Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1972, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1972, Blaðsíða 5
Framhald af forsíðu Höfundur eftirfarandi greinar, Guðíaugur Jónsson, fyrrum lögi-eglumaður, hefur kynnt sér sérstaklega sögu bifreiða hér á landi og skrifað ágætt heimildarit um þau efni, Bifreiðar á íslandi. Guðlaugur hefur nýlega tekið saman sögu Strætisvagna Reykjavíkur frá 1931 — 1967 og var það gert að tilhlutan SVR. í þeirri bók er sérstakur kafli og raunar innskot um merkan þátt í sögu sam- gangna á íslandi. I»að voru boddíbílarnii- svonefndu, sem sjá inátti framá f jórða ára- tuginn. Margir eiga sælar endurminningar um ferðalög í boddíbíl, þótt ekki þættu slík farartæki þægileg nú á dögum. Grein- in er birt hér með leyfi SVR og höfundar. Bifreiðastöð Meyvaiits Sig-iirðssonar við Tryggvagötu. . Boddíbilar í berjaíerð við Mngvallavatn. Jwrer verður vi astould hverft við að sjá hanm þjóta framúr á brókinni og taika svona tiil orða og það er e'kSd að orðlengja það að þarna setur að mér óstöðvandi hiáfcur og ég hlæ eins og asni. Svo líður þetta firá og ég jafna mág og •þá skEummaðist ég mín að láta aldraðan föðiur minn sjá mig hegða mér svona fifislega Við tölum ekki fieira það kvöldið fyrr en daiginn eftir að ég kem itíl hans og þá segir hanr. við mig: Mér þykir leiðiniegt að hafa tekið svona til orða í gær þegar þú varst að spyrja mig út i kon/una hans Pálma sáluga en ég gat ekki anmað. Svo seg- iir hann mér þessa sögu: Pestarhaustið (þið munið ekkert eftir því þessir ungu) gerist það að á næsta bæ við Áslaugsstaði flytur maður að nafni Geirlauigur f>ór, failegur maður og vörpulegur, hrein- asta glæsimenni. Hann á oft Iteið í Áslaugsstaði og áður en langt um liður kemst það í há- mæli að tiðlteikar séu með þeim Rannveigu konu Pálma og Geirlaiugi. Efiaust hefur þetra efcki farið alveg framhjá Pálima en hann lét kyrrt liggja, að þvi er sagt var. En nú er það einu sinni að Pálmi er á leið heim framan úr dal þaðan sem hann kemur frá því að sprauta lömb. Hann kemur við i lambakofan- um í heimatúninu hjá sér og þá er þar dautt lamb þvi hann lét sér annara um að bjarga öðrum skepnum en sínum eig- in. Þarn-a féfck hann ekkert að- gert svo hann heldur áfram heirn að bæ. Þegar þeita er hafði har.n nýtokið við að láta reisa hjóna hús þar sem þau Rann- veig bjuggiu en þegar hann ætliar þar inn að ganga finnur hann að dyrnar eru læstar og hann heyrir mannamál og þrusk inmi fyrir. Við þetta er ekki laust við að honium renni i skap og hann kallar upp og sagir að það sé ekkert með það ef dyr- um verði ekki upp loktð brjóti hann hurðina. Þá er opnað og Geirlaiugur kemur i dyrnar. Pálimi heitinn sem var vask- leikamaður þött bann héidi því ekki á loft tekur þá í föt Geirlauigs og segdr: Það er efcki mema rétt að ég hjálpi þér hérna fram á hlað! Geirlaugur sem var ekki síð- ur ved að manni tekur á móti og segir að það sé óþarfi og þarna hjáipa þeir hvor öðrum og bera hvor annan út á hlað- varpann. Þar taka þeir að stympast þartii Geiriaugur segir að þetta sé ekkert vit og þeir skuid taba skynsamlega á málunum og ræðast við. Þetia gera þeir og það verður úr að Páilmi fyringefur Geirlaugi gegn því loforði að hann láti framvagis ögert að vitja Rannvieigar og með það skilja þeir og Geirlauigur fer beim til sín en Pálimi í hjónahúsið. Nú líður íriain á haustið og Pálmi er mikið af bæ vegna Pestarinnar og lengi vel hefst Geirlauigur ekki að; en þar kemur að tilhuigsunin um hvíta arma Rannveigar oig faðmlög verður yfirstertoari íögrum fyr irheitum og góðum ásetningi, og eina nóttína fer hann í Ás lauigsstaði og ekki þarf að B'pyrja að móttöfcunum hjá Framhald á bls. 13. Boddíbílar á íslandi bileigandinn færði fram sem á- stæðu gegn tílraun í þessa átt, að sumt íölk viidi ekki ferðast í hinum svonefndu kassabiium, — þætti virðingu sinni misboð- ið með þvl, að minnsta kosti við hliðina á venjulegum mann flutningsbílum. Að fengn- um þessum upplýsingum lá það Ijóst fyrir, að hér varð að finna önnur úrræði til fram- kvæmda í málinu. Nú verður um sinn horft lít- ið eitt tii batoa og jafnframt vikið að sérstöku atriði í notk- un bíla, sem hafði úrslitaþýð- ingu fyrir íramangreint mál- efni. Skamma hrið höfðu vörubíl- ar verið í notfcun hér á landi, þegar menn fundu upp á þvi að nota þá einnig til mannflutn inga, aðallega til stuttra orlofs ferða um