Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1967, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1967, Blaðsíða 3
F að nær enginn markverðum ár- angri í einu né neinu, nema hann finni jafnframt hamingjuna í því, sem hann ler að fást við, hvort heldur er um að ræða starf, íþrótt eða listgrein. Jim Rya'n veit enga meiri sfcemmt- un í þessu lífi en hlaupa þindarlaust. Vinir hans óttuðust, að þegar hann full- orðnaðist og kæmist i Kynni við hinar ýmsu dásemdir lífsins sem glepja menn, þá slægi hann slöku við hlaupið og þjálfunina, en Ryun segir, að þessiir menn þe-kki sig ekki — „... .mín mesta ánægja er nefnilega að 'hlaupa." Jim Ryun kom eins og spútnik inní Ihlaupaheiminn og hefur 'varla gert ann- að síðan en setja met, og þá einkum í míiuhlaupinu fræga, þó að einnig hafi hann komið við sögu í hálfrar mílu vegalengdinni og tveggja mílna vega- lengd. Bretar og Bandaríkjamenn hafa t-il þessa átt sterkasta míluhlaupara. Það ihefur giengið á ý-msu um siguirinm. Bandaríkjamenn 1-eiddu 1-engst af fyrir stríð, en Breta-r tó-ku forystuna eftir stríðið en -ha-fa nú um nokkurra ára skeið orðið að -sætta sig við að hafa ekki við Bandaríkjamönnum. Það var lengi talið hámark mann- 1-egrar hlaupagetu að hlaupa ensk-a mílu undir 4 mínútum. Bannis-ter hinn ensfci náði fyrstur manna þessu marki fyrir þ-rettán árum -en nú eru uppi a. m. k. tuttugu menn, sem hafa hlaupið míl- |una á skammri t-íma en 4 mínútum, og Jim Ryun, heimsmethafi um þessar mundi-r, hefur hlaupið hana á 3 mín. 51,3 sek. Ensk míla er 1609 m-etrar. Jim Ryun er fæddur í borginni Wic'h- itu í Kan-sas í apríl 1947. F-aðir 'hans vinnuir nú hjá Boeing-verksmiðjunum en var áður bóndi í Kansas. Ryun á einn bróður, sem er eldri en hann, og eina systur og er hún yngri en Ryun. Ekki fara mi-klar sögur af Ryun í æsku. Hann var um flest eins og gerist og g-engur, en það v-ar svo, þeg-ar hann var 15 ára, að hann „fa-nn sjálfan s-ig.“ Hann tók þá þátt í hlaupafceppni í skól- anum s-ínum. Ekki varð hans fynsta hlaup honum til neinnar sæmdar og þjálfarinn sagði honum að v-era ekki að þessu streði, ihann yrði -aldrei hlaupari, en Ji-m litli var -e-kki á því að trúa slíkri vitleysu, heldur hélt áfram að hlaupa í blóðspreng og þarna kom hon- um að haldi sá eiginleiki, sem mjög eink-ennir hann, en það er þráinn. „Ég skil -eikk-i s-jálfur af hv-erj-u ég gefst aild-rei upp,“ s-egi'r hann. Ryun er mjög sjálfsgagnrýninn af ungum manni að vera o-g spyr sjólfan sig ótæpt, -af hverju þetta eða hitt sé svona en ekk-i -hinsegin, en það er stundum -erfitt að átta sig á ‘hon-um og mætti jafnvel kalla ihann dálítið duttlungafullan. Hann er ih-n-eigður til einveru og hleypur einn og lærir lexíur sína-r einn, og hann er sagður ágætl-egia gefinn til höfuðsins. Ry-un býr yfir mi-klum metnaði, eins og allir þeir, sem frægir verð-a að verð-leikum og vegna raunverul-egrar getu sinn-ar en efcki stunda-r-duttlunga fjöldans. Hann vill ná langt og hlaupa míluna undir 3,50 og h-efuir lýst því yfir, að það ætli hann sér að gera. 11. júní 1967 . i. Jim Ryun hesmsmethafi í míluhlaupi Fái-r bandarískir hlauparar hafa v-akið jafn-almenna athygli og Ryun eftir að metin fóru að h-rynj-a undan fótum hans fyrir fjórum árum. Þessu