu af Austur þýzkum dómstóli Þótt undarlegt megi virðast, eru margir flóttamanna austur- þýzkir framverðir, sem ekki geta lengur horfzt í augu þann mögu'eika að skjóta eigin landa. Meir er. 450 lögregluþjón ar hafa llúið til vesturs síðan múrinn var reislur, og þar með fengið vestur-þýzkum yfirvöld um enn eitt vandamál að glíma við. Því að síðan í október ’61, hafa veztur-þýzkir lögreglu- menn verið önnum kafnir við að safna vitnisburðum, þannig að hægt væri, ei þar að kæmi, að lögsækja austur-þýzka lög- reglumenn fyrir ódæðisverk við múrinn. Enn sem komið er, hefur engin málssókn verið gerð fyrir rétti gegn kommún- istískum verði fyrir að leita pólitísks griðarstaðar. Vestur- þýzka ríkisstjórnin óskar ekki að draga úr áhuga flóttamanna að austan, svo að sú afsökun, að þeir hafi skotið upp í loftið, er venjuiega tekin sem góð og gild. Flótti er að verða æ hættu- legri eftiv því sem Austur- Þjóðverjar fullkonma stöðvun arráðstaíanir sínar. Nú er komm únistavarðmaður á hverjum 10 metrum á Beriínarmörkunum. Lögregluhundar, bundnir löng um vírum, þjóta upp og niður á ýmsiim stóðum. Innrauðar ljósmyndav*lar og fallstrengir ósýnilegir geía merki til 440 at huganaturna og skotvirkja. Að nóttu fara varðmennirnir um skurðina og vötnin á mótorbát um með inmauðum miðunar- tækjum á vélbyssum sínum. 1970 mun núyerandi múr og hin klunnaJegu vigvirki hans, vera horfirm fyrir engis manns landi, 300 metra á dýpt, þar sem hinn ijóti gaddavír er einn ig afmáður. í staðinn verða komnir djúpir skurðir og aðr ar manngildrur. Með hinni sér kennilegu, býzku þrautseigju, hafa nokkrir af mestu íþrótta- mönnum Þjóðverja, verið not- aðir til þcss að prófa þessar hindranir, til þess að þraut- reyna hvort þæi séu nógu djúp ar til þess að standazt og stöðva hinn sprækasta flóttamann. Klaus Brhske, 23 ára, dó 18. apríl 1363, þegar hann, með tveim öðrum austur-þýzkum flóttamönnum reyndi að brjét- ast gegnum varöhlið fyrir Þ.i ð verja við Heirich Heinz Strasse í vöruílutningabifreið. Hann var skotinn af vöröun- uni, en tveir félagar hans, þ út særðir væru, koniust inn í 'r Berlín og liföu af. Adolf I’hilip]), 20 ára, var skotinn af markavörðum 5. maí 1964. Hann var að reyna að hjálpa hóp af Auslnr-Þjóðverj- um til aö flýja við þann hluta markanua, sem liggur upp að brezka svæðinu í úthverfinu Spandau. Hann var Vestur- Þjóðverji. Þeir Austur-Þjóðverj ar, sem hafa fhíið eru sumir hverjir mavkaverðir. Siegfried Noffke, 22 ára, skot inn 28. júní 1962, af austur- þýzkum vörðnm í k jallara húss á mörkunum. Noffke, sem var Vestur-Þjóðverji. hafði hjálp- að til að grafa góng frá banda- ríska svæðinu inn í kjallara í Sebastian Strasse í útborginni Kreuzberg, til að hjálpa fjöl- skyldu sinni til að strjúka. Lutz Haberland, 24 ára, var skotinn 27. maí 1962, þegar hann reyntli að komast yfir á brezka svæöið. Hann var skot- inn af landamæravörðum á Alexander uppfyllíngunni þar sem hún mætír Sandkrug-brú, mjög nalægt þeim stað, sein Giinter Litfin dc í ágúst si. Tuttugu þýzkir flóttamenn, sem ekki sluppu Heinz Jercha var skotinn 27. marz, 1961, í einum hinna fyrstu undankomugöngum. sem hann og aðrir Vestur-Berlínarbúar liöfðu graíið til að hjálpa Aust ur-Berlínarbúum til að sleppa. Þau gengu frá bandaríska svæð inu yfir Ileidelberger Strasse, stræti sem er hluti af mörkun- um, sem múrinn stendur á. Dorit Schmiel, 20 ára, var í hópi flóttamanna, sem reyndu að sleppa 19. tebrúar 1962. Verð ir handtóku þrjá af félögum hcnnar og hún varð fyrir vél- byssuskothrið. Hún féll alvar- lega særð og lá i hálftíma áður en sjúkravagn kom, og hún dó á leiöinni til spitalans. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.