Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1968, Blaðsíða 16
n? 1 » *d 4] * i r i KflLD rRH pp.5 iptilV- RR- eiMiuí, i'Á* 4' Slft>«- DV Kí pu • t-j j^SpV fo.fi- fe’ú 60- Mfl r’jetu- UÍCUfílL ZtlUi fl> i trSiT ií> HEfr- flV f U K. 'ntenu KvfM- UtJU- 0R iOÍKju .<fýji Eld- irÆfii t'sr-wi 'fí Ltr- /htr* if/RS- fluK- fl Ví KtUK WlJfl iKRflff? æ e LBLBfy Ffíl Hív ftfítr- KfíST oeirfi ÍK-LT- FuLtr fíHDfí- LirrfílL pý’RlD vf\ C\\ risKu* /H H Ser* > ÉHKl Mfl F/tVfí 'af/ín UKK fí -f £«. áKHS » EYMSi.1 HÓTUR m £t-V- l TALS>- FfNMR numr RLTvCI STfWfUZ It^i 0 ITfZ- R Kl IhÚ5- |pýR SL1ÍU R powf SKÍrtfl UP $KEt- 'fíS UNtVlBl SK.sr- rnilK' cj/JMrtR Ivrflf' | UR E'KKl T IL FUCiUtt, SL'Q 4* F/ÍK KóíjKf?. RR : » *—^ —> 1/ 'ntj’jfH.s)- LTvV LE<T FÆVfí \A ÍL8TIP SrflFuR l,Mm FtívTlfi DF)Ú5- lgkí m eiíiP- fArihlþJ sena U'ivirt 'il'rt ?L7ÍT- tiM fÆPDI Rv'IR K'Céd- P-Vk SP/L- tiÚÚR YÝ«' LpJ A Sagnhafi getur oft unnið spilið eftir upplýsingum um spilaskiptingu hjá and stæðingunum. Eftirfarandi spil er gott dæmi um þetta. Norður S. Á-D-G H. 7-5-3 T. 10-4 L. G-10-9 Vestur S. 6 H. 10-9 T. D-7-3 L. D-8-7-6-4-3-2 Suður S. K-2 H. K-D-G T. Á-K-G-9-8-5 L. Á-K Sagnlr gengu panmg: Suður Vestur Norður Austur 2 Tíglar Pass 2 Spaða Pass 2 grönd Pass 3 Spaða Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Vestur lét út hjarta 10, austur drap með ási og lét enn hjarta. Sagnhafi sér, að hann á vísa 11 slagi og verður hann að fá 12 slaginn annað hvort á lauf eða tígul. Hann getur ás og kóng í báðum litum og vonað að önnur drottning falli í. Hann getur einnig svínað tígli, en eins spilaskipting er vinnst spilið ekki með þessu útspili. Sagnhafi getur unnið spilið á eftirfar- andi hátt. Hann tekur ás og kóng í laufi, ás í tígli og síðan hjarta kóng og 5 slagi á spaða. Sagnhafi á þá heima K-G í tígli og laufagosa og tígul 10 í borði. Vestur verður annað hvort að kasta laufa drottningu eða halda eftir báðum drottn- ingunum sem einspil. Sagnhafi fékk þær upplýsingar með- an á úrspili stóð að Vestur átti einn spaða, 2 hjörtu og 7 lauf og átti þess vegna 3 tígla. Kasti Vestur tígli í spað- ann tekur sagnhafi tígulkónginn og fær 12. slaginn á tigulgosann. -10-7 Austur S. 9-8-5-4-3 H. Á-8-6-4-2 T. 6-2 L. 5 1 lok jyrra mánaöar tók ég tals- háttinn „út til íslands“ til um- rœðu hér. Taldi ég þennan tals- hátt hugsaðan í Noregi, en falla illa að málnotkun nútímans og því vœri réttast að leggja hann jyrir róða. Nútímamanni vœri eðlilegra að tala um að jara út en utan þegar hann jœri til annarra landa og því vœri rétt að halda út héðan í jramtíðinni. Daginn ejtir að þessi grein birt- ist hringdi Högni Torjason til mín jrá tsafirði og tjáði mér, að á Vest- fjörðum vœri út enn notað í merk- ingunni vestur. t framhaldi af þessu kvaðst hann ekki telja rétt að tala um að fara utan þegar farið væri jrá lslandi til Ameríku. t útvarpsþœtti skömmu síðar var einnig vikið að grein minni. Þar sagði m.a.: „Merking orðsins út er því í þessum orðasamböndum vestur. Þeg- ■ BR ar sagt var að jara. út