Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR OG LISTIR í GRAFGÖTUM Nokkrar hugleiðingar í gamni og alvöru i. Fyrir jólin er mikið Skrifað um bækur, svo sem hæfir í bókaflóði jólanna. Mér finost sjálfsagt að akrifað sé um bæk- ur árið um kring, bæði um þær bækur, sem koma fyrir jólin, og hinar, sem koma á öðrum tíma áns eða hafa kornið út fyrir mörgum árum. Nú lanigar mig að fara nokkr um orðum um bók eina, sem ég hlaut eitt simn sem viniargjöf og er ein þeirra bóka, sem ég gríp eimma oftast til, því að 'hún gefur mér alltaf svo mota- legt tilefni til ýmiss konar tag leiðiniga. Þetta er reyndar ekki ein af bókum síðustu jóla, það eru nokfcur ár síðan hún kom út, og hún ber þess enigin merki að hemni hafi verið bei-nt séir- staklega inn á jólamarkað. Þetta er bóikin Listamanna- ljóð. Bindiefni bófcarinnar er það eitt, að höfundar kvæð- anma eru meira og minna þjóð- toumniir menin fyrir þær listir, sem hafa pemsil og meitil að vopni. Þar ægir saman hinum fjölbreytilegustu mamngerðum. Þar yrtoja meðal annarra Jó- hammes Kjarval og Sölvi Helga son, Freymóðui Jóhanimesson og Sæmumduir Hólm, Hörður Ágústsson og Rífcarður Jóms- son. Ólafur Túbals og Guð- murndur frá Miðdal. í þessari bók leitum við eifcki að stórbrotnum skáldisikiap, sem við gefum ofckur á vald til að brjóta til mergjar, hér er etoki mikið um andagift, sem ljær oktour vænigi imn í dulheima astralplamsinis eða botnlaust tóm tortimimgarinnar. Við kvæði þessarar bófcEir er yfirleitt mjö<g erfitt að koma að þeim hátíð- leigu og dulúðgu orðum, sem bókmemntafræðimgar af mýjustu árgerðum mega sízt án vera, er þeir uppljúka fyrir þjóð sinni leynihólfum dýrlegustu ljóða samtímans. í þessari bók er ökki eimu sirani að fimna svo dónalegt orðbragð, að ástæða gæti verið til að bregða á loft memningaitoyndlum nútímans og senda þá á öldum Ijósvakans inn að arni hvers heimilis þessa harðbýla lands. Hér koma til móts við oktour gaimlir fcuninimgjar og vinir, og suma höfum við dáð sem mestu Sigurður Guðmundsson málari. velgjörðarmemn okkar andlega lífs. En nú koma þeir til okk- aii- í nýjum búningi, og það bregður fyrir svipmyndum af þeim, séðum frá öðru sjónar- horni en hinar fyrri. Við för- um ekki í neinn kafarabúning til að kafa dýpt þeirra, því að yfirleitt fer ekki neitt mikið fyrir henni. Andagift sinni hafa þessir höfundar valið annað form. En suma þessa höfunda þekkjum við lítið áður, og Ijóð þessi rifja upp það, sem við höfum áður kynnzt, og við skilj- um betur en áður sitt af hveirju, sem skemmtilegra er að vita en vita ekki. Við skulum taka dæmi. Sæ- mundur Hólm kemur fyrstur fram á sjónarsviðið. Sem mál- ari er hann flestum okkar ger- samlega ókunnur að öðru en því, sem við kunnum að muna úr ágætu erindi, sem Björn Th. Björnsson flutti um hann í út- varp fyrir nokkrum árum. Ég man nú ekki Ijóst þetta erindi, en það þykist ég muna rétt, að á námsferli sínum við Listahá- skólann í Kaupmannahöfn gat Sæmundur sér orðstír sem fá- dæma efnilegur listamaður og framundan virðist blasa óvenju lega björt listamannsbraut. En hann finnur sig knúinn til að hverfa til íslands til að hefja hér menningarbaráttu og ger- ist prestur í Stykkishólmi við Breiðafjörð. Þá var reisn ís- lenzkrar menningar mest um þær slóðir, en þar varð þó allt of þröngt um Sæmund Hólm. Hans fíngerða listamannssól fylltist lífsergi, sem hann lét bitna á samferðamönnunum á lífsleiðinni. Nú varð hann svo grófur og