Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 10
Frú Mooney var slátraradótt ir. Þetta var kona, sem var íullkoonJega fær um að standa á eigin fótum — köld og ákveð in. Hún hafði gifzt verkstjór- anum hans föður sins, og opn- aði kjötbúð, skammt frá Lind- argörðum. En jafnskjótt sem tengdafaðirinn var allur, tók hr. Mooney að slá sér út. Hann drakk, stal úr kassanum og steypti sér í skuldir, beint á hausinn. Það var tilgangslaust að reyna að koma honum í stúku, því að hann var vís til að rjúfa heitið innan fárra daga. Svo flaugst hann á við konuna sína, framan i viðskipta vinunum og keypti skemmt ket, og þamnig tókst honum að eyði- leggja verzlunina. Eitt kvöld- ið réðst hann að konunni simni með höggjárni, svo að hún neyddist til að leita gistingar hjá nágrannafólkinu. Eftir það lifðu þau sitt í hvoru Iagi. Hún leitaði til prestsins og fékk skilnað frá honum með umráðarétti yfir börnunum. Hún vildi hvorki gefa honum aura fyrir fæði né húsnæði, svo að hann neyddist til að ráða sig sem hreppstjóra- sendil. Hann var tötraleg og álút fyliibytta, með fölt andlit og hvítt yfirskegg og hvitar augabrúnir yfir litiu auguinum, sem voru vot og æða ber, og allan daginn sat hann í skrifstofu hreppstjórans og beið þess að verða sendur i eitt hvert snatt. Frú Mooney, sem hafði tekið allt sem hún átti eftir út úr verzluninni og stafnað matsöluhús í Hard- wickestræti, var stór og fönguleg kona. Gestir hennar voru mest lausaíóik, skemmti- ferðamenn frá Liverpool eða Mön, og einstaka sinnum „lis-ta- fóJk“ úr söngleikahúsunum. En fastagestirnir voru skrifstofú- imenn úr borginni. Hún stjórn- aði húsinu með lagni og ein- beitni, vissi upp á hár, hve- nær hún gat gefið gjaldtfrest, hvenær hún átti að vera hörð og hve-nær eftirgefanleg. Afllir ungu leigjendurnir kölluðu hana frúna. Ungu mennirnir hennar frú Mooney borguðu fimmtán shill- inga á viku fyrir fæði og hús- næði (en bjór með matnum urðu þeir að kosta sjálfir). Þeir voru svipaðir bæði að starfi og smekk og voru því vingjarnleg ir innbyrðis. Þeir ræddu sín í milli iíMegustu og óliklegustu veðhlaupahestama. Jack Moon- ey, sonur frúarinnar, sem var í skrifstofu hjá umboðssala í FUeet Street, hafði orð á sér fyrir að vera einn heljar karl. Hann klæmdist eins og stríðs- maður, og venjulega kom hann heim undiir morgun. Þegar hann hitti kunninigja sína, hafði hann alltaf einhverja góða sögu á reiðum höndum og aliltaf var hann viss um, að nú færi hann að detta í lukku- pottinn — hvort sem nú um var að ræða líklegan hest eða lík- lega leikkonu. Og svo söng hann líka gamanvisur. Á sunnudagskvöldum voru otft samkomur í setustofu frú Mooney. Þá lét listafólkið úr söngiei'kahúsunum stundum til ieiðast, og Sheridan lék undir, bæði valsa og polka og ein- hverja vitleysu upp úr sér. Einnig söng Polly Mooney, dóttir frúarinnar, stundum. Hún söng: Ég er . . . óskikkanleg stélpa Æ, iáttu ekki svona, Þú veizt ég er það. Polly var grannvaxin nitján ára stúlka, hún var með mjúkt ijóst hár eg lítinn munn með þykkar varir. Augun í henni voru grágræn, og hún hafði þann ávana að horfa upp á við, þegar hún taiaði við einhvern og það gerði hana líkasta ein- hverri öfugsnúinni madonnu. Frú Mooney kom henni fyrst í vélritunarstarf hjá kornkaup- manni, en þegar tötralegur hreppstjórasendill fór að koma í skriístofuna, annan hvorn dag og biðja um að lofa sér að tala við dóttur sina, hafði hún tekið dótturina aftur heim til sín og sett hana í húsverkin. Og þar eð Polly var mjög fjör- ug var ætlunin að lofa henni að umganigast ungu mennina. Og auk þess vilja ungir menn gjarna hafa unga stúlku ein- hvers staðar nærri sér. Auðvit- að daðraði Polly við ungu mennina, en frú Mooney, sem vissi sínu viti, vissi líka, að ungu mennirnir gerðu þetta Para sér til dægrastfyttinigar, en hjá engum þeirra lá nein al- vara að baki. Þannig fór þessu fram um langa hríð og frú Mooney var farið að detta í hug að setja Polly aftur í vél- ritunina, en þá tók hún eftir því, að eitthvað var á seyði hjá Polily og einum unga mannin- um. Hún hafði auga með hjóna- leysunum en sagði ekki neitft. Polly vissi vei, að