Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Síða 7
inu, — sagði ég, — og laum- azt út með það. Það liljóniaði eins og óguð- lega, þegar við hlógiun. Svo við sátum áfram þegjandi og biðum. Við þurftum ekki annað að gera en fá tekna röntgen- mynd af brotna liandleggnum, láta skrifa upp á pappírana og fara siðan. Ég sat og hélt á skjölunum tilbúnum í annarri hendinni. Lengi vei gerðist ekki neitt. Þá heyrðum við loks annað liljóð — sagarhljóð. Ég leit á bróður minn, sem lagði við hlustirnar og virtist dálitið hræddur. — Aðgerð — sagði ég. — Þegiðu, sagði hann, — Það er einliver að koma. Andartald seinna opnuðust djTnar og inn kom kona og maður á hæla lienni. Þetta var verkafólk; konan mjög smá vexti, mjó eins og hrífu- skaft, svona liálffimmtug eða svo; maðurinn Iangtum eldri og miklu stærri vexti. Hann var Iíkastur hnefaleikakappa sem farinn er í hundana. Hár hans og andlit runnu saman í eitt, það var á þeim sami grái, ó- hraustlegi litarhátturinn. Hann og konan fengu sér bæði sæti á bekknum. Konan var með spörfuglsaiullit, eitt þess- ara sperrtu, litlausu andlita, sem alltaf eru á Jirotlausu iði, spurul, forvitin. — I livað eruð þið að fara, spurði lnin og beindi máli sínu til okkar. — Röntgenmyndatöku, sagði ég. — Einniitt, sagði hún. — Þið verðið að bíða. Það var ein- hvers konar dapurleg velþókn un í rómnum. — Það verða all ir að bíða. Ekki satt? Þú! —. Hún sneri sér í sætinu og tal- aði til mannsins. — Þurfum við ekki að bíða? — Ha?, sagði hann. Hann bar hendina upp að eyranu. — Verðum við ekki að bíða? — Humm. Mér var ljóst, að hann hafði ekki heyrt neitt. — Hann lieyrir ekkert, sagði luin glaðlega við okkur. — Hann er heyrnarlaus á öðru eyra og nú er hitt að fara sömu leiðina. Hún virtist harð ánægð yfir þessu. — En í þetta sinn eru það fæturnir á lion- um. — Hún hirti ekki um að lækka röddina þar sem hún vissi, að liann lieyrði ekkert, sem sagt var. — Hann er að fyllast. Það færðist eindreginn ánægjusvipur yfir lítið andlit hennar. — Fyllast. Af vatni. — Hvaða ráð er við því?, spurði ég. — Nudd. Rafnudd. Það fannst mér einkennilegt Iæknis ráð við vatnssýki, en ég var ekki viss í minni sök og þvi þagði ég. — Ég fer í það líka, sagði hún. — Eru fæturnir á yður líka að fyllast? spurði ég. Hún leit á mig vorkunnar- augum. — Minn sjúkdómur, sagði hún, verður aldrei læknaður. — O, þeir lækna yður, sagði ég. — Aldrei, sagði hún hörku- lega. — Láttu mig vita það. það er búið að reyna allt. Ég veit nokk hvað þeir geta og geta ekki. Hún var farln að rekja fyr- ið okkur alla þá sjúkdóma, sem nokkum tima höFTu herj að á hana,. allt frá limgna- bólgu til lifrarveiki, þegar ég varð þess var, að gamli maður inn starði á mig; hann var að reyna að vekja athygli niina. Og eftir andartak leit ég á hann og liann anzaði augnaráði minu; hvorugur okkar hrejfði sig, ellegar gaf neitt til kynna, þangað til hann lét loks aftur annað augað. Konan var enn að tala, þeg- ar dyrnar opnuðust á nýjan leik og niaður kom inn í stað lijúkrunarkonunnar, sem ég hafði vonazt eftir. Hann settist á bekkinn með gríðarlegu and- varpi, bauð okkur másandi góð an daginn og hélt annarri hendi um hjartastað. Nokk- ur andartök virtist liann vera í þann veginn að falla saman. Hann var geysilega feitur mað- um nffiium opnuðust ðyrnar enn einu sinni. Hjúkrunarkona kom inn. Ég reis á fætur og rétti