Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 13
Líkránin á Kili Fraimlh. aÆ bls. 7 Auðsætt má telja, að Aust- miarun hafi eikki iagt á sitað siuð- Ur af, sem hann hefði gert, ef fyriir honum hefði vakað að leita mannhjálpar úr byggð, (miklu styttra, og undan veðri), en norður af (til Reynistaðar) mun hann varla hEifa kært sig um að fara, eins og nú var komið. b) Fjár- hópurinn norðan Hveravalla hlaut að hafa verið rekinn þangað, og þá varla öðrum til að dreifa en Jóni Austmann. Engin efni eru til þess að ætla, að hið „gamla rekstrarmanna- ráð“ þess ágæita firæðiimainns, Guðmundar frá Brandsstöðum, geti hafa átt við hér, (að reka í smáhópum), því þá hefði þess fyrst og fremst verið gætt, að verða ekki viðskila við aðal- hópinn, og samferðamennina. Hér hefði Austmann hiotið að vera kominn á undan sem svar- ar 3—4 klst. ferð, sem varla faer staðist. AnnaTs var venju- legra, að fara á undan fjár- rekstrum með hest(a), ef um þá var að ræða, til þess að brjóta slóð fvrir féð. — Um útilegutilgátu þessa mætti svo aðeins bæta því við, að þegar greinarfhöf. lætur í öðru sam- bandi liggja að því, að sést hafi til ferða manns norðan yf- ir Kjalhraun um vorið, (sem að vísu sanmaðist ekki), og sem enginn kannaðist við, þá gæti sú spuming vaknað, hvort þetta mundi þá ekki hafa verið Jón Austmann þar á ferli? Einnig mætti rifja upp, að í ferðabók Hendersons mun vera sagt frá ummerkjum eftir úti- legumanm (-menn) í Kjal- hrauni nálægt Hveravöllum, sem einmitt var talið að væri frá þessum tíma, (Eyvindur var alllöngu fyrr), á að gizka 1780—85 eða þar um bil. að er hvorki tími né rúm til þess að elta ólar við hin ýmsu smáatriði, sem háttv. greinarhöf. reynir að rangfæra eða snúa út úr. Til dæmis þeg • ar hann spyr hvers vegna þeir Austmann og Bjarni hafi þurft „minna súrefni* en hinir og því lifað lengur, (þ.e. ekki kafnað í tjaldinu). Það er auð- séð, að greinarhöf. gerir sér litla hugmynd um hvað það er, að standa í fjárrekstrum að vetrarlagi, við slíkar aðstæður. Hann virðist halda að þeir hafi allir getað verið í rólegheitum inni í tjaldi, samtímis, og þá enginn úti til að hyggja að féniu. HaÆi þeim Bjarma og Austmann lent saman hefir það verið úti við, þar sem nóg var „súrefni", og er slíkur útúr- snúningur höf. ekki svaraverð- ur. Líkt er að segja um þá fyr- irspum gneinarhöf., hvaðan ég haifi „áttimar" „utar-innar“. Hér er auðvitað ekki um áttir eða áttatáknanir að ræða, svo sem höf. hlýtuir að skilja, eða myndi hann t.d. þurfa áttavita eða áttamiðainir til þess að finna hvað væri utar eða inn- ar í íbúð hans eða t.d. í tjaldi hans á ferðalagi? Það er af og frá, að ég eltist frekar við þess ar hártoganir greinartiöfundar, enda mætti það æra óstöðug- an, því grein hans er full af þvílíku, og má segja, að þar skiptist á skætingur og útúr- snúningar, og þó reyndar mest um einskisverð atriði. Ég mun því snúa mér að því, sem meiru máli skiptir, en það er spurn- inigin: Var líkunum rænt úr tjald- inu, og hverjir voru þar að verki? Það er þetta, sem okk- ur greinarhöfundi H.P. ber efnislega á milli, hann trúir á lílkairánin og vili eikki frá þeim hvika, en ég tel hins vegar allt benda til þess að þau hafi aldnei vefrið aninað en álygar, og þremenningarnir Jón á Reykjum, Björn Illugason og Sigurður í Krossanesi, því ranglega fyrir sökum hafðir. Háttv. höf. telur réttar- bókanir í líkamálinu 1781—85 vera „undirstöðuna", ef menn vilji gera sér grein fyrir því, sem gerðist. Óleyfilegt sé að álykta neitt í andstöðu við þær, svo langt