Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 11
Vestur-íslenzka hokkístjarnan Frank Fredrickson velli og hann var þ.ar með dreg inn í liðið. — Fyrsta leikinn gem ég lék unnum við með níu mörkum gegn einu og af þessum níu skoraði ég átta, segir Fred- rickson. — Ég varð samstund- is hetja í fyrirtækinu. Menn fengu áhuiga á mér og lögðu fast að mér að halda áfram námi, sem ég og gerði. — Hann útskrifaðist frá Kelvin Tedhnioai School and Central Coliegiate árið 1913 og árið eft- ir hóf hann að nema við Mani- tobaháskóla, staðráðinn í því að taka B.A. prótf og stefna síðan að lögfræðiprófi. Háskólaár sín var hann fyrirliði hokkíliðs skólans. Fredrickson stundaði námið þarn'i í tvö ár. Þá hélt hann úr skóla og slóst í 196. her- fyllki í Winnipeg. Er út var komið færði hann sig yfir til Konungiega flugliðsins (sem síð ar varð RAF) og barðist í Eg- yptalandi. Er Fredrickson var á leið frá Egyptaiandi til ítalíu með skipinu Leasowe Castle varð það skyndilega fyrir tund unskeyti. Japanstour tundur- spillir veiddi Fredrickson upp úx sjónuim u.þ.b. tólf klukku- stunda spöl út frá Alexandríu. Er Fredrickson sraeri oiftur heim árið 1919, fékk hann Bill Finlay, sem þá ritstýrði íprótta- síðu Winnipeg Free Pres, í lið með sér að stofna sjálfstætt hokkífélag, þegar Winnipeg Fal cons var neitað um inngöngu í Manitoba Senior Leaigue. — Raunar leizt Bill ekki beint vel á þetta tötralið oklkair. Enigir tveir leikmenn voru í eins lit- um sokkum, blússum eða bux- uim og fjórir okskar höfðu aldrei komið á skauta meðan stóð á stríðinu — ,segir Fred- rddkson. — En við fengum Fred Maxwell til að þjáŒfa okkur og einnig fengum við Winnipeg Selkirks og Brandon í félaig við olkfkur. Þegar keppnistimabilið vaT á enda hafði Maxwell gert úr okkur harðsnúið lið. Við rasskeltum Manitoba League- mieistariana og siðar Lakehead- sigurvegarana. Þá komumst við í úrslit í Allan-keppninni gegn Tororutio Viairsilty — Varia þairí að orðlengja það, að Falcons unnu Allan-bikarinn og voru valdir tii keppni á Ólympíu- leikjunum 1920 af hálfu Kan- aidla, Allir leilkmiemin (reemia eitran voru af íslenzfcu bergi brotnir. Leikar foru svo, að Kanada- og Bandaríkjiamenn komust ósigraðir í úrslit. Falcons u.nnu loks með tveimur mörkum gegn en,gu. Fredrickson átti bœði möirkin. Þetta einvígi kom eink um við tauigar Bill Fridfinns- son, sem var gjaldkeri Falcons. Hann veðjaði átta þúsund frönkum á Kanadamenn í úr- Slitaeinvíginu. — Þetta voru taugaslítandi míniútur fyrir vesl ings Bill! — ,sagði Fredrickson — það vax allan tímann afar mjótt á mununum — . Eftir Anitwerpen-illeikiania 1920 gerðiist þiað, aið Fnediricksion hélit til ísOiainidis oig unidirrit- iaiði fdimim ára samninig við ís- lenzka Flugfélagið og átti hann að rannsaka og reyna aðstæð- uir og mötgul’eilka ioftifflutniinlga á íslandi. Ríkisstjórnin hafði áhiuga á þróun flu.gmála eink- um með tilliti til fiskirann- sókna og póstþjónustu. Fjár- skortur haimlaði því miður þess- um framkvæmdum og Fredrick- son hætti rannsóknunum eftir hálft ár. En hann hafði þá sann,- að að finna mátti fiskitorfur úr lofti. Einnig benti hann á þó nokkur heppileg flugvallax- stæði. Nú er fiskileit úr lofti löngu hafin á íslandi og fluig- vellir hafa verið byggðir úti um aUt land. Er Fredrickson kom frá fs- landi gekk hann í Kanadíska tfluiglherkm, ©n sagði uipp sltairtfi sínu hálfu ári síðar, er Lester Patriok freistaði hans með tvö þúsund og sjö hundruð dollara boði fyrir tuitbuigu og fjóraleiki með Victoria Cougars úr Kyrra- halfssamibamidinu. Þetba var at- vinnumainnalið. Á næstu árum varð Fredrickson launaihæsti leikmaður liðlsins og hafði u.