Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 10
„Eg vil öðlast ilminn dýra## Baldur Pálmason ritar nokkur orð um Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum og vitnar til Ijóða hans Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum. Gamall er siður íslenzkra skálda að kveða höfðingjum annarra þjóða hyllingarljóð, og eru í fornsögum skilríkar frá- sagnir Eif honum. Skáldin vcktu þá stödd í konungsgarði og fluttu kvæði sín í heyranda hljóði konungs og hirðar. Ekki veit ég hvort íslending ar hafa gengið fyrir konumga og ávarpað þá í ljóði fré þvi eir fsiendingasögum sleppir og fram á síðustu öld og þessa, er kon- ungar vorir í Kaupmannahöfn tóku að leggja lieáð sína hinigað út, en sQiíks mimu áreiðantega fá dæmi. Eftir að vér reistum lýðveldið fyrir aldarfjórðungi hafa þjóð- höfðingjar Norðurlanda komið hingað sem heiðursgestir, og hafa skáldin þá ekki látið sitt eftir liggja, þegar þeim var heilsað sem vinum og frændum. Árið 1940, er konungur ís- lands og Danmerkur, Kristján X, varð sjötugur 26. sept., dvaldi í heimaborg kommgis íslenzkt skáld, sem endurvakti fornan sið og flutti konungi drápu. En nú var runnin öld nýrrar tækni, og því stóð skáldið ekki í kon- umgsskála og sagði fram kvæði sitt yfir langborði hrokuðu mat föngum, nei hann flutti kvæðið í áheyrn konungs og allrar þjóð ar hans gegnum útvarpið. Og máttu þá Danir kenna tungu feðra siinna Mtt breytiba. Miun margur í þeim hóp hafa farið á mis við merkingu orðanna, en það kom fram eftir á, að ýmsir höfðu dáðst að hljómfegurð og hrynjandi íslenzkrar tungu, enda var skáldið ágæta vel máli farinn. Skáldið var Ásmundur J ónsson frá Skúfsetöðuim, og kvæði hans var tíu erindi átt- hent. Niðurlagserindin tvö skulu birt hér, og ber lesendiuim að hafa í huga að stríð geisaði og lönd Danakonungs höfðu ver ið hernumin í næstum hálft ár, þegar stórafmælið bar að. Þá saiga Frónis verður rituð með rökum, að réttu skal lýsit þínum framiatökum. Vor byltingaöld hefir bruigðið sverðum og brotið tí'l grurunia hin tignustu hof. Og erun eru víg og eiðarof og eldur borimn að sáttmáls- ger'ðum. Því ríður á mönnum með reynslu og þekkinig. Með rökvísi, trú. — Eiigi blekking. í>ín höll, hvað sieim vexður, er byggð á bjairgt Hún buigiasit ed undir stálaldar- fairgi. Vitri konungur, verða svo megi að verjir þú riki þín böli og nauðum, Að jöfmu, vor ræsir, hjá ríkum og snauðuim þín ráð eru rniefin, sem ljós yfir vegi. Heyr, miíLljóiniir þegnia á þínum degi þér þakka, á haiuðri og fleyi. Ásmundur Jónsson er vafa- lítið síðasta íslenzka skáldið, sem hyllir konung í konungs- garði, eins og vel má kallast, og homum fórsit það með sóma. Ásmundur var 41 árs að aldri, er hann orti konungskvæðið, sem ber heitið Til konungs ís- tenids. Hamin fæddiist á Skúfs- stöðum í Hjaltadal 8. júlí 1899, og eru því nýMðin sjötíu ár sáð- an. Hann náði hinsvegar ekki að verða nema 64 ára igiamaiU, því að hann dó 18. sept 1963 í Reykjavík. Frá hendi Ásmundar Jónsson ar komu út tvær ljóðabækur, Haföldur 1922 og Skýjafar 1936. í hinini fyrri eru æskuiljóð. Þau eru þó flest alvarlegs eðlis og sýna að höfundur hefur verið bráðþroska, bæði að hugsun og orðfæri. Ég set hér tvö stutt sýnisharn: ÞORVALDUR THORODDSEN (tvö erindi lengra kvæðís) Skarð er fyrir sQcildi, sikjáJŒa lamdivætitir; fa/lda him frfðu, til foldar, blóim, höíuð sdm hmieigja að hjarta móður og gráta guflDitámum góðam vim. Þín safcniar þjóðin, Þarvaldur, lenigi; vísindium vammstu þitit volduiga sitarf. Óbætbur öliu er oes þinm miisisiir; hver mum niú koma með kmaifti aem þú? KOSTIR Ást í barmi, aÆl í mumd, efLda von í styrkium hiuiga, áttu, seim að alla stiumd eiga mjer í srtríði að duiga. Þér ég heiliga ást og óð, æsku minmiar þýðu stmenigL Ljóðin mím í llítimm sjóð legðu að hjarta og gieymdu lemgL Þegar Skýjafar kom út, var höfundurinn búinn að vera fjórt án árum lengur í skóla lífsins. Kvæðin eru orðin stærri í snið- um og skáldatökin öllu fastari. Hinisvegair gæitir þar sumsisitaðar nokkuð glöggra áhrifa frá eftir- lætisskáldum Ásmundar, eink- um Eiiniari Bemedikfssynd, siem var brautryðjandi sumra bragar háttanna, sem Ásmundur velur sér, og hafa