Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1967, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1967, Blaðsíða 16
 UP- g||§| \u rm mf? UM- HVáa- TP) Jflf- Nifl- \ £t«(R fSTítlfl CLD- iTÆÖW i-Y i MVNT- M 1 M fpúKm Hrav K»Ri »BS T- itLjn iK'jKR HLj oV? in'aiRL- iKHfl R ÍHL* fcvO*' þTÓTfl TtW Pfl HN- i'o kN éld- iT/£V- lf> ÍK$T. H^rr- M HfíFrJ ST/J4- lí) reriu jl/liTj £} Hum- H£lT| \/ wm HEY m fr TfiHíiH HlflRK UK p6hkh mm ALftP- IR fífw-- flk S'/LÐ- veioh s?'o- H * KLfíKfí '\TÖLSK Ptó'n- KUR ■ fllPFNR m) ,Oft3- OtTf) 1 L’ezr ei£<fl HE/Mfl nái.M- «riNN KlNP MfíH H -e V/ÍTf) > iTfífíK FU£,L iTlíc IHH OP ÍlV FRUM' £Fr< l DVÍZ.5 ► Kfírn +"®1 D'iNff- K) b ueim- HTÚP m'iL- isr Liovu KfVfll ífít'í- HlT moft JflUflflfl STflflR- FHL ■ fíoKie- rP'NL ÍLþit. KllFtM HflLL- asr Sfl UMf) 1 HRI- HDR JKTUi/K NEÓ y otJo t- HÆ F fflV/iá £hd- IH6, iflMHLT ÍTdR ineU' 'fi f£Tl K(?D?p. flÐI ^enr. mjmifwrm Lousn á síðusfu krossgátu H IN N kunni bandaríski bridgespilari Oharles J. Solomon segir oft frá eftir- farandi spili, sem hann spilaði í bridge- keppni fyrir mörgum árum. NorSur ♦ Á32 ¥ 3 ♦ ÁK98 652 * G2 Vestur --------- A 8 ¥ 762 ♦ DGIO * Á 10 98 43 Suður Austur A KDG97 ¥ 985 ♦ 743 * 7 6 A 10 6 54 ¥ ÁKDG104 ♦ - * K D 5 Nýjar erlendar bækur í Borg- arbókosoíni Bergman, Ingmar: Persona. Sth., 1966. 116 bls. Myndir. Saga um tvær konur, hjúkrunarkon- una og sjúklinginn — leikkonu, sem mistekizt hefur öll sín veruleikahlut- verk — sem eiginkona, félagi og móðir — og því fallið í sinnuleysi. Þetta er ekki kvikmyndahandrit, segir Bergman, 'heldur það efni, sem beizla skal, þegar kvikmyndin er gerð. Gyllenstein, Lars: Lotus i Hades. Sth. 1966. 136 bls. Höfundurinn er sænskur læknir og eitt af athyglisverðustu núlifandi skáld- um Svía. Hann hlaut sæti í sænsku aka- demíunni síðastliðið ár. Lotus í Hades er safn prósaljóða um frelsið. Criehton, Robert: The Secret of Santa Vittoria. New York 1966. 448 bl-s. Skáldsaga frá stríðsárunum og fjallar um hinn ævaforna ítalska bæ, Santa Vittoria, sem frægur hefur verið um a-ldir fyrir vín sitt.. Bókin lýsir viður- eign bæjarbúa o-g Þjóðverja, þegar herir Bandamanna nálgast að sunnan og Þjóðverjar vilja komast yfir vín- birgðir bæjarins. Kasantzakis, Ni-ko: Brodermordere. Kbh. 1966. 266 bls. Þetta mun vera síðasta bók hins víð- kunna gríska höfundar. Stórbrotin saga um gríska atburði og örlög eftir siðari heimssty rj öldina. Scandia-ciceronen, Gauta-borg 1966. 2 bindi, 384 +296 bls. og mappa með landa-bréfum. Myndir. Bókin er mjög nákvæmt og handhægt uppsláttarrit fyrir ferðafólk, sem skipu- leggja viU ferðir um Danmörku, Noreg eða Svíþjóð. Fyrra bindinu er skipt í þrjá aðalkafla, Noreg, Svíþjóð, Dan- mörku, og hefst hver kafli á flo-kki lit- mynda frá hlutaðeigandi landi, en síð- an er tekin fyrir hver borg og fylki fyrir sig og lýst stuttlega þeim stöðum, sem ferðafólk þarf að vita um og hvað þar er merkilegt að sjá. Einnig nefndir veiðistaðir, baðstaðir, gististaðir. í öðru Solomon, sem spilaði í keppni þessari á móti konu