Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1967, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1967, Blaðsíða 16
 T IR VI® FISK- lAB,- IHN 4t"‘ íflrtíúr ,*> glTUR. tiflöB - H K. D ifíbr / HUM- fiSHL- UTI v/ ■ Ufl- fíZ ■íÆ „ ph- /Wa /a t1 L'/KflHV æ ÍMUi, 1 W[: DCr H- 1« lirwrti MltH- MOUR 05- Í.V. rr M rk ST. eiwm 3eRÍ> OMH- leins /í0 * _ Srfi F- utz 1 ÐSu- SöHl * UHC,- 'JfÐl STCLIÞ f/ev i OC, V- gro' f/L«0R ÍtHTIÐ L'IKHMÍ HWTBR HlAÓV ffcíO 'i m- KSU flflFri VÓT m Dut, MM Húl- PÚR- lf> ■Tir- /MN a DflL- HR STHFhK ^EÍMS- L1MUW . W* 5gRf>U SoKHK) VLeTji ittfí / KOíTfíf L'lTlÐ R QLfíá. ÞoRC, 't/UT/i- WLLI KflKN EKK- e rt / 'fí LL 'fbló'/ r- UR tfmq- «éTT- u tt FUUL-\ t N N SKfi- h rt FlÍ- 'oTS hári ENP- fHó. Kttorp HlJöd > ► LET/- *3L£,t> ‘aHúsi Teiun C'flS-’ ÍMR- £>Rt) Smstin t-'Ktnt Hluti VEHK- r/FHis GRoO- I9VN áVO i« fanm- miK DÝZ l/EU- 4* r / 3 > lcveú- DV«ie Si-anl- sk ie- S'l ÍFlTÍ KWND IN í£Í ís~ u. — •— .0 Ql ct ví ct ö>%3 t — Qr — QC'. ..b 1- \ -> I : ■31 ■s/5 % 'ji. CL- v-o —J Cú $ Ct “■> Ct c* ~ö Y- “5T oT V 5S: 14. Ct — -1 — ts 1 1 gr 4. tí: "vT K 1 1 vd o: •-O v-> > .ts CL •c- v\ 11 cL > QiZ CE cZ i 1 <3: i\ u_ •ir \- <t Cd 1e U- "3 ”5: V ib \o. 1 5$ ci ct -J ct 1.0 1 01 vy 1 íi s: cc T b — ~ <t o A 1 Q: 3 , a Qr •s: ct i tC5 ‘z. tr Qí I ÁE O t >. s« V- b £\ j 1- ljJ í- 4 ja 1 1 TT -Z. s 01 íii \n .£•£ 1 ~-L N>- V> i> V-i oc •v/> <k Qá .cn -S A . -3 ii| L_ — "Z. ~ ct oí 1 1 tí: TT í- 4.0.CÍ t tjfs íx tó * 3Í cV 2 tr s: u. A nr a cv I 1 UJ U- <3: Ol I* w ct VO — | cy — -j lil t- V VJb V/> 1 1 • O I a -j cr ~Z- T=T q: oc' mSh [t ÍJj. )i •::í d: -3“ — ■2 1 1 V) ki cí! "3I u. TJ — I 1 v É > ct *2. tz] 5tr % 1 1 Ui — ct i 1 > t!: T Qr 1 rHlÍé UJ - ~ —> 0 \r> —• & II 0 1 L II S cC f j u S c£ cc — -S“® 10 n E u- <X- cv, - E Eftirfarandi spil er gott dæmi um, hve nauðsynlegt það er fyrir varnarspilara að vinna vel saman ef hindra á, að sagnhafi vinni spilið. Norður. A Á-D-10-9-6 V 8-5-2 ♦ Á-2 * 7-5-2 Austur. A 5-2 V 4 4 D-8-7-6-5-4 * Á-10-8-3 Suður. A K-7-4 V K-D-G-10-7-3 4 10-9-3 * 4 ------- ------- — ■ - " " ■■ Nœg atvinna er í hverju þjóð- félagi talin meðal hinna þýðingar- mestu gœða. Þeir sem þekkja og muna atvinnuleysi, minnast þess með hryllingi og sem betur fer höfum við íslendingar ekki verið þjakaðir af atvinnuleysi síðan á kreppuárunum milli 1930 og 1940. En svo mjög hefur ástand og hugs- unarháttur breytzt á þessum ára- tugum, að það sem víða mundi talin nœg atvinna og nœgar tekj- ur, dugar naumast, þegar við ís- lendingar eigum í hlut. Að hafa nóg að gera þýðir nú það sama og að hafa nóga eftirvinnu og helzt næturvinnu; geta lagt nótt við dag öðru hvoru og vera yfirleitt að dunda eitthvað á kaupi framundir miðnœttið. Þetta hefur þær afleið- ingar hjá flestum með venjulegt brek, að þessi óhæfilega l angi vinnu- tími verður á kostnað af- kastanna og sé á það minnzt, liggur rök- semdin Ijós fyrir: „Þeim vœri nœr að borga hœrra kaup, þá þyrftum við ekki að vinna aukavinnu og gœtum mœtt vel sofnir og óþreyttir“. Það lítur vel út að slá þessu fram, en aftur á móti vafasamt, að það fái staðizt. Ástœðan fyrir því er sú, að það er alltaf nóg við aurana að gera, þar sem ríkir talsvert kapp- hlaup um veraldargæðin og kröf- urnar háar. Fjöldi kornungra hjóna