Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1970, Blaðsíða 15
Smásagan Framliald af bls. 5 þreytandi að hlusta á fyrir fullorðinn mann. Svo var það eitt kvöld að Jóhannes var ekki heima, þeg- ar ég kom, hann hafði tafist eitthvað á skrifstofunni, og við Ágústa tókum tal saman á með- an við biðum eftir honum. Ég sagði henni þá frá því að amma mín hefði komið fram á fund- unum, og verið býsna lík því sem hún var í minningum mín- um. Við ræddum um þetta stundarkorn. Allt í einu spurði frúin: „Hvað hét hún amma þín?“ Mér þykir leiðinlegt að ljúga að vinum mínum, en í þetta skipti gerði ég það nú samt: „Hún hét Sigríður,“ svaraði ég. „Bjó hún hér í bænum?“ „Já,“ laug ég enn. Svo varð dálítil þögn, þar til ég spurði: „Ert þú fædd og uppalin í Reykjavík?“ „Nei,“ anzaði frúin; „ég er vestan af Snæfellsnesi, kom ekki í bæinn fyrr en undir tví- tugt.“ „Kanntu þá vel við þig hérna?“ spurði ég. „Ojá, en á sumrin sakna ég æskustöðvanna; það var svo fallegt þar, fossar í hlíðunum og blómabrekkur; æjó, mig langar í rauninni alltaf þangað, þegar fer að vora.“ „Var pabbi þinn bóndi þar?“ „Já.“ „Var mjög kært með ykkur?“ spurði ég með hálfum huga. „Já!“ Allt í einu ljómuðu augu frúarinnar og hún varð barnsleg á svipinn. „Hann kall- aði mig alltaf nóruna sína — já, þangað til ég var orðin full- orðin. Ella nóra, sagði hann oft — já, ég heiti Elín líka.“ „Einmitt það,“ varð mér að orði. „Ég átti unaðslega bernsku og æsku þarna vesturfrá. Svo dó pabbi, og við mamma flutt- umst í bæinn, svona eins og gengur — og enginn kallaði mig lengur nóruna sína, eng- inn sagði: Ella nóra.“ Jóhannes kunningi minn kom í þessum svifum, og síðan hófst andafundurinn. Amma mín kom strax og var bálreið: „Hvurn- ig dettur þér í hug að skrökva svona, barn? Þú manst þó líklega hvað ég heiti — og að ég hafi búið í Reykjavík! Jónína hét ég — og heiti, ef þú ert búinn að gleyma því, og ég ól allan minn aldur í Þing- eyjarsýslunni, það ætti þér að vera kunnugt, sem ólst upp hjá mér þangað til þú varst fermd- ur! „Svo hummaði hún eitt- hvað, en þvínæst sagði hún býsna ákveðin í röddinni: „Þú ert ekki enn búinn að skipta um nærföt og sokka, sé ég; mætti ég hinsegin spyrja hvort þú formeinar að drepa þig á þessum glænæpuskap, drengur minn?“ Ég kom ekki á fleiri fundi hjá kunningja mínum, Jó- hannesi. En hann hefur vafa- laust haldið áfram að tala við sina Elinóru, og það mun tæp- ast skaða hjónaband hans, ger- ir hann kannski að betra manni? Það er gott í þessum harða heimi að eiga sér falleg- an draum. Og hver veit nema hann hitti sína ástmey ein- hverntíma? Ég gæti bezt trúað því. Ekki held ég að það geti staðist að undirvitund frú Ágústu viti nokkuð um hana ömmu mína, allra síst svo mik- ið að hún geti hermt eftir henni bæði málhljóm og hugsana- gang. í minni undirvitund gat þetta náttúrlega hafa geymst — en hver sótti það þangað? ERLENDAR BÆKUR The Winteir’s Tale. William Shakespeare. Edited by Ernest Schanzer. Penguin Books 1969. Þetta er nítjánda bindið í Shakespeare-útgáfu Penguin- forla'gsuns, sem er ein sú vand- aðasta og ódýrasta, sem nú er á markaðinuim. Laxdælasaga. Translated witih an Introduction by Magnús Magnússon and Her- mann Pálsson. Penguin Books 1969. Þetta er önnur Isl&ndinga- sagan, sem kemur úit í „Pen- guin Classics", sú fyrri var Njálssaga. Þýðendur þeir söoiiu. Þýðinigin er á eðlilegu bókmáli ag fjarri þeim knús- uðu og skrúðmálgiu þýðingum sem tíðkuðust fyrrum. Inn- 'gangurinn er prýðilegur og stefnir i þá átt að tengja ís- lenzkar miðaldabófcmeninitiir