Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 3
Mishima lct taka af sér heilan flokk myiida, sem sýna sambúð maiuiS' ______insvið dauðann og hætturnar. Hér er liann á einni slíkri. Sigurjón Guðjónsson JAKOB JÓH. SMÁRI Nú fagnar sál þín handan storms og strauma, er stunda þinna og dagatal er allt. Við minnumst þín og þökkum þúsundfalt af þeli hlýju sýn þína og drauma, í óði og söng, er lifa mun hér lengi, þá ljúfu tign, scm býður fegurð heim. — Þú lagðir kvöldsins blæ og báruhreim hins bláa djúps í þína silfurstrengi. Mýkt þinnar hörpu, góðvild, göfugt hjarta gleymist ei þeim, er áttu með þér leið, réttlætiskennd og ró þíns tigna muna. Eyjarnar Waak al Waak í skini skarta, og skáldinu mun þangað sigling greið. Þar verður gott við liti og ljóð að una. í hug Tokioþorpari í hlutverki, sem hann hafði leikið í raun og veru í kvikmynd, því að Mishima var líka leikari, en áhrifunum af viljafestu hans var mótmælt af viðkvæm- um dráttum kring um munninn. En augun, þvi komst ég brátt að raun um, sögðu ekki neitt sem hann vildi dylja, en munn- svipurinn bar í senn vott um viðkvæmni og munað. Hann faðmaði Tennessee ástúðlega að sér, og tók hlýlega í höndina á okkur hinum. Sérhver grun- ur sem við höfðum haft um andúð hans á okkur hvarf eins og dögg fyrir sólu, þegar hann sat á milli okkar á barn- um og pantaði skozkt viský og sóda. Koma hans orsakaði þægi legt uppnám, því að andlit Mishima var álíka þekkt í Japan og andlit Hemingways í Bandaríkjunum. Fólk tyllti sér á tá tii þess að sjá hann betur, jafnvel barþjónarnir gláptu. Það var eins og Mis- hima skipti þetta engu. Hánn var rólégur og kveikti í sígar- ettu. Mig furðaði á þessari eft- irlátssemi hans við sjálfan sig, því að ég hafði heyrt að hann dýrkaði meinlæti. Hann spjall- aði vingjarnlega við okkur á ensku, sem hann bar mæta vel fram, svo að þess varð ekki vart að hann væi'i útiending- ur. Mishima spurðl olckur að hvi, hve iengi við ætluðum að dvelja í Japan og virtist von- svikinn yfir þvi, að við yrðum þar ekki nema eina viku. Hann spurði og, hvort hann gæti ekki orðið okkur að einhverju liði. Tennessee sagði, að okk- ur langaði að sjá Noh sjónleik, og Mishima lofaði að fara með okkur, ef aðgöngumiða væri að fá. Hann talaði i stuttu máli um leikhúsin þarna á staðnum, og hverjar móttökur vestræn leik rit fengju í Japan. Ég innti hann eftir því, hvort hann hefði séð sýninguna á Hárinu í Tokio, og ef svo væri, hvern- ig honum hefði líkað hún. Hann yppti öxlum. „Hvað snerti umhverfislýsinguna, var hún alls áhuga verð, og sumir söngvararnir voru prýðilegir, en sem túlkun á félagslegum mótmælum ýrði hún ekki tek- in alvarlega. Boðskapúr henn- ar var sálarlaus, svifkenndur, eftirmynd æskunnar, eins og hún gerist nú.“ - Þegar hér var komið, fann ég að Shinji stirðnaði upp. Hann var 22ja ára og hafði haft I.P plötu af Hárinu með sér á skipinu. Mishima hlýtur að hafa veitt andstöðu hans athygli, því hann bætti sniðuglega við: ,,Ef til vill er Broadwaysýningin betri. Kn að öllu samanlögðu var ég vonsvikinn." Ég sagði honum, að Henri Miller hefði sótt Los An°æles sýninguna, og hefði virzt ánægður. Skoðun Mishima á Hárinu var að sjáif sögðu fyrir neðan allar heliur: ákafur hernaðarsinni og aftur- haldssam’ur úr máta. Hann var einn skeleggasti maður hregri armsins í Japan og örugglega einn af greindustu talsmönn- um hans. Mishima spurði okkur, hvort við hefðum séð Myra Breck- inridge, sem þá hafði verið sýnt í Japan. „Við erum siða- vandasta þjóð í heimi, jafn- vel siðavandari en Norð- menn," og Tennessee sagði hon um, að hann og ég hefðum séð það fyrir tveim mánuðum i New York. „Harla lélegt,“ bætti hann við, „mér fannst bókin í skemmtilegra lagi.