Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Blaðsíða 14
1 TÉnyaiz 1 L L 0 0 o í ás stmT RB* fiý'R Tim GFUI nuM“ ur nnl SVflWR , V LiKfiIM5 HLL1YHZ flL- ir- IÐ M =i / •fc. / 1 F II er’ -L, i-* KO- Mfl W 8E- ur- ií> Fíl'e-TtF) ÍTOFfí SKKIFFI 'r I VIFF/CR INU mmí . . i L’« hluti L r — m . OUTT- flflNNS- NflFN MFM 1 e< L 4 ELO- 57-0* ■ MflT- UR Karl \ FweiKt, eitJ- KStnn Li>5R TflUí,' R R ✓ ÍKVKR fR’ft ’flírÆ£>- ÓHR- CIWK- YEN7U Uk í «8 f)K MYRK- U R, SflHRW rómi s/ . BLÓMfl HI1FR '1 S’iÐti ■ SÆ<e MR RJRÐH' LCCiflR MR€>W WADI t»ÆTTl ííoil- IH LB'fþ. 'l&T Ll K- RMí’* HLur- flNMM ■ÍERK- FÆRI Fétnt FRflM A TtíW' U R FLHR flUÐ- ■ UM' ■ MEfJN Fiem MVNr- IM B'iafir 1 FISM £T\/IK ! neFfj metsi EUOS- . nj mim HNO" HUA" LfltU- Fl R sr(2- nuM- UR tcvew- N»ÐUSL' STRVH EUK' flíH ■ L'lK- HMS- ”/rN FUCit. HNFÍS FOR- iSTð- . IN6. 7 7 ÓþtKKI lr E33Q BFU mm NflFN TANM UPP- SRT- UR L'núí ttDIV'Æ * 0 M Re w- flR 4É Lausn á síðusfu krossgátu SSf <í cL < <r j 1 Si < cþ \í ~ oí f- < GÍ. 1? \í < F * -J X.F: UJ c* - f* d Ol — Z u- < Qt -> QSt < vf < -> ~ 3 Bð 4 * ■n j < <í \ •0 T — k a Oó zS VTS 1- < Qí P G e '&VU vr 3 tt: •o o* *£ < irj; Ztz vJ < X QC. m Ir Z' „< l- 3 <r o ■ftl (£ z & < CC Z d V- ~i < a .‘<r Ii5 < < VCl < tj 2 2 < L X á o'52 O: t- 0 j - X il'I < VI < X X < V) i- J ií Í5 Íííí Z < — S.*a <t Œ V-- ■Ui k. — •X & 'O -j -1 ú < u. < i5! -- fi) =s u .<5 T&cK i Zí' Od 'Z- •ai .SS 4 !# ^ * .o Cá 'O Qí í U Z4 5* oí Cft 1 S «4 < lr- X 2. ■z II — "rZ- •2. <t -2> T. ÍL LXfl » m, i 11 '£l X o Qí < o| Æ J "< •4 n < T W % - íz. Síl 3* d ÍTo. a- 'O a: £ 2 =o tu od|| ts kíl C£ iH «3 5 F- ef 2. < 0- < -» '< tu 2 2. 1- — U- CU : © s X - © - . Qi '< b Œ O = 2 < - X < — is o Ui od Cti WÍ Záia x 'O gs ■X. 01 s G <k QÍ il < oF % «0 \ii - gs X TS C '< ~1 ||fc ■ oe Ú.2. $ S-> 2 * its w»vo3 v» U»“ m b r: $% \ 65 i? » ,L L- 22^ í nýútkomnu Riti Þjóðfrœðafélags ÍS lendinga ritar Þór Magnússon, þjóðminjavörður, um íslenzkar þjóðháttarannsóknir. Víkur hann í upphafi máls síns að íslenzkum þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili, en drepur síðan á rannsóknir Lúð- víks Kristjánssonar og Harðar Ágústssonar, sem það helzta, sem gert hefur verið í þessum efnum hér á landi í seinni tíð. Þór Magn- ússon fer síðan nokkrum orðum um stöðu þessara frœða í nágranna- löndunum og segir um það á þessa leið: „í nágrannalóndum okkar hefur skipuleg þjóðháttasöfnun farið fram um langa hríð. Nú eru rúm 50 ár síðan stofnað var þjóðfræðasafn í Uppsölum í Svíþjóð, en það safn varð undanfari margra slíkra safna í Svíþjóð og nálægum löndum, svo sem á írlandi og í Þýzkalandi. Hlut- verk þessara safna er að afla heim- ilda um alla þætti þjóðhátta og þjóðfræða, sem tíðkazt hafa í við- komandi löndum og jafnvel í öðr- um löndum einnig. Söfn þessi eru fyrir löngu orðin stórar stofnanir með miklu starfsliði og miklu magni heimilda um þjóöhœtti og þjóðsiði, þjóðtrú og þjóðsagnir og er alls staðar litið á þau sem þjóð- ardýrgripi“. Þessi orð lýsa því betur en langt mál, hve brýnt verkefni er fyrir höndum hér á landi. Ef slílc stofn- un með miklu starfsliði risi hér upp, yrði áreiðanlega litið á hana sem sérstákan þjóðardýrgrip ekki síður en í nágrannálöndunum. En þá vaknar venjuleg spurning: Höf- um við efni á þessu? Er ekki svo ótalmargt annað, sem enn brýnni nauðsyn ber til að verja fé í en þjóðfrœðasafn? Um slíkt má œtíð rœða