Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 7
HETJAN SNÝR HEIM Hver verða örlög þeirra sem slasast svo í Viet Nam stríð- inu, að þeir eru ekki vinnu- færir eða geta enga björg sér veitt. Einn þeirra er Dumpert undirkorpórai, sem nú er alveg lamaður frá hálsi og niður úr. l’M það bil tvö hundruð sjötíu og fitnni þúsund bandarískir Iiermenn Iiafa til þessa saerzt í hemaði Bandaríkjainanna í Suð- austur-Asíu. Sjnundi hver bessara manna (þ. e. um fjörutáu þúsund manns) er dæmdur til þess að eyða því, sem eftir er æviiuiar í sjiikrahtísi fyrir uppgjafaliermenn; lamaðir, bjargar- bwisir ng flestum gleymdir. Hjáljiarkerfi hersius liefur teldð þvilíkum breyfinmim frá því í Kóreustyrjöldinni. að líkumar til þess að særður hermaður komist lífs af eru tvöfalt meiri nú en þá var. I»yrlur flytja liina særðu út úr frumskógu num; á liersjúkrahúsum em nú gerðar hinar flóknnstu aðgerðir. En úr því fer álmgi yfirvalda á særðum hermönmiin líka hrað- minnkandi. Þegar heim er komið eru þessir menn lagðir inn á eitthvert liinna fjölmnrgu svonefndu VA-sjúkraliúsa. (VA stend- ur fyrir Veteran Administration). sem eru sérstök sjúkrahús fyrir uppgjafahermenn. Á síðustu fjárlögum voru sjúkrahúsum þessum ætlaðir 1,6 milljarðar dollara á ári. bessi upphæð er að- eins Iægri en kostnaðurinn við mánaðarhernað í Viet-Nam. Og nú fyrir skemmstu sáu yfirvöld emj ástæðú til þess að lækka hana — ekki einu sinni, lieldur nokkrum sinnum. Sjúklingarnir á VA-sjúkrahúsumim eru menn, sem aldrei verður nokkurt gagu að eða lið í framar og margir þeirra, sem yfirleitt geta hugsað, líta á sig sem hvert annað nisl, er búið sé að kasta á liaugana. tlndir VA-kerfið heyra eitt hundrað sextiu og sex stofnanir, þar sem eni meðhöndlaðir átta hundrað þúsund sjúklingar ár hvert. Starfalið þessara stofnana er yfirieitt nijög illa laiinað. enda er sknrturinn á starfsfólki iíða geigvæniegur. B.vggingarnar eru margar komnar til ára sinna, þeim er illa haldið við og þær flestar svo yfirfiillar, að mesta furða er, að þær skuli ekki rifna utan af sjúklingunum. Á næstu tólf mán- uðum er búizt við að sextán þúsund nýir sjúklingar bætist í hópinn. Hér á eftir fer frásögn Marke Dumperts, korporals í laiiíliröiiCTiliðinu. en ha.nn dvelst nú á Bronx VA Hospilal í New York: — Við sátum einu sinni fjór- ir saman í loftvarnarbyrgi við Khe Saruh í rúman háStfain anin- an mánuð. Fýlan af okkur sit- ur enn I nösunum á mér. Við höfðum engan útveg með þvotta vatn. Og við vildum heldur sitja í okkar eigin saur, en kastfa honum útf fyrir og hætta á það að verða fyrir skoti úr byssu leyniskyttu. Þó gátum við alltaf brosað. Dauðinn var alls staðar nálægur — en líka vonin um frelsi og undankomu. Það er sama eymdin hérna á sjúkrahúslnu og var í Khe Sanih — en nú er bara engin von framar. Dumpert landgönguliði lifði af umsátina um Khe Sanh. Þeg ar hann hélt atftur til Quang Tri var honum það efst i huga, að hann hefði verið lygilega heppinn. Hann hafðl tekið þátt í einhverri grimmilegustu