Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 11
 Jóhann Hannesson: Kg ÞANKARÚNIR o >AÐ VAR einn af tíraumum alkymistanna að geta sett sam- an úr efnum lítinii mann homunculus, sem hefði til að bera mannlegt vit, en engan eigin vilja. „Vísindamaðurinn", sem setti nann saman, átti að hafa allt ráð hans í hendi sér, en þ irf'i enga ábyrgð sð bera á honum, með því að peðmenm þetta vai uppleysanlegt í einstök efni og hlýddi hverri bend- ingu r.usbónda síns. Þegar tii íslands kom, umbreyttist hom- uncu'us ; meðaladrauga, er menn kunnu að senda til að taKa hefndir a fjendum sínum eða búa þeim grand. Bók ein var rituð á vorri tungu um einn þvílíkan draug, og efumst ver um að hun eigi sinn líka í víðri veröld. AlmeVmingur mun kannast betur við a'ðra drauma alkymista, t.d. guligerðarlistina, sem átti að auka hagvöxtina, og ódáins- veigarnar. sem áttu að veita mönnum langlifi. Konungar tóx x alkyimsta i þjónustu sína, þar eð til mikils var að vinna, ef áform þeirra kæmust í framkvæmd. Margir þreyttust þó a svindli þeirra og klúðri, en samt kom ýmislegt út úr því annrð en v:tleysa, því að menn fundu ýmis ný efnasambönd með þessiim mörgu tilraunum ti: að gera gull. Aðferðir alkymista teljast íiú óvísindalegar, en markmið þeirra eru í fullu f]on og hefir sumum þeirra venð náð af raunvísindum. Vélheilar geta nú unnið sumt, sem homunculus átti að framkvæma, útvarp og sjónvarp annað Öiinur vandaverk vinna menn pólitik einræðisríkja, þar sem leikin er sú list að gera menn að viljalausum tækjum, sem enga ábyrgð þarf á að bera. Þegar buið er að taka frá mönnum allar andlegar og veraldlegar eignir er vandinn ekki mikill. í lýðræðinu reynum vér enn að h-naa í mannréttindin, en hægt og sigandi ber straumurmn oss út í svipaða hringiðu og finna má í einræðisríkjunum, þoa menn átti sig ekki nema stöku sinnum. Tímarit eitt íslenz.tt greindi nýlega frá manni, sem fékk fra viðskiptaíyrirtæki tólf reikninga fyrir eir.um og sama hlut, sem amier aðili vai búinn að greiða. Barst manninum reikning- ur á manuði hverjum unz maðurinn greip til róttækra aðgerða Mörg onnur dæmi fra Vesturheimi voru einnig nefnd, og matts rekja xpi'tok þessi til vélheiia í þjónustu fyrirtækja. Þessir nýju „homui.cuii" rukkuðu viðskiptavini látlaust fyrir gjöld, sem buið ar að greiða, sbr „Úrval“ júli þ.á. Frá skaðræðisáhrifuhi þessara reiknivéla á sáiarlíf manna, lánstraust þeirra, mannoið og andlega heilsu var einnig greint í þessu sambandi. En til annarra landa þurfum vér ekki að halda, því að vél- arnar eru þegar farnar að hamast á mönnum vor á meðal ug beita þá ofríki og rangindum. Unglingur einn fór til útlanda, gerði upp alla skatta samkvæmt lögum og fékk kvittun, en nokk.u siðar kemur heim til hans tilkynning um að árangurs- laost lögtdk hafi ver’ð gert í „búi“ hans. Ekki voru lögráða menn unglingsins látmr vita. Sams konar atvik eiga sér stað í sögu skólafólks, sem er að leitast við að læra störf, sem stóðugur skortur er a mönnum til að vinna: Lögtak hefir verib gert 1 búi yðar — en enginn reikningur hefir áður borizt Maður nokkur á tíu börn, en skattaheilinn telur honum að eins eitt og krefur hann um hálft hundrað þúsund krónur í umfr imskatt. Þetta má auðvitað fljótlega leiðrétta, hugsa menr., þar sem börmn eru heil og lifandi. En það er öðru nær Velai vorar eru undir sama lögmáli hér og í sínu eigin föðu.-lándi „Vélheilar eru mjög dýrir, . . . . og að stanza þa til að leíðrétta skexkjur kostar moð fjár“ Að leiðrétta eitt núll virðist hér ætla að taka vikur eða mánuði og kosta þúsundir króna, auk oþæginda. Hvers vegna getur „vélheili" ekki verið réttlátur? Svar. Hann kann enga sögu, þekkir enga mannúff, skilur engar kringumstæffur, enga siffi og enga menningu, hefur engio vilja. en kann affeins að vinna úr því, sem í hann er troðiff. Og ef mei.nirnir, sem mata hann, eru eins — og það er ein- kenm tæknikratanna að stefna í þá átt — þá er ekki á góðu vjn Lppnaflega eru mistökin frá þeim komin, en engin ábyrgð virðist á þeim hvíla Mistökin fará vaxandi ár frá ári og verðt meir og meir óþolandi. A pá a'ð gefa upp alla von? Nei, þéss gerist ekki þörf í lýðraiðisriki — og þar skilur á milli réttarríkis og lögreglu- ríkis Fólk í föðurlandi vélheilanna er þegar tekið að rísa upp, og í Kaliforniuríki var í lög tekið árið sem leið, að það skyldi teljast til glæpa, ef rangur reikningur væri sendur manni og ekki Ir-ðréttur þegai í stað, er bent var .