Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1970, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1970, Blaðsíða 2
Hanðan yíir Jökulsárg-ljúfur blasir vid bærinn á Merkigili, íbúð- arhúsið, sem Móníka bvggði, áður en ðökulsá var brúuð. Leiðin frá Xýjriwe iá frambjá gar® I Merkigili og einhvers staðar þama flugust |>eir á, Hjálmar t*g ðón Ilöskiiidsson, út af grenif jölinni, svo sem í'rægt er orðið. Á slóðum Bólu-Hj álmars Niðurfallin bæjarhúsin í Nýja bæ gera það ekki heldur. En Hjálmar Jónsson veit hvað hann vill. Hann heldur von- glaður innúr með alft sitit haf- urtask; við sjáum á eftir hon- um inn grundirnar hjá Ábæ, unz allt hverfur í móðu. Og nýjum áfanga er náð. Það er að vonum, að við sjá- um ekki greinilega til ferða Hjálmars inn Austurdalinn, böm annarrar aidar. Eitt hundrað fjörutíu og fimm ár hafa liðið. Samt rennur Jök- ulsá austari enn á sömu eyr- unum og í sama gljúfrinu fram hjá Merkigili og bæjunum á Kjálkanum. En hún hefur bor ið mikið jökulvatn til strandar og mörg hafa sporin orpizt sandi á þessum tveim manns- öldrum. En ekki er þó tíminn lengri. Austurdalurinn er dálítið eins og heimur út af fyrir sig. f>ar hafa menn unað í afskekkt inni og dalurinn og fjárstússið var þeirra umhverfi og hugar- heimur. Annaðhvort voru þeir að eltast við sauðfé, afla fóð- urs handa sauðfé, gegna sauð- fé eða éta sauðfé. Sum vorin voru góð fyrir kindur og sum verri en elztu menn mundu. Allt miðaðist við þessa skepnu, jarðir og jafnvel fólk. Sá hæfi leiki að vera glöggur á fé og sú kunnátta að vita mörk í heilum hreppi, var hærra met- ið en aörir kostir. En svo voru þeir, sem stálu sauðfé; það var glæpur allra glæpa. Með öðrum orðum: Austurdal- ur var gott sauðland og menn gerðu tvennt í senn: þeir lifðu fyrir sauðfé og lifðu af sauð- fé. Ef til vill tókst þeim sum um að efnast á þeirrar tíðar mælistiku. En spor þeirra flestra eru löngu horfin niður í svörðinn og sandinn. Menn verða sjaldan stórir af því sem þeir eiga. Svo fáir verða mikl- ir og ógleymanlegir af sjálfum sér, en frumbýlingurinn í Nýja bæ er einn þeirra. Þessvegna eru spor hans ennþá skýr í Austurdal, þótt mannvirkin sem hann hlóð, gerlst nfl lflg- reist. Og þessvegna erum við hér, börn annarrar aldar, eftir nærfellt háifa aðra öld. 3 Það var skömmu eftir sól- stöður. Ég hafði komizt á bíln- um inn að Goðdölum í Vestur dal og talað við Móniku á Merkigili í síma. Hún sagði mér að koma alla leið á drossí unni, ekki væri nú margt að veginum. Aftur á móti kvart- aði hún yfir því, að ég myndi þurfa að taka á mig krók, því nýja brúin á Jökulsá austari væri þrem kílómetrum innan við bæinn. Ég spurði hvort sá krókur hefði verið gerður svo sem út í bláinn. „Það þótti víst of mikil rausn fyrir mig að brúa gljúfrið hér framan við bæinn“, sagði Móníka. Og svo kvaddi ég þessa konu, sem býr á einni erfiðustu jörð landsins og hefur komið sjö dætrum og syni til manns. Síð ar sá ég, að brúarstæðið get- ur naumast talizt alveg út í bláinn. Brú yfir gljúfrið gegnt Merkigilsbænum væri ugg- laust fjórum sinnum dýrari, ef ekki ennþá meir. En það er kannski ekkert of mikið handa henni Móníku? Við sáum fljótlega að hún mundi hafa takmarkaða hug- mynd um, hvað kviðsíðum nú tima drossíum er fært. Þess vegna þótti viturlegt að skilja farkostinn eftir í Goðdölum. En þaðan er drjúg leið yfir hálsinn, sem skilur á milli Aust urdals og Vesturdals, að ekki sé talað um óraleiðina að Ábæ, og þaöan allar götur inn að Nýjabæ. Ferðin hefði endað í Goðdöium, ef bóndi þar hefði ekki látið til ieiðast að gerast leigubílstjóri einn dag á jeppa bifreið sinni. 