orr- ustu, sem háð hefur verið í sam anlögðu þessu stríði, og komizt af heill á húfi. Herþjónustu- tíma hans var lokið, en einn daginn bauð hann sig samt fram við þriðja mann í ósköp vanalega eftirlitsferð. Það var þann dag, sem ógæfan reið yfir. — Ég sat úti við dymar, frammi i, þegar við ókum af stað. Korpórállinn ók. Hinn undirkorpórállinn sat á milli okkar. Svo heyrðum við þetta hljóð, sem við könnuðumst svo vel við. Maður lærir að hlusta eftir því, hversu nálægt manni sprengjukúlan er hverju sinni. Ég heyrði líka, að þetta var ein af þessum rússnesku sex feta flaugum; það lætur í þeim eins og flutningaiest, sem er að skrölta af stað. Ég var í þann veginn að anda að mér. Þá gerðist það. Dumpert kastaðist inn í haug af gaddavír. Vörubifreiðin, sem ekið hafði á eftir jeppanum, Dumpert a allt uiuln annarra lijáp. Hann er algerlega Iamaóur og ;,er geymaur" eiiis og liann orðar það á Bronx VA spitalanum. Hér er hann í sturtubaöi í hjólastólimm og bíður þess, að einhver komi og nái í hann. Hann getur ekki hreyft handleggina, ekki einu sinni fingur. YfirfuIIur spítalLnn er tU húsa í gamalli, lélegri hyggíngu og ruslatunmirnar verða að standa inni hjá sjúkliiiguniini. Starfsliðið er illa iaunað og flýtir sér luegt. valt ofan á Dumpert og klessti Dnmpert verður að hann niður í vírinn. Sársauk- i'á lijálp til alls Einu inn var ofboðslegur. Dumpert sinnl ætlaði hann að var hálsbrotinn, en hélt meðvit verða lögfra*ðingur. und. Honum var ekið í snatri einu sinni fyrir- til næsta sj úkraskýlis, þar sem á‘it hann þá, sem höfuð hans var skorðað fast fhiðu til Kanada til að sleppa við lier- þjónustu. Nú iítur hann öðrmísi á málið. með tveimur sandsekkjum. Þyrla flutti því næst Dumpert um borð í sjúkraskip á Suður- Kínahafi. Þegar þangað kom voru aðeins liðnar sjötíu og fimm mínútur frá því spreng- ingin varð og Dumpert kastað- ist út úr bílnum. Hann var skorinn upp fjórum dögum síð- ar. Er hann rankaði við sér var honum sagt, að hann mundi iifa þetta af, en yrði hins veg- ar gersamlega lamaður frá hálsi og niður úr, það sem eftir væri ævinnar. Af sjúkraskipinu var Dump- ert fluttur flugieiðis til Phila- delphia Navai Hospital. Þar var honum kennd öndunar- tækni sú, sem hann verður að nota og lifa við það, sem eftir er ævinnar. — Bæði sjálfboðaliðarnir og USOJlliðaimár (USO stendur fyr- ir United Service Organiza- tion) lögðu sig alla fram og inntu hreinustu þrekvirki af hendi. Hjúkrunarmennirnir voru þrautþjálfaðir og strang- ur agi meðal þeirra. 1 desembermánuði 1968 var Dumpert svo fluttur yfir I Bronx VA Hospital í New York, þar sem hann liggur nú. 'Sjúkraihús þetta samanstend- ur af tveimur aðalbyggingum, báðum frá því um aldamót, og átta bröggum sem reistir voru yfir öryrkja úr heimsstyrjöld- inni síðari. — Þeir komu mér fyrir á deild 3-C. Mér leið nákvæm- lega eins og ég væri komirai aftur til Vietnam. Sama eymd- in. Sama fýlan. Þarna bý ég Fraimh. á biis. 13 7. tebrúaa- 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.