ruddalegur, að syn- odalréttur dæmdi af honum hempuna. En mest eru kynni al þýðu manna á íslandi af Sæ- mundi Hólm runnin frá því, er Bjarni Thorarensen kvað um hann látinn. Margur hefur hugs að til mannsins, sem fékk þau eftirmæli, að „móður ykkar beggja maðurinn unni. Grét hann og gat henni ei bjargað”, — mannsins, sem var „oft í uirð hrakinn út af götu, því hann batt eigi bagga síma sömu hnútum og samferðamenn“. f Listamannaljóðum nemum við tungutak þessa ógæfusama afburðamanns, sem hlaut hin stórbrotnu eftirmæli af stór- brotnasta skáldi sinnar tíðar: „Elska flestir ágirnd, allra verstu stórsynd, sælu hrekur, helið vekur, helvítis ber ómynd. Elska flestir ágirnd“. —En svo á Sæmundur Hólm líka blessaða auðmýktina: „Æðsta dýrð og þölfck þér þægur færi lífs her, guðdóms eilíf þrenning, eining, ekkert þekkara finnst mér. Æðsta dýrð og þökk þér“. hæfileika þessa manns og hver sem heilabrot okkar hafa verið um rök örlaga hans og ann- arra hans þjáningarbræðra, þá munum við hafa gert ráð fyrir isvo fullkominni eyðileggingu þeirra hæfileika, að þeirra myndu engin merki sjást. En í þessari bók listamannanna, sem ekki telja sig upp úr því vaxna að skipa Sölva Helgasyni í rað ir sínar, rekumst við ó svo- hljóðandi stöku: „Þels á landi þróast grand, þrautastand og vömmin. Það er fjandi, ef þetta band þykiir handaskömmin“. Við sjáum fyrir okkur konu við rokk í baðstofunni, þar sem þessi auðnusnauði flækingur þiggur næturbeina að kvöldi liðins dags. Góð spunakona var mörgum hagmæltum föru- manni tilvalið efni til yrfcinga. Ekfci þanf að efa, að Símoni Dala- skáldi hefði orðið létt um að játa þeirri konu ást sína í léttri stöku í tilefni af jöfnum Ólafur Túbals þræði úr hennar hlýja þelL En Sölvi fer ekki inn á þær .brautir, þótt vel hafi honum Franfhiadd á bis. 11. Jóhannes S. Kjarval. Margrét Jónsdóttir ÞJÓÐIN MÍN Mín fámenna þjóð, þú ert smæst af þeim smáu, hve smátt er þitt afl gegn þeim voldugu, háu. Hví reyna ei börn þín í bróðerni að vinna, og blessun við hagsæld og samheldni finna? Hví dýrka menn gullkálf og guð'sríki hafna? Hví gleyma þeir Kristi? í fépyngjur safna. Hví reynum vér ekki að rækta hið góða og réttlæti og kærleika hásætið bjóða, Vér eigum þó tungumál Egils og Snorra og arf hinna göfugu bókmennta vorra. Þótt víða sé leitað um veraldar slóðir, þá vart munu finnast jafn dýrmætir sjóðir. Vor menntaða æska, því mátt þú ei gleyma, en menningararfinn þinn stækka og geyma. Ef fjöreggið brotnar er frelsi vort búið og „farsæld og manndáð“ í vanvirðu snúið. Nú leysa menn fley sín til fjarlægra stjarna, og flest virðist kleift meðal jarðríkis barna. Nú stikla þeir Mánalands gráfölu gíga. Hver gi'/.kað fær á. hvar þeir næsit muni stíga? Mín ástkæra þjóð, þú ert smæst af þeim smáu, live smátt cr þitt afl geg-n þeim voldugu, háu. Þú átt samt þinn rétt á þvi ógnþrungna sviði: að ávaxta pund þitt og lifa í friði. Svona var hann þá inn við beinið, þessi brokkgengi lista- maður. Sölva Helgason þekkjum við einnig öll af orðspori. Um hann hefur verið gerð mikil skáld- saga af einu ástsælasta skáldi þjóðarinnair. Sjálfsagt hefur Stephan G. sveigt fleiri hugi en minn að lífi Sölva og örlögum með kvæðinu um Jón hrak og ummælunum í kvæðinu Kveld um „útburði mannlífsins", sem ýlfra, en eru „það atgervi, er hirðulaust dó“. En hvaða hug- myndir sem við höfum gert okkur um glæsilega meðfædda «■ 10. áiglúst 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.