Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Blaðsíða 17
í festi niður undir þind. BlóSugum slátr- arasveinum og kaffihúsaþjónuna og far- andsölum. 4. E inu sem ekki hlustuðu var flokk- ur listamanna, þeir gengu snúðugt fram hjá hinum 'töfrandi hljóðifæraleikara, horfðu kuldalega á mannfjöldann eins og þær væru ekki að horfa á þetta hlustandi fólk heldur sæu í gegnum hvern mann, og sæu götuna og torgið var í uppreimuðum stígvélum hátt & legginn eins og skautahlaupari með gul- um mjóum hlýrurn og með marglitar tattóeringar á framhandleggjum. Þvi miður var hann sköllóttur og hörund hans var mjög hvítt, og hin stælta drós sem spennti sig út í veröldina á hægri handleggnum hefur glatað spennu sinni og dansar eklki framar. Sársaukagretta andlitsins var sett fram eins og ein- hverskonar bros og líkast sem væri mál- að ofan á munninn. Hann stóð þar með stórar járnkúlur á lofti og undraðist L Hljóðfæraleikari götunnar sem stendur í manniðu og spilar. Eigum við að láta fólkið heyra til hans? Eigum Við að stöðva umferðina, láta bílana safnast í langar raðir úr öllum áttum og verða að ægilegri ringulreið undir einræði tónlistarinnar, bílstjÓTarnir sitja gapandi og hlusta og sinna ekki lög- reglumönnunum sem spyrna lengst gegn tónlistinni og halda áfram að æpa og flauta, biása í blístrur sínar og öskra og sveifla hvítum kylfum sínum. En að lokum gefast þeir lika upp og lieyra líika tónlistina. Blaðsölukonan gleymir sér með skiptimyntina í hendi og grænmetissalinn heldur áfram að hlaða kálhöfuðum í fang frúarinnar unz þau hrapa og renna fjögur um gang- Stéttina. En aillir hlu-sta opnum munni. Hver er að spila? Er það ekki blindi maðurinn sem hér stóð í allan vetur með sína þunglyndu harmoniku undir kvenfólkið heldur áfram að streyma út úr þessum dimmu húsaskotum, út um þessa skuggalegu innganga, dyraop með hurð sem er rekin saman úr sundur- leitum og marglitum spýtum. Koma ekki líka sumar út um gluggana við götuna? Þær komu hlaupandi með æðandi augu og máLLausar varir. Munnurinn er opinn. Varirnar eru votar. Kannski er sviti við munnvikin. Og titringur um nasavæng- ina. Sumar höfðu hallast á járnslána þvert yfir gluggaopið og beðið kvöldsins. Aðr- ar voru að skera lauk í eldhúskytrunni dimmu þröngu, og tárin streyma. Sumar voru að þvo sér á setuvaski eftir nótt- ina þótt dagur sé á lofti hátt. Sumar að strjúka framan úr börnum eða sauma tölur í föt, eða skrifa ljóð eftir skáldi I litlar kompur á laun, og hugsa um ástina. Kannski að æfa sig á píanó. vegg brautarstöðvarinnar? Enginn hef- ur heyrt hann fyrr. Hver sá hann í yetur undir stórum sótskyggðum glugg- lim brautarstöðvarinnar sem reis að baki honum svo dökk og kuldaleg að gnaðurinn hvarf? Hvaðan skaut honum upp þessum hljómleikamanni? 2. Nú koma bonurnar úr öllum hús- iun, hlaupandi. Það er ótrúlegt hvernig 3. E n úti mættu þær mönnunum. Mönnunum sem höfðu stanzað að hlusta. Mönnunum sem komu með lestunum, og hinum sem höfðu ætlað að fara. Mönnum sem óku vörubílum hlöðnum vörum, grænmeti ávöxtum eða með svín til slátrunar, eða kýr eða gamla hesta. Líka lögreglumönnunum, sem reiddu ekki lenigur hvítar kylfur sínar, blístr- urnar höfðu hrapað úr munni og héngu og ekkert fólk. Þeir voru allir fremur sultarlegir eins og þeir ættu hugsjón. En leit nokkur á þá? Þó þeir gengju eins og mikið lægi við að vekja sterk áhrif. Einlbeittir eins og allir væru að horfa á þá. Samt horfði enginn. Nema ein gömul kona sem var að reyna að heyra hvað fólkið