Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1967, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1967, Blaðsíða 16
KROSSGÁTA LESBÚKAR 5Æ- [p ’-ryx H. - S/K- » ^ 17 V. y FU(,L- RK SKigg- /NU fíýEVf. ifmn T"UL-- PRf? <+TflF- KIILDI \ / áÓDiift /OflíUR uffæri fflóc —v— U M Tópt* ÍLflT/ft Eíkth- /flflR/C f) LlT- IfJN + Þ/tTr /Hn 1 k NfFMD híLXR - > á'pnc.r- FJÍ « 1 SKfí- KKS V t ■ /Ylflí/M- VtRKI cr C, LGV Ul fUóTi ós<víoi« w- z eidi ÍLflTIÐ SHfH- Mfí JP/LIÐ P^í/M flUDfl ZW VTfí ró n- \jefc* Tot- unl- HElTli FRfm- Mitr'ifl + TÚRT 1 > > l eius u fZ. LíoTHR V 1 E/HS rfíffíHn Uft S7-J- oRHrtA* CRNiftpvs <\'r' IUU SETTi/R 'l STÓ- f+sEHf1 KHRf?© í/ui'n- —> 1 y'ifí- bruLt,- KoM l£) H£IP- 1,'lK- i+yii- Hluti SÚTflR gi-iM- ÍKlPflH KlTP- JNN £ R-F- /KfiT- fl R il>T ■ HL-yót) KE'iRR í/froT ÓLdÐ PY6(.u* TÚP ie\r grjoiity > tíflR- LfídS $ KR fiíUR s?\v f/tDD Utfí l/HiA HKHflP .. v HbFMO- f jrT/l‘ FUKf) V fioRF- IR hul- F/Nfl Q C IA a Q> M o* c *■ o M M «Q Qv m K>t /Kfl >\Vtl m 6lts- flHt» ■ ah: F£RI úmr n t> 8**ífl ftfUM FFN l 8£r- 1 R ■ IVWty HÚIS JflUB íflTIC u í fí yifiT? 5 K 'O L fl N u W- F R N 4 e L 5 f N r T ú L fí w u bJlcl L fí X ft u H HUoCI BCI ft R 4 ft SM.TI N 1 UufcKH 1? R. 'fl L ft T fr R FRflur Iftfl 4 'fl T u N fi oir- JflRH £ 4 4 / N fl />• *■ •Ttífc* Tutr 'fí R 'fí s fí R Kfpfcf LfíHÍ 7 re P ft R 1 Í/IKDÍ FíTíT 6 R £ F líKfc»- ft L / N (.tlT- fífcUHI n U 4 '0 R fl 6 e 1 T R '0 fl i> «»fi Ltno / 'fl R KH“P SrflCU ÍMfl- • «0 '0 * T ‘0 T fl R. Ý r ft —+ '0 L 'i K 1 R Tlí ? 'ft L á r0 M»KI- IUM X(.n KflL fl 4 á a r*. ’jFj, 1 ori H JriiT. uNn 0 P Æ á> / UUIO 0" L 1 N U 4 fl U L ¥ N 0 T Æ i> R 1 £.«<£>/ M£TI N N ’fl N fl 5101 fl R R 1 I J O nn MífTcf ft F ftJ L 4 0 irs^r- K 'ft m á ÍZIL 1 N '1 u R N Ufí fl í i- wi 4 N U R U N R 1«**' Ú R ..... N F SUNt> rwu 'f? L </ 5 1 ÍHfKK IECUR N Sr M '/ L fl SfJSÍ flK F f N N 1 R »•«*.' Fuu fc T c’*«* K is! 5 ft 4 ft N < S W' R F / N e F N fl Ltí '1 iá‘ L'ir-~ f/tfU Þ ft R M Himoi 'fí R fí N fl SKJR- R \ i> fl N K08U ft (x N ft R > 'B -* £1 y f> 1 £ y urrnr. Clv- ircpi T H K ■ £> l*n»u trár J L vcu 7Ef7 4 T 1 4 TÆKi E HV 41 R </ T F? Nocii 6flr K L '4; H 0 L f? *$ -v K fí (t Á 1 usí N fí K 1 N N rxht ís Ú R ítf.jr. K T '0 u N) lí VJ IUU R Vl n n R u R R fí R QIiKt £ á DcKpn t T f? • <■ V ft u K 5 V ft N N <? R rcc,- UML (fí.' T 'fí 3>- o R F ÍOUVU J'ý'R K" R fl Afl B Lí i> Hv'C 1 ZÍ/NS K L '/ £> BIKK JS1 irípií J> R rO 4» 1 N u a gtim '0 5 ir ft R <•»* fl U i> 1 N N Uáfít 5 1 S L ft i 4- V -> N 'fl T T i u R U N N 1 5 N N R ffl e 4 0 R '4 S Aldraður maður, sem sótt hefur hina stórfróðlegu uihrœðufundi