4 Sem sagt; a-llt í einu verða brattar brekkur framundan o.g vegurlnn djflpt skorlnn frá því um vorið. En jeppinn malar áfram með þessum venjulega hristingi, hávaða og óþægind- um, sem jafnan fylgja jeppa- ferðum. Hann kemst þó áfram, það gerir gæfumuninn. Bílstjór inn er líka öllu vanur, eftir því sem hann segir; þekkir hvert hvarf og beygju, gæti næstum þvi ekið þetta með okkur blindandi. Enda vantar naumast mikið uppá, að hann geri það. Þegar kemur efst í brekkurnar á hálsinum, hefur a-llt gleymzt nema einhver hross, sem bílstjórann ku vanta. Þau eiga að vera þarna, eða þarna; hann er áður en varir kominn öfugur í sætið og bíllinn er glieymdur, við erum gleymd og ekkert annað að gera en halda sér fast, halda niðri í sér andanum líka og svitna af skelfingu. Vegurinn liggur mjög tæpt víða, kantarn ir auk þess svikulir og lausir í sér, en mörg hundruð metr- ar niður, að því er virðist. Eitt augnabiik vegur jeppinn salt á brúmrmi og þá er eins og bilstjórinn sé ekki viss um, að jeppinn rati þetta lengur; hann neyðist til að líta fram fyrir sig eitt augnablik og rétt ir bílinn af. Það var nánast eins og öþarft formsatriði. Og hrossinn, svei mér þá ef þau eru ekki þarna, já, mig grun- aði alltaf, að þau væru þarna, ha? Ég reyni að vera kurteis; bendi honum á, að okkur standi mikið til á sama um þessi hross hans. Aftur á móti sé hann hér með ökutæki og farþega á þessum hættulega vegi. Það var þá, sem við feng um að vita am vetrarferðirn- ar. Hverni.g hann hafði hvað eftir annað brotizt þarna inn eftir á öfærum svellbúnkum, þegar enginn annar lét sér koma það til hugar. Einu sinni hafði hann jafnvel brotizt þessa leið á jeppanum með sæegurkonu frá Skatastööum. En núna wm hásumarið, nei — en bjartsýn. Og nú liggur leið þeirra inn á Kjálkanm; iandinu snartiallar niður að gijúfrinu. Þar fellur Jökuisá austari; henni á Hjálmar eftir að kynn as-t betur. Basirnlr á Kjálkan- una -eru iikir hver öðrum, iág- reistir og vallgrónir. Það spyrst, að einyrki sé að flytja að Nýjabæ. Það eru tíðindi og saga ffi næsta bæjar í fásinn- in-u. Og ekki verður manu- mergðin tií að trufla Hjálmar frá yrkingum: Þau hjón eru bamlaus um þessar mundir, Sig riður dóttir þeirra hafði látizt í bemsku, en sveineinn Skúli hefiir orðið eftir hjá ömmu sinmi á Uppsölum. Þessi íátækiega fylgd silast yfir Merklgilið; þar er einstigi og vont yfirferðar. Þau eru komin í byggð Austurdalsins. En siðasii áfanginn er drjúg- u<r; langtímum saman feta þau ,sig áfram eftir götuslóðum og sauðfjártroðningum dalsins. Fjö'Un ferða myrkari oghrika legri, Jökulsá dunar á eyrum. Og í byggð dalsins er hvorki margmennt né heidur hitt, að einhverjir verði til að fagna þeim og bjóða þau velkomin. í Austurdal leiðin frá Ábæ að Nýjabæ liggur eftir kindagötum inn með Jök- ulsá austari. Það er klukktisfluidar gangur. Þarna í dalnum voru áður margir bæir, en þeir voru komnir í eyði, þegar Bóhi-Hjálm- ar flutti að Nýjabæ. Ilér gönguni við i fótspor Hjálmars, en en giiUimar eru löngu grónar upp. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. nóvember 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.