evrópsikum bókmenntum og miðaldarmekk, allar rómantísk- ar 19. aldar hugmyndir um skrif hérlendis eru skemmti-' lega fjarri útgefendum, sem skrifa inniganginn, Skýring- ar og landabréf fylgja útgáf- unni. Tlie Pelican History of Medieval Europe. Maurice Kéen. Penguin Books 1969. Miðaidafræði er þessi árin í Stöðugri endurskoðun og fjöldi bóka bixtist á hverju ári, varð- andi þessa fræðigrein. Fræði þessi ættu að vera íslending- um hugistæð, vegna glæsilegrar sögu íslenzkra miðalda. M. Kenn rekur hér almenma mið- aldasögu frá upphafi valda- töku barbaranna á rústum Rómaveldis og fram undir siða skiptin. Höfundur skrifar bófc sína þannig, að hún krefst engrar sérþekkingar lesanda; en er þó fjarri því að vera nein úrdráttartugga. Höfundur segir í formála að hann hafi skrifað bókina fyrir almenna les'endur og honum hefur tekizt það. The Secret History of Ghengis Khan. R.P. Listeir. Peter Lister. Peter Davies. 1969. Skömmu eftir að Guðmundur góði fæddist hérlendis 1161, gerðist það lengst austur í Asíu, að sveinbarn eitt sá dags- inis ljós, sem skírður var Temjudín. Síðar þótti þetta mikill atburður og sögur komu upp um ýmsar furður í sam- bandi við fæðingu þessa sveins, svo sem að hann hefði haldið á steingerðum blóðkekki í lófa sér, þá hann fæddist. Þessi sveinn varð síðar höfðingi Mongóla, Ghengis Khan. R.P. Lister rekur feril hans eftir fornum mongólskum heimildum og tengir þær samtíma heimild- um anna-rs staðar frá. Höf- undi tekst vel að segja frá þessum veraldanskelfi, sem hófst til mannaforráða meðal fákænna hirðingjaþjóðflokka og lagði síðan undir sig meg- inhluta Asíu og Evrópu á fá- um árum. Höfunduirinn hefur sett saman nokkrar skáldsög- ur, ferðabækur og ljóðabækur. Lenin’s Last Struggle. Moshe Lewin. Trainslated from the Freti'Oh by A.M. SheTÍdan Smith. Faber anid Faber 1969. Eiltt örlaigaríkaisita tímabil niú- tíma sögu var frá áramót'UTn 1922 þar til í marzmánuði 1923, þegar Lenin lá hálflaimaður í Kreml og barðist eiras og ljón fyrir áframhaldandi völdium gíiwum í komimúnistaflokknuim og i'ikisstjórninni. Himigað til hefur heimildaskortur háð því, að menn hafi getað að fullu áttað sig á þýðinigu þess- ara mánaða' fyrir framvinduma síðár. Sovétstjórnin hefur und- ainfarið birt skjöl og heimild- ir, sem hafa gert Moshe Lewin fært að kynna sér skoðanir Lenins um skipulag miðstjórn- ar, flokks og ríkisvalds. Hann virðist hafa hyllzt til að gjör- breyta stjórn flokksins og ætl- aið að svipta Stalin völdum inn- am flokksforystuinnar. Höfundur ræðir þær ástæður, sem Lenin hafði til þessa og alla fram- vindu þeirra mála. Barefoot in the Head. A European Fainitasia. Briam W. Aldiss. Fatoer and Faber 1969. SkáldS'aga Brians W. Aldiss fjalilar um þanm hluita æsku Evrópu, sem hefur dobtið út úr samfélagiinu og sveimar um í gervi hippía og umferðafólks. Aðalpersónan í þessari sögu er Colin Charteris, sem er forinigi hippíanna. Sögusviðið er Evr- ópa, þjóðirnar eru nú komnair á steinaldarsviðið í huigsum og tiltfininiinigaiLífi, eins og svo margir spá að verða muini imm- an tíðar. Orðin hafa týnt merkingu simmii, huigsunim er fálmkennd og þýðimigarlaus og eimistaklinigiurinin er niúmer í tölvu. Aðalpersónam birt- iist mönmum sem nýr frellsari, hann er dáður sem slíkur og tekur að trúa því sjálifur. Hamn hefur krossferð um Evr- ópu, sem er sumdurtættari em nú gerist, en gerðin er um flest svipuð. Iðnvæðimigarkappihl'aup, skemmtamaiðnaður og valda- streita eru eimkenni þessarar afturgönigu Evrópu nút'imans, í fráránlegra formi og ef til vilt sannara. Höfundur