Stúdentafélags Háskólans í vetur, kvartaði yfir því í Morgunblaðinu nýlega að unga kynslóðin vanmœti bað sem eldri kynslóðir hefðu fyr- ir hana gert og gœti ekki sett sig í spor feðranna. Unga fóllcið hefði allt á hornum sér og gerði ekki annað en nöldra þá sjaldan það kveddi sér hljóðs Vel má vera að sannleikskorn felist í þessum ummœlum gamla mannsins, en ég held því fari fjarri að hlutur feðranna í velsœld þjóð- arinnar sé jafn lítið metinn og hann vill vera láta. Hitt veit unga kynslóðin þó fullvel. að velmegunin er ekki einvörð- ungu ávöxtur af súrum svita eldri kynslóða, heldur á hún fyrst og fremst rœtur að rekja til óhóflegs stríðs- gróða, meðan öðrum þjóðum Evr- ópu blœddi, ölmusufjár Marshalls og tœknibyltingar sem valdið hef- ur aldáhvörfum í atvinnuháttum þjóðarinnar. Hún veit líka að hin- um skjótfengnu auðœfum hefur fylgt margháttuð spilling sem er smám saman að grafa undan heil- brigði þjóðfélagsins. Jafnvel þó svo vœri, að við œttum góðœrið eingöngu að þakka framtaki og ó- sérhlífni feðra okkar, fœ ég ekki séð að gagnrýni á ríkjandi áldar- anda sé nein goðgá. Við vœrum sannarlega illa á vegi stödd, ef unga fólkið, sem enn er óspillt af fiárgróðahyggju og hentistefnu, iéti sér sollinn í léttu rúmi liggja. Við búum nú við einhver beztu lífskjör í víðri veröld, og er þá hyggilegt að huga að framtíðinni og reyna að gera sér grein fyrir hvert stefnir. Og vissulega er útlit- ið dálítið ískyggilegt, þegar horft er til þeirra þátta sem mestu máli skipta í nútímaþjóðfélagi. Vita- skuld er heiðarleg fjáröflun allrar virðingar verð, en undirstaða allra framfara í nútímáþjóðfélagi er sem viðtœkust menntun þegnanna í öllum greinum. Fyrir nokkrum árum sótti ég sumarnámskeið við háskólann í Bonn, þar sem fjallað var um þýzkt þjóðfélag samtímans. Minnisstœðust alls sem þar kom fram varð mér heimsókn fulltrúa allra helztu stjórnmálaflokka lands- ins, sem rœddu við okkur um „efnahagsundrið“ svonefnda. Þeim kom öllum ásamt um, að hér vœri í rauninni ekki um neitt undur að rœða, heldur stafaði efnahagsupp- gangur Vestur-Þjóðverja fyrst og fremst af því að þeir hefðu fengið íkeypis á fœribandi austan að dýr- ustu þegna þjóðfélagsins, tækni- fræðinga og sérfrœðinga á öllum sviðum. Þessir menn gengu beint inn í athafnalífið án þess eyri vœri kostað til að mennta þá. í því var „undrið“ fólgið. 