Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 14
GLAIJM- BÆJAR- BAR- ÁTTAN Eins og flestir lesendur Gluggans vita sjálfsagt nú þegar, var haldin seint í janúar skemmtun ein mikil í nafni Glaumbæjarhreyfing- arinnar og var tilgangur hennar að gera lýðum ljóst hversu margir þeir eru sem sakna Glaumbæjar og vilja fá hann aftur eða að minnsta kosti annan sambærilegan skemmtistað. Samkoman fór mjög vel fram og var gífur- lega f jölsótt, segja má aö hvergi hafi verið autt pláss i öllu Háskólabíói og er það þó engin smásmiði. Skemmti- kraftarnir sem fyrst komu fram voru „Þrjú á palh“ og' ætla ég ekki að f jöiyrða um framlag þeirra, sem var ótta- lega slakt. Tiivera var næst og lék hún þrjú lög, öll mjög góð. Þeir voru með annan orgelleikara og (að ég held) trommuleikara en i hinum mis- heppnaða sjónvarpsþætti þeirra frá þvi í haust og greiniJegt er að tilkoma þeirra hefur haft góð áhrif á hina i hljómsveitinni. Gott hjá Tilveru. f kjölfar þeirra komu tveir náungar er köll- uðu sig „Þrjá félaga“. Þeir sögðust reyndar vera fimm. Hvað sem f jölda þeirra liður, þá sungu þeir nokkrar mjög skemmtilegar visur er fjöll- uðu um efni það er var á dagskrá á fundinum. Tveir félagar af Suðurnesjum, Magnús og Jóhann fluttu þvi næst þrjú frumsamin lög og var það vel af hendi ieyst. Gítarleikur þeirra var fágaður og skemmtilegur og söngurinn vandaður. Nú voru nokkurs konar hringborðsumræður og tóku þátt i þeim ekki ómerk- ari menn en Fiosi Ólafsson, Óiafur R. Grímsson, Jón Þór, Hannes Jón o. fl. Þeir skeggræddu um viija fund- arins, Fiosi sagði brandara og hló ásamt öðrum. Upp úr öllu þessu var svo soðin ályktun fundarins. Og áfram var haldið með tónlistina. Mánar komu og fluttu þrjú lög, þar af tvö af „jólagjöf- inni“ sinni. Þeir voru mjög góðir, frumsömdu lögin vel flutt, en söngurinn féll þó í skuggann af of hátt stilltum hljóðfæraleik. Þriðja lag þeirra var ættað frá hijóm- sveitinni „Santana" og þar notuðu þeir tvo trommuleik- ara, til að ná „Santana- sándinu" og tókst ágætlega. Og viss er ég um að Ragnar, trommuleikarinn þeirra, er einhver sá bezti sem við eig- um í dag. Jónas R. og Einar Vilberg voru mjög þok'kaJeg- ir. Flutningur þeirra var ágætur, þó að tilþrifalítill væri, en lögin þóttu mér fremur tiJbreytingarlaus. Það sem lyfti þeim upp fyrir meðal- lag var skemmtilegur flautu- og harmonikuleikur Jónasar og.svo er alltaf gaman að sjá hann á sviði, þótt rólegur væi'i í þetta skipti. Að lokum stormaði svo Náttúra inn á sviðið og flutti tvö lög. Að mínum dómi var þetta bezta atriðið. Flutningur þeirra var svo öruggur og vandaður, að sjaldgæft er að heyra slikt og sýndi að hér voru að verki toppmenn er vissu hvað þeir voru að gera. Eini gall- inn var hve trommuleikur Ólafs Garðarssonar var máttlaus. Þetta var í síðasta skipti sem Náttúra kom fram þannig skipuð og fullyrða má að þeir skilja eftir stórt skarð í röðum ísJenzkra popphljómsveita. Hvort það verður fyllt strax skal ósagt látið en eitt er víst: Þessi samkoma var öllum er að henni stóðu til sóma og af skemmtikröftunum þá voru það félagarnir í Náttúru sem stóðu með pálmann í hönd- unum að henni Jokinni. ój. Frá baráttiisaniUoniunni í Háskóla bíói. DON McLEAN I»að hefur niargsinnis gerzt, aó algjörlega óþekktir lista- nicnn liafa allt í einu þotiö npp alla vinsældalista nieð pliitur sínar, allir syngja lof og pris af aðdáun og svo eí't ir örlitla stund minnkar ból- an og verður jafnvel að engu. Fyrir u.