Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Síða 1
32. t.hl. 24. ásrúst 1969, 45. árg. Ágrip ai sögu Grœnlands EFTIR JÓN B. BJÖRNSSON Jón B. Björnsson hlant Grænlandsstyrk íslenzku ríkisstjórnarinnar árið 1968 og dvaldist þá á Grænlandi á þriðja mánuð í því skyni að kynna sér græn- lenzka tnngu og menningu, svo sem fovsendur styrkveitingarinnar mæla fyrir um. f ferðarollu sinni, sem hefst hcr, segir hann sögu Grænlands fram á okkar daga. Þar rekur hann m. a. sögu eldri kynstofna, sem lilutu sömu örlög og norræni kynstofninn, að hverfa sporlaust úr sögunni. í öðrum þætti ferðarollunnar fjallar hann um menningu Grænlendinga og staðhætti lands- ins. í lokin segir Jón sína eigin ferðasögu og greinir þar frá kynnum sínum af hinum innfæddu, en .Tón dvaldist um tíma á hinni afskekktu eyju Qörnoq, og deildi kjörum með íbúum hennar. Um Grænlendinga segir greinarhöf- unður í iokin, að þeir hafi getað kennt sér meir en hann entist til að nema. „Þeir eru ennþá börn í þessum fullorðna heimi“. U m þær miundir, sem drottinn alls- Iherjar var að grýta þá vondu borg Sódórruu með brenmsteini suður í lönd- uim, er álitið að eitt’hvert slangur af fólki hafi verið á ferli norður á yzta Ihjara heiims. Það er hvohki vitað með neinnd visisu, hvaðan það kom, né held- ur hverrar ættar það var, en fornleifa- fræðíngar hafa fyrir satt, að leið þess hafi legið, uim þessar mundir, austur eft ir kanadísku eyjunum, yfir EUesmere- eyju og á ís yfir Smith-sund og þar mieð iinin í Norð'vesrbujr-Græinil'amd í niámd við Thule. Þetta er talið hafa gerzt fyrir u.þ.b. 4000 árum, þó vitaskuld verði að taka þeirri dagsetningu með stórri var- kárni. Fólk þetta, sem nefnt er Sara- þjóðin er álitið hafa stigið allra fyrst fæti á GmænOlainid oig átit þeir bófl. í fimmt- áin aldir. Jarðfræiðirainmsóikinir bemda til þess, -að á tímum þessum hafi lofts- lag verið allmikiu hlýrra en nú á niorð- urhveli jarðar, og Grænlanid naun byggilegra en síðar hefur orðið, enda hefur búsfaðia Sarqaq-þjóðarinnar orðið vart með fiestuan ströndum Grænlands. Þjóð þessi hefur fært sér í nyt flest gæði landsins, veitt rílkulega af villi- hreiinum, seluim og fiski, hún hefur haft hundinn að 'húsdýri og gert sér áhöld og vopn úr steini. Hún bjó í stórurn kofum af torfi og húðum, með hlóðum á miðju gólfi, lýstum tálgusteinskoium. Vitneskja okkiar um þetta fólk er næsta takmörkuð, engar skráðar heim- ildir eru til um það, utan þær sem þolinmóðir rnenn lesa úr sverðinum, þar sem kofar þess stóðu fyrrum. En þeir menn eru til, og eru auk heldur stöðugt að verki, sem hafa neniningu til að rýna í jörðin.a, þar siem það eitt sinn gekk og átti sitt heima, og vafalauist mu.niu þeir, er tímar líða, auka brotum við þekk- ingu okkar á þessuim elztu fyrirrenn- urum fólksins á Grænlandi. Við vitum þó, að um 500 f. Kr. verða breytingar á loftsiagi Græniands til hins verra. Þeirra gætti eininig suður um Evrópu, og þar höfðu þær veigia- miklar breytingar í för með sér á lífs- * 5 Íflllll Aðalgatan í Julianeháb háttum manna, en í Grænlaindi voru lífsski'lyrðin viðkvæmiari og við týnum slóðuim Sarqaq-þjóðarinnar í buldiunum, sem breytingunni fyigdu. Hún er þar með úr sögunni, án þess við vitum uipp- haf iheinnar né endi. En jafnvel áður en S‘arq.aq-þ>j óðin verður undir í baráttunini við óblítt veð- ur komia nýir og harðgerri gestir til Græniands, sama veg. Þeir hafia verið nefndir Dorset-þjóðin. Um kristsburð hafa þe.ir nutmið iandið og víða byggt sér ból á rústum húsa Sarqaq-þjóðar- innar. Vitneákja okkar uim Dorset-fólk- ið er drjúgum meiri en um -Sarqaq- fólkið. Sagnir hafa varðveitzt una það meðal þeirrar þjóðar, sem nú byggir Grænland, og þar við bætist sú vitn- eskja, sem fornleifiafræðin lætur okkuir í té. Á grænisnzku nefnist þjóð þessi Tunit. Tunit var afar hávaxið fólk, seg- ir s-agan, og dugmikið. Það 'hélt ekki hunda og fói bötaum sínium alla flutn- inga. Vedðiátoap stundaði það drjúgan og veidd-i hrein, s-el og rostung. Sam- kvæimt þjóðsögunni fór selveiðin þanin- ig fram, að karlmenn stóðu úti á ísnum við vakir, reiðuibúnir m-eð Skutulinn. Af því biðin gat orðið löng og taalsöm áttu þeir kápur, seim náðu allt niður á ís- inn og svo víðar, að