og getur lengi sýnzt sitt hverjum. Þegar rœtt er um þjóðþrifafram- kvæmdir hér á landi og hverju koma beri í verk, er venjulega við það miðað, hvernig ráðstafa skuli því fé, sem opinberir aðilar hafa til skipta. Þá verður œtíð áleitin sú hugsun, að arðbœrar fjárfestingar eigi að sitja fyrir öðrum. Er það sjónarmið vissulega réttmætt og mótað af nauðsyn fámennis og fé- leysis. En hér á landi eru augu manna ekki eins opin fyrir því og sums staðar annars staðar, hve mikið hœgt vœri að gera að frum- kvœði og fyrir fé einstáklinga. Virðast menn ekki hafa nógu vák- andi auga fyrir þeirri leið og vil ég í því sambandi vitna til orða Sig- urðar Lindáls, hœstaréttarrvtara, er hann sagði á þessa leið í grein í síðustu Lesbók: „Þegar haft er í huga, hversu fjölmennir þeir eru hér á landi, sem telja sig vera formœlendur ein- stáklingsfrelsis og andstœðinga rík- isíhlutunar úr hófi, má það furðu gegna hversu fáar og vanmegna allar óháðar menningarstofnanir eru hér á landi. Enginn einstákl- ingur hérlendis hefur komið á fót nokkurri umtalsverðri stofnun, sem styður menntir og vísindi, né held- ur styrkt slíka stofnun, svo að verulega muni“. Þetta eru álvarleg orð fyrir þjóð sem vill kallast menningarþjóð. Mœtti leiða ýmsum getum að því af hverju þetta fjárhagslega afskipta- leysi um menningarefni stafar. Hér er ekki aðeins um að rœða efna- hagslega vangetu, því að á ýmsum öðrum sviðum hafa íslenzkir fjár- aflamenn gert myndarlegt áták. í framhaldi af þessu langar mig til að vekja athygli á einni þjóð- fræðastofnun í nágrannálandi af þeirri gerð, sem Þór Magnússon víkur að í þeim orðum sem vitnað var til hér framar. Þessi stofnun heitir Svenskt Visarkiv og er í Stokkhólmi. Þar hefur verið safnað saman sœnskum þjóðvísum frá mörgum öldum. Er unnið við það safn allt það vísindastarf, sem heyr- ir þessari frœði- og bókmennta- grein til, en það er bœði mikið og vandasamt. Þarna starfa nokkrir sérfræðingar og þetta safn er nú einn af þjóðardýrgripum Svía, ómetanlegt öllum þeim, sem láta sig þjóövísur og það sem þeim tilheyr- ir nokkru varða. En það sem er sérstætt við Svenskt Visarkiv er, að það var ekki sænska ríkið, sem kom því á fót og til þess var ekki stofnað af opinberu fé. Styrktarmaður safns- ins og sá sem kom undir það fót- unum var sœnskur útgerðarmaður, Sven Sálén að nafni. Lifandi áhugi hans á þjóðvísum varð til þess, að hann kostaði miklu til svo Svenskt Visarkiv gœti orðið að veruleika. Að sjálfsögðu hafði Sven Salén frœðimenn á sviði þjóðfrœða með í ráðum um stofnun og skipulagn- ingu, en fjármuni og húsnœði lagði hann sjálfur af mörkum í svo rík- um mœU, að stofnunin varð til. Þetta framlag hans hefur líka ver- ið metið að verðleikum og á sjötíu ára afmæli hans kom út myndarlegt rit helgað honum, þar sem frœði- menn í þjóðfrœðum rituðu merkar greinar um sænskar þjóðvísur. Því vék ég hér athygli á frum- kvœði og framtaki Sven Saléns, að það gœti orðið íslenzkum áhuga- mönnum um einhverjar greinir þjóðfrœða hvöt til að fara eins að og leggja sinn skerf til þess að óbœtanleg verðmœti björguðust frá glötun. í mörgum greinum þjóð- frœða er hver síðastur að saman- safna verðmœtum og margt af því, sem jafnvel um þessar mundir er að glatast, verður ekki að eilífu endurheimt. Jón Hnefill Aðalsteinsson. 14 LESBÓK' MORGUNBLAÐSINS 10. ágiúisit 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.