Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1969, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1969, Blaðsíða 9
 ' • . : Fjör og ímyndunarail í í'onnskópun þyrfti ekki að útiloka frá nýliverfum elns og gert hefur ver- ið í Reykjavik siðustu ár. Myndin sýnir dæmi um byggingu sem bæði yrði liður í líflegri hverf- ismyndun og mótvægi við nakið landslag höfuð borgarsvæðisins. Hugmynd að fjölbýlishúsi eftir arkitektana Ormar Þór Guðmundsson og Örnólf Hall. . _ . - •> -. ■' ' X. :■■■■■ - •x/v/,-. *- - ■ ■■ ■ * : Sllflt ' ' m ■•■■ .:• / s,V/."-í . :4 ám . B£i/í - ■.’t w m //, % ,• __ i F'/ SWsfi ■.. .. : ■', - ■ ■ !•: ■'■ í f , ; •/■.v-./. W’ ’ í ■ Ralph Eskine: Gata í Luleá. Við þessa upphituðu innigötu eru verzlanir, bíó og veitingahús. Vfn- sældir hennar eru slíkar að þurft liefur að taka aðgangseyrir að henni tii að minnka aðsókn. Ilöfundurinn, sem er Englendingur og starfar í Svíþjóð, er einn þeirra mjög svo fáu sem tekizt hefur á við vandamál byggða á norðurslóðum. höfuðborgarsvæðið er að lang- mestu leyti grýtt holt eða gróð- urlitlir móar. Skipulagsliug- myndir hér eru hinsvegar ein- göngu til orðnar í löndum, sem búa við gróðursæld og skóg- lendi. Ein þessara liugmynda er „grænu svæðin.“ í vel skipu lögðum hverfum erlendis eru gjarnan látin óbyggð skógivax- in svæði og engjar sem útivist- arsvæði fyrir íbúana. Fáeinir stígar og nokkur frumstæð skýli breyta þessum svæðum í skemmtigarða, sem eru nothæf- ir í 8—12 mánuði á ári. Þessi hugmynd hefur verið tekin ó- breytt upp í skipulag Reykja- víkur. Á aðalskipulagskortinu má sjá iðjagræna reiti, sem fara sistækkandi því lengra sem dregur frá gamla bænum. Þarna eru komnir hinir indælu beyki skógar frá útlandinu. Hinsvegar vitum við að einu skógarnir á svæðinu eru rækt- aðir af mikilli umhyggju í vandlega afgirtum einkagörð- um. Við vitum líka að opin svæði á vegum bæjarins verða nothæf áratugum síðar en nær- liggjandi hverfi eru tekin í notkun, enda þarf hér geysi- lega vinnu, tíma og kostnað til að breyta túni í skrúðgarð og það þarf enn meiri fyrirliöfn til að breyta holti í úti- vistarsvæði. Þar við bætist að svæði þessi eru aðeins nothæf í 3—4 mánuði á ári, á sumar- leyfistíma notendanna. Á kortunum sjáum við því lág og vinaleg dönsk úthverfi vafin skógi. I reyndinni sjá- um við vandræðalegar þústir á eyðilegu lijarni. Kostir hinna erlendu liugmynda eru orðnir að göllum hér, og nú stælum við skipulag þess lands, sem ó- líkast er okkar landi, og látum okkur engu skipta loftslag né landslag. E f litið er svo á, hvernig Reykjavík eða aðrar íslenzkar byggðir eru gerðar með tilliti til veðurfars grípum við í tómt. Xil þess liggja eðlilegar ástæð- ur. f borgum sunnan frá Róm og norður til Stokkhólms er veðrátta yfirleitt það blíð, að liún hefur aðeins haft smávægi- leg álirif á skipulagningu borga. Frá þessum hluta Ev- rópu koma allar þær skipulags- hugmyndir sem við vinnum eft- ir, ergo ... Við þurfum að leita allt suður til Sikileyjar, Anda- lúsíu eða Norður-Afríku til að finna borgir, sem mótast hafa stórlega af veðurfari, þ.e. hit- um. Hér er hinsvegar kalt, fyr- irmyndina vantar. íslendingar hafa tekið í þjón ustu sína tvær amerískar upp- fyndingar til að verjast veðr- Framh. á bls. 13 Turnar fyrir fólk eru nú í ónáð hér. Með lægri byggð mynda þeir þó í senn aðlaðandi og þéttar borgir. Hverfi í Santa Monica, Kaliforníu. 9. marz 1M0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.