Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 1
r~ 32. thl. 24. ásrúst 1969, 45. árg. ~~1 FERDAROLLA ÍTl GRÆNLANDI — Agrip af sögu Grœnlands EFTIR JON B. BJORNSSON Jón B. Björnsson hlaut Grænlandsstyrk íslenzku ríkisstjórnarinnar árið 1968 og dvaldist þá á Grænlandi á þriðja mánuð í því skyni að kynna sér græn- lenzka tnngu og menningu, svo sem fovsendur styrkveitingarinnár mæla fyrir um. í ferðarollu sinni, sem hefst hér, segir hann sögu Grænlands fram á okkar daga. Þar rekur hann m. a. sögu eldri kynstofna, sem hlutu sömu örlög og norræni kynstofninn, að hverfa sporlaust úr sögunni. f öðrum þætti ferðarollunnar fjallar hann um menningu Grænlendinga og staðhætti lands- ins. I Iokin segir Jón sína eigin ferðasögu og greinir þar frá kynnum sinum af hinum innfæddu, en Jón dvaldist um tíina á hinni afskekktu eyju Qðrnoq, og deildi kjörum með íbúum hennar. Um Grænlendinga segir greinarhöf- undur í lokin, að þeir hafi getað kennt sér meir en hann entist til að nema. „Þeir eru ennþá börn í þessum fullorðna heimi". u, 1 m þær mundir, sem drottinm. alls- herjar var að grýta þá vondu borg Sódómu með brennisteini suður í lönd- uim, er álitið að eitt'hvert slanguir af fólM hafi verið á ferli norður á yzta hjara heims. Það er hvorki vitað með neinni vissu, hvaðan það kom, né held- utr 'hverrar ættar það var, en fornleifa- fræðingar hafa fyrir satt, að leið þess hafi legið, uim þessar muindir, austur eft ir kanadísku eyjunum, yfir Elle-simere- eyju og á ís yfir Smith-suind og þar meö iinin í NocrSvesrbujr-Græinil'ainid í niáind við Thule. Þetta er talið hafa gerzt fyrir u.þ.b. 4000 árum, þó vitaskuld verði að taka þeirri dagsetningu með stórri var- kárni. Fólk þetta, sem nefnt er Sara- þjóðin er álitið hafa stigið allra fyrst fæti á Gnænfliairad oig ábt -þar bóil í fiimmt- áin aldir. Jairðifræiðirainmsóikinir bemda til þas-s, að á tímurn þessum hafi lofts- lag ve-rið allmiklu hlýrra en nú á norð- urfiveli jarðar, og Grænland rraun byggilegra en síðar hefur orðið, enda Jiefiur bústaðia Sarqaq-þjóðarinnar orðið vart með flestuim strönduim Grænlands. Þjóð þessi hefur fært sér í nyt flest gæði landsins, veitt rfikulega af villi- hreimuim, seluim og fiski, hún 'hefur haft hundinn að húsdýri og gert sér áhöld og vopn úr steini. Hún bjó í stóruim kofum af torfi og húðuim, með hlóðum á miðgu gólfi, lýstum tálgusteinskolum. Vitneskja okkar nm þetta fólk er. næsta takmörikuð, engar skráðar heim- ildir eru til um það, utan þær seim þolinmóðir menn lesa úr sverðinum, þar sem kofar þess stóðu fyrruim. En þeir menn eru til, og eru auk heldur stöðugt að verki, seim hafa nenningu til að rýna í jörðina, þar sem það eitt sinn gekk og átti sitt heima, og vafalauist munu þeir, er tírruar líða, auka brotum við þekk- ingu ökkar á þessuim elztu fyrirrenn- urum fólksdns á Grænlandi. Við vitum þó, að uni 500 f. Kr. verða breytingar á loftsiagi Græniands til hins verra. Þeirra gætti eininig suður um Evrópiu, og þar höfðu þær veigia- miklar breytingar í för með sér á lífs- Aðalgatan í Julianeháb háttuni manna, en í Grænlainidi voru lífsski'lyrðin viðkvæimiari og við týnum slóðum Sarqaq-þjóðiarinnar í fculdunuim, sem breytingunni fyigdu. Hún er þar með úr sögunni, án þess við vitum uipp- haf hieinnar né endi. En jafnvel áður en Sarqaq-pj óðin verður uindir í barátturuni við óblítt veð- ur komia nýir og hairðgerri gestir til Græniands, sama veg. Þeir haf'a verið nefndir Dorset-þjóðin. Um kristsburð hafa þe.ir nuimið iandið og víða byggt sér ból á rústum húsa Sarqaq^þjóðar- innar. Vitnedkja okkar um Dorset-fólk- ið er drjúgum mieiri en um Sarqaq- fólkið. Sagnir hafa varðveitzt um það meðal þeirrar þjóðar, sem nú byggir Grænland, og þar við bætist sú vitn- eskja, sem fornleifiafiræðin lætux okkuir í té. Á grænienzku nefnist þjóð þessi Tunit. Tunit var afar hávaxið fólk, seg- ir s-agan, og dugmikið. Það hélt ekki hunda og fól bötaum sínum alla fiutn- inga. Veiðisk&p stundaði það drjúgan og veiddi hrein, sel og rostunig. Sam- kvæimt þjóðsöguinni fór selveiðin þanin- ig fram, að karlmeinin stóðu úti á ísnum við vakir, reiðiubúnir með Skuitulinn. Af því biðlin gat orðið lömg og kalsöm áttu þeir kápur, sem náðu allt