sem þær nái. H ér við er þó að athuga, að til þess að réttanrannsókn verði lögð til gmndvallar, þarf hún að fullnægja þrem skil- yrðum, a) að hún sé óhlut- dræg, b) að hún sé nokkurn veginn gagnger og tæmandi, og loks c) að bókanir séu heiðar- legiair og nákvæmar. Við getum reyndair lítið sagt um síðasta skilyrðið, en hitt er öldungis augljóst, að rannsóknin full- nægir hvergi þeim kröfum. Greinarhöf. viðurkennir sjálf- ur að rannsókninni hafi verið áfátt, (t.d. um mannaferðir yf- ir Kjöl þetta vor). En það sem mestu skiptir, og hverjum má vera aiuigllljóist, siem kynmiir sér efni bóíkiairininiár, er að máls- meðferð og rannsókn er öll svo stórlega hlutdraag, að enigu tialá tekur. Salkairákænainidimin, Vídalín, var t.d. látinn ráða öllu um gang mnnsóknarinnar, „formaði“ allar réttarspurning- ar, en við hina ákærðu var ekki haft svo mikið, sem að bóka eftir þeim að heitið gæti. Fenginn var galdramaður af öðm landshorni, og látinn ganga rangsælis kring um þinghúsið, auðsjáanlega tii þess að neyna að mgla eða brjóta niður sakborningana meðan á yfirheyrslum stóð. Augljóst er, að öll hnígur rannsóknin að því, að þvinga fram, með réttu eða röngu, fyrirfram ákveðna niðurstöðu, að hinir ákærðu væm sekir. Gott dæmi um þetta er yfir- heyrsla yfir vitninu Jóni Jóns- syni, (en um hana þegir grein- arhöf. sem vendilegast, þótt hann taki anmans hrafl úr öðr- um, sem hann hefit- talið sé;- betur henta). Vitni þetta var ekki í för Tómasar á Flugu- mýri, sem fyrstir fundu líkin um vorið, en kom á tjaldstað- inn ca. viku síðar, þegar sent var með líkkistua’nar. Aðspurð- ur af dómaranum hvort hon- um hafi virzt sem fleiri lík hefðu verið í tjaldinu, (en þau tvö, sem nú voru þar). Svaæ játandi, byggt á því, að þar hafi verið „koddi, rekkjuvoð, ábneiða og meldýna“. (Sannar ekkeirt um líkarán, þessi um- búnaður var auðvitað frá því mennimir vom á lífi). Þá er hanin spuirður þeáinnair (fuirðu- leigiu) sputrniiinigair, lnvmit tomuim hafi virzt nokkuð hafa verið „hraert við líki“ annars þess, sem í tjaldinu fannst. Svar: „Já, hans fótur var úr liði genginai um öklanm“. Gáfiuiegt að tarna, því hvemig gat vitn- ið vitað að áverki þessi hafi komið af því, að einhver „hrærði við“ líkinu? Vitanlega hefir áverkinn orðið í lifanda lífi, ann'að er óhugsandi. Fram burðurinn er því markleysa, en var tekinn góðuir og gildur af ákæranda og dómara, sem mun hafa fundist hann veita líkaránsákærunni stuðning, og þess vegna fært hann til bók- ar án frekairi spuminga eða skýringa. Finnst nú háttv. greinarhöf., sem slík réttar- rannsókn geti nokkurntíma orðið tryggileg „undirstaða“, sem á verði byggt i þessum málum? Að litlu haldi kemur, þótt greinarhöf. bendi á, að framburðimir séu eiðfestiir. Sannlieikuirinn er sá, að eið- festingin var stórgölluð, og myndi nú vera talin ólögleg og haldlaus, þar sem vitnin sverja í hóp, 20—30 saman, í stað þess að hver sverji sinn framburð. Brosleg er sú hujgimynd greinar höfimdar, að telja það „eið- vitnum“ þeim, sem hann tilfær- ir, til aukins gildis, að þau voru frá Hólum í Hjaltadal, auk þess sem Tómas á Flugu- mýri var lestairstjóri biskups- stólsins, sem verið hafi feyki- legt trúnaðarstari! Er auðvit- að ekki eyðandi orðum að slík- um „röksemdum“. Er þá komið að framburði þessara fjögunra vitna, sern greinarhöf. vill einkum byggja á, þeirra Tómasar á Flugumýri og félaga hans. Hann er að vonum í nokkrum vandræðum með að skýra það, sem ég kall- aði „furðulega ónákvæmni vitnanna, að þeir gátu ekki sagt með neinni vissu, hve