1 auðsældarþjóðfélagi íslendinga hefur þessu verið snúið við. lskyggilega stór hluti af dýrustu og bezt menntuðu þegnum íslands glatast þjóðinni að fullu og öllu, vegna þess að þeim eru ekki búin viðunandi starfsskilyrði heima fyr- ir. Þetta er að vísu vandamál með mörgum öðrum þjóðum, en það hlýtur að vera íhugunarefni í þjóð- félagi sem býr við einhver beztu lífskjör i heimi. Flótti bezt mennt- uðu þegnanna úr landi kostar þjóðina áreiðanlega fúlgur sem fá- ir gera sér rétta grein fyrir. A sama tíma rísa í landinu glæsilegar verzlunarhállir svo tugum og hundruðum skiptir. Er ekki eitt- hvað meir en lítið bogið við slíka þróun? Flóttinn getur ekki stafað af fjárskorti einum, því í landinu er mikið fjármagn. Hann virðist miklu fremur stafa af skilnings- skorti ráðamanna á mikilvægi þess, að menn afli sér fullkomnustu menntunar á öllum sviðum og hagnýti hana í starfi. Hér ríkir með öðrum orðum varhugavert fúskaráhugarfar. Mér er persónu- lega kunnugt um állmarga unga og hámenntaða menn sem komið hafa heim að námi loknu með fyrirheit um góðan aðbúnað og viðunandi laun, en hafa síðan hrökklazt burt eftir skamma dvöl vegna þess að fyrirheitin reyndust blekkingar ein- ar og hlutaðeigandi yfirvöld skorti állan skilning á mikilvœgi ný- tízku sérfræðiþekkingar. Hér skal aðeins nefnt eitt dœmi máli mínu til áréttingar. Dr. Hálldór Þormar mun vera okkar fróðasti lífeðlisfrœðingur í frumu- og veirufrœði og hefur unnið merkilegt brautryðjandastarf á þeim vettvangi, einkum þegar hann fann aðferð til að rækta visnuveirur í vefjagróðri, sem opnaði leiðina til frekari rann- sókna á visnu í sauðfé. Hann hlaut gullpening Kaupmannahafnarhá- skóla fyrir rannsóknir á frumulíf- eðlisfrœði árið 1956 og varð dokt- or við sama háskóla í maí 1966 fyr- ir ritgerð um samanburð á visnu- og mœðiveirum. Hann dváldist við Káliforníuháskóla í Berkeley 1957-58 við nám og rannsóknir, ennfremur við Statens Seruminsti- tut í Höfn 1960-62 við rannsóknir á visnuveirum. Við Tilraunastöðina á Keldum vann hann að rannsókn- um á visnu- og mœðiveirum 1958- 60, og hefur starfað þar síðan 1962 sem sérfrœðingur í veirufræði. Ár- ið 1965-66 dvaldist hann við rann- sóknastörf í Vísindastofnun Vene- zúela í Caracas. Hann hefur birt 25 vísindaritgerðir um frumu- frœði og veirufræði í erlendum vís- indatímaritum. f ársbyrjun 1965 sótti Halldór Þormar um prófessorsstöðu í líf- zðlisfrœði við lœknadeild Háskóla tslands. Þriggja manna dómnefnd dœmdi hann hœfan í stöðuna, en við leynilega atkvœðagreiðslu í lœknadeild 12. maí 1965 mœlti meirihluti með öðrum umsœkj- anda sem skipaður var í stöðuna. Daginn eftir kom forseti lœkna- deildar að Tilraunastöðinni á Keld- um og tjáði Halldóri að lœknadeild vœri einhuga um að æskja þess, að hann sœkti um og fengi stöðu forstöðumanns Tilraunastöðvar- Framhald á bls. 2.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.