Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 8
Ilmur jólanna Bernskuminning Eftir Þórunni Elfu L IMér fannst ég heyra fyrsta engla- vængjalblaik jólanna daginn, sem Viktor- ía var kistulögð, enda gátum við þá fyrst farið að snúa okikur að jólaundir- Mningnum. Er hér var feomið lífssögu minni átti ég heima á norðlenzfeum sveitabæ, Kliíshaga í öxarfirði. Ég, Reykjavíkur- telpan, Ihafði ferðazt óralangt burtu frá fioreldrttm mínum og systkinum með •væfilinn minn og aleiguna í rauðmál- tiðum kistli. Þar undir kistiUokinu var fyr’sta bókin, sem ég keypti um dag- arigj eiginlega var hún bara smákver. Snðnma beygist krókurinn, segja menn. Ég kunni ekki að lesa, en langaði samt til að eignast bók og varði til þess aurum, sem mér höfðu verið gefnir vegna þess að ég var að fara svo langt í burtu. Bókin, eða kverið, var Engilbörn Eernskuskáldsins með teikningum eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Þegar ég gat skrifað nafnið mitt páraði ég það á bókina yfir prentuðu verði hennar. I>ar gat því að líta: Þórunn Magnús- dóttir verð 16 aurar. Nú var ég sveitastúlka og átti orðið þrjár svartar kindur, sem hétu Tinna, Hrefna og Hrafnhildur, seinna bættust þær við Kolbrún og Dimma. Mér voru gefnar bækur í svörtu bandi við hátíð- leg tækifæri og til þess að bæta því þriðja svarta við, því að allt er þegar þrennt er, get ég nefnt það, að jóla- tefeórnir mínir voru úr sortulituðu sauð- tekinni, þeir voru gljásvartir með silíki- taíjúkum, drifhvítum eltiskinnsbrydding- wm. Innan í þeirn voru rósaleppar. Skáldið Guðmundur Böðvarsson hefur ort etftirfarandi erindi: „Við munum og geymum með miklum yl þær menjar án nokkurs skugga ium lítinn torfbæ með lágreist þil bg ljós úti í hverjum glugga. lUm baðstotfúhlýjunnar blíðuseið, Isem bræddi af rúðunni klakann. Um dýrlega kvöldið, sem kom og leið, wu kertið, sem brann on í stjakann.“ Ég átti einmitt heima í slfkum bæ, gömlum, lágreistum torfbæ með þykkum tveggjum, baðstofu undir súð og litlum Igluggum, sem lágu djúpt inn í þekjuna. fTvíbýli var á bænum og því tvær bað- istofur, önnur var nýleg, hin gömul. Ég láfti heima í gömlu baðstotfunni. Henni Ivar skipt í tvo hluta, innri hlutinn var kallaður hús, þar sváfum við, fóstur- Iforeldrar mínir og ég. Frambaðstotfan teameinaði það að vera eldhús og vinnu- tetofa, og þar var rúm, sem notað var í (viðlögum, kah var í gestastotfu í fram- bænum, því að þar var enginn otfn og (gesti því betra að kúra í „baðstotfu- Ihlýjunnar blíðuseið“ eins og skáldið Ikvað. y Er Iokið var upp dyrunum að gömlu baðstofu var fyrst stigið inn á lágan pall eða þrep, síðan upp á bað- tetofugóltfið, sem var því hærra paliin- ttn, sem gólfbitunum munaði. Gengið ivar inn í hlið baðstofunnar, fremst. Við isama vegg var rúm með glugga yfir á teúð og hillu yfir höfðagafli, á skilrúmi ivoru dyr að húsinu, löng hilla var yfir þeim dyrum. Beint inn af pallinum var btóin og bálkurinn, en svo var eldaivél óg eldhúsborð kailað. Gegnt rúminu, einnig undir súðarglugga, var langt borð með stórri prjónavél, sú hét Vi'ktoría. (Hún sá okkur fyrir