Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1967, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1967, Blaðsíða 8
ftalskur nútímaarkitektúr: Olivetti-byggingin í Mílanó. "Z*^£e* Ævagömul ítölsk teikning aí stóU Með hinum frægustu nútímabyggingum á ítalíu er Pirelli-byggingin í Mílanó. )í vor var haldin í Reykjavík ítölsk sýning, sem því miður ga£ nánast enga hugmynd um „La linea Italiana", ítölsku línuna — eins og ætlunin hefur þó vafalaust verið. Það hefur verið sagt, að ítölum sé formskynið svo inngróið, að þeir geti naumast búið til ljótan hlut eða ljóta byggingu. Aftur á móti er ítalska línan leiðandi á mörgum sviðum og nægir að benda á karlmannafatatízkuna og bílaiðnaðinn. Þar er flest, sem Italir láta frá sér fara, „kópíerað" um víða veröld. ítalir hafa átt framúrskar- andi arkitekta á öllum öldum síðan Rómúlus grundvallaði Rómaborg og hvarvetna á ítalíu sjást merki þess. Hér í opnunni eru nokkur sýnishorn af ítalskri form- og skreytilist úr fortíðinni og nútímanum. E Nervi teiknaði og ítalir byggðu þetta glæsilega íþróttahús fyrir Olympíuleikana í Bóm. Það heitir Palazzo dello Sport og er úr steinsteypu. I Iztu gerðir ítalskra húsgagna eru þær, sern nú eru aknennt kenndar við Etrúríu — etrúsk húsgögn. Þau eru einkum til komin fyrir síðgrísk áhrif og greinsat í kolla, legubekki, stóla, fóta- skemla, borð og ýmsar gerðir af einföld- um hirzlum. Rómversk húsgagnasmíði fór að dæmi rómverskrar byggingarlistar og lagaði sig eftir grískum fyrirmynduim, sem þá voru í hnignun eftir fegurð og strangleifc eldri grískrar listar. Þessar fyrirmyndir voru sfcrautlegri og áttu betur við framgjarnan smekk Róm- verja, sem nú voru að hefjast til valda og áhrifa, og þær urðu grundvöllur elztu húsgagna Rómverj.a, þannig að einatt er erfitt að greina þau frá grísk- um húsgögnum á þetssu skeiði. Vegna hinna greiðu samgangna, sem nómverska hernaðarkerfið hafði komið' á, voru form og gerðir húsgagnannia aði werulegu leyti eins um gervallt beims-. iveldið, þannig að legubekkir, stólar og Iborð wru mjög áþekk í ölLum nýlend- lunuim, allt frá Norður-Englandi til iNorður-Afríku. Mjúfc áfclæði voru notuð á rútn og? legiUlbekki, allt frá leðiri o>g líni tii gæra og- síðar silkis. Ef marka má af tilvitn- unum fbrnra höfunda, voru ofnir dúkar einatt mjög litríkir, en bóistrun, eins og ivið þekkjum hana nú, var nálega ó- þekkt. Tjöld voru notuð, en aðallega tíyratjöld. Litríki vefnaðarins hlýtur aðt ihafa magnazt af lituruum í mósaíkgólf- runuim. Maríus hinn epíkiúrski lýsir þess- >um fornu rómversku gólfum og segir frá hinum iitauðugu áhrifum innan- húss, sem voru árangurinn af rífleguim/ tiikostnaði Rómverja til gólflagningar, og bann getur þess að góifin hafi notiðl sín bezt þegar þau voru komin til ára sinna. Suetonius, sem uppi var á 2. öld e. Kr., gerir hins vegar heidur kald- hæðnislegar athugasemdir við fátækleg- an húsbúnað og fyrirlitningu á munaði í a. m. k. einu húsi Ágústusar keisara. Á miðöldum var kjarni hinna stærri húsa forsalurinn með svefnherbérgi hús- bóndans við hliðina, en húsibúnaður var enn ófullkominn miðað við seinni tíma, þó oft kærni fram mikil slkrautgirni í litríkum veggitjöldum og myndskreytt- uim brekánum, sem koimu frá nálægum Austúrlöndum. Með mélverfcum Carpaccios (1466—- 1526), sem lýsa út í æsar húsgögnum og Formkúnstin er ekki fædd í gær. er lítið borð frá tímum Etrúska. Hér Hægindastóll eftir ítalskan nútímahús- gagnaarkitekt. Þessi ítalski stóll er kenndur við Sa- vonarola og hefur verið í góðu gildi siðan á 16. öld. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 18. júní 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.