þeir létu loga lítinn lampa inni í kápuinni sér til hlýinda. En, ein.s og oft vill verða meðal ákafra veiðli m.anina, varð æsingiurimn þeigiair seiluir bærði á sér í vökinni allri varúð yfir- ster'kari, og þess vegna, segja formar Eskimóiasagnir; „höfðu Tunit gjarnan brunasár á kviðnum". Þeir voru eintaar elsikir að konium sínum og börmuim, og roguðu þeir, þreyttir, heim -stórum rost- uinig, koimiu komuinnaii- últ á hiað, og við þá sýn óx iþeiim máttviainia afl af hlöktaun til kveinma siininia. Á öldinni 4—500 e.Kr. færist enn á ný kuldastaeið yfir norðurhluta heims. Kuldaskeið þetta er m.a. talið ein höf- uðoirsöik 'þjó.ðifiuitniiinigiaininia miklu í Evr- ópu. En Græinillamid ar svo brjúft lamd að jafnvel hin,ar minnstu sveiflur veðr- áttunnar geta gert byggð ból ólifvæn- leg með öllu. Hreinninin sem erfitt á uppdráttar í röku loftslagi hrekst siuð- ur á bóginin eða fellur, og eftir stend- ur fólkið og sér björgina hverfa. Eimn- ig það verður að flytja — eöa falla. Við vitum ekki hver urðu örlög Tun.it. Tunit er ein þe'SS'ara þjóða, seim týndist í Grænlandi, hvarf sporlaust, og eftir stendur aðeims eyða, sem við reynum að fylla mieð getum. Verið getiur að hún hafi horfið til baka sömu leið og hún ko-m, eða orðið uindir í baráttu við nýja innflytjendur, Thule-þjóðina, elztu áa Grænlendimga í dag. Sumir segja, og þar á rneðal ævafornar Eskimóasagnir, þó hafa leynzt í eyðifjörðum Austur- Grænlands, eða jafnvel uppi á jöklin- um, lemgi fr-am eftir öldum. Það er ekki vitað og vísasit verðux þessi spurning ein þeirra spurninga, seim aldrei verða leystar, í græmlemzlkri sögu. En þegax norrænir menn námu Grænland skömmu fyrir árið 1000 fundu þeix enga byggð, aðeins rústir. Upphaf norræns landnáim'S á Græn- landi er ísliendingum nákomið og vel þekkt. Ofstopamaðurinn Eiríkux (fæddur Norðmaður) hlýddi á sagnir þær, sem gengu manna á milli á íslandi um óbyggt land í norðvestri, og þegar hann að lokum flæmdist firá íslandi fyr- ir vígaferli, sigldi hann til Grænlands til könnunar og leizt vel á landkosti. Jarðþyrstir bændur, sem enn báru út- þrána í blóðinu, urðu ólmir við fregn- ina af förum hans og sumarið 985 sigldu héðan 25 skip til Grænlands, flytjandi fólk og búfénað. En álarnir milli ís- lands og Grænlands hafa löngum reyinzit veirðir vanhuiga oig aðeims fjórt- áin máð'U iandiniu fyrixhieiMmia.. Sum rak aftiuir, >ein suim týhidiust segiir Ari firóðd. Eiríkur sat á höfuðbólinu Brattahlíð í miðri Eystribyggð, en hún náði yfir frjóisöimiuisitiu hériuíð Gr'æinllainidis, suðux- hluta vesturstrandarinnar. Þar eru langir firðir og skjólsælir og heiða- lönd, og bændur áttu þar margra kosta völ um aðdrætti. Vestribyggð var norð- ar, þar sem nú heitir Godthábfjörður. Hún lá ámóta langt í norðri eins og ís- land þó talsverður munur væri vissu- lega á bæði loftslagi og gróðurfari. Grænland byggðist fljótt. Flestir landnámsmanna komu frá íslandi en allmargir frá Noregi og dæmi eru um að Suðureyingar hafi setzt þar að. All- harðvítugur ágreiningur er um það milli fræðimanna, hversu margir norrænir menn hafi tekið þátt í landnáminu. Fininiuir Jómisisoti áteiit að íbúair nýlemd- unnar hafi verið allt að níu þúsundum, en flestir hallast nú að lægri tölu 4—6000. Fundin hafa verið merki 278 bæja, þar af voru 207 í Eystribyggð (Að svokallaðri Miðbyggð meðtalinni) ein 71 í Veisitiriibyg'gð. Fjóirtám kirikju- rúsitir haifia fiumidizt í Eysitiriibyggið og tvö klaustur en þrjár kirkjur í Vestiribyggð, og vitað er til þess að sú fjórða var þar, þó hún sé enn ófundin. Ariið 1000 fluitti Leifiuir hiimn heppmi með sér noklcra klerka til Grænlands, í þieirrii fiör, eir h.ainin fyriir diuttiuiniga örlaganna, rakst á Ameríku. Kristni tók eftir það ört að festa rætur meðal land- námsmannanna, þó eigin biskup hlyti Grænland ekki fyrr en árið 1124. Sat sá að Görðum í Eystribyggð og lét reisa þar dómkirkju veglega, helgaða heiliöigiuim Nitaulési, og sjást rúsltir þeiss húss enn þann dag í dag. Hvað ferðir landnemanna til Vínlands snertir, eru þær kunnari en frá þurfi að greina. Á hinn bóginn létu þeir ekki þar við sitja, heldur má telja víst að þeir hafi siglt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.