dregur upp tíðaraindamin meðal aimnairs með bókmenmitaverkum þessarar framitíðar, kvæðum og sön.gv- um. The Interregnum 1923—24. History of Soviet Russia. Ed- ward Hallett Oarr. Penguin Books 1969. Penguin útgáfan hefur gefið út The Bolshevik Revolution 1917—23 í þremuir bindum, þetta er fjórða bindið og nær til 1924. Þessi ár voru þau af- drifaríkustu í sögu Rússlands og alls heimsins. Lenin féll frá og Stalin tryggði völd sín. Höf- undur rekur atbuTðarásina og skýrir og skilgreinir hana af sams konar skarpleika og fyrri bindin vitna um. The Keeper of Antiquites. Yury DombrovSky. A novel translated from the Russian by Michael Glenny. Longmans 1969. Yury Dombrovsky er lítt þekktur, menn vita helzt, að hanh -er á sextugs aldri og .á heima í Moskvu. Hann hefur nokkuð stundað blaðamennsku og tók þátt í síðari heimsstyrj- öldinni og særðist hættulega. Þessi bók er að því er bezt er vitað eina skáldsaga hans. Hún kom út í fyrsta sinn í „Novy Mir” ásamt smásögu eftir hann 1964. Hann hefur einnig sam- ið skáldsögu um Shakespeare, en hún hefur ekki verið birt. Þessi saga fjallar um líf fólks úti á landi á fjórða tug ald- arinnar, sviðið er Alma-Ata. Aðalpersónan er minjavörður, sem berst fyrir því að safn hans og verk haldi þeirri reisn, sem hann álítur hæfa og lend- ir því í stappi við pólitíkusa og hina og aðra eftirlitsmenin ríkisvaldsins. Afstaða hans verður tn þess, að nann flæu- ist inin í deilur annarra aðila, við stjórnarvöldin. Höfund- ur leitast við að tjá óhugnað og öryggisleysi Stalínstímabils- ins og þeimair framtíðar sem menn væntu, þrátt fyrir allt. A Single Man. Christopher Isherwood. Penguin Books 1969. ChristopheT Isherwood e r einn þeirra manna, sem kenndu til í þeim stormum, sem gengu yfir Evrópu á millistriðsárun- um. Hann stundaði kennslu fyrst í stað, lagði stund á læknisfræði í eitt ár og tók síðan að leggja fyrir sig skrift- ir, skáldsögur og minninga- bækur ásamt leikritagerð, samdi þrjú leikrit í samvinnu við W.H. Auden. Þeir ferðuð- ust saman um Kína, skömmu fyrir styrjöldina og settu sam- an bók um þá ferð. Síðan hef- ur hann sett saman f jölda bóka um hin margvíslegustu efni. Þessi bók er skáldsaga um ein- mania kynvilling, sem reynir að grípa það sem gefst eftir að vinur hans ferst í bílslysi. Útgefandi: Hjf. Árvakur, Reykjavík. Framkv.Btj.: Haraldur Sveinsson. Hitstjórar: Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson, Ritstj.fltr.: Gísli Sigurðsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðaistxœtl 6. Sími 10100. Síi IE En skothríðin er lireint ekki búin, nú er Robert sem telur einn. SIRE og MÁLFRÍÐUR eru orðlausar af undrun. ROBERT .... Dix4iuit. Framhald af bls. 7 SIRE..........Ég var komin upp í átta eða níu, þegar hann ruglaði mig, hann Art'hur. MÁLFRÍÐUR . Fimimtán! ROBERT .... Qiunz. MÁI J'’RÍÐUR . Hann telur svo skrítilega, að það er heil kómedía. Öng, dö, drúa. Sextán. ROBERT .... Seize. MÁLKRÍÐUR . Þarna getið þið heyrt. Sextán, það er seis. Þarna kemur það síð- asta. Sautján. RÓBERT .... Dix-sept. MÁI ERÍÐUR . . Þessu fylgdist ég nú alls ekki með. Disik-sept. Nú er það búið. ROBERT .... Dix-neuf. ROBERT .... Vingt. MÁLFRÍÐUR .. ROBERT . . . . MÁLFRÍÐUR . . ROBERT . . . . ARTHUR .... SIRE ...... Þeir halda áfraim. Vingt et un. Tuttugu og eitt gkot.! A la reine d’Islande. Með hneigingu fyrir Sire. Til drottningar á íslandi? Hefur staðið upp í leiðslu, horfir langt fram fyrir sig. Til mán — frá prinsinum! Friamhiald í mæsbu Lesbók. 15. í, 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.