væri að hlusta á, hún hafði sitt hlustarhornið við hvort eyra. Líklega heyrði hún ekki neitt. Hún xenndi augum með listamannaflokkn- um þegar hann gekk fyrir en hreyfði þó ekki höfuðið, og hélt áfram að halda andlitinu opnu fyrir því sem væri á seyði ef hún skyldi fara að heyra eitt- hvað. 5. U nz þeir komu að aflraunamann- inum á rauða teppinu á torginu. Hann hinn óvænta sigur listar sinnar sem mannihafið virtist honurn sanna, og hélt kúlunum hátt og þríspennti í andlitinu erfiðissvipinn sem átti að staðfesta að þessar holu kúlur væru efnisþéttar inn úr, og sólin sindraði á málmhúðinni. (En þegar listamaðurinn birtist þá fann hann að athygli mannhafsins var honura horfin, og reiðin gaus upp 1 brjósti hans svo hann fór að hósta. Þess- ir auðnulauisu betlarar, þessi sníkjiu- dýr samfélagsins, hvernig voga þeir sér að stela sigrinum sem er að kóróna ævi sem var vígð þjáningu. Þessir hroka- fuilu gortarar. Hver sá tárin marka rásir í þetta gamla andlit, strika niður eftir rauðu vegaryki sem huldi sjúkaa fölva þess? fetnds síðan þar hét Sovétilikin en hefur ctftlega lýst því yfir opinlberlega að ekki letji hann þangáðreiisu annað en stjórn- endur landsins, þeir séu einu sönnu feommiúnistamir £ Bússlandi. „Og ég veit «tð fólki þykir vænt um mig þar eystra“, »egir hann, ,,þvi þar hafa komið út með Vtuttu millibili fjórar ævisögur er Igreina frá ævi Paíblo Casais". Oistrafch, *ovézki fiðiuieikarinn, friægi, sem sumir j telja bezta fiðluleikara í (beimi nú, hefur ’ttagit orð í belg um Riússilandsre isu Casals log sagt að láti hiami at£ þvS verða muni •ovézkir tónlistamnenn taka á móti hon- Dm við landamærin og bera á guUatói SU Moskvu. Casals lætur sér veð. iíka, „en austur fer ég ekki fyrr e>n þjóðin þar •r frjáás að kjósa yiör sig hverja þá »tjórn er hún vill sgáikt** V ■ 24. deeemtber 1968 - ------------ P ablo Casals er nú rúmlega ní- ræður og stendur enn í stórræðum. í júnímánuði síðastliðnum stjórnaði hann af sinni alkunnu festu og röggsemi tón- listarhiátíðinni í Puerto Rioo sem ber nafn hans og lék sjálfur á mörgum tón- leikum hátíðarinnar. f júlí stóð í Marl- Iboro námskeið fyrir sellóleikara og þar kenndi Pablo Casals en í hjáverkum stjórnaði hann flutningi á fjórum hiljóm- sveitarsvítum Badhs til upptöku á hljióm piötur. Síðar í jiúlí og fram í ágúst var svo tónlistai’hátíðin í Prades, sem einnig er við Casals kennd eins og áður sagði, og þar eins og í Puerto Rico gerði hann hvort tveggja að stjórna hátíðinni og ieika sjáilfur á samtals sjö tón'leikum. Sáðari hltuta ágústmánaðar bélt Casats svo til Aþenu að stjórna þar æfingum og flutningi á óratóríi sinu „E1 Pesse- bre“ á tvennum tónleikum og í septem- Iber var verkið svo flutt í Sant Miguei de Cuixá og auðvitað stjórnaði CasaLs öllu iþar lika. Þykir mörgum það me'á mestu ólíkindum — og að vonum —• hvert þrek hinn aldni meistari hefur enn til starfa, þar sem hann afkastar oÆt- lega margra manna verki og kennir sér ekki þreytu þ'ótt allir samverkamenn (hans séu að niðurlotum komnir. Að- spurður einhverju sinni, hversu þetta mætti vera, sagði Casals blátt áfram: „Það er tónlistin sem gerir gæfumun- inn. Hverju sinni sem ég sezt að sellóinu mínu eða stíg upp á hljómsveitanstjóra- pall er eins ag mér komi allt í einu nýr máttur. Þótt ég hafi þá verið þreytt- ur fyrir kenni ég engrar þreytu lengur og get haldið áfram eins lengi og ég þarf eða vil“. Sonja Diego Thors tók samau. •LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.