Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1967, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1967, Blaðsíða 9
öðrum húsbúnaði, förum við að íá skýr- ari hugmynd um hægtfara þróun ítalskr- ar innanhússlistar. Rúim með nákvæm- um myndskurði á stólpum og göflum, dyr með enn útskornari og skrautlegri umgerð'Um og hirzlur með ýtarlegum skreytingum sjást á þessum málverkum ásamit brekánum og litauðugum vegg— 'tjölduim. Vegna þess að ítailía var þ'á á kross- götum Evrópu, fóru erlend áhrif, sem bárust um þúsundir af vinnustofium málara og verkstæðuim iðnaðarmanna frá ævintýrum sæfara og krosisfara, að breyta heimilum auðugra ítalskm fjöl- skyldna. Þær urðu miklu heiimisborg- aralegri en sams konar fjölskyldur ann- ars staðar í Evrópu. Viðfangsefni skreytinganna voru allt frá eftirlíking- uim á franiskri og þýzkri gotneskri list' 'í Alpahéruðum Norð'ur-ítalíu til hrein- ræktaðs Mára-stíls í landdnu sunnan- verðu. Hægfara einföldun forms ásamt ag- taðri og þó margforeytilegri notkun út- flúrs kom í kjölfar fyrstu hræringa lendurreisniartlímanis, og rná sjá þessa jþróiun í húsgögnum frá 15. og 16. öld. þau wru mestmegnis úr olíufoorinni Ivalhnotu. Húsgögn tóku að sýna áhrif Ihúsameistarans: foekkur með baki og jörmum, isem átti fyrirmynd sína í kistl- fcnuni, varð algengur; hliðarfoorðið þró- ©ðist einnig sem síðasta afbrigði kiist- ÍLlsins. Stólar urðu fyrir tiltölulega litl- tum áhriíuim af þessari nýju tízku, þó að iX-laga Savonarola-stóllinn yrði mjög tvinsæll. Borðtfætur og borðgrindur urðu jhugvitssamlegTÍ og skrautlegri, enda jþótt ættarmótið við Ihin upprunalegu Itrönu-borð væri enn auðsætt. Hreppa- Ibundin sérvizka var áfoerandi, allt frá Igyiltuim búsgögnum Toiscana-foéraðs til Ihinna greyptu húsgiagna í Feneyjum. Seinni húsgagnagerð endurreisnartím- lans hélt fast við þessar (hefðbundnu tfyrirmyndir, en 'bætti við ýmisum út- Iskornum stef juim og tók einnig að stæla Ifyrirmyndir úr húsagerðarlisit. Þiar sem húsgagnasmiðir vöndust þvi lað taka sér til fyrinmyndar form og mýjungar í húsagerðarlist, speglaðist íbreytingin frá klassiskum formum end- lurreisnartíimans til ofgnóttar barok- istílsins, sem Bernini átti stærstan þátt lí að tana til leiðar, í gerð húsgagnia og var nú lögð æ meiri áherzla á viðhöfn log munað. Tiröllauknir veggskiápar urðu Iþungamiðjan í setustofu og svefnher- Ibergi. íburðarmikill útskurður ein- Bómverskt marmaraborð. wmmm Frá Endurreisnarskeiðinu er þessi út- skorni spegilrammi úr hnotu. tkenndi gaflhlöð og undirstöður þessara bpjöldluðu húsimuna, en skrár og hand- Iföng voru ríkulega gyllt. Þessir vafn- dngar voru líka algengir á öð'rum hús- igögnum, allt frá rúmgöfluim til spegiil- iramma. • Með hægfara þróun samganigna á 17. öld varð ítölsk húsgagnasmíði ólhjá- fevæmilega evrópskari að yfirbragði, en ijaínframt auðsæilega ítölsk í eíniisvali og vinnulagi. Enda þótt formin, er ensk- ir og franskir húsgagnasmiðir þróuðu héfðu sín áhrif á ítalska húsgagnaisiniíði, Bkírskotaði strangleiki þeirra ekki veru- lega tiil ítalskra smiða, sem voru veik- ari fyrir sýndarmennskiunni. Þessi áhrif 'að norðan héldu áifram sem þáttur í binni klassísku endurvakningu. ítalskir smiðir endurskópu stílana, san Adam og aðrir koinu firam með (eítir fyrix- imynd'um frá Pompeii og Spalato), í Iburðarmeiri formum. Á sama hátt end- Fegursti bíll í heiminum að dómi flestra þeirra, sem vinna við formsmíði í bíla- ið'nao'inum: Tveggja sæta Ferrari 250 Gran Xurismo. Sýningarhöll í Torino. Teiknað hefur Nervi, einn kunnasti arkitekt ftala. urskópiu þeir áhriifin frá Frakklandi eft- ir Napóleons-stríðin. Þettaisamspil sjálf- ístæðis og utanaðkomandi áhrifa í þróun Ihúsgagnastlílsins birtist í öðrum seinni levrópskum stílhireyfingum og kemur Æram í heitunum „Italskur Empire-stíli'* ög „ítalskur Directoire-stíU", sem hvor itveggja var við lýði í einni mynd eða annarri al'la 19. öldina. Á þessari öld hafa ítalskir húsameist- arar og íormlistarmenn verið í farar- Ibroddi hinnar „Nýjiu hneyfingar". Eins log stendur eru ítölsk hú'Sgögn heims- Ikunn fyrir hugkvæmni og simekkvísi. Bamtíma ítölsk húsgögn leiða í ljós fclofninginn sem alls staðar er í fonmiist ffiútímans: viðurkennd klassísk Æorm, leins og t. d. Chiavere- og Magistretti- Istólarnir, eru enn seld um víða veröld isamhliða nýjungum í róttækiustu og óvenjulegiustu formum. SkrifborSslampi eftir Bellini. Þa<5 hefur verið sagt, að formskyn ítala sýndi sig jafnvel í hinum smæstu hlut- um eins og raunar útlitið á þessari ítölsku saumavél gefur til k.vnua. Geysilega íburðarmikill barokskápur frá sextándu öld. 18. júni 19&7----------------------------------------------------- Innrétting á Alfa Bomeo Guilia. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.