Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1966, Blaðsíða 9
t '■ Hermann Dóbler, 43 ára, var Vestur-Berlinar fórnarlamb múrsins. J5. júní 1965, fór hann ásamt vinltonu sinni í róðrar- ferð á Teltow skurðinum. Óaf- vitandi fóru þau yfir hin ósýni legu mörk, sem Jiggja gegnum skurðinn. IJaann var skotinn til bana af austur-þýzkum vörðum og vinkoni hans var alvarlega særð. Heinz Sehönebcrger dó að- fangadag jóla 1965, þegar hann og bróðir lians reyndu að koma tveim flóttamónnum áleiðis. Þeir kcyrðu bíl sinn gegnum varnirnar en voru stöðvaðir af þeirri síöustu. Heinz stökk út og liafði komizt yfir á vestur- hliðiná áður hann var skotinn, en dó þa. Hinir voru handteitn ir af vörðunum. Bernd Ihinser, 22 ára, reyndi aö flýja með því að stökkva úr húsi á Bernaner Strasse, 4. október 1961, eftir að hafa ver ið í áfloguni við nokltra austur þýzka verði, sleit liann sig laus an og stókk. En hann hitti ekki á tjaldið, sem var haldið út fyr ir hann af vestur-þýzkum brunavörðum, og dó af meiösl- um sínum. Beter Fecliter, 18 ára, blæddi út af sáruru sínum eftir að liann hafði verið skotinn er hann kiiiraði yfir múrinn við Check point Charlie 17. ágúst 1962. Þegar hann fékk skotið, féll lrann niður austan megin, þar sem hann lá r bloði sínu í 50 mínútur íyrir augum Vestur- Berlinarbúa, áður en verðirnir fluttu hann hurt. Willi Bloek, 31 árs, var skot inn 7. febrúar 1966. Hann flækti föt sín í gaddavrrnum um leið og hann féll. Hann kallaði upp: „Nafn- mitt er Willi Block — berið fjölskyldu rninni kveðju mína“. Hálftíma seinna kallaði lrann til varðanna. „Því skjót- ið þið mig ekki, svínin ykkar?“ Hann do skömmu siðar. Ida Siekmann, 58 ára, dó þeg ar hún stökk frá íbúð sinni á þriðju hæð a Bernauuer Strasse 48, 22. ágúst 1961. Önn ur hlið þessa strætis liggur að austanverðu, hin að vestan. Húsin að austan voru mjög eft irsótt til flóttatilrauna, unz þeim var lokað og gluggar þeirra múraðir. Hans-Dieter Wesa, 19 ára, austur-þýzkur járnbrautarlög- reglumaður. var skotinn 23. ág. 1962. Hann hafði komizt gegn um múrinn við Bornholmer Strasse a vafmagnslínunni, sem liggur yfir að transka svæðinu á þessum stað. Hann var í raun og veru kominn yfir á vestur svæðið þegar liann var skotiun. Heinz Sokotowski, austur- þýzkur olaðainaður, var skot- inn 25. november 1965, er hann var að reyna að komast inn á brezka svæðið nálægt Branden burger hlióinu. Flóttatilraunir þarna eru sjaidgæfar, því þarna er óvenjulega mikið af varð- mönnum með hreina skotlínu tii að ná fióttamónnum. uunter i.unn, sa ara, var skotinn af austur-þýzkum vörð um í vatninu er liann var að reyna að synda til Vestur-Berl ínar. Hann tagði af stað 24. ágúst 1961, við Humboldt Dock, sem er i miðri Bcrlín, upp til brezka svæðisins. Varðmaður sá hann og skaut liann til bana. Dieter Wohlfaiirt, 20 ára aust urrískur stúdent var skotinn af framvörðum nálægt mörkum brezka svæðisins, nálægt Staak en, 9. desember 1961. Með fjór um vinum sínar var hann að reyna að koma móð'ur eins þeirra gegnum gaddavírinn. Eft ir að hann var drepinn, hand- tóku verðirnir inóðurina. Philipp Held, 20 ára, reyndi einnig að synda yfir ána Spree. Líkami hans var tekinn upp úr ánni v’ð Austurdock Berl- ínar, og það' er álitið að hann hafi drukknað milli 9. og 11. apríl 1962. Batar, sem austur- þýzkir varðmenn nota til þess að tryggja skurðina, hafa inn- rauð mið á byssum sínum. Udo Dúliek. 24 ára, var skot- inn 15. október 1961, þegar hann var að reyna að' synda yfir ána Sprec til bandaríska svæð'is ins í borginni. Lík lians var tek ið af þeim sem tii sáu á vestri hlið Berlínar, og þessi mynd er tekin at honurn af vestur- þýzku lögreglunm, skömmu eft ir andlát ltans. Hans-Joachim Wollf, 17 ára, reyndi að synda yfir Britz skurð inn yfir á bandaríska svæðið 26. nóvember 1964, Hann var skotinn af austur-þýzkum markavörðuro og þeir sáust taka lík hans upp úr vatninu. Flestir skurðir eru varðaðir hraðskreiðum batum og því stór hættulegir. Paul Schultz, 18 ára, dó á jóla dag, 1963. Hann reyndi að klifr ast yfir múrinn inn á banda- ríska svæðið á liorninu á Melc- hior Strasse og Fritz-Heckert- Damm þegar hann var skotinn af markaverði. 18 ára gamall vinur hans. sem einnig tók þátt í flóttanum, tókst að komast til Vestur-Berlínar. Krossinn táknar einn dauð'a enn, síðati uppdrátturinn á bls. 15 fór í pressuna. Maður sem reyndi að synda yfir skurðinn milli Austur-Þýzkalands og bandaríska svæðisins, var skot inn frá varðturm, og það er búizt við, að hann sé dauður. Nokkrum dögum seinna dó ann ar mað'ur. sem var skotinn er hann klifraði yfir gaddavírs- girðinguna. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.