þ.b. ifjögur þú'siuind dtoUana í laiun fyriir hvert keppnisbimabil. Ár- ið 1926 töpuðu Cougars fyrir Montreal Maroons og Partick bræðurnir seldu sinn hlut í fé- laginu. Fredricfcson var seldur til Boston, en undiirritaði samt í kyrrþey sex þúsund dollara samning fyrir það keppnistíma- bil við Detroit, en það var þriðjungi meira en Bostonliðið hafði boðið. Art Ros, fram- kvæmdastjóri Bostonlið'sins hót- aði að reka Fredrickson úr hok'kísamlbandinu fyrir fullit og ailt. Þessi óviinátta Fredrick- sons og Ros vairði um árabil og hefur sennilega flýtt því, að Fredricksqn fór loks úr sam- bandinu. f Detroit varð sam- vinnan raunar ekki sem ákjós- anlegust og kaldhæðni örlag- ainna tagaiðli því swo, aið Fred- ritíkson vair seldur til Boston um miðjan vetur 1927. Er til Boston kom var Fred- riekson snöggur að taka við sér og leiddi félag sitt fram til úrslita í Stanleykeppninni. Hann lagði sig allan fram að venju og varð þriðji mai-ka- hæsti leikmaður, en hafði ver- ið tuttuigasti og sjöundi er hann fór frá Detroit. Árið 1930 var hann svo seldur liðinu Pitts- burg Pirates. Þar varð hann bæði leikmaður og þjálfari og hlauit átta þúsund dollara að launum fyrir keppnistímabil. Á keppnistímanum 1931—1932 gekk liðinu illa í fyrstu. En Fredridkson vair ©klki aif baki dottinn, Hann varð markahæsti maðiur (holklkísaimíbanidsitras. í átt- utnidia leik liðlsinis lemftd Ihoinium saman við annan leikmann og slasaðist á hné. Það batt enda á höklkífleril hans. Fjiandmiehn Fredii-idkisons toomiu því ttill l'eilðiar að (honium geklk eklki vel að fá þjálfara- stöðu. Loks fékk hann þó stöðu við Princeton-lh'ásfloóJia. — Ég sé ekki eftir nokfcru augnabliiki á tólf ára atvinnu- mannsferli mínuim — , sagði Fredrictoson. Er hann kom fyrst fram sem abvinnumaðúr árið 1920 skoraði hanm þrjú af fjór- um miörltoum liðs sínis ‘geign Van couver Millionaires og átti þá sérstatolega í höggi við snillimg- iran Fried Tayior. Fyrslbi leilkui' Fredricksons með Bruins var leikinn gegn New York sem átti á _að skipa geysisterbu liði. — Ég vissi, að þarna rnund- u,m við komast í hann krapp- am — , sagðli Frediridkision seinna, Ég vann í þrjá daga með félögum mínuim Perk Gal- braith og Harry Oliver að því að finna og reyna ný brögð. Við notuðum stóla til að marka stöðu andstæðinga okk- ar. Við komum þeim að óvör- um framan af leiknium og það nægði okkur til sigurs. — Árið 193i5 hélt Frednickson fpá Princeton og til Vancouver, þar sem hann hóf störf sem tryggingasali, en við það hafði hann gjarna unmið áður á sumr um milli keppnistímabila. Þeg- ar rak að seinni heimsstyrjöld- innii gidklk Fredridkis/on í faamiad- íiSka fluigherinn og varvð liðe- foringi í flugSkólanum. Hann fór úr hernuim í stríðslok. Ári seinma bauð hann sig fram til skólastjórmar Vancouverborgar vegna áhuiga síns á líkamsrækt. Harun var toosinm og gegmdii em'b ætti í itivö ár, 1946 og 47. Hamn fór þá úr skólastjórninni, sök- um fjárihagsörðúigleika og tima- skorts. Eftir þetta þjálfaði hann hofakílið háslkólans í Brezfcu Kóiu’mbíu í sjö ár. Árið 1956 sweri hann sér enn að þjóðmál- um, en varð lítið ágen.gt. Hins vegar var ha.nn kosinn í des- emlber 1957 til eins árs og síð- an endurkosinn 1959 tiltveggja ára. Árið 1959 buðu Flugfélag- ið og ríkLsstjármiin Fredrickson og konu hans til íslands í til- efni af fjörutíu ára fluigsögu á ÍSlianidi. Var þá mininzt þests þáttar, sem hann hafði átt í flugi hér á landi. Þet’ta ár var flugsöigu Fredricksons sjálfs einnig lokið. Hann fékk slæmsku í hægra augað og missti einkaflugmamnsskírteini sitt, sem hanin hafði átt síðan 1917. Enn hefur Fredrickson gam- ain aÆ hokkí, en. hanrn 'hefur sim- ar efasemdir um breytingar og þáttaskil í íþróttinni. — Það er efcki lengur dómarinn, sem ræð ur leiknum, — segir hann, — heldur eigendur félagsins. Of mikil áherzla er lögð á frama- vonir og blinda barátbu. Nú skiptir hraðinn mestu. Það ríð- ur á, að hraðinn sé sem mestur svo komizt verði gegnum vörn- ina. Enginn gefur sér tíma til að innræta ungum leikmönnuim grundvallaratriði leiksins, und- irstöðureglur skautaíþróttar- inoar 'O.s.frv. Ýmiis góð brögð eru að fara forgörðum með þesu móti. — Ég tek þó ekki fyrir það, að enn séu uppi snjallir leik- menn. Þeir eru raunar margir, og þeirra á meðal stjörnur á borð við Maurice Ridhard, Gor- die Howe og Jean Beliveau. En hinir eru þó of margir, sem likja má við vélmenni og leika samkvæmt því. — 25. jiain/úar 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.