Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Qupperneq 8
Þegar
Hemingway
var ungur
og skrifaði
i blöðin
ÞRJAR GREINAR
ÚR TORONTO STAR
FRÁ 1920 OG 1922
Ásgeir Ásgeirsson þýddi
1920:
Rétt og slétt
morð
og munaðar-
morð
Það er verið að flytja byssu-
bófa útfrá Bandarikjunum til
frlands að fremja þar morð.
Þetta er staðfest fregn úr frétta
sJcýrsl'um Associated Press.
Samlwæmt undirheimaslúðr-
inu í New York og Chicago
ber hvert það skip, sem héðan
fer ti-1 Englands, með sér einn
eða tvo þessara sendiboða dauð
ans tll þeirra slóða þarsem gott
er til fanga. Sagt er í undir-
heimum, að fyrst séu byssubóf-
amir fl-uttir til En-glands, þar-
sem þeir gufi upp i hafnarborg-
um einsog Liverpool og la-umi
sér so loks þaðan yfirtil Ir-
lands.
Þegar komið er til eyjarinn-
ar grænu vinna þeir þar sín
voðaverk, hirða sín laun sem
um var samið o-g læð-a sér síðan
áftur yfirtil Englands. Sa-gt er
að prísinn fyrir einfalt morð
sosem á merktum lögregluþjóni
eða f'élaga í Black & Tan sé
fjögurhundruð dollarar. Það
kann að virðast óhófsverð í
augum þeirra, sem minnast
þess, að gamli fyrirstriðsprísinn
í New York var hundrað doll-
arar, en byssubófinn er sérfróð
ur maður og prísar hans hafa
hækkað, rétteinso.g þeir sem
toppmenn heimta i hnefaleik-
um.
All-tuppí þúsund dol'lara er
krafizt fyrir morð á velvörðum
dómara eða öðrum embættis-
manni sl-íkum. Það sagði mér
fyrru-m byssubófi, sem ég tal-
aði við í Chicago, að slíkt verð
væri. fáránlegt, jafnvel þótt
fyrir munaðarmorð væri.
— Það má segja, að sumir
þessara fu-gl-a grípa-upp aur-
ana fyrir litið þarna í írlandi.
Það er létt vinna oig löðurmann-
leg þar í Jandi, en strákarnir
hafa sitt upp, því má óhætt
treysta. Ei-tt djobb þýðir ferð
til Parísar.
Það er staðreynd, að fleira
hefur verið um a-mriskt undir-
heimafólk í Parí-s nú í sumar
og haust en nolkkrusinni fyrr.
Það er sagt, að ffleyg-i ma-ður
steini inni mannþrön-g í ein-
hverjum básnum við hinar
frægu Longchampsveðhiaupa-
brautir fyrir utan Paris, þá
hitti hamn fyrir amriskan byssu
béfa, vasaþjóf eða ofbeldis-
verkamann.
Mest af blóðpeningunum frá
írlandi fór í að bakka uppi ei-tt-
hvert hrossið. Þvi byssubófinn
trúir á sjensinn. H-ann t-rúir
því, að hafi hann nógu mikið
uppúr hlaupi, þá geti hann
dregið sig í hlé og sezt i helig-
an stein. En hon-um er erfitt að
hætta, því þær atvinnur eru fá-
ar utan topphnefaleika, sem
borga sig jafn vei.
Sá hlédrægni dauðamaður
sem heiðrar mi.g með viðkynn-
ingu sinni er umþaðbil þrjátí-
ogátta ára. Kannski sé bezt að
lýsa honum ekki of náið, því
hver vei-t nema hann kynni að
rekast á eitthvert Torontoblað-
anna. En hann er ámóta mynd-
arlegur og rnörður, með vélmót-
aðar hendur og svipar til solít-
ið offei-ts knapa.
Hann hætti skothriðinni þeg-
ar timi var til — þegar þurrk-
ur skaM á landið o-g brennivins
smygl varð bezta viðurværið.
