Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 12
Bílsæti og bakveiki l»að sakar ekki að bíllinn líti vel út og góðir aksturseiginleikar eru skemmtilegir, en sætið er eitt þeirra grundvallaratriða, sem hver bílkaupandi ætti að athuga gaumgæfi- lega. sem snöggvast í það á bUasölu eða í bílabúð. Það gefur jafn- an falska hugmynd og oft finnst manni gott að tylia sér í sæti, sem til lengdar verð- ur þreytandi. Menn skyldu at- huga, að bakhæðin skiptir ekki vemlegu máli, svo framarlega sem bakið nær upp að lierða- blöðum. Ef stuðningiu’inn er réttur að neðan, er aðalatrið- inu borgið." Gott bílsæti fæst því aðeins, að um aðskilda stóla sé að ræða. Heilir bekkir teljast óhæf sæti, sem engan stuðning gefa. En ekki eru allir aðskild- ir stólar nægilega vel formað- ir og menn skyldu vara sig á því, að sumir bílar eru með að- skilda stóla vegna útlitsins. Flestir franskir bilar eru með of mjúk sæti, ítölsk bilsæti eru talin vel gerð, að minnsta kosti i þeim gerðum, sem ails ekki flytjast til íslands. Annars eru margir Evrópubílar með sæmi- leg sæti, en fáir með góð. Tveir enskir læknar hafa rannsakað sæti í öllum helztu bílategund- iim heimsins og gefið þeim einkunnir. Lakasta einkimnin er ein stjama, sem táknar, að sætið geti beinlínis verið heilsiispillandi. Tvær stjömur tákna lélegt sæti, illa hannað, gert án þess að líkamsbygg- ing manna sé tekin með í reikn fnginn. Þrjár stjörnnr tákna sæmilegt sæti, þar sem tíllit hefur verið tekið til líkams- byggingar, að minnsta kosti í einhverjum atriðum. Fjórar stjörnur tákna gott sæti frá læknisfræðilegu sjónarmiði og fimm stjömur tákna frarn- úrskarandi sæti, þar sem öllum kröfum er fullnægt. Enginn bíli nær því. Eftirfarandi bilar fá eina stjömu (sætið heilsuspillandi) Buick Cadillac Chevrolet Chrysler Dodge Ford Zephyr Ford Executive Austin mini 1100 Morris mini Oldsmobile Plymouth Pontiac Rambler Vauxhall Viscount Samkvæmt áliti brezku læknanefndarinnar, er beztu bilsæti heimsins að finna í hinum nýja Range Rover, sem er skyldur Land Rover að bví leyti að þeir eru báðir frá söniu verksmiðj- unni. Hinsvegar er Range Rover binréttaður sem lúxusbiU, knú- inn Buick-vél, nieð drif á ölluni hjóluni og undirvagninn eins og á jeppa. Aðskildir stólar fara alltaf betur með bakið en heill bekkur, en þó eru aðskildir stólar engan veginn alltaf góð sæti. Al' ódýmm bíi að vera, er Volkswagen búinn góðum sætum og flestuni finnst þau þægileg. Brezka læknanefndin gefur þeim þó aðeins tvær stjörnur (lélegt sæti, Hla hannað). Jafnframt því sem við eyð- iun lengri tíma í stólum, hæg- Indastóluni, skrifborðsstólum og bílsætum, fer slæmska I haki vaxandi. Oft er það vegna þess að sæti eru illa formuð og getur það Ieitt til þess að brjósk losnar í baki. Það er mjög kvalafullt og liefur að vísu oft verið læknað með upp skurði, en sjálfsagður hlutur er að hefja fyrirbyggjandi aðgerð fr í tíma. Frá þessu segir í ný- útkominni, enskri bók: „The Slipped Disk.“ I»ar segir að kenna megi slæmum bíl- sætum um vemlegan hluta þeirra bakskemmda, sem hrjá nútimafólk. Því miður hafa bílaframleiðendur ekki vandað þetta atriði sem skyldi og bók- arhöfundur segir: „Sæti í öll- ■im ameriskum bilum standast ekki evrópskar kröfur og eru yflrleitt nijög slæm.“ Bókar- tiöfundur telur, að 20 milljón vinnudagar fari forgörðum í Bretlandi vegna bakveiki og bílaverksmiðjurnar eigi mikla sök á því. Hann segir einnig: „Eftir að niaðurinn fór að ganga uppréttur, hélt hryggur inn áfrani að vera sveigð- ur, líkt og liann er á þeim dýr- um, sem ganga á fjórum fótum. En bílaframleiðendur bafa ekki tekið tillit til þess, livern- ig maðurinn er skapaður. l>ess vegna verður maður upp- gefinn í bakinu eftir nokkurra klukkustunda akstur i mörg- um bílum. Bezt er að sætisbak- ið sé stinnt, en einkum og sér í lagi þarf réttur stuðningur að verða við lendar og mjóhrygg. Betra er að sjálft sætið sé fremur stinnt og setan þarf að vera mátulega löng og liún má ekki vcra svo bólstruð fremst, að hindri blóðrás í fæt- ur“ „I>að er engan veginn nægi- legt til að komast að raun um, hvort bilsæti sé gott að setjast Eftirfarandi bílar fá tvær stjörnur (lélegt sætt, Hl® hannað) Austin 1300 Austin Maxi Austin 3E Audi BMV 2002 Citroen DS21 DAF 44 og 55 Fiat 500 og 850 Ford Cortina Ford Escort Ford Capri Hillman Imp. Hillman Avenger Hillman Hunter Humber Sceptre Jaguar E-type Lancia Mercedes Benz 220 Mercedes Benz 200 SE Mereedes Benz 300 SEL Morris Minor Morris Oxford Moskvitch NSU RO 80 Sumir reyna að ráða bót á illa löguðum bilsætum með púða, sem styður við mjóhrygginn. Sé þykkt og lögun hans rétt, getur verið mikið gagn í því. P«ig«»t 404 Peugeot 504 Renault 8 Renault 16 Rover 2000 Saab Simca Skoda Alpine Toyota Crown svignar hryggurinn eitttivað líkt og sést hér á teikiúngunni. En flest biisæti veita of lítinn stuðning við mjólirygg og lendar. Toyota Corona Triumpli Herald Triumph 1500 Triumpli 2000 Vauxhall Viva Vauxhali Victor Vauxhall Ventora Volkswagen 1200 Wartburg 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7. febrúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.