Iil ís- ■ lands jaf7igilti I það því að B segja jara I vestur til ís- ■ lands“. B Nú skal ég ekki jyllyrða I I I I hvort það sé I I I I rétt, að út haji í jornu máli jajngilt vestur. Vissulega var talað um að fara út til tslands jrá Noregi, en það var einnig talað um að jara í vesturvíking og írar voru kallaðir Vestmenn samkvœmt ágætri fornri heimild. Mér er því nœr að halda, að út haji allt eins merkt að fara út á hajið, leggja frá landi, en þegar jarið var jrá Noregi til íslands jór þetta tvennt saman, að jara út á hajið og halda í vestur eða norðvestur. En áttatáknunin vestur er örugg- lega til jyrir 1000, varðveitt hjá Agli Skallagrímssyni í „Vestr jórk oj ver“. Ef við hyggjum að merkingu orðsins út í nútímamáli kemur í Ijós að í öllum landshlutum er tal- að um að jara út til hafsins. Þessi merking út á Vestjjörðum hefur þegar verið rakin. Stephan G. Stephansson, sem alinn var upp í Skagajirði, segir: „út og suður karlinn gröjum“ og þarna merkir ra út auðsjáanlega norður. Á Jökul- dal er talað um að fara út þegar haldið er í norðaustur, en þegar farið er út Reyðarfjörðinn er stefnan nánast beint í austur. Þeg- ar Sunnlendingar jara út til Vest- mannaeyja fara þeir hins vegar í suður. Það er því tómt mál að tala um það á Islandi í dag, að út merki vestur. Það var í samræmi við þessa notkun út í daglegu tali, sem ég lagði til að tálshátturinn utan aj íslandi yrði lagður jyrir róða. Það var einnig með skírskotun til þessar ar notkunar, sem ég taldi það stríða gegn almennri málvenju og rök- réttri hugsun að tala um að jara utan aj íslandi. Almenn málvenja talar um að jara út af landinu í allar áttir og þá hlýtur það að stríða gegn rökréttri hugsun þegar þessu er allt í einu snúið við og menn sem jara út koma utan. Þetta hélt ég að lœgi Ijóst fyrir, en í áð- urnejndum útvarpsþœtti var kom- izt þannig að orði: „Ástœðurnar, sem jœrðar eru fyrir þessu í blað- inu, að talshátturinn stríði gegn al- mennri málvenju og rökréttri hugsun, eiga ekki við nein rök að styðjast: talshátturinn er gamall í málinu, eldri en fslandsbyggð, er enn notaður aj miklum hluta mál- samfélagsins og naumast getur það lætt inn hjá jólki þeirri hugmynd, að það sé gestir í landi sínu, þótt sagt sé fara út til íslands. Þetta er venja þegar talað er um eyjar- skeggja: sagt er að jara út í Breiða- fjarðareyjar, fara út í Vestmanna- eyjar, fara út í Grímsey, jara út i Papey“. Hér eru tekin dœmi um að fara aj íslandi út til allra átta og var raunar ekki hœgt að fœra önnur Ijósari rök jyrir því að það stríðir gegn rökréttri hugsun nú- tímans að tala um að jara utan af Islandi. Hefði upprunalega merk- ingin haldizt vœri talað um að fara utan til Papeyjar, en það er ekki gert. Að lokum vil ég taka það fram, að það er rangtúlkun á minni grein þegar segir í títtnefndum útvarps- þœtti, að blaðamanni jinnist aðrir eigi að nota þennan talshátt eins og gert hafi verið í blaðinu. Það stendur hvergi í minni grein. Jón Hnefill Aðalsteinsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.