Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 5
STÚLKA
ÚTSTÆÐ
Hver er þessá kona? spurði
miaSuírinn sem sat við hliðina á
mér á bekknum og benti með
gönguistafnum. Þessi þarna, sjá
ið þér.
Hver? spurði ég og horfði út
á grasflötina þar sem ekkert
var sjáanlegt kvikt né dautt
utan grasið og fáeinar lang-
þrev LUi.r birkiihi'isiiur og sivo eiir-
steypa af kvenmanni sem var
annaðhvort með strokk eða barn
fanginu.
Þessi á stallmuim, sagði mað-
urinn og horfði undarlega á
mig.
Ó, sagði ég og setti upp
greindarlega svipinn.
Er það sem mér sýnist sagði
maðurinn þá, að hún sé með
útstæð eyru?
Það kann að vera, sagði ég
varlega, en ég er annars frem-
ur nærsýnn.
Ég spyr af því að ég var
einu sinni svo seinheppinn að.
kynnast svona pæju, sagði mað-
urinn. Og bætti við: Ur eir,
skiljið þér.
Ó, sagði ég.
Mig dreymir hana satt að
segja iðulega ennþá, sagði mað-
urinn.
Svo já? sagði ég.
Ég . kynmtisit henmi úti í
Kaupmannahöfn, hélt hann
áfram. Hafið þér komið til Hafn
ar með leyfi að spyrja?
Að vísu, sagði ég miátufega
þóttalega.
Útí Kaupinlhaifin eiimisog Nó-
belsihöifunidair mumduikomiaistað
orði, sagði maðurinm.
Ég kinkaði bara tómlátlega
kolli og var fjarlægur á svip-
inn.
Þér vitið þá væntanlega hvar
Skomagersgade 23 siker Smed-
ensivej 98 útí í Amiaigeir, saigði
maðurinn.
Nei, ekki gat ég nú hreykt
mór af því.
Og þér segisit hafa veriið í
Höfn? sagði maðurinn og hefði
skotið augnabrúnuTtum aftur á
hniaikíka, etf háirið hetfði ekki
flækst fyrir þeim.
Já, sagði ég eins og ekkert
vaari, sémtihniaðiuir fram í finig-
itrgóma og til síðaista maminis.
Það var mefnilega þar sem ég
kynntist koparpæjunni með út-
stæðu eyrun, sagði maðurinn.
Einmitt? sagði ég. Með útstæð
eyru, segið þér?
Og það var allt annað en
skemmtilegt fyrir veslings stúlk
una, sagði maðurinn, eins og
jafnvel þér hljótið að skilja.
Já, satgði óg, sáteöt saimi sént-
ilmaðurinn, þó að ég gæfi vissri
persónu djöfulllegt auga.
Þér eruð viss um að þér vit-
MEÐ
EYRU
ið ekki hvar Skomagersgade
23 sker Smedensvej 98 spurði
maðurinn aftur. Maður tekur
línumia til Horsens og fer úr
á torginu þar sem hann Stjáni
tílkali sitiuir á steinlhesti með
sverð á lofti. Stjámi fremur en
hxossið.
Handviss, sagði ég.
Jæja, sagði maðurinn, það
verður þá að hafa það. Hvað
vorum við annars að spjalla um?
Eirsteypu af stúlku með út-
stæð eyru, sagði ég.
Æjá, sagði maðurinn. Nú, ég
lót þet'tia að sjálfsögðu liggja á
milli hluta þangað til migbyrj-
aði að dreyma stúlkuslkinnið.
Já, sagði ég.
Húrn vit.jaði mím í draumi,
sagði maðurinn.
— Já, sagði ég.
Jæja, þegar hún var búin að
komia til mín þrjátíu nætuir í
röð, þá hætti mér eins og jafn-
vel þér hljótið að sfeilja að
stamda á sama.
Eg lét mér nægja að horfa á
hanm eins og skóþuirrku mina
og þaðan af verra.
Svo tók ég mig til, sagði mað
urinn, og spurði stúlkuna: Hvað
er þér eiginlega á hönduim,
kvenkerti?
Ég vil að þú farir til hans
Hojrup-Hansen, sagði stúlkan
og var næstum búin að beygja
af.
Og hver mundi sá þokkapilt-
ur vera með leyfi? spurði ég.
Það var hann sem bjó mig til,
sagði stúlkan og snökti.
Og hvað á ég að gera til
hans? spurði ég og klóraði mér
í hausmium þó að ég væri sof-
andi.
Biðja hann að laga á mér eyr-
un, sagði stúlkan og fór að há-
belja.
Jæja, sagði maðurinn sem sat
hjá mér á bekknumi, þegar
stúlka kýrpur fyrir framan
mamin liöðraodi í tánum, þá vilkn
ar maður hálfpartinn sem sann-
ur íslendingur, jafnvel þó að
stuJikiufcriliið sé eiir í gegn.
Jújú, sagði ég.
Svo að ég gróf þennan herj-
ans Hærup-Hansen upp úr
manntalinu á Hagstofunni hjá
þeim dönsku og arkaði til hans
strax daginn eftir. Ég barði að
dyrum hjá honum og hann kom
sjálfur til dyra og leiddi mig við
hönd sér inn í attilliríið. Altil-
legasti náungi svona við fyrstu
sýn.
No, sagði hann á dönsku,
auðvitað, og hvað get ég nú
gert fyrir þiig, góurimin? ViiMu
að ég steypi þig í eir með sádan
et hundefjæs?
Nei, sagði ég, þar skortii
bseði efnin og viljann, en held-
urðu þú viljir nú ekki vera
svo vænn að lita snöggvast á
listaverkið þitt á gatnamótum
Skomagersgade 23 og Smed-
ensvej 98?