rœðst í íbúðarbyggingu; fyrirtœki sem kostar ef til vill hátt í milljón, — og það með tvær hendur tómar. Það þykir sjálfsagður hlutur að eignast allt undir eins: íbúð, ný- tízku húsgögn í hvert herbergi, full- komin heimilistœki, bíl og auk þess þarf að taka þátt í skemmtanalífi; geta borðað úti öðru hverju og Sagnir gengu þannig: Vestur — Norður — Austur — Suður 1 Lauf — 1 Spaði — 2 Lauf — 3 Hjörtu 4 Lauf — 4 Hjörtu — Allir Pass. Suður var sagnhafi í 4 hjörtum og vestur lét út laufa kóng. Austur sá strax að sagnhafi gat í hæsta lagi átt eitt lauf. Hann sá einnig að spaðinn var mjög hættulegur litur og ef takast ætti að láta sagnhafa tapa spilinu yrði að gera einhverjar ráðstafanir og það tafarlaust. Hann drap því laufa kónginn með ásn- um og lét út tígul 8, vestur áttaði sig samstundis á þessari sókn og lét kóng- inn, en sagnhafi drap í borði með ási. Nú var tromp látið úr borði, drepið heima með kóngi og vestur fékk slaginn á ásinn. Vestur lét nú út tígul gosa, austur var vel á verði, drap með drottningu og lét einn tígul. Sagnhafi drap heima með tíunni, en vestur trompaði með hjarta 9 og þar með tapaðist spilið. Augljóst er að samvinnan milli A—V verður að vera góð, t. d. verður vestur að láta tíg- ul kóng í byrjun, en ekki gosann og einnig verður austur að drepa með drottningunni þegar vestur lætur út tíg- ul gosann. komizt út fyrir pollinn, þó ekki l vœri nema til að verzla í London. Allt er þetta gott og blessað, skemmtilegt og eftirsóknarvert, en hœngurinn á svona lifnaðarháttum er sá, að þeir kosta offjár. Fyrir kornungt fólk, sem kannski hefur átt tíu þúsund krónur upp í ibúðar- kaupin, gœti manni virzt að eitt- hvað yrði að bíða. En margir hafa engan tíma til að bíða. Þá er venju- lega sagt: „Þegar ég er kominn yfir örðugasta hjallann, þá fer ég að slappa af og hœtti að vinna alla þessa eftirvinnu“. En þá kemur i Ijós, að nýjar þarfir bœtast sífellt við og örðugasti hjallinn er sífellt framundan. Vinnan sjálf verður líka að vana. Þá fara menn að hugsa í timakaupi; hugsa í krónum og aurum hverja stund og fá jafnvel samvizkubit ef þeir setjast niður til þess að líta i dagblað. Þá er hver stund með fjölskyldunni reiknuð sem vinnutap, hvort heldur það er bióferð með konunni eða ökuferð með börnin. fslenzkur aurahyggju- maður, sem kominn var langt út í heim til þess að líta eitt fegursta byggingarverk heimsins, varð helzt - á orði við það tœkifæri, að margar vélar gæti hann hafa gert við þann daginn. Það kemur oft í Ijós, að eyðslan er sársaukafull; enginn veit betur hvað hún kostar en sá, sem fjárins aflar. En það verður að taka þátt í dansinum með brosi á ytra borðinu. AUt er hvort sem er til að sýnast. „Hvíldu þig, hvíld er góð“, var einu sinni sagt við íslenzkan sláttu- mann, sem gekk að verkinu helzt til rösklega. Hann sá, að hvíldin var harla góð og gœtti þess eins að hvíla. sig þar eftir. Það sama verður ekki sagt um fslendinga almennt. Ollu fremur mœtti segja, að þeir kynnu ekki að hvíla sig. Alltof fáir dunda sér til hvíldar og hressingar í görð- um sínum á sumrin og svo er þess að gœta, að sumrin eru stutt. Ein- Framhald á bls. 15 ----------------------------------------=[ Vestur. A G-8-3 V Á-9-6 4 K-G * K-D-G-9-6

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.