mörg líkin hefðu verið“. Hér hefir greinarhöfundur því einkum til að svara, að upp- lýst sé að „vitnin hafi kunnað að telja upp að fjórum“, (!) og fieiitletrair þesaa speki. Ef þetta eru rök í málinu, þá eru þau held ég í þynnira lagi, enda kom þessi talnakúnst vitnun- um að litlu haldi, því stað- reynd er, sem ekki verður gengið fi-am hjá, að þau gátu ekki sagt til um tölu líkanma. Það ©r furðuleg meinloka hjá svo gáfuðum manni sem háttv. greinarhöf., að sjá ekki ann- marka á því, að fjórir fullorðn- ir menn saman, er finna lík á víðavangi, skuli ekki geta sagt til um það, afdráttar- og vafa- laust, hvort þau voru þrjú eða fjögur! Það er vonlaust fyrir háttv. greinarhöf., að reyna að klóra í þenmain bakka. Skýringin getur engin önnur verið, en að vitnin hafi alls ekki gert sér grein fyrir þessu á sbaðnum, en giskað á töluna eftir á. Þau hafi aldrei flett hinu niðurfallna tjaldi gagngert ofan af líkunum, helduir í mesta lagi séð „£remsta“ líkið, en síðan áætl- að töluna eftir ójöfnum á tjaldinu utan frá séð. Annars er réttarrannsóknin um þetta atriði mjög ónákvæm og ótrú- verðug, sem endranær. Sam- kvæmt framburðunum sá ekk- ert vitnanma nema fremsta lík- ið, og aðeins eitt þeirra „auka- hendi“ bak við það. Þau eru ekki spuirð á hverju þau byggi þá tölu líkanna, sem þau gáfu upp. Þau eru heldur ekki spurð hvort nokkurt þeirira hafi þekkt í sjón Bjarna Halldórs- son, eða hvort þau hafi séð ásjónu fremsta líksins, og þannig getað „identificerað" það. Það sér hver heilvita mað- ur, sem líta vill hlutlaust á málið, og án fyrirfiram for- dóma, að ekkert verður byggt á framburðum slíkra vitna né ,slikiri „réttarxaininsókn“ yfir- leitt. 11 ú þarf það ekki endilega að vera, að framburðirnir séu vísvitandi rangir. En þó er því ekki að neita, að einnig þar gefa þeir nokkurt tilefni til grunsemda. Það vekur allt- af tortiryggni, þegar miklar sveiflur koma fram í eftirtekt eða skynjunarhæfni vitna. Eft ir hina „furðulegu óná- kvæmni" þessaira vitna um það, sem mestu máli skipti, og aug- ljóst átti að vera (nfl. tölu lík- anna) þá bregður allt í einu svo við, að þau telja sig geta vitnað af ítrnstu nákvæmni og eftirtekt um smávægilegustu atriði, sem engin' sérstök ástæða var til að veita athygli eða leggja á minnið: Þau geta sagt til um, að breyft hafi ver- ið við ábreiðu í tjaldinu, og þau geta m.a.s. efnagneint skúf inn í húfu fremsta líksins, það hafi verið silki en ekki ull, o.s.frv.! Það athugast, að vitn- in hafa sjálfsagt verið undir þungu álagi dómara og ákær- anda við yfirlheyrslumar, (og sennilega verið búin að fá að vita t.d. hvernig Bjarni átti að vera klædduæ) og hefir þetta sett sinn svip á réttarbókan- irnar. En allt hlýtur þetta að draga úr sönnunargildi fram- burðanma, að sínu leyti eins og þegar bókað er eftir öðru vitni, að maður(inn) hafi verið sett- ur úr liði eftir að hann var dauður. Enginn nútímadómstóll myndi treysta sér til þess að byggja á slíkum vitnaskýrslum. Greinaa’höf. H.P. vill hins veg- ar ekki annað heyra, en að þær séu hin rétta „undirstaða" málsins, sem ekki megi við hirófla.. Honum er líkt farið og biskupnum í Kristnihaldi und- ir Jökli: „Ekki sannprófa neitt. Ef menn ljúga, þá það“, þá skal það standa. Um klæðaburð Reynistaðar- bræðra, sem nú var að vikið, segir háttv. greinarhöf., að mér „skjöplist illilega", er ég telji Bjama hafa átt að vera í grænum fötum, og líkið því ekki getað verið af honum. Seg iir greinarhöf. þetta vera „örg- ustu fúaspýtu“, sem „kikni samsbumdis“. En þetta