Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1968, Blaðsíða 15
Á erlendum bókamarkaði Fellaclien und Funktionare. Entwik- lungswege im Nahen Osten. Arnold Hott- inger. Kösel Verlag 1967. Au-turlönd nær eru nú sem stendur ein mesta púðurtunna veraldar. Arnold Hott- inger er ættaður frá þeim gamla stað Basel og dvaldi lengi í Austurlöhdum nær sem fréttaritari Neuen Zúrcher Zeitung, sem er talið eitt vandaðasta blað í Evrópu. Hann lagði sLund og rómönsk mái og arabísku og talar helztu mál arabísku þjóðanna. Hann (hefur því haft allar aðstæður til þess að fylgj.t t með þióun mála í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins og víðar um hinn arab.'-ka hei>m. Hann hefur fylgzt náið með þeirr amfélagsbreytingum sem eru að ger ast bessum landsvæðum, gamallt bænda- þjóð ’ag sem er að breytast í iðnvætt sam- féla - Fyrirmynd þessara þjóðfélaga er Bótt Lii Evrópu og í þessu ritl ræðir hann þesra bróun og á hvern hátt þróuð sam- félö Evrópu og Ameríku geti stutt að hag1 -mum breytingum á sviði efnahags- málr rg iðnvæðingar í þessum löndum. Bók; ' er skrifuð af yfirgripsmikilli þekk- ingu Ig fordómaleysi og af velvilja og hyg ni, sem gerist nú æ sjaldgæfari sem iin’i ur. M: nie. II. W. Sutherland. Geoffrey Bles 1967. •>!.-— Magnie hvarf fyrir tuttugu og fimm ár- um, ’ egar stúlka nokkur fannst myrt. Eng- jin, sem þekkti Magnie áleit hann morð- i igjann, en svo gerist það einn góðan vcðurdag að móðir hans hringir í Gideon bróður hans og segist verða óttaslegin, því . ð Magnie sé að læðast um í garðinum. f ideon leggur þegar af stað til að heim- sækja móður sína, en þegar hann kemur þangað þá kemur hann of seint, það var búið að myrða hana. Nú hefst æðisgengin leit. að Magnie, hann verður að finnast áður en lögreglan kemst á sporið. Og svo heldur höfundur áfram frásögninni og ■ 'urinn er óvæntur. The Penguin Atias of Ancient History. Colin McEvedy. Penguin Books 1967. 15.— í þessari bó(k eru þrjátíu og sex upp- drættir og á þeim og í texta er rakin saga mannkynsins og þróun í Evrópu Miðjarðar- hafslöndunum og Austurlöndum nær frá upp hqfi og fram á fjórðu öld aftir Krist. Rakin er einnig saga hinna ýmsu þjóða, Heilena, Ránwerja, Egypta, Babýlóníu- manna, Assýríumanna og fleirri. Penguin útgáfan hefur áður sent frá sér samskonar atlas yfir miðaldir. Efnahagssagan er einn- ig rakin. Kortunum er raðað í tímaröð og fylgir lesmál hverju korti. Þetta er mjög þægilegur söguatlas, þótt smár sé. Schwabenspiegel Kurzform. Mitteldeutsch niederdeutsehe Handschriften. Herausgegeb cn von Rudolf Grosse. (Monumenta Germ- aniae Hisborica. Fonbes Juris Germanici ntikvi - Nova Series - Tomvs V). Weimar - Hermann Böhlaus Naahfolger 1964.DM 29.30 Safnritið Monumenta Germaniae historica er eitt viðamesta heimildasafn þýzkrar og evrópskrar sogu. Útgáfan hófst 1826 og hefur verið haldið fram síðan. Pertz var aðalútgefandinn á 19. öld. í þessu safni hafa verið prentuð helztu rit sem varða sögu Þjóðverja frá 500 til 1500. Schwabenspeigel er lagaverk og eru til al því 372 handrit, sem rekja má aftur til 1282. Þrjú höfuðhandrit eru lögð til grund- vallar þessari útgáfu og er hvert prentað sér með nákvæmum samanburði við ömiur, í bókarlok er orðasafn. Þetta er vísindaleg útg .f .. einkum ætluð þýzkum réttarfræð- i. ju ,t S"'gnifræðingum. A Portrait of the Artist as a Young Man. James Joyee. Jonathan Cape 1968. 30.—■ Þetta er endurskoðuð útgáfa og hafa út- gafendur, sem eru Chester G. And-erson og Richard Ellmann borið frumritið saman við fyrri útgáíur. Bókin er myndskreytt af Robin Jackues. Þetta er ein þeirra bóka sem allir kannast við en fáir lesa, þótt hún eigi frem-ur skilið að vera lesin.en flest það sem nú kemur út af nýjum skáld- sögum. An Introduction to English Studies. R.L. Brett. Edward Arnold 1965. 10.6 Höfundur vann þetta kver upp úr fyrir- DULARFULLUR BARNSGRÁTUR Framhald af bls. 5 nær þangað til okkur virtist það vera komið alveg að húshliðinni þar sem við sváíum, og þegar svo var komiðj fór ég framúr rúminu opna gluggann og kalla: „Er nokkur þar.“ í sama bili þagnaði hljóðið og heyrðum við það ekki framar. Okkur datt í hug að fólk hefði komið á sjó um nóttina, haft barn meðferðis og lagt sig þarna í heyið. Og þar sem bærinn var afskekktur, og allir urðu að fara á árabátum, sem um sjóinn fóru, því ekki voru mótorbátar í þá daga, en því var ekki til a'ð dreyfa, og óhugsandi að barnsgrátur gæti heyrzt frá næstu bæjum. lestrum, sem höf. hélt við háskólann í Hull fyrir byrjendur í enskum fræðum. Þetta er nokkurskonar inngangur og lyk- ill að námi í ensku og enskum bófcmennt- um við enska háskóla og því einkar hentug þaim.sem ætla að leggja stund á sMkt. The Novel Now. A Student's Guide to Contemporary Fiction. Antlhony Burgess. Faber og Faber 1967. 25.— Þetta er samtíningur höfundar sjálfs. Gloppótt og kerfislaus frásögn, sem mjög takmarkað gagn er að miðað við mun betur gerðar bækur um þetta efni. Höf. ræðir eingöngu skáldaögur og er fjarri því að upptalningin sé tæmandi hvað merkari skáldsögum viðvíkur, löndum sleppt og handahófslegt val verka ræður um of. Á heimili okkar var þá ekki annað fólk en við hjónin og drengur á ferming araldri. Hann segir við okkur um morg- uninn: „Var nokkur að gráta í nótt?“ Og þar sem við gátum enga skýringu gefið — og getum ekki enn — þá svöruðum við því neitandi. En margt er nú einkennilegt, og of- vaxið mannlegum skilningi, detta mér í hug ummæli þau, sem ég frá blautu barnsbeini hef heyrt haldið á lofti að þarna í nánd við Bjarnarnes séu — utan úr grárri forneskju — útburðir í tjörn- um, og kvað svo ramt að því að ég sem barn — já jafnvel sem fullorðinn maður — þorði varla að nálgast þær, og ennþá kynlegra er það að þeim fornu sögnum ber saman við það sem hér segir n. fl. það að þessi hljóð heyrist oft á undan vondu tíðarfari. Þessa frásögn getum við hjónin stað- fest hvenær sem er. Eysteinn Eymundsson. 22. júni 1M8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.