á villuna. Hlfðstæðuin umbótum þarf að koma hér á, og geta inenn það með því að standa saman. Fyrir ríkisstofnanir er þetta líka ávinningur þvi að það er illt, et fyrsta ganga þeirra til unglinga, se.n eiga _ð bera byrðar mannfélagsins í framtíðinni, sýnir au|- ljósa rangsleitni og yfirgang, þegar þeir eiga sér einskis ills von. Hlutverk laganna er ekki að búa til glæpamenn, heldur að standa vörð um réttlætið, en með vélvæðingu skattheimr.u og sumrar annarrar skrifstofuvinnu hefir þegar verið höggvið í það svo stórt skarð, að það er sjáanlegt víða um lönd. A erlendum bókamarkadi v Bókmenntir: Everyman’s Library 1906-1966. — í ár er „Everyman’s Library" hin vinsæla og ódýra útgáfa sextug. Joseph Malaby Dent stofnaði til þessarar útgáfu 1906 ög gaf út fyrstu fimmtíu bindin í febrúar það ár á sama ári gaf hann út til viðbótar 105 bindi. Þegar hann lézt 1926, höfðu verið gefin út 762 bindi og salan hafði þá náð tuttugu milljón eintökum. Þúsundasta bindið kom út 1956, þegar útgáfan var fimmtug. Á þessu ári haír alls verið seld fimmtíu milljón eintaka og 1957 var bætt við og endurútgefin um tvö hundruð bmdi. Tilgangur Dents með þessari útgáfustarf- semi var að veita almenningi möguleika til þess að eignast ódýrar en vandaðar útgáfur. flestra merkan rita eldri og yngri. Fyrstu árm var verð bind- anna einn shillmgur. Frá 1918 var verðið tven shillingar og hélzt svo næstu tuttugu árin. Nú er verð bókanna frá átta upp í átján shillinga. Útgefandinn náði tilgangi sínum, eftirspurnin eftir þessurn ódýru en vönduðu útgáf- um jókst ár frá ári og salan var langt ■ í frá einskorðuð við Bret- landseyjar. í tilefni afmælisins hafa verið gefin út sjö rit, fjögur rit í end- urútgáfu og sex rit endurgefin í stærra broti og er ætlunin að framvegis verði allar bækur út- gáfunnar gefnar út í átta blaða broti. Höfundarnir, sem rit hafa verið gefin út eftir í þessari út- gáfu eru um fimm hundruð. Val- in hafa veríð nt, sem almennt eru álitin merkust og þýðingar- mest. Grísku og rómversku klassíkerarnir eru hér í vönduð- um útgáfum, Grettis saga, Lax- dæla, Njála og Heimskringla hafa verið gefnai út í vönduðum þýðingum og flestallir fremstu höfundar bæði enskir og annarra þjóða. Everyman hefur gefið út al- fræðiorðabók, fyrsta útgáfa henn- ar kom út 1918-14 og á næsta ári er væntanleg fimmta útgáfa þessa rits, Everyman’s Encyclo- paedia, í 12 bmdum. Þessi al- fræðiorðabók inniheldur um 40 þúsund greinar og henni fylgja tæplega 4 þúsund myndir. Þetta rit er einkar handhægt og ódýrt, en talið með vandaðri alfræði- orðabókum. Aðaláherzlan er lögð á vandað efni, band er sterkt en án alls íburðai Auk þessarar bókar hefur útgáfan látið ýmis önnur uppsláttarrit frá sér fara. Everyman hefur einnig gefið út vasabrotsútgáfu. út hafa komið um hundrað bindi og eitt þeirra The Reader’s Guide to the worlds greatest books er nú gef- in út í nýrri útgáfu, í tilefni aí- mælisins. Þessi leiðarvísir er settur saman af A. J. Hoppé og er nokkurskonar lykill að Every- man’s Library. Hér eru taldir upp allir höfundar og öll rit út- gáfunnar í stafrófsröð. Einnig þeir, sem eiga hlut að bókum eða rita formála fyrir bókunum, einnig útgefendur og þýðendur. Getið er fæðingar og dánarárs hvers höfundar og aðalinntaks hvers rits. Þetta er mjög þörf bók fyrir þá, sem eitthvað lesa og ágætt dæmi um vandaða og ýtarlega skrásetningu. Bókin kost ar sex shillinga. An Everyman Anthology of excerpts grave and gay from Evéryman’s Library to celebrate its Diamond Jubilee MCMLXVI. Introduced by J. B. Priestley. Everyman’s Library No. 663. 1966. 15/-. Þetta er annað rit, sem er gefið út í tilefni afmælisins. Priestley ritar skemmtilegan formála og síðan eru teknir kaflar úr hinum margvíslegustu ritum, sem gefin hafa verið út af Everyman. Hver kafli er heild í sjálfu sér og efnið er mjög fjölskrúðugt. Þetta er ágæt bók til þess að blaða í og lesa í rúminu. Collected Poems 1934-1952. Dyl- an Thbmas. Everyman’s Library No. 581. 1966. 15/-. Þetta er fyrsta útgáfa ljóða Dylans Thomas í Everyman. Lengi vel var höfundur mjög umdeildur en er nú viðurkennd- ur, sem eitt mesta ljóðskáld Breta á þessan öld. Hann varð fyrir áhrifum af ljóðum Hopkins og ljóð hans eru fyllt táknum og táknmáli úr biblíunni og ritum Freuds. Hann yrkir um lífið, gróskuna og dauðann. Ljóðræn- an er eitt helzta einkenni hans. Fyrsta bók hans kom út 1934 og safn ljóða hans 1953, sama árið og hann lézt í New York. Hann lifði alla tíð stormasömu lífi og blaðurskjóður gerðu sér góm- sæta rétti úr einkalífi hans. 25. september 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.