Þega-r beztu viðskiptavinir
hans uppgötvuðu, að það var
langtum hægara og ódýrara að
selflytja viski frá hinum miklu
1-agerum uppí Kentucky, en
taka áhættunni afþviað smy-gla
því yfirum hin ímynduðu landa
mæri, sem ski-l-ja Bandaríkin og
Kanada, þá hæt-ti hann.
Nú er hann heiðvirður borg-
ari á iausum kiii og skulda-
bréfasalar koma að heimsækja
hann. Þegar ég ræddi við hann
var hann sífellt að reyna að
leiða umræðurnar frá bys-su-
skap og ástandinu á Irlandi og
leita einiægs álits míns á ein-
hverjum japönsteum ríteisskulda
bréfum sem áttu að g-efa af sér
eHef-uprósen-t arð.
Á þessari dagstund lærði ég
hitt og annað um starfið. Jú,
það voru amrískir „-morðlistar-
menn“ á Irlandi. Jú, hann
þekkti þá suma persón-ulega.
Ja, ekki þorði hann um þaðað
segja hvor róttinn ætt-i þarna
á Irlandi. Honum skildist, a-ð
þessu væri öl-lusaman stjörnað
frá New York. So unnu þeir
frá Liverpool. Nei, hann væri
ekkert sérstaklega sóiigin.n í að
drepa Eniglendin-ga. En so var
á hitt að li-ta, að einhvern-tíma
urðu þeir að deyja.
Strákarni-r vmnu venj-ulegast
tveir og tveir saman. 1 Banda-
rikjunum unn-u þeir næstum
alltaí úr bdl, afþví það gerði
undankomuna lan-gtum auðveld
ari. Það var það, sem mestu
máli skipti, þegar verk s-kyldi
unnið. Undan-komu-rnar. AUir
geta unnið verk. Það er undan-
koman sem telur. Bíil gerði
miklu auðveldara fyrir. En so
var á bíl-stj-órann að Mta.
Hafði ég tekið ef-tir því, hél-t
hann áfram, að mest af verk-
unu-m, sem fóru í vaskinn var
að kenna tilstjóranum? Lögg-
an hafði uppá bMnum og náði
so bll-stjóranum og hann kjaft-
aði. Það var gallinn við bílinn,
sagði hann. — Það er engumi
þeirra að treysta.
Sona Mtur hann þá út, mála-
Mðinn, sem fremur morðin Ir-
anna fyrir þá. Hann er engin
hetju-gerð og ekki einusinni
dramatiskur í sér. Hann bara
situr hokinn yfir vískiiglasinu
sínu, brýtur heilann um í
hverju hann ei-gi að festa aur-
ana sína, lætur rottu-hu-gann
reika og óskar s-trákunum gæfu
og gengis. Strákarnir virðast
eiga því hvorutveg-gja að fagna.
FRÍR
RAKSTUR
(Ókeypis rakstur).
Land hinna fríu, heimkynni
hinna hugprúðu; þetta eru þau
rauplausu orð, sem ákveðmi-r
þegnar lýðveldisins hér fyrir
sunnan okteur hafa, er þeir til-
tatea land það, sem þeir
bygigja. Það getur vel verið,
að þeir séu hu-gprúðir — en
ökteert er þar frítt. Tai'svert er
síðan búið var með frian há-
degismat og tMraun þín tilað
g-an-ga i frímúrararegliuna mun
færa þér heim þann sann, að
það ko-s-tar sjötiogfimm dollara.
Hin einu og sönnu heim-
kynni hinna friu og hugprúðu
eru í rakaraskólanum. Þar er
aMt frítt. Og til þess þarf
kjark. Vil'jirðu spara fimm
doMara og sextíu sent á mán-
uði í rökstrum og Wippingum
þá farðu í rakaraskólann, en
taktu kjarteinn með þér.
Því heimsókn í rakaraskól-
ann útheimtir blákalda hiug-
prýði þess manns, se-m gen-gur
þurreygður í d-auðann. Trú-
irðu þessu ekki, farðu þá í við-
vanin-gasal rakarasteólans og
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ’ ■ 27. júní 1971