fáir árætt að feta í þau fótspor, svo sérstök sem þau vcxru. En sérstia/kaæ ástæður lágu til þess. Ásmundur kynntist ungur Einari skáldi persónulega og vann sér vináttu hans. Alla tíð síðan lagði hann sérstaka stund á ljóðrmæli Eimiars, að bmjóta þau tdi mergjar, bæði til fufll- nægjandi skilnings og til með- ferðar í framsögn. Var því eigi nema skiljanlegt, að sumt í kvæðum Ásmundar drægi dám af meistaranum. Margir minnast útvarpsflutnings hans á sumum höfuðkvæðum Einars, og til eru þeir, sem töldu hann flytja þau öðrum betur, enda var hann nokkurskonar sérfræðingur á sviði Einars Benediktssonar. Nær það raunar ekki einungis til skáldskapar Einars, heidur og til margs annars í lífi hans. Ég er viss um að Ásmundur hefði getað ritað eftirtektar- verða ritgerð um Einar Bene- diktsson, því að svo vel og skemmtilega heyrði ég hann stundum rifja upp ýmislegt um hann. Og er þá nærtækt að geta þess, hve Ásmundur var gríðarvel máli farinn, málsnjall, rómsterkur og mælskur, a.m.k. þegar vel lá á honum. Og þá var oft glampi í auga samfara hressi legu orði eða kímilegu. Tvö skáld dáði Ásmundur um önnur fram auk Einars Bene- diktssonar, Matthías Jochums- eom og Hanmies Hafstiedn, og voru bækiur þeinra þre- memniiniganina jaÆniam við hömidinia á borði hamis, svo og myn-d af þeiim. Hamm hef- ur og hajft miklar mœrtiur á Stefáni gkéildi frá Hvítadiai, sbr. eftirmæli í Skýjafari. Þar í bók inni er líka að finna ljóð um fleiri þjóðkunna menn, ort að þeim látnum, s.s. Hermann Jón- asson skólastjóra á Hólum, Ólaf Briem alþm. á Álfgeirsvöllum og Harald Níelsson prófessor. Einnig er þar aldarminning Mafithíaisar skálds Joohuimssion- ar. Þar er þetta erindi: Þig hkniTidisir hófu fram til dáða, öli heimisláfsár þín niauztu þeirra ráða. Þíin harpa var af hávaimáLmi slegin. Þín huigsj ón ruiddi bnaurtir sólarmegin. í Edenisrniká, út við svanasumdim, þú sóttir orðs þimis speki í bænamlumdinm. Gegnum móðu og mfabur Mfs og dauöa þinm máttiur treysti hmefllda, þjáðia og snamiða. Góð vinátta var með Ásmundi og Jóhannesi Kjarval listmál- ara, og til myndsnillingsins kveð ur skáldið á fimmtugsafmæli hans drjúglangt kvæði. Þar stendur m.a.: Séð hefi ég þig í sótUiumdi sumri fatgnia og sönigheiim liofa, liljumiál þýða í ljóeitóma, úr Mfsþá/btiuim búa litiaspeki. Myndir gliæstar, myndir eitífar, unmið þú hiefir og ættfliamidi getfið. Feta miumu fáir í fótspar þín að haglieikissnilílii hullduimála. Skýjafar byrjar á fslandsljóð um frá 1930, og síðan kemur ljóðaflokkurinn Hólar í Hjalta dal, sem kom út sérprentaður í viðhafnarútgáfu að skáldinu látnu. f Skýjafari eru og önnur styttri kvæði um föðurlamdið og átthagana, og skulu tvö þeirra rifjuð upp hér: ÍSEANDSLJÓÐ Þú feðra vorna fósitiuriiainid, þú forna, dýra sögulamd, þú tigmiarfagra fireflsisstoirð, þinm fafldur skin við hafsins borð. Þitt höfuð sigmiir himájnsól, þitt hjiarta slææ táil giuðs ffá jöíkufatóL Vér efakum þig, vort æittairiiamd, vér elskium þig, voxtt fósiturlanid. Svo vimmiuma þér með huig og hönd, að htröfckvi sumidur oksirns bömd. Fyrr ÖH vér tótum líf og blóð, en lliggi urnid sikömm á ný þín stolrta þjóð. Þú feðina voroa fóstiuriamid, þú forraa, dýna siögufliamid. Vor mifclla droibtniiinig, mióðurj'örð, um m'erfci þiibt sfcai haflda vörð þírn þjóð, vort fagra fástuæiairíicL Frjáfat og hiábt þú nísa stoait, vort ættarliamd. VORKVÖLD VIÐ TINDASTÓL Sól í haifið sígiur, sotfraar blóm á grumd. Hæg tii jai'ðar hmágur heilög niætuirsbuind. Fagrar fjiaiiaira!ðiir færast bláum kjól. Hinztu gefaliar glaðir gyfliia Tinidaisrtiól. Fremra svanir synigja silumigsvötnum á, aldin hjörtu ynigja; umi hver sem roi Blanidaisrt. blíðum rómi biárra straiuimia hjal. Háum helgidómi huigur lúta sbaiL Blessuð sé þin saiga, svei/tin faigra min. Aidir, ár og diaiga aulkfat frtægðim þín. Fomu fremdia-bódáin, friðat' njótið vel; ykfcur sdgni sólim, svo ei ginamidi Hei. f útvarpinu heyrum vér oft Krisitin Haffltoon syngja íriskit þjóðlag við kvæðið Hljómbrot eftir Ásmund Jónsson. Það er fagurt ástarljóð, eitt nokkurra 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 10. ágúisit 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.