fylgir hinn alfcunni ókostur við frægðina, að Ryun á erfitt með að finna blett, þar s-em hann getur verið í friði. Aðdáendur og ókunnir menn kveðja dyra og biðja um viðtöi, íþróttaleið- fogar og menn, s-e-m sjá um mó-t, sækja lá fuind han-s. Ryun gerir allt s-em hann getur til að forða sér undan fólki, hann hefur aðeins mætt í þrjár meiri háttar v-eizlur um dagana og þá var hann að taka á móti verðla-unum eða það va-r verið að heiðra hann sjálfan. Ry-un seg-ist efcki tafca það í mál að láta einn eða annan sóa burtu tím-a sínum, sem honum veiti ekki a-f ti-1 námsins í háskólanum og hlaupanna. Þessi mikl-a frægð hlaupara í landi ibais-eballi-h-etjann.a er mjög óvenjuleg, en hún hef-u-r sannarlega ekki stigið Ryun til höfuð-s. Þó að fyrsta skólaþjálfaranum lit- dst ekki sem hlaiu-pa'legast á Ryun, hitti hann fljótlega þjálfara, sem sá hvað í -honuim bjó, o-g v-ar hann þá enn í ung lingastoólia en jafntfnaim-t by-rjaður á iðn- námi. Þessi maður var Timmons, þekkt- ur íþróttaþj álfari, og hann kenndi við s-kóla, sem var tvær mílur í burtu f-rá þeim skóla, sem Ryun va-r í, en hann ákvað að hlaupa spölinn ti-1 þjálfunar hjá Timmons og það bar fljótlega ár- angur. Timmons hafði ekki lengi tuktað hann til, þegar hann sagði: — Þú verður fyrsti unglingaskólapilturinn til að hlaupa míl-una undir 4 mínútum. Nú lögðust allir á eitt með að hvetja Ryun, þjálfarinn, skólinn og heimili (h-ans, en megina-triðið va'r vitaskiuld kjarkur og vilji Ryunis sjálfs. Hann virðist við fyrstu viðkynningu vera mjög hléd-rægur ungur maður, en hann býr yfir járnvilja, s-em fyrr segir, og veit, hvað hann vill. „í fynstu langaði mig aðeins til að taka þátt í keppni með félögum mínum en síðan tók við markmið til að keppa að og sigrast á.“ Síðastliðið ár varð s-amfellt sigurár Ifyrir Jim. Hann eetti met í hólfr-ar mílu hlaupi innan dyra og utan, þó að hvo-r- ugt þeirra fengi-st staðf-est vegna að- stæðna og ósamkomulags í íþróttahreyf- ingunni vestra. Hann -s-etti einnig band-a- rískt met í 800 metra og 1500 metra hlaupi og hann sigraði tvo beztu hla-up- a-ra landsins í tveggja m-ilna hlaupi. Hann ætlaði sér að setja heimsmet f mílúhlaupi þetta ár í Compton, en hann var orðinn keppnisþreyttur og fór of hægt af stað og tímavörðu-rinn g-erði honu-m þann ljóta grikk að kalla efcki nægilega hátt og í tíma, hv-er millitími hans væri, fyrr en það var um sein- an. Hann lauk þó hlaupinu á tímanum 3.53,7 eða 0,1 sekúnd-u yfir heimsmeti. Hann var óþreyttur eftir hlaupið og telur sj-álf-ur vafalaust, að ha-nn hefði þa-rna getað sett h-eims-met, ef hann h-efði fengið nægar upplýsingar meðan á hlaupinu stóð. Ja-fnframt háskóla- námi va-nn Jim Ryun áður á búgarði föður síns í Kansas, þar sem e-kkert fjall og engin hæð rýfur sjóndei-ldarhring- inn og aðeins sést endalaus sléttan. Jim er oft kominn á fætur fyrir allar aldir og tefcur þá æfingu. Hann er hár og grannu-r og 1-eggjalangur. Skr-efin eru löng og mjúk og mjög fyrirhafnarlaus. tÞað er einm-analiegt veirk að hla-upa kíló metra eftir kílómetra eldsnemma að morgni, en Jim læt-ur sig hafa það og virðist ein-ungis njóta þe-ss. <*>V- LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 3 j

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.