þ.b. tveimur áruni gerðist þetta með .lames Taylor. Hann lilaut gifnr- legar vinsældir, sem sagt var að niætti rekja til þess bve venjulegur og sannur liann var. Hann söng um atburði sem allir höfðu komizt í kynni við og áttu því anð- velt með að setja sig í söniu spor. Nú virðist sem eitthvað hafi syrt í álinn hjá Taylor, allavega er liann ekki jafn vinsæll og áður. Ef til vill skortir hann orðið lífs- reynslu til að niiðla fólki af eða á erfiðara með að segja frá binu hversdagslega lífi. Um síðiistu áramót gerðust svo þau tiðindi að Don McLean, áðnr óþekkt nafn, rýkur npp alla vinsældalista Anieríku með lag sitt „American pie“. Þegar þetta er skrifað er hann með plötur í fyrsta sæti á vin- sældalistanum yfir litlar og stórar plötur. Þet.ta lag hans, „American pie“, er rúm- lega átta mínútna langt. „Time“ segir textann hinn súrrealiskasta er fram bafi komið allt frá því að Dylan samdi bið frábæra lag sitt, „Subterranean Homesick Blues“, 1965. I lagi þessu er að finna hng- leiðingar um ýmsa stór- atburði er áttu sér stað á síð- asta áratng, svo sem Viet- nain stríðið. Mér finnst að frægðarferli bans megi líkja við Peter Sarstedt, en eins og margir muna þá blaut bann heimsfrægð fyrir lag sitt „Where do you go to my lovely“, en féll svo von bráð- ar í algjöra gleymsku. Þó er óskandi að eklti bíði sömu Örlög McLeans. Frenmr ólíklegt má teljast að plata þessi nái vinsa»ld- Framh. á bls. 12 24. jan. var á ilagskrá sjón- varpsins þáttur í mnsjá þeirra félaganna Jónasar R. .lónsson- ar og Ómars Valdimarssonar. Rar hann beitið fjórir. Segja má að þar liafi öllu ægt sam- an, allt. frá lyftingamanni til lé legs rokkara. Þátturinn bófst með því að Sverrir Guðjóns- son lék og siing lag eftir sjálf- an sig við ágadan texta Tómas ar Guðmundssonar. Lagið og flutningur þess var þokkaleg- ur. Þá kom fram hópur er nefn ist „Þrír félagar“. Hann saman- stóð af fjórum iingum mönnum og jieirra framlag voru tvö „sönglög“, sem þeir gerðu ágæt skil. Þó er ég hræddur mn að jieir hafi ekki vakið mikla brifningu hjá Keflavíkiirkvart ettinum eða öðruni slíkum. Nú kom náungi er lieitir Gestur Þorgrímsson og framdi balaika- og trompetleik — liljöðfæra- laust! Þetta var allskemmtilegt en orsakaði jió engan blátur- krampa. Óskar Sigurpálsson var næstur á dagskrá og — sá var nú hraustur! Því næst „jóðlaði“ Sigurður nokkur Þórð arson tvö lög við gítarundir- leik og þótti mér það illt áheyrnar en verð jió að viður- kenna að flutningurinn var á- gætur. Svo komu Magnús og Jóhann. Þelr voru stórfínír og fluttu t.vö frumsamin liig. Reyndar leyndi sér ekki að Jieir liafa einhvern tíma heyrt í C.S.N.Y., en Jiað skiptir ekki öllu máli, beldur hitt að lögin voru mjög góð, einkuni jió „Mary ,Tane“. Annars tel ég að íslenzkir listamenn eigi að flytja íslenzka texta við íslenzk liig. Lokaatriðið, sem átti að vera rúsínan í pylsiiendanum, sá svo Arnþór Jónsson um og var jiað mjög bágborið. Vor- kunnarvert var að sjá tilraun mannsins til að vera sniðugiir og meðferð hans á nafna mín- um, Óla rokkara, var svívirði- leg. Að niðast svona á lioniim, f jörgömlum! Þátturinn í heild var ekki kynntur sem kabarett en virt.- ist jió hugsaður sem slikur og sé Jiað haft í huga, er hægt að fallast á að umgjörð hans liafi verið með réttu yfirbragði og samkvæmt gamalli kabarett- befð. Innskot kyrrmynilanna varð fljótt tilbreytingalaust og Ieið- inlegt. Iín j)ó var jiað margt já kvætt og skemmtileg við þenn an jiátt að ástæða er t.il að livetja „félagana fimm“ enn einu sinni til að halda áfram á þessari braut. ój. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. febrúar 1972 !K

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.