helgar og á tyllidög- um. Var þá, eins og enn gerist, leiðin lögð til þeirra staða, er menn kusu öðrum fremur, svo sem til Þingvalla. Umbúnaður var þannig, að befckir voru settir á palla bílanna og ein- hvern veginn festir, en varia mun það hafa verið vandaður frágangur fyrst um sinn, enda voru á þessu ýmsir annmarkar. Farþegarnir voru jafnan í nokfcurri hættu af því að falla út af, að minnsta kosti þeir, er sátu yzt. Efckert afdrep var fyrir misjöfnum veðrum, og alltaf var gjóstur á bílnum af hraða hans sjálfs, þótt veður væri gott. Vegarrykið lét og ekki á sér standa, þegar þurrt var um, og því varð ekkert við nám veitt undir þessum kring- umstæðum. Hér var þvi um heldur laklegan aðbúnað að ræða fyrir alla, en þó einkum ifyrir böm og aðra þá, er eitt- hvað voru iasburða. Þegar fram liðu stundir voru svo gerð ar umbætur á þessu á þann hátt að tjalda yfir bekkina, en þó öllu oftar með því, sem al- gengt varð og enn tíðkast, að igera sérstök hús af timbri með innbyiggðum sætum, er setja mátti á pallana og taika þaðan aftur eftir vild. Þessi farþega- byrgi voru fest niður með skrúfboltum. Og þótt þau gætu efcki beinlinis talizt þægilegar vistarverur, tótou þau langt fram opnu bekkjunum og veittu aukið öryggi. Vörubii- ar þannig útbúnir voru ýmist nefndir kassabilar eða boddi- bílar, oig mun hið síðar talda hafa verið öllu algengara. Tiðkuðust þeir lengi til hóp- ferða, eða allt þar til nóg var orðið af hinum stóru og vönd- uðu sérleyfis- og langferðabil- um. Fyrst framan af voru þess ari starfsemi litlar skorður sett ar, en þegar íram liðu stundir sfcarst hið opinbera í leikinn, setti reglur um gerð farþega- byrgjanna og festingu á þeim við bilinn. Krafðist fyllstu öku réttinda af bilstjórunum og slyisatryggingar á farþegum á sama hátt og á öðrum leigubíl um til mannflutninga. Boddíbilarnir fengu byr undir báða vængi árið 1930. Það þótti fyrirsjáaixlegt, að ekki yrði hægt að fullnægja 'flutningaþörfinni á fólki á Al- þingishátiðina án þess að taka vörubílana einnig til þeixrar þjónustu. Alþingi, ríkisstjöm- in og hátíðanefndin gerðu sin- ar ráðstafanir þar að lútandi, og er þeirra ráðstafana getið hér á öðrum stað. Að opinberri tilhlutun voru þá smíðuð far- þegabyrgi á vörubílana af þeirri gerð og með þeim fest- ingum og sætaskipan, er þótti viðunandi og tiyggileg. Og bíl- stjórum var veitt heimild til fólksflutninga ’gegn borgun án þess að hafa leyst hið meira próf bifreiðarstjóra. Sú undan þága gilti frá 20. júní til 5. júli 1930. Eftir Alþingishátiðina gafst bifreiðarstjórunum kost- ur á því að kaupa þessi far- þegabyrgi á góðu verði, og not uðu margir það tækifæri. Farþegabyrgin á vörubílun- um áttu það fram undan að taka miklum framförum. Smíði á þeim var um skeið tals- verður þáttur i bílaiðnaðinum í landinu. Þau urðu að uppfylla viss skilyrði af hálfu Bifreiða- eftirlits ríkisirxs tii þess að öðl ast löggildingu til notkunar. Sum þeiira voru svo stór og vandlega gerð, að þau stóðu lítið að baki hinum stóru lang- ferðabílum á sama tíma, en vegna stærðar þeirra fylgdi sá annmarki, að það var mik- ið verk að setja þau upp og taka niður aftur, enda mun það ekki hafa verið gert að jafnaði nema þvi aðeins, að hin fyrirhugaða ferð ætti að standa i tvo daga eða lengur, t.d. frá laugardegi til sunnu- dagskvölds. Vandaðasta gerðin af faxrþega byrgjum var með þeim hætti, að þau voru innbyiggð bæði með gólfi og sætum. Slikt hyngi var ekki sett ofan á vörupall bílsins, heldur var paMurinn tekinn burt og byrg- ið sett ofan á grind bílsinS. þetta hafði þann mikla kost, að bíllinn varð mun iægri en ella og jafnframt ekki eins riða mikil'l í altstri á ósléttum vegi. En með þessum hætti var það veruleg fyrirhöfn að búa bil- inn tii ferðar og breyta honum •siðan aftur og þvi eðlilegt, að menn kinokuðu sér við að •gera það, nema með því móti, að hin fyrirhugaða ferð gæti gefið nokkuð verulega í aðra hönd. Skal þá aftur vikið þar til, sem fyrirætlun Morgunblaðs- ins strandaði hjá fóiksbila- stöðvunum. Blaðið sneri þá með erindi sitt til vörubílastöðv anna, sem þá voru orðnar nokkrar í bæinum, og allmargir bílstjóranna þar höfðu þá þeg- ar orðið sér úti um farþega- byrgi. Undirtektir vörubílstjór anna urðu stórum betri en hinna, enda voru þeir ekki fast bundnir neinum áætlunarferð- um um helgar. Upp af þessu 16. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.