niður á ís- inn og svo víðar, að þeir létu loga lítinn lampa inni í kápunni sér til hlýinda. En, eins og oft vill verða meðal ákafra veiði mianinia, varð æsinigiui-inin þegiar seluir bærði á sér í vökinni allri varúð yfir- sterkari, og þess vegna, segja fornar Eskimó'asagnir; „höfðu Tunit gjarnan brunasár á kviðnum*". Þeir voru einkar elskir að komum sínuim og börnum, og roguðu þeir, þreyttir, heim stórum rost- umig, koimiu komuiriniair últ á hliað, og við þá sýn óx þeiim miátitviainia aíll af hlökkun til kveinma siinirua. Á öldinni 4—500 e.Kr. færist enn á ný kuldaskeið yfir norðurlhluta heims. Kuldaskeið þetta er m.a. talið ein höf- uðoirsöik 'þjó-ðifiuitiniiinigiaintnia mikiu í Evr- ópu. En Græinillaod er svo brjúfit lamd að jafnvel hinar minnistu sveifkir veðr- átbunnar geta gert' byggð ból ólífvæin- leg með öllu! Hreinninn sem erfitt á uppdráttar í röku loftslagi hrefest suð- ur á bógiran eða fellur, og eftir stend- ur fólkið og sér björgina hvería. Ekm- ig það verður að flyt'a — eða falla. Við vitum ekki hver urðu örlög Tunit. Tunit er ein þessiara þjóða, seim týndist í Grænlandi, hvarf sporlaust, og eftir stendur aðieims eyða, sem við reynum að fylla með getuim. Verið, getur að hún hafi horfið til baka sömu leið og hún koim, eða orðið umdir í baráttu við nýja innflytjendur, Thule-þjóðina, elztu áa Grænlendimga í dag. Sumir segja, og þar á meðal ævafornar Eskimóasagnir, þó hafa leynzt í eyðifjörðum Austur- Grænlands, eða jafnvel uppi á jöklin- um, lenigi fram eftir öldurn. Það er ekki vitað og vísast verður þessd spurning ein þeirra spurninga, sam aldrei verða leystar, í græmleinzlkri sögu. En þegar norrænir menn námu Grænland skömmu fyrir árið 1000 fundu þeir enga byggð, aðeins rústir. Upphaf norræns landnáms á Græn- landi er fslendinguim nákomið og vel þekkt. Ofstopamaðurinn Eiríkur (fæddur Norðmaður) hlýddi á sagnir þær, sem gengu manna á milli á íslandi um óbyggt land í norðvestri, og þegar hann að lokum flæmdist firá íslandi fyr- ir vígaferli, sigldi hann til Grænlands tii könnunar og leizt vel á landkosti. Jarðþyrstir bændur, sem enn báru út- þrána í blóðinu, urðu ólmir við fregn- ina af förum hans og sumarið 985 sigldu héðan 25 skip til Grænlands, flytjandi fólk og búfénað. En álarnir milli ís- lands og Girænlands hafa löngum reynat veirðir varihuga og aðeims fjórt- án n,áðu iandinu fyrirlhieiMinia. Sum rak aftiuir, ein suim týmdiust segiir Aoi flnóði. Eiríkur sat á höfuðbólinu Brattahlíð í miðri Eystribyggð, en hún náði yfir frjóisöimuistiu hériuíð Græinlliamds, suðux- hluta vesturstrandarinnar. Þar eru langir firðir og skjólsælir og heiða- lönd, og bændur áttu þar margra kosta völ um aðdrætti. Vestribyggð var norð- ar, þar sem nú heitir Godthábfjörður. Hún lá ámóta langt í norðri eins og ís- land þó talsverður munur væri vissu- lega á bæði loftslagi og gróðurfari. Grænland byggðist fljótt. Flestir landnámsmanna komu frá íslandi en allmargir frá Noregi og dæmi eru um að Suðureyingar hafi setzt þar að. All- harðvítugur ágreiningur er um það milli fræðimanna, hversu margir norrænir menn hafi tekið þátt í landnáminu. Fiininiuir Jóinissoti álieiit að íbúair nýilend- unnar hafi verið allt að níu þúsundum, en flestir hallast nú að lægri tölu 4—6000. Fundin hafa verið merki 278 bæja, þar af voru 207 í Eystribyggð (Að svokallaðri Miðbyggð meðtalinni) en 71 í Veistiriibyg'gð. Fjóirtáin kirkju- rústir hafia fuindizit í Eysitribygigið og tvö klaustur en þrjár kirkjur í Vestribyggð, og vitað er til þess að sú fjórða var þar, þó hún sé enn ófundin. Ánið 1000 fiuititi Leifuir hinin heppmi með sér nokkra klerka til Grænlands, í þeirni för, eir hamn fyriir diuittluinigia örlaganna, rakst á Ameríku. Kristni tók eftir það ört að festa rætur meðal land- námsmannanna, þó eigin biskup hlyti Grænland ekki fyrr en árið 1124. Sat sá að Görðum í Eystribyggð og lét reisa þar dómkirkju veglega, helgaða heilöiguim NikuMsi, og sjásit rúsitiir þess húss enn þann dag í dag. Hvað ferðir landnemanna til Vínlands snertir, eru þær kunnari en frá þurfi að greina. Á hinn bóginn létu þeir ekki þar við sitja, heldur má telja víst að þeir hafi siglt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.