Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 3
ÍSLENZK SKALDSAGNARITUN
EFTIR 1940 - GREINAFLOKKI
ÞESSUM LÝKUR HÉR
Hvað ungur nemur
SUNDURLAUSAR HUG-
LEIÐINGAR UM BARNA-
OG UN GLINGABÆKUR
EFTIR ERLENI) JÓNSSON
skemmtigildinu. En í þeim efn-
um er ekki helduir s'legið af
kröfunum.
Gagnrýnisleysið varðandi ís-
iemzkar bamabókmenntir hef-
ur verið þeirra höfuiðverkur.
í>að er ekki fyrr en nú á alilra
siðustu áffum, að tekið hefur
vea-ið að skrifa krítík um barna
baekur i blöðin hér, og skipu-
lega mun aðeims eitt dagblað-
anna halda uppi slíkri gagn-
rýtni. 1 stuttu máli má því segja,
að bamabókahöfunda okkar
hafi sikort jöfn.um höndum að-
hald og hvatning. Hvort
reynzt hiefur meira niðurdrep-
andi, skal ósagt látið, en hygg,
að látt hafi þar á hallazt.
Bn hvert er þá hlutverk
barn'abókmennta? Hver er til-
ganguir þeirra? Hveirt hafa þær
stefnt? Fyrst og fremst að
skemimta, það er sá óhjákvœmi
legi hlutur, sem lesandinn
'kretflst, en þar að auiki að ala
upp og fræða (ég nefni ekki
þann hvata, sem sameiginlega
liggur að baki allri listrænnd
sköpun, hveirju nafni sem hún
nefnist). Lökustu barnabók-
menntir okkar eru ekki lélegri
en hið lakasta af öðru tagi rit-
aðs máls. Og beztu barnabófta-
höfundar okkar hafa sikapað
si.gild verk, sem standa jafn-
fætis úrvalsverkum i öðrum
gæeinum.
Samt er tjáningarfrelsi
barnabókahöfundarins mun
takmarkaðra en annarra höf-
unda. FuI'Ioa'ðinsbóka höfund-
ur g'etuir nú orðið sagt nánast
hvað, sem honum dettur í hu.g,
og þyki hann ganga fulllangt,
er honum hægur vandinn að
verja sig með þeirri röksemd,
að verkið hafi krafizt þess, þvi
listim er jú heilög. Hann getur
leikið sér að hneyksla lesand-
ann, ganga fram af honum.
Það getur barnabókahöfundur-
inn ekki. 1 siðferðilegum efn-
um verður hann að fylgja
ströngustu reglum á hverjum
tíma. Af þeim sökum verður
barnabökahöfundur að segja á
rósamádi eða hlaupa með öítu
yfir sumt, sem öðrum höfund-
um þætti sjálffsagt að segja
tæpitungu'lauist. Barnabók-
mienntirnar mega ekki vera
,,hættu'legar“ að dómi þeirra,
sem fjármagna bókakauipin,
það er að segja fioreildranna, að
öðrum kosti kæmust þær aldrei
til lesendanna — barnanna.
Þvi hafa ávalit verið óskráð
iög bamabókahöfunda að kafa
ekki dýpra en svo í leynd-
ardóma llifsins, að siðprúðu&tu
íbreldrar gœtu sætt sig við, og
igegnir þá sama máli um bók-
Sýnishorn af bókum fjögurra ágætra
ar hókakápur eru einuig betur gerffar
barnabókum
barnabókahöfunda. Þess-
en gengur og gerist á
hér.
■miecnintir þær, sem eru ætiaðar
stálpuðum unglingum. Verðd
átök í sögu, skuiu góðu öfllin
sigra, en hin verri hljóta mak-
leg málagjöld eða — og það
mun oftar gerast — taka sinna
skiptum og ganga að lokum í
lið með góðu öfjliunum. Sé sagt
írá „s!kotum“ unglinga, er far-
ið vægt í sakirnar og söguihietj-
unum ekki leyft að ganga
iengra en hæfa þykir fyrir
opnum tjöldum á skóliaballi í
sæmiiega ströngum skóia.
Kossar eru tæpast leyfðir, svo
daami sé tekið, hvað þá aivar-
iegra flangs, aðeins dans og
þétt handtök, en þeim mun
meiri áherzla lögð á hlýtt hug-
anþel og draumkennda aðdá-
un, sem sagt „ást“, eða hvað?