hún var undir eftirliti, en þessi þráláta þögn móður hennar varð samt ekki misskilin. Með þeim mæðg um hafði enginn opinskár trún aður verið, en enda þótt fólk þarna í húsinu væri farið að tala um þetta, greip frú Moon- ey samt ekki fnam í. Polly tók að gerast dálítið skrítin í fram komu og ungi maðurinn var sýnilega órólegur. Loksins þegar frú Mooney fannsrt tími til kominn, lét hún málið til sin taka. Hún gekk að siðferð- isatriðunum eins og höggjárn gengur að kefcbita — og nú var hún orðin einbeitt og ákveðin. Þetta var einn bjartan sunnudagsimorgun snemma sumars, þegar leit út fyrir hita, én enn blés saimrt svöl gola. Aillir gluggar í matfsöluhúsinu voru opnir og gluggatjöldin belgdust hægt út að götunni, undan rúðunum, sem hafði ver- ið skotið upp. Kl'ukknaturninn á sánkti Georgs kirkj- unni, sendi frá sér stöðugan klukknahljóm og kirkjugestim ir, ýmist einir sínis liðs eða í hópum, gengu yfir litla hring- torgið fyrir framan kirkjuna og gáfu erindi sitt til kynna með andaktarsvip eða sálma- bókum í hanzka'klæddum höndum. Morgunverði var lok ið í matsöluhúsinu og matborð- ið var þakið diskum, þar sem ■greina mátti rauðleitar eggja- kies'sur og agnir af fleski og pöru. Frú Mooney sat i strá- stól og horfði á Maríu þjónustupíu taka af borðinu. Hún lét Maríu safna saman fleskbitunum og brauðmolun- um, tii þess að gerta notað þetta í brauðbúðinginn til þriðju dagsins. Þegar búið var að safna leifunum og sykur- inn og smjörið komið undir lás og slá, tók hún að rifja upp fyrir sér samtalið, sem hún hatfði átt við Poliy kvöldið áður. Málum var komið eins og 'hana hafði grunað — hún hafði spurt Poly umbúðalaust og Poliy hafði svarað hreinskiln- isiega. Báðar höfðu þær auð- vitað farið dálítið hjá sér. Húm vegna þess, að hún hafði ekki búizt við að fá fréttimar hrein skilnisilega, eða virzt eiga nokkra sök á því, hvemig komið var, og Poily hafði farið hjá sér vegna þess, að það gerði hún alltaf ef talað var um svona hluti, en svo vildi hún heldur ekki láta halda, að hún hetfði getið sér ti'l um til- gang móður sinnar, í sakleysis- legri ei'nfeidni sinni. Frú Mooney leit ósjálfrátt á 'gylltu klukkuna á arinhillunni, jafnskjótt sem hún varð þess vör, að hætt var að hringja kirkjuklukkunum. Klukkan var sautján mínútur yf-ir ellefu — hún hefði kappnógan tíma til að gera upp sakimar við hr. Doran, og ná samt í messuna. Hún var sigurviss. í fyrsta lagi hafði hún almenn- ingsálitið með sér — hún var hin móðgaða móðir. Hún hafði hýst hann undir sínu þaki og haldið hann vera heiðarlegan mann og hann hafði beinlínis misnotað sér gestrisni hennar. Hann hafði fjóra eða fimm um þritugt, svo að ekki gat hann borið fyrir si'g ungæðishátt, og heldur ekki gat hann afsafcað sig með fávizku þar eð hann hafði ferðazt talsvert. Hann hafði beinlínis notað sér æsku og reynslu'leysi Pollyar, það lá í augum uppi. Nú var bara spurningin: Hvernig gat hann bætt fyrir brot sitt? Þvi að bætur urðu fyrir að koma, þegar svona stóð á. Fyr- ir karlmanninn var þetta aMt í lagi — hann gat farið frjáls ferða sinna eins og ekkert væri. Hann var búinn að hafa sína skemmtun, en stúlkan varð að taka afleiðingunum. Sumar mæður hefðu nú verið til í að kvitta fyrir slíkt sem þetta gegn gjaldi — þess hafði hún vitað dæmin. En þannig ætlaði hún ekki að fara að. Einu bæt- urnar fyrir heiður dóttur henn ar, sem til mála gætu komið voru: hjónaband. Hún athugaði nú spilin sín vandlega áður en hún sendi Mariu upp í herbergi dr. Dor- ans með skiilaboð um, að hún vildi tala við hann. Hún þótt- ist viss um sigurinn. Þetta var heiðarlegur ungur maður, en ekki gilannalegur og hávær eins og hinir. Hefði hr. Sheri- dan eða hr. Meade eða hr. Bantam Lyons átt í hlut, hefði hún átt erfiðara verk íyrir höndum. Hún bjóst ekki við að hann mundi vilja eiga neinar 1.0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. sept. 1972 **4mmmmmmm^mmm^mmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmm^mmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^^^^m^mammmmmmmmmmmmtmammmmmmmmmmmmmmm^mmmmm^^^^mmmmmm

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.