fram papp írana, — Ég er með. . . Hún lyfti tólinu á veggsímanum úti í horninu og hóf að tala há- værri kaldri röddu. — Það er allt reiðubúið, læknir. .Tá. Hún var mjög liá vexti, livít- klædd frá hvirfli til ilja og hélt á minnisblokk. Hún var ópersónuíeg, hélt höfðinu hátt, ísköld og ósnertanleg. Sá með rauða andlitið gaf mér merki, þar sem ég stóð og beið þess, að hún hætti að tala; jiögult merki lags- merki lagsmennsku og karl mannlegrar sanuiðar. Við Iögð- um öll eyrun við tali liennar og hún vissi af því. Þess vegna dró hún samtalið á langinn. — En livers vegna ætti ég að (lr nskstelkarbransanum og ég sá bregða fjrir auglýsingum um þorskfisk, Yarmouthsíld fisklýsi og ís. Mér var nýnæmi að þessu. — Er þetta gott blað? spurði ég. Hann þagði þrjózkulega. Og smám saman \frtist þögn hans að hrífa á okkur ölL Við sátum starandi og biðum. Gegn um efstu, óhéluðu rúðurnar í ghiggunum sá ég glj'tta í him- ininn, svargráan og fullan af þessum snjó, sem virtist svo gaddfreðinn, að liann mundi aldrei falia. Við sátum þarna þegjandi lengi vel, án þess að nokkuð gerðist, eða nokkur kæmi, líkt og enginn vissi af okkur þarna eða þá öllum stæði á sama um það. Þá var það, að fjórar hjúkr unarkonur komu allt í einu ur, með eldrautt og þrútið andlit. Honum svipaði mest til manns. sem misst hefði minnið og álpazt hingað inn til okkar af misgáningi. — Jesús minn, en sá kuldi, sagði hann. — Kuldi? sagði litla konan. — Hvernig getið þér fundið til kulda? — Ég? Ilvað eigið þér við? — Fitan heldtir á yður hita. — Ég vildi, að hún gerði það, sagði hann. — En það gerir hún ekki. Það er eltki eðlilegur f jári. — Hún litur a.m.k. eðlilega út. — Þér vitið ekki um hvað þér eruð að tala. Einu sinni var ég eins Iioraður og þér. Ennþá mjórri. Ég var eins og kúst- skaft Síðan:. — Eru þær ekki komnar ennþá? — Hverjar? — Hjúkrunarkonurnar. — Legusjúklingarnir ganga fyrir, sagði hiin. — Við rekum lestina. Við getuni beðið. Hann þagði og andaði með þungum blástruni. Við sátum öll þögul, störðum Iivert á ann að, vógum og mátum hvert annað. Að einni eða tveimur niínút- gera það? Jæja, þá það. Já, Það væri prýðilegt. Ég geri það. Ég veit. Það væri indælt. Allt í einu lagði hún tólið á. — Ég er með . . , hóf ég máls, en hún opnaði dymar og var horfin að andartaki — Hún er bara undirtylla, sagði litla konan. — Þér ættuð að fræða hana á því, sagði ég. Ég settist aftur og eftir ör- stund opnuðust dyrnar enn og inn kom stubhslegur maður með þykk gleraugu og járn og fjöður á öðrum skónum sín um. Hann settist við hliðina á mér. Hann sat þögull smástund en byrjaði jiá að leysa af sér skóna. — Emð þér að fara í hátt- inn? spurði litla konan. — Háttinn, sagði hann. Hann talaði til okkar allra í einu, þrejfulegri röddu og bit- urri. — Ég vona, að ég þurfi aldrei að fara i rúinið framar. — Nú? — Ég hef legið í rúminu í heilt ár! hálfhrópaði liann upp yfir sig. Hann dró upp blað og hóf að lesa það, þögull og grinnudar- Iegur í fasi. Ég ldkti j'fir öxl- ina á honum. Þetta var timarit inn samtímis. Þær rigsuðu inn uni aðrar dyrnar, marséruðu gegnum biðstofuna, stífar í fasi og út um hinar dyrnar. Skrúð- gangan fór hjá eins og hún vissi ekki af tilvist okkar. Sú aftasta þeirra var mjög hávax- in; hæsta stúlka, sem ég hafði nokktirn tíma séð og næstum því sú mjósta. Hún líktist mest gríðarstóru, keilulaga grýlu- kerti