Ha? hváði sá danski djöfulk
Hún er með útstæð eyru,
sagðiég.
Þvættingur, sagði hann og
ætlaði að rjúka í mig.
O, held nú ekki, lagsmaður,
sagði ég og sýndi honum fáeina
vöðvahnykla.
Myndhöggvarinn fór í hvamm-
grænan jakka og setti upp strá-
gulan pípuhatt og var í skarl-
atsrauðum pokabuxum fyrir,
svo að mér Ieið nú ekki alls-
kostar vel á leiðinni út í Am-
ager. Fólkið í sporvagninum
glápti á okkur og ég heyrði að
það hvíslaði hvert að öðru að
þama færu den sköre islænder
og den splittergale dansker. Ég
var eiginJtega dauðfeginm þegar
við komum út í Amager og ég
gat teKið undir handlegginn á
den splittergale dansker og leitt
hann a8 listaverkmu hans.
Jæja, sagði ég, hef ég á rétte
að standa og sýnist þér stúlk-
an vera með útstæð eyru, lags-
maður?
Ðöd og pinel sagði Danskur-
inn og var ekkert nema kok-
Mjóðin ems og hann værimeð
uppköst. Som jeg er levende!
Fy for fanden, kammerat!
Þú játar þá? sagði ég.
Já, sagði hann. Hún er með
útstæð eyru.
Við fengum lánaðan stiga á
býflugnabúi t nágrennínu og
príluðum upp á stallinn. Lista-
maðurinn vissi eins og gefur að
skilja hvernig listaverkinu var
klastrað saman, og hann sagði
að það ætti að vera hægt að
skrúfa hausinn af stúlkunni af
því hann hefði verið stevptur
sér á parti Við toguðum og
streittumst og létum öllum ill-
um látum en hausskrattinn bif-
aðist ekkL Við sögðum Hoj! og
Hffl og Nu spytter vi i næv-
enrte, kammetrat I en altt kom fyr
ir ekki. Vlð máttam skila stig-
anum út á býflugnabúið aftur
og fá okferar mokkrar kollllur aí
strammasta strammara og heim
við svo búíð.
Jæja, sagði maðurinn sem sat
hjá mér á bekknum, nóttina
eftir heimsækir stúlkan mig enn
og er nú svo bólgin af gráti að
ég ætlaði varla að þekkja hana.
Hún segist þar að auki vera
með svo heiftarlegan höfuðverk
eftir aðfararnir hjá okkur að
það hálfa væri meira en nóg.
Hún var svo vönkuð af harmi
og höfuðpínu að hún ætlaði
varla að geta stunið því upp að
húrt væri með öfugan skrúf-
gang.
Allan þennan tíma sem þið
voruð að reyna að skrúfa af
mér hausinn, kjökraði hún. þá
voruð þið þvert á móti að skrúfa
hann fastar á mig, Fy og skam,
din forbandede mörlandi!
Mér fannst þetta athyglis-
verðar upplýsingar og ég út til
Kastrup-Hansen í býtið um
morgunkm að segja honum tíð-
indin, og við eins og byssu-
brenndir með sporvagnkuum út
í Amager og fáum lánaðan
stiga á hænsnabúi í grenndinni
og skrúfum hausinn af stúlk-
unni eing og að drekka vatn
og síðan hraðar en fuglinn
fljúgandi heim í attilliríið aft-
ur. Við settum höfuðið í skrúf-
stykki og söguðum af því bæði
eyrun. Ég mam að Tjerup-
Hansen söng við vinnuna: það
var hroðalega dónalegur söng-
ur úr Nýhöfninni um berstríp-
aðar pæjur. Myndhöggvarinn
var í sjólubláum flauelsbuxum
og með bronsaða ailpahúfu með
skotti, og ég var sannarlega
fegkm að vera eifcki útivitð þá
stundina með mannkertinu.
Hann reykti jóska bjúgpípu
af þvíííkum krafti að mér lá
við yfirliði, og maður sá ekki
handa sinna skil í attilliríinu
þegar daxnpurinn var mestur.
Síróp-Hansem lét mig setjast
við gluggann í attllliríinu og
hengja höfuðið út um brotnu
rúðuna á meðan hann vann við
hausinn á eirpípunni. Síðan sett
um við hann í poka og hlupum
sem mest við máttum á eftir
sporvagni langleiðis út í Ama-
ger og útveguðum oklcur stiga
í pútnahúsi og þutum upp á
stallinn. Við skrúfuðum haus-
inn á stúlkuna í Iogandi hvelli
og þutum hekn. Við fórum á
kennderí í Nýhöfninni um
kvöldið til þess að halda upp á
unninn sigur, og klukkan var
langtgengin fjögur þegar ég
komst með herkjubrögðum í ból-
ið, og ég sotfnaði svo faist að
draumastúlkan mín náði ekki
sambandi við mig fyrr en ein-
hverntíma á níunda tímanum.
Og hvað haldið þér að nú
hafi komið á daginn? spurði
maðurinn sem sat hjá mér á
bekknum og horfði á mig alvar-
legur í bragði.
Svei mér að ég viti það, sagði
ég og reyndi að brosa.
Djöfuls myndhöggvarinn
hafði ekkert séð fyrir djöfuls
reykjarkófinu úr djöfuls bjúg-
pípunni, sagði maðurinn, og
hann hafði sett eyrun á vit-
lausan stað, og hana nú!
Fnammhaiid á blis. 11.
10. ógiúsit 1969
LESBÓK MOSGUNBLAÐSINS 5