Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Side 3
Ibúatalam ekki nema tæpar f jór ar milljónir manna. Árið 1860 voru þrj'ár og hálf miiljón þræla í þeim ellefu níkj'Um, sem klufu sig úr sambandinu, en heildaribúatala þessara ríkja var aiðeitns níu miiljónir. Má á þesisu sjá, að geysilegur fjöldi þræla hefur komið til Banda- rikjanaia eftir sjálfstæðisyfir- lýsinguna; þrátt fyrir aliar yf- irlýsingar um frelsi, jafnrétti og bræðralag, sem mjög var haldið á loft i þann tíð. Á tímabilinu frá 1500 ti'l 1865 voru um það bil fimimtán miiTjónir svertingja og negra fluttar um Atlantshaf og hnepptar í þrældóm handan hafsins. Gullöld þrælaverzlun- arinnar var á átjándu öld, en þá fóru sjö milljónir þræla vestur um haf. Á niitjándu öld voru það h'ims vegar „ekki mema“ f jórar mi'lljónir. Bretar og Portúgalar gengu manna harðast fram í þræla- verziluninni. Auk þess voru svo Frakkar, Hollendingar, Spán- verjar — og Bandaríkjamenn, sem tóku til óspiBtra málanna, þegar eftir sjálifstæðisyfirlýs- ingu sína. Flest sjóveldi Evrópu voru við þrælaverzliun ina riöin. Þetta var flókin og þaul- skipuiögð starfsemi. Iðnvarn- ingur, svo sem klæðnaður, málmvörur, vopn, skotfæri og áfenigi var fluttur handan um höfin til Afriku; þar voru þess- ar vörur látmar í skiptum fyr- Sr svertinigja, sem ættarhöfð- ingjar á vesturströndinni lögóu til. Fólkinu var venju- leiga rænt úr nálægum ætt- ílokkum eða þá, að þetta voru striðsfangar. Enn aðrir voru hundeltir uppi í skógunum likt og hver önnur villibráð, og gengu Evrópumennirnir sjálfir fram í því. Drasl það, sem Evrópumenn irnir greiddu hi'num vesturatf- risku höfðinigjum ærðii upp í þeim græðgi og þeir kepptust svo harkalega hver við annan að ná í söluhæfa þræla, að sið- menning þjóða þessara hef- ur ekki beðið þess bætur enn i dag. Stundum tók nokkra mánuði að safna þrælum í skiþ. I>egar loks voru komnir nógu margir var þeim troðið niður undir þiljur; þrælaþiljurnar voru venjulega um tvö fet á hæð; gátu þrælarnir þvi eiginlega hvorki setið né staðið og lágu þama eins og hrávilði hver um annan þveran, hlekkjaðdr sam an á höndum og fótum. Tölvits- ir menn hafa reiknað það úit, að á heimieiðinnd hafi iðulega orðið tólf og hálfte prósents „farmrýmun", en ferð þessi tók um það bil fimm vikur. Og fjöldi'nn allur dó I höfn í Jamadka meðan beðið var sölti. Gert var ráð fyrdr því, að af hverjum hundrað þrælum, sem fluttir væru frá Afríku, li'fðu fimmtíu það að verða að einhverju liði á hinum amer- ísku pla.ntekrum. Á átjándu öld urðu mikil af- föll. John Newton, þrælakaup maður einn, sagði svo frá, aið eitt silnn hefðd hann flutt tvö hundruð og átján þrsela í ferð og hefðiu sextiu og tveir látizt áður komið var í höfn. Hann kvað um það bil fjórðung allra þræla, sem fkuttir væru þessa leið, láta lífið fyrr en á ákvörð Framh. á bls. 12 Gert var ráð fyrir að fullhraustur þræll dæi eftir níu ára strit á ökrunum. Með því móti losnuðu eigendurnir við að sjá fyrir þeim í ellinni, er þeir væru orðnir ófærir til vinnu. ÓRÁÐ Ha, ha — nú sofna ég, fyrst svona er dauðahljótt; svo hitti ég í draumi drottninguna í nótt. í»á gef ég henni kórónu úr klaka á höfuð sér. Hún skal fá að damsa eins og drottningu ber. Svo gef ég henni svarta siæðu að sveipa um líkamann, stro enginn geti séð, að ég svívirti hann. Svo gef ég henni helskó, hitaða á rist, og bind um hvíta hálsinm bleikan þymikvist. Svo rjóðra ég á brjóst henniar úr blóði mínu kross og kyssi hiana í Jesú nafni Júdasarkoss. Svo dönsum við og dönsum og drekkum eitrað vín. . . . Ég vexð konungur djöflanna, hún drottningin mín. -'DJá- Davíð Stefánsson 27. júní 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.