mikilli vinnu, því að margir sendu mömmu band. til að prjóna úr og hún gat varla nofekurs manns bón neitað. Mikið kapp var lagt á að kama frá tökuvinnunni fyrir jól og því ekkert horfit í næturvökur. í 6-kammdeginu varð hvort eð var að Ivinna flest, sem ljósvant var við lampa- ttiós, því að dagsbirtan feom aðeins sem Igestur á glugga, og kannski efeki, þegar Irljúpar gluggatótftirnar fylltust jafnóðum log skaflarnir voru fjarlægðir. Ég man leftir rjóðu andliti pabba á glugganum log húfunni hans úr leðri og loðskinni tmeð eyrnaspöðum bundnum undir Ikverk. Það birti alltaf í baðstofúnni, þegar hann var búinn að feoma á glugg- ann. Mamma hafði kennt pabba að prjóna, bvo að hann gæti gripið í prjónavélina, þegar hann hafði stund, en hún var Ibundin við búverkin. Ég, sem var of smá óg veikbyggð til þess að geta prjónað á þessa stóru vél, með langri, þungri sveif, hafði eigi að síður mikið að gera við fprjónaskapinn, ég spólaði band á vélar- spóliu-nar og vatt af þeim afgangana í Isnotra pausa. Svo setti ég saman prjón- les, því að otft var um það beðið. Það voru langir saumarnir á stórum karl- mannsílíkum. Gft heklaði ég lauftatóka 6 hálsmál á kven- og telpnanærbolum og kögraði trefila, sem þarna voru kall- aðir net. Þegar töfeuvinnunni var lokið eftir miikla elju, kapp og næturvökur, prjón- uðum við og settum saman jólafilíkur handa okkur sjáltfum, þær voru úr blæ- ifal'legu þelbandi eða eintómu togi. Tog- bokkar voru mjög snöggir og þóttu sparilegir, þegar búið var að lita þá svarta. Og loks — hvílíkur léttir, skrútfuðum við Viktoríu af borðinu og lögðum hana hreina, smurða og stálblágljáandi í kassann hennar, sem hún hatfði komið S langt utan úr löndum. Hún átti kass- 0nn eins og ég rauðmálaða kistilinn, við Vorum nú meiri ferðalangarnir við Viktoría. Þegar búið var að kistuleggja hana stakk ég í laumi litlu, litfögru kerti niður með henni, svo að hún færi þó efeki alveg á mis við jólin. Mamma Og pabbi báru hana fram á bæjardyra- loft, þar átti hún að vera fram ytfir há- Itíðar, blessunin. Óneitanlega létti ökkur fyrir brjósti, þegar við vorum laus við Viktoríu úr (baðstotfunni, það voru þrengisli að henni óg öllu, sem henni fylgdi, og lykt af misjafnlega hreinu sauðbandi og vélar- Olíu þyngdi lotftið í baðistotfunni. Þegar búið var að kiistuleggja Viktoríu og þvo borðið hennar vel og vandlega Ibreiddum við dúk á það og druklkum Isætt keiffi með lummum. Og þá var það tsem mér fannst ég heyra fyrsta engla- vængjablak jólanna. IL Það var ekki mikið átt við sauma- skap hjá okkur rétt fyrir jólin, enda sá IViktoría fyrir því að tími okkar til jóla- undirbúnings væri í naumasta lagi, það varð strax að snúa sér að umfangsmesta Verkinu, en það var jólabaksturinn. IFyrst voru bakaðar margvíslegar smá- kökur og líka tertur. Sjáltfsögðustu smá- kökur til jólanna voru: gyðingakökur, háifmánar og málsháttakökur, en auk þeirra voru ýmsar aðrar tegundir. Vel þurfti að vanda valið á málshátt- únum, þeir þurftu að vera smellnir, því ®ð það vakti græskulaiusan hiátur, þegar emhver fékk meinlegan málshátt, til dæmis þegar sá, sem þóttist meiri en hann var, fékk málsháttinn: ,JHér synd- um við fiskarnir, sögðu homsílin.