sinni, sat í suður og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 3* 3 ♦ 3 A 5 ¥ pass 6 ♦ pass 6 ¥ Vestur lét út spaða 8. Solomon leizt a-lls ekki vel á spilið, en eftix alllanga umhugsun sá hann að einn möguleiki var að vinna spilið og samkvæmt því spilaði hann. Hann drap í borði með ási, tók ás og kóng í tígli og kastaði heima laufakóngi og drottningu. Enn var tígull látinn út úr borði og trompað heima og nú vair tígullinn í borði orðinn góður. ---Næst tók hann trompin af andstæð- ingunum' og lét út lauf 5. Vestur var varnarlaus. Ef hann gefur, þá fær sagn- hafi slaginn á laufagosann og tekur síð- an alla tíglana í borði. Ef vestur drepur, þá verður hann að láta út lauf, því það er eini liturinn, sem hann hef-ur á hendi. Þetta óvenjulega spil vannst því á skemmtilegan og óvenjulegan hátt. bindi er skrá yfir hótel hinna þriggja landa, gefin upp stærð þeirra, tegund og hvað þau ha-fa upp á að bjóða. Enn- fremur er þar nafnaskrá í stafrófsröð. í landabréfamöppunni eru kort yfir hvert fylki og helztu borgir. Aðeins í lestrarsal. Johnson, Uwe: Two Views. New York 1966. 184 bls. 'Höfundurinn er einn þeirra yngri rit- höfunda Þjóðverja, sem hlotið hafa heimsfrægð. Þetta er síðasta bók hans og kom út í Þýzka-landi 1965. Hún fjallar um unga elskendur, sem Ber- línarmúrinn allt í einu stíar sund-ur. Fulbright, J. William: The Arrogance of Power. New York 1966. 266 bls. Hin fræga bók öldungadeildarþing- mannsins, sem rædd hefur verið hér í blöðum og víðar. Bókin er gagnrýni á stjórnmálastefnu Bandaríkjanna, sem 'höf. telur bera ýmis einkenni valda- hroka. - Dulles, Allen: The Secret and Surrender. London 1967. 268 bls. Myndir. Bókin fjallar um skipulagða uppgjöf milljónahers Þjóðverja og ítala skömmu fyrir stríðslok. Höfundurinn er fyrrver- andi yfirmaður CIA og tók sjálfu-r þátt í atburðunum. Nabokov, Vladimir: Speak, Memory, New York, 1966. 316 bls. Myndir. Sjálfsævisaga hins fræga rússneska höfundar. Bókin lýsir bernskuárum hans í Rússlandi, flótta fjölskyldunnar undan bolsévíkum 1917 (höf. var þá 18 ára), skólaárum í Englandi og flóttamanna- lífi hans og fjölskyldu hans í Berlín og síðar París fram til 1939. Hoyle, Fred: Galaxies, Nuclei and Qua- sars. London 1966. 168 bls. Myndir. IHöfundurinn, prófessor í Cambridge, er einn af kunn-ustu stjarnfræðingum nútámans. Hann hefur ritað fjölda bóka um fræði sín, bæði vísindarit og skáld- skap (science fiction). í þessari bók ger- ir hann grein fyrir ýmsum nýjum kenn- ingum sinum í stjarnfræði og geimvís- indum. Nægir almenn menntaskóla- þekking í þessum fræðum til þess að geta haft full not af efni bókarinnar. Thomas, Dylan: Selected Letters. Lon- don 1966. 420 bls. Dylan Thomas er frægastur fyrir Ijóð sín. En hann var einnig mikill lista- maður á óbundið mál, eins og þessi bréf bezt votta. Virðist svo sem hann ha-fi ekki látið bréf frá sér fara án þess að gera það listaverk. Auk þess eru bréfin ómetanleg heimild -um líf þessa sórstæða skálds. E.H.F.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.