orð- skrúð höf. er óþarft, annað Ihvort hefir hann mislesið það sem ég skrifaði, eða hann er að reyna að snúa út úr, eins og fyn'i diaginn. Hið sanna er, að ég sagði frá þeim „munnmæl- um eða hjátrú“, sem haldist hafa í ætt Reynistaðarmanna, að Bjannii hafi átt að vera í græmum fötum. Síðan segi ég á þá leið, að „sé þetta rétt, — sem ég lagði engan dóm á — þá hafi líkið ekki verið af Bjama. Háttv. gneinarhöf. hefði því átt að spara sér þetta upphlaup, en reyna í þess stað að fara rétt með. Háttv. greinarhöf. telur sann- að, að líkin hafi verið þrjú er þeir Tómas fundu tjaldið, en hins vegar ekki „afsannað" að lík Einars litla hafi verið þar einnig. Þetta er í fyrsta lagi rangt. Samkv. lögþingsdómn- um er því slegið föstu, að lík Einars muni ekki hafa varið í tjaldinu, hvað sem öðru líði. f annan stað mætti spyrja grein- anhöfund, hver það var, sem hefði átt að afsanna þetta. Vora það kannski hiniir ákærðu? Þá færi nú fyrst að verða undarlegt réttarfarið á voru landi íslandi, ef það væri sakborninganna, að „afsanna“ það, sem á þá væri borið. Það er eins og réttarhugmyndir háttv. greinarhöfundar séu eitt hvað farnar að brenglast meira en lítið. En hafi nú Einar litli verið orðinn viðskila við bróður sinn, (ekki verið í tjaldinu, eins og lögþingsdómurinn slær föstu), væri það þá ekki und- arleg „tilviljun", að þeir skuli finnast dysjaðir saman? Og væri það yfirleitt trúlegt, að Bjarni hefði lagt sig fyrir inni í tjaldi, en drengurinn skilinn eftir einhversstaðar úti? Er ekki líklegast, að þeir hefðu fylgst að. Sé nokku'ð leggjandi upp úr framburði vitnanna, — sem ekki þora að staðhæfa, að líkin hafi verið fjögur, — þá bendir þetta einmitt til þess, að þau hafi aðeins verið tvö, þ e. að lík hvorugs bræðranna hafi verið í tjaldinu, þegar þeir Tómas komu að því um vorið. Eins og áður var sagt telur háttv. gneinarhöf. mig vilja sniðganga réttarbókanir og rannsókn málsins. Þetta er rangt, því ég rakti einmitt þau helztu atriði, sem þar komu fnam, og þóttist sýna fram á að ekkert þeinra nægði til sönnun- ar líkaránum, hvað þá heldur að hinir ákærðu myndu hafa verið sekir. Háttv. greinarhöf. dnegur hins vegar mjög víð- tætkar og óleyfilegar ályktanir að réttarbókununum, og lætur sór sjást yfir, að rannsóknin er öll hin mesta hrákasmíði, þótt ekki vantaði að hún væri bæði illvíg og hlutdræg. Stað- hæfiitg greinarhöf. um að nannsóknin sé sú eina „undir- staða“, sem á væri að byggja í málinu, faar því ekki staðist. En það er tvennt, sem gæti rnyndað slíka „undirstöðu", en sem greinarhöf. sést algerlega yfir. Annars vegar lögþings- dómurinn, sem einmitt lýsir því, að sannanir skorti, þa-átt fyrir vitnaleiðslumar, og sýkn ar hina ákærðu, nákvæmlega í því formi sem þeir kröfðust. Hins vegar hin almenna heil- brigða skynsemi, sem ávalt ber að taka mið af í hverju máli, hvað sem líður lagabókstaf eða réttanrannsóknum. Höfundur tal- ar fjálglega um „lítilsvirta heilbrigða skynsemi“, en sjálf- ur virðir hann hana ekki meira en svo, að koma ekki einu orði inn á þá hlið málsins, en negl- ir sig í þess stað fastan á alls ómerka vitnaframburði og ill- kynjaðan héraðsróg, sem hann reynir að blása nýjum lífsanda í. Mikill hluti af minni upphaf- legu grein fjallaði einmitt um það, sem kalla mætti almenn og skynsamleg rök, eða skyn- samlegar líkur, sem mér virtist allar mæla því í gegn, að líka- ránsákæran hefði við nokkuð að styðjast. Þessar röksemdir „heilbrigðrar skynsami" leiddi 25. j amiúair 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.