Varfærni höfundanna er
skiljanleg. En kröfur hinna
fuilonðnu eru í þessium efnum
sem mörgum öðrum frumstæðs
eðlis fremur en skynsamlegs.
Þv>i hverndg mega bókmenntir,
sem lýsa lífimu, eins og það er,
rétt og undanbragðalaust eins
og það kemur athugulum höf-
undi fyrir sjónir, hvernig mega
þær vera hættulegar? Hættu-
legar eru þær bókmenntir ein-
ar, sem afskræma veruleikann,
lýta lifið úr hófd eða -— fegra!
Lýsingar á hrottalegri mann-
vonzku, sem á ekki eðlilega
stoð í ií.fii venjuiegs fólks, eiga
ekki erindi til barna og ungl-
inga, enda mun þeim sjaldan
boðið uipp á sllikt. En dísætar
ástarsögur, þar sem veröldin er
sett fyrir sjónir auð og köld,
nema „sá réttd" eða „sú rétta“
íinnist, svo hvíla megi þaðan í
fi'á á rósrauðuim beði við hlið
hins alfullkomna draumaprins
eða hjartadrottningar, eru
ekki heldur liklegar tii að
auka farsæld þeirra, sem lesa
og trúa. Unglingsstúlkum
stendur jafnan til boða gnótt
slikrar lesningar. Lilfið er
hvorki fábrotið né auðskilið,
og ungu fóiiki er holit að átta
sig á því í tíma. I verunni eru
fáir annaðhvort algóðir eða al-
lEir. Hið góða sigrar ekki aiQit-
af fremur en hið iila. Og iiátt
íól'k er í raunverulieikanum
jafn hamingjusamt og elisketnd
ur í eldhúsreyfara. Eða hver
hefði tima og nennu tii að
þreyja endalaust i þvi-
líku draumalandi?
Þvert á móti held ég, að
skynsamlegt raumsæi henti
börnum og ungiingum bezt,
hvort sem það birtist í bein-
uim realisma eða ævintýrum,
sem feQa í sér dæmi.
Margir fremstu höíundar
heimsbókmenntanna hafa skróf
að fyrix börn. Til að mynda
mun ekkert nafn í dönskum
bókmenntum þekktara í ver-
öldinnd en H. C. Andersens, en
hann var svo sannarlega dæmi-
gerður barnabókahöfundur.
T. S. Eliot, sá miklu modexn-
isti, sem hef-ur haft meiri áhrif
á nútímaljóðlist en nokkurt
skáld annað, orti líka fyrir
börn — Old Possum’s Book
of Practical Oats. Jón Sveins-
son (Nonni) skrifaði fyrir
börn, en þó svo, að fullorðnir
mega njóta. Fyrstur íslenzkra
seinni tima höfunda mun hanm
hafa orðið þekktur úti um
heim. Hérlendis hafa allmargir
höfundar fengizt við samning
bamabókmiennta, og skulu
þeir ekki taldir upp, enda íit-
iilsverður nafnalisti, þó birtur
væii; get þó ekki stildt mig um
að nefna fáein nöfn.
Stefán Jónsson lét eftir sig
safn barnaskáldisagma, sem eiru
mikiis virði, en hafa tæpast
hlotið viðurkenning sem
skyldi. Greindur og gegm mað-
ur staðhæfði eimhverju simmi
vlð mig, að hanm skrifaði ekki
fyrir börn, heldur aðeins iim
börm, en fyrir fuMorðna. Sú
skoðun er hæpin. Að vísu kaf-
ar Steflán djúpt ofan í sálliarláf
söguihetja sinna og segir
margt, sem börn mumu tæpast
skilja á sama hátt og fuillörðn-
ir. Bn samt er svo niangt i sög-
um hams, sem skírskotar beimt
til barna, að þau hl'jóta að
Jónas Friðrik Á meðan sandurinn sáldrast uni byrðing og þóftu ég sit í lyftingu og bíð, en kófið að ofam rermur um þiljur, rýkur um seglið og fúnir
HAUG- raftamir stynja. Senn mun lýsa um haug.
En loks þegar festin fellur á gólfið og hetjan
BUI íimliega klifrar niður, ég stend á fætur og strýk með höndunum stirðnaða, gamla limi, styrkist á ný. Því enn skal gengið í leik.
En álög fylgja, því allir er síga í hauginn og ásæiast gullið, skulu haugbúann fella, en deyja annars og dauðir setjaist á þóftu. Draugur vill sigla. Brátt er ráðið á skip.
12. september 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3