í hvítiim, stifum hjúkrun arkvennabúningnum. Þegar hún var horfin úr sjónmáli skelltum við öll upp úr. Feiti maðurinn nötraði eins og rautt ávaxtahlaup. Við liöfðum varla jafnað okkur af hlátrinum, þeg ar dyrnar opnuðust aftur og þrjár aðrar hjúkrunarkonur komu inn í halarófu, hvítar og kaldar og hurfu sjónum okk- ar eins og hinar f jórar. — Hinar sjö jómfrúr, sagði ég. Andartaki seinna kom lækn- ir inn. Hann fór á hæla hjúkr- unarkonunum. Hann var með lampa spenntan um höfuðið, eins og námumannslugt. Við bið um þess, að hann færi út og svo skelltum við aftur upp úr. — Uppskurður, sagði smá- vaxna konan. — Þaö viröist ætla að verða gaman, sagði ég. — Það er gaman, sagði hún. — Það hafa verið gerðir þrír á mér og ... En við vorum farin að skelll hlæja eins og fábjánar og hún varð að liætta ræðunni. Hláturinn þagnaði ekki fjyr en djmar opnnðust aftur. Þær opnuðust hægt að jiessu sinni, lijúkrunarkona birtist í þeim og sneri í okkur bakinu. Ég reis sanistundis úr sæti rnínu, næstum af gömlum vana, og hugðist vekja máls við hana, þegar ég sá að hún dró á eftir sér sjúkrabörur, dró þær á eftir sér svo liún gæti sjálf ýtt upp hurðunum, sem á leið hennar urðu Á börunum lá kona komin undir sextugt. I fjTstu hélt ég, að hún væri látin, en svo sá ég, að augu hennar. dauðagrá eins og and- litið, voru galopin og hún horfði á okkur meðan henni var ekið í gegnum herbergið. Örvæntingin lýsti af andliti heiúiar. Hjúkrunarkonan ók henni inn í næsta herbergi, gúmniíb-' rðarnir undir börun- im runnu hljóðlaust yfir tré- gólfið; konan þrástarði örvænt ingarfullu augnaráði á okkur, sem sátum og biðum. Það var Iíkast því, sem hana grunaði, að við yrðum síðustu meðbræð ur hennar, sem Iuin sæi í lif- anda Iífi. Hjúkunarkonan ók henni i gegn og lokaði á eftir sér. Við sátum þögul og slegin í nokkr- ar mínútur og lögðum ejrun við. Ég held við höfum öll bú izt við þvi. að konan ræki upp vein. En ekkert gerðist og loks sagði sniávaxna konaii við mig: — Nú er tækifærið. Gríptu hana þegar hún kemur út. — Já, sagði ég. Og ég sat viðbúinn, eins og blaðasnánur, sem bíður færis að grína framámann glóðvolgan, þegar liann kemur út af fundi. Þegar dvrnar onnuðust spratt ég á fætur. Það kom á hjúkr- unarkonuna og nú loksins tókst mér að koma orðurn að. — Ég kom til þess að láta taka, röntgenmynd, sagði ég. Ég revndi að vera viðfelldinn í tali. tii’itssamur við hana, þýð nr í máli. — Ég er með papp- irana. Hún tók napnír«na og leit á þá án þess að segja neitt. — — Mér hætti gott að geta lokið þessu nf sem fyrst. s-igði ég. — Handieggsbrot. sagði hún. — Hvor hand'eggurinn er það? — Ö. sagði ég. hað er hand- leggurinn . . . á bróður mín- — Einmitt. sagði '<ún. Frá og með Ix'irri stundu var ég mark laus persóna. Hún talaði til mín eins og ég væri kertastjaki eða hæe'ða.skál. eða eittbvað, sem hún liefði baædlelklð dag- lega alla sina æ\i: fallegar, bleiklitar varir '<ennar þynnt- ust og strengdust < '< <lfgildingS brosi. iun''iirðar'<'edu fvrirlitn ingarbrosi að mér. __ Þú <"■ •-*■<<• -á '<<ða, sagði b<<n við hróðnr minn. — Vlð ertim h<<nir að bíða |'pi!l«n<M sagði ég. Hún gekk út '<r herberginu. Síðan sétom við «ftur og bið- um, samtöl skintnst, á við bagn ir og enn aðrar l'«gnir, begar nýir siúklingar kotrm inn. Sí- Framh. á bls. 12 27. júní 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.