“ Ég ’skrifaði málghættina og setti inn í fer- kantaðar kökur, sem voru brotnar sam- an eins og umslag. Næst etftir smákök- unum var laufabrauðsgerðin, en siðast, stundum ekki fyrr en á Þorláksmessu, Voru bakaðar mótakökur: jólakaka og fnarmarakaka, og svo það brauð, sem Steifct var í fieiti: kleinur, ástarbollur og þartar. m. M itj. orgun einn, rétt fyrir jólin, vakti mamma mig bráðendissnemma, með flóaðri mjólk í bolla og kleinum og sykurkökum á undirbolla og sagði: „Nú ler ég búin að hnoða upp í laufabrauðið óg ætla að fara að breiða út. Sigra er byrjuð líka.“ (iSigra var húsmóðirin á hinu búinu, það var tvíbýli á bænum). Húsfreyjurnar hnoðuðu sjólfar upp í laufabrauðið, breiddu það út í örþunn- -ar kökur, sem teknar voru undan diski með kleinuhjóli, þær steiktu líka laufa- Ibrauðið, allt annað heimilisfóllk á bú- unum varð að skera út laufakökurnar, hver eftir sinni beztu getu. Börn, sern •voru orðin svo stór, að hægt var að trúa þeim fyrir beittum hníf, skáru út músastiga eða annan einfaldan s'kurð, en þeir, sem færastir voru í þessari list, skáru út dýrðlegar stjörnur, hús, bæi, hókstafi, jafnivel heil nöfn, og svo auð- Vitað ártöl gamla ársins og nýja ársins, Og hvað annað, sem þeim hugkvæmidist. lAllir voru logandi af áhuga og vinnu- 'gleði, allir samstilltir í því, að laufa- þrauðsgerðin skyldi heppnast sem bezt. Ég spratt upp í rúminu, þegar mamma ísagði mér tíðindin, flýtti mér að drekka og koma mér á fætur. Mamma bjó um hjónarúmið og ég um rúmið mitt, við Istrukum rúmfötin rennislétt og breidd- um yfir þau stór, tandiurhrein línlök, svo bar ég laufakökurnar á tréfjöl, sem báld-að var á ögn af hveiti, inn í húsið tog raðaði þeim á rúmin, þar áttu þær að stímpast, sem kallað var, verða hæfi- lega stinnar fyrir skurð, en ekki svo harðar að springi út frá laufunum. Auk þess að skera út laufabrauðið hverja Istund, sem ég hafði til þess, bar ég kökur að og frá mömmu. Steiktu kök- urnar voru bornar fram í búr og raðað þar í háa hlaða. Það þótti lítilfjörlegur laufabrauðbúskapur, ef kökurnar los- uðu ekki hundraðið, helzt áttu þær að skipta hundruðum og endast langt fram eftir vetri. Laufabrauð breytir bragði við geymslu og verður Ijútffengara, ef vel er geymt. Þegar búrsbekkurinn var orðinn fullur, og borðið hennar Viktoríu, voru laufakökurnar bornar fram á bæj- ardyraloft og raðað í stóra, rósamálaða kistu með kúptu loki, það, sem ekki komst í kistuna, varð að geyma í búrinu. Þó að mikið væri að gera gatf ég mér tírna til að skreppa fram til Sigru, og sjá hivernig gengi hjá henni og skoða fallegustu kökurnar, þeim var haldið Isér. í einni ferðinni fór ég fram í bæjar- dyr og skyggndist út. Veður var stillt, „alstirnd himins festing blá", norðurljóa og vaxandi tungl. Hjarnbreiða var yfir öllu, snækristallarnir glitruðu í birtu himinljósanna, áin rann sveUlblá milli skara. Hæ, gaman! ísinn var sagður svo traustur, að við gætum ekið í sleða til kirkjunnar á jóladag og í boðið til odd- vitans