“ Ég minntist þess, að Gore Vidal hafði sagt mér í Róm í júlí s.l. að hann sæi eftir því að hafa aldrei hitt Mishima, og hann héidi að llf þeirra hefði þróazt með svipuðum hætti. Ég gat um þetta, og Mishima hikaði við. „Já,“ sagði hann, „vissulega er nokkur svipur með The City and the Piliar og Confessions of a Mask, og að vísu höfum við báðir skrifað leikrit og gert kvikmyndaþætti, jafnt og smásögur. Við höfum báðir firnamikinn áhuga á stjórnmál um og tökum mjög virkan þátt i þeim, þó að stjórnmálaskoð- anir okkar séu harla ólíkar, standi í rauninni hvor gegn annarri. En ég verð að segja, að þá er Vidal beztur, þegar hann skrifar ekki skáldskap. Hann er í raun og veru ekki listamaður, en smágreinarnar hans eru afbragð." Er hér var komið, stóð faðir Shinji upp, sem hafði fylgzt með samræðunum, með erfiðis- munum þó, og bjóst til að fara. Við fórum niður með honum í lyftunni. Við hinir fjórir geng- um eftir neonlýstri götunni í kínverska hverfið til veitinga- húss, sem Shinji þekkti. Ég fór að verða dálítið órólegur vegna stúdentsins, og var í nokkrum efa um, hvort við hefðum átt að hafa hann með okkur. Ég vonaði, að hann verkaði ekki óþægilega á Mis- hima. Þó að hann vreri ekki eig inlegur hippi, hafði hann sítt hár og var tilgerðarlegur í klæðaburði. Hann var kominn af íhaldssamri, japanskri mið- stétt, en hafði skjótt, við tveggja ára dvöl í Suður-Kali- forníu, tekið upp framkomu og hegðun jafnaldra sinna þar vestra: hann reykti hass, var aðdáandi byltingar í kynferðis málum, vaf frekar ástamaður en striðsmaður, og furðaði sig á, að nokkur sem náð hefði fertugu, skyldi vilja lifa leng- ur. Viðlag hans var alltaf hið sama: „Þú veizt“, og honum var tamt að spyrja stóri'a óhlutlægra spurninga sem ekki var svo auðvelt að veita svar við. Hann ha.fði trúað okkur fyrr hvi, að hann hatað’ föður sinn. Ég heid það hafi veitt honum þæmlep'a sektarvitund. Hve'-nig hann fór að því að umbera oklcur er mér ráðgáta, og þá elcki síður að við um- bárum hann. Þó hafði hann vissa persónutöfra til að bera. Hann var fremur laglegur pilt- ur, og ég held, að Mishima hafi ekki haft óbeit á honum. Nei, þvert á móti, hann hlustaði á hann með athygli og virtist ekki, mér til ánægju, tala við hann sem einhvern undirmáls- mann. Veitingahúsið reyndist vera gríðarstórt rautt og gyllt hús, dauflega upplýst og næstum því tómt. Eftir að hafa horft á Mishima andartak, leiddi yf- irþjónninn okkur að borði og rétti okkur stóran matseðii. Tennessee bað um vínlistann, pantaði a‘ Chateau Mouton Rotihschild, og þvínæst þegar við höfðum valið, hver að sín- um smekk, spurði hann Mis- hima, hvernig honum miðaði áfram. „Ég er rétt að ljúka við stutta sögu,“ sagði hann ofur rólega, „þá siðustu i þriggja binda verki. Og hvað um þig?“ „Endurskoða leikrit af fuliri lengd. Ég kalla það The Two — Character Play. Sennilega mitt seinasta.“ Mishima horfði spyrjandi á hann, og Tennessee bætti við: „Ég hef ekki orku til að leysa stórt verk af hendi. Það tekur of mikið á mig. Ég ætla mér að skrifa styttri verk upp frá þessu, og kvæði. Ég hef nýlega ort nokkur. En ekki skrif- að lönrr ieikrit ónei. Það er svo þreytandi." Mishima andvarpaði: „Ég veit, hvað þú átt við. Ég slaka á vinnunni með likamsæfingum á hverjum degi. Iðka íþróttir, Framh. á, bls. 14 3. sept. 1972 LESBÖK MORGUNBLAÐSTNS o o

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.