Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1968, Blaðsíða 15
mennum. Ef dæma skal eftir um mælum þarlendra blaða urðu hljómleikar þessir all-sögulegir a.m.k. á þarlendan mælikvarða. Vsl vopnuð lögregla borgarinn ar átti fullt í fangi með að halda lýðnum í skefjum, en eng an skal undra að heitt hafi ver ið í kolunum þarna þar sem svona margir frægir menn voru saman komnir. Þótt furðulegt sé, þegar born ir eru saman þeir menn sem þarna voru, urðu þessir hljómleikar óslitin sigurganga Ex'ic Burdons og félaga en þeir virðast nú í seinni tíð vera á stöðugri uppleið bæði heima og að heiman. Þess má geta hér að Dave Mason er nú aftur kom- inn í Traffic en hann hætti í hljómsveitinni núna fyrr í vet- ur eins og margir eflaust muna. Meðfylgjandi myndir voru teknar á hljómleikunum í Ziir- ich en þær gefa kannski ein- hverja hugmynd um það sem þar fór fram. TRAFFIC - kominn aftur. Dave Mason Island. — 6. júní. 1. Jumpin’ Jack Flash .......... Rolling Stones 2. Hurdy Ourdy Man .................... Donovan 3. Honey ...... ................ Bobby Golsboro 4. Baby Come Back ..................... Equals 5. Choo Choo Train ................. Box Tops 6. Same Thing All Over ........... Otis Redding 7. Open Up Your Soul ........... Aretha Franklin 8. Angel of the Morning .......... P. P. Arnold 9. This Wheel’s On Fire ...................... Julie Driscoll/Brian Auger 10. Thank You .................... Sam og Dave England. — 5. júní. 1 (1) Jumpin’ Jack Flash . Rolling Stones 2 (8) Baby Come Back . .. Equals 3 (2) Young Girl Union Gap 4 (5) Hurdy Gurdy Man Donovan 5 (3) Blue Eyes Don Partridge G (10) I Pretend Des O’Connor 7 (4) Honey . . . Bobby Goldsboro 8 (G) This Whell’s On Fire Julie Driscoll/Brian Auger 9 (13) The son Of Hickory Holler’s Tramp 10 (12) Lovin’ Tliings Marmalade 11 (23) My Name Is Jack . . . Manfred Mann 12 (9) Do You Know The Way To San Jose .... Dionne Warwick 13 (7) A Man Without Love Engelbert Humperdinck 14 (11) Rainbow Valley . Love Affair 15 (20) Boy Lulu 1G (17) Wonderful World Louis Armstrong 17 (-) Yesterday Has Gone . . Cupid’s Inspiration 18 (14) Joanna Scott Walker 19 20 21 22 (—) (—) (15) (—) Yummy Yummy Yummy . Ohio Express One More Dance Esther and Abi Ofarim I Don’t Want Our Loving To Die . . Herd Hush . . . Not A Word To Mary ........ John Rowles 23 (22) 24 (16) 25 (18) 2G (19) 27 (—) 28 (21) 29 (—) 30 (25) Association, Warner ........ Tremeloes Herman’s Hermits . 1910 Fruitgum Co Time For Livin’ Helule Helule . . Sleepy Joe . . Simon Says ..... Mony Mony ............................. Tommy James and the Shondells, Major White Horses .................... Jacky Dogs ............................. Who Think ................. Aretha Franklin Jimmi Hendix, Eric Burdon ber að ofan og Carl Wayne úr Move. Hendrix, Eric, Move og Traffic í zuricli. Það tíðkast mikið erlendis að frægar hljómsveitir slái sér sam an í hljómleikaferðalög. Svo- leiðis var það líka um daginn þegar JIMI HENDRIX, ERIC BURDON OG ANIMALS, MOVE, THE TRAFFIC, KOOB ES og JOHN MAYALL OG THE BLUEBREAKERS, brugðu á leik og smelltu sér til Zurich í Svisslandi en þar héldu þessar frægu pop-stjörn- ur 2ja daga hljómleika að við- stöddum 18.000 sviissneskum ung ’"'vs§r ...... . mm —■ Herd er sú hljómsveit í Bret- landi sem að nú nýtur hvað mest álits allra þeirra hljóm- sveita sem að þar hafa komið fram nú í seinni tíð. Sérstak- lega þykir sólógítarleikari og aðalsöngvari hljómsveitarinnar PETER FRAMTON efnilegur og er honum spáð glæsilegri framtíð á þessu sviði. Þessi mynd var tekin af þeim félög- um er þeir léku á ,,Pop-Festi- val“ einu skammt fyrir utan London ekki all fyrir löngu en það er Feter Framton sem er næstur okkur á myndinni. 14. júlí 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.