á annan. (Það var Benedikt Kristjánsson, Þverá, feona hans heitir Kriistbjörg Stefánsdóttir). Hjarta milt var barmafullt af eftirvæntingu, náttúr- an var skrýdd hinum fegursta jóla- Skrúða og ilminn af laufabrauði lagði tim allan bæ. Það var hinn sanni ilmur norðlenzkra jóla. IV. A ðfangadagur jóla rann upp. Búið var að hreinsa frambæinn hátt og lágt, flýta fyrir í baðstofu og við matargerð, en margt þurtfti þó enn að gera og loka- spretturinn var harður, því að keppa varð við klukkuna. Meðan mamma sinnti matseld við Btóna, og undirbjó jólaskömmtunina i fcúrinu, tók ég til í húisinu. (En svo voru hjónaherbergi á sveitabæjunum fyrir norðan nefnd). Hvít Mntjöld voru fyrir gluggum, sparirúmfatnaður á rúmunum. Svæfilverin okkar allra voru prýdd með heklinu mínu og sængurverið mitt. í iriiðju millumverkinu var gælunafn mitt, en fjórir svanir sitt hvorum meg- in. Yfir rúmum voru lausholt, þar sem við gátum hatft ýmislegt smávegis, en á stafnþiljum stór spegill, stækkaðar ljósmyndir, stór íisaumuð mynd eftir möminu og ísaumuð blaðasliðra, þar höfðnm við stungið síðustu blöðunum: Tímanum, Unga íslandi og Nýjum kvöldvökum. Ég átti dásnoturt brúðu- hús, sem hékk á þili. Brúðurnar mínar voru fimm og tvær þær minnstu voru 'svo litlar að þær kom-ust inn í húsið, þær hétu Olga og Gunnar. Manraa orti þessa vísu um mig og brúðurnar: „Börnin fimm á blessuð frú, blíð með lundu fína, þessi gátfuð gæðahjú gleðja mömmu sína.“ Þegar ég hafði þurrkað fif og fágað þvoði ég húsgólfið þegjandi og kappsöm. Annars var það vandi minn að hafa snældustólinn mér til skemimtunar. Ég tfærði hann við hver blettaskil. Ég mas- aði þá heil ósköp, því að ég varð að tala bæði fyrir snældiustólinn og mig, því að hann var í þykjustunni masgefin kona, sem fræddi mig um margt. Þannig æfðist ég í saamtölum, svo að þegar ég !fór að gkrifa samitöl hafði ég æfinguna írá fornu farL S vo leið að kvöldi, jólagrauturinn mallaði í stónni og steikin meyrnaði I járnpottinum, sem hún hafði verið brún- uð L Kartöflurnar voru soðnar og byrgðar. Rauðmálaða borðið í húsinu hafði verið stækkað, dúkað og lagt á það fyrir jólamáltíðina. Borðbúnaðurinn gljáði í skini hengilampans, sem hékla beint yfir borðinu logagylltur og skín- andi hvítur. Á borðinu voru stór, hvít kerti og hár hlaði aí laufalbrauði, á etfstu köfeuna var skorið Jól og lauf- sveigur í kring. '» Meðan pabbi lauk við gegningarnar, og gaf fénu úrvals töðu í jólaglaðning, böðuðum við maimma okkur í stóruan eikarbala í hlóðaeldhúsinu. Sterkur reykjarþetfur var atf sauðarlærum, síð- um, bógum og sperðlum, sem héngu á rám yfir hötfðum okkar. Gegnum st.rompinn sá í bláan, alstirndan himin. Frostið og stillurnar héldust, það yrði gaman að fara í sleðaferð um jóHn. Jólabaðið var einskonar milliistig milli annríkis og hátíðahalds. Eftir stutta stund mundi ég gleðjast yfir jólafcortum og gjöfum frá tforeldrum og systkinum fyrir sunnan og pabba og mömmu fyrir norðan. Stunduim fékk 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. desesnber 1986

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.