Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 15
nokkrar þeirna i rúst, svo að þær hafa aldæi aftur verið byggðar. En Rínarlönd misstu aldrei sjálfstæði sitt. Þau risu upp á ný og héldu stefnu sinni áfram að vera hluti í hinu þýzka ríki. Svo varð raunin á dögum Lúðvíks fjór- tánda. 4 En ekkert er óumbreytilegt né getur staðizt breytingar og þróun timans. Svo varð það <með varnir rinskra borga. Síð- ari hluta átjándu aldar urðu miklar breytingar hernaðarleg- ar í Evrópu. Stjórnarbyltingin I Frakklandi varð vald- andi þess, að franskur her undir stjórn Napóleons mikla ruddist austur yfir Þýzkaland og iagði það undir sig. Napó- leon hafði nýja hernaðartsekni og stóðust hinar rímsku borg- ir ekki mátt henmar. Hann vann borgir Rínar og það sem meira varð, borgarmúrar og virki höfðu ékki lemgur hern- aðarlega þýðingu. Eftir það urðu rínskar borgir án varna múra og virkja. Þær voru opn- ar eins og venjulegar verzlun- arborgir alþjóðlegra viðskipta. Nokkrar borgir á bökkum Rínar bera þess minjar, að Napóleon gerði þar smávægi- legar skráveifur. En þau merki eru lítilvæg í samamburði við það, sem fyrri herkonung- ar gerðu þar til skemmda. Frönsk áhrif urðu ekki tiil mik- illar festu í Rínarlöndum eftir Napóleonsstyrjaldirnar. Rinsk menning í minnum sínum og með sinn sérkennilega blæ, hélt áfram að vera eins og áður, hélt áfram að þróast með sín- ■um sérkennum, en undir nýj- um skilyrðum nýrra og bæyttra atvinnuhátta. Meðfram Rín á svæðinu frá Köln til Mains eru á bökkum Rinar i hlíðum og á eggjum, margar borgir frá miðöldum. Páar eru heilar eða óskemmd- ar, sumar eru aðeins rústir, en nokkrar hafa varðveitzt furðu vel. Nú eru þessar borgir varð- veittar og notaðar til margvis- legra hluta, en aðallega eru þær til yndis og fróð- leiks ferðamönnum, er fara um Rín og skoða rínsk lönd og rínska náttúrufegurð. Menning Rínarlanda á sér sérkennilega sögu, sögu, sem er heillandi í riddararómantik og fögrum ævintýrum, merluðum geymd alþýðunnar í lönd- unum. Við sem erum frá landi ævintýra og sagna við hið fjarsta haf, kunnum vel að meta slíkt. Rínsk ævintýri og sögur falia okkur vel í geð, rómantík borga og virkja í hlíðum er okkur ekki eins kunn, en færir okkur samt heim sanninn um, að í þessu landi eru enn minni um hina fornu sögu, heillandi sögu, sem er lík í anda og gerð sög- unni um Brynhildi Buðladótt- ur, er bjó sér virki af vafur- loga á Sólarfjöllum. Mér fannst, er ég sigldi eftir Rín, að víða væru hin raunveru- legu Sólarfjöll, þar sem vafur- logi leikur um hæðar og gil, verjandi að annarlegur andi nái bólstað við án« fögru, líf- æð evrópskrar menningar. Framhald. íslandsvinurinn Framh. af bls. 7 nolckra daga, vikur eða mán- uði, undantekniogaillítið til þess að læra þýzku hjá frá- bæruim kennara. Hróður hans barst víða, og að lokum til fs- lands. Ekiki veit ég tölu þeirra fslendinga, sem notið haía lið- sinnis hans, en þeir munu vera margir, og var óg meðal þeirra fyrstu í röðinni. Dvaldi fyrst hjá honum nokikuirn tima við nám, þar til ég hóf skólagöngu, en var síðan tíður geistur hans, á meðan ég dvaldi þar í landi. Ég hafði með mér nokkrar is- lenzkar bækur, þar á meðal Bibliuna og nok'kuð af bundnu máli. Þegar prestur handiék þessi rirt, undraðist hann, hversu fá orð hann giart skilið, þar sem hann þó var flugtlæs á dönsku, norsku og sænsku. Var nú tekið að glugga betur í bækurnair með minnd aðstoð. Ég var léleguir kennari en hann þeim muin meiri námshest- ur, enda mikill tungumálamað- ur. Efrtir skamman tíma voru þau vinnuibrögð tekir, upp, að við fórum að kvöldvnu yfir kvæði eða sálim og næsta morg- un, þegar prestur kom til morg unverðar, rétti liann mér ljóð- ið í þýzkrli þýðingu með óbreyttum bragiarhætti. Hann var stórhrifinn af búningi is- lenzkra ljóða. Efrtir að við skildum, hélt hann ótrauður áfram íslenzkunámi jafn- hliða þýðingu islenzkra ijóða. Mín litlla, tiliviljunarkennda aðild að þessu sérstæða fyrir- bæri er meðal kærustu endu.r- minniinga minna. Hin geisiandi gleði þessa einstaka öðh'ngs og mannvinar, yfir viðfangsefn- inu, er mór ágleymanleg. Séra Klase mr gifbuc gáf- aðri, afhraigðs koniu, sem á síð- ari ánum naut sin ekki vegna ólæknandi, kvalafulls og þrá- láts höfuðverkjar. Hafði þetta eirmig lamandi áhrif á ástrík- an eiginmamn og börn, sem tóku sér mjög nærri vanMðsan konu og móður. Þessi mæða var þó borin með óbiíiandi jafnaðar geði, svo að gestir urðu þess naumiast varir. En geta má þess nærri, að andliegt vinnuþrek eiginmannsins hafi vegna þessa ekki ávaillit notið sín tiíl futlls. Þau hjón voru heittrú- uð, siðavönd og neglliusöm. Um- hyggjusemi þeirra og góðvilld virtist ekki taikmörk sett. Ég hygg, að séra Klose hafi ekki verið mikúli fjármálamað- ur fyrir sjálfan siig. Að minnsta kosti mun hann haifa gætt þess vel að græða ek'ki á dvalar- gestum sinuim. Er mér nær að halda, að hann hafi fyrir það fyrsta ekki tek'ð kennslugjald af nokkr’uim íslendinigi, enda sagði sonur hans, pirófessor Oliaf, mér nýlega í bréfi, að ís- liajnd hefði án nokkurs vafa staðið hjairta föður síns allra útlanda næst. Prófes'.sor dr. Olatf Klose kiom á námisáruim sínum (1925) lil Islands, vaiflalítáð að áaggjan föður síns, oig dvaldi hér sum- ariiamgt — fynsrt hjá séra Gisla Skúlasyni á Sitióira-Hrauni og síðan á Grænavatni í Mýva'tns- svei/t — til að nema íslenzku. Að lofcimni síðari heimsstyrj- öld, kom ein dætra séra Klose (gi'ft Hermann) til íslands ásamt manni sínum og börn- uim. Þau komu á vegum Eiríks Ormssonar, rafvirkjameistara, (eins af vinum Klosefjölskyld- unnar) og unnu að búi hans á Skegg'jastöðuim í Mosfellssveit. Siðar bj uiggiu þa.u á tveiimu’ stöðum í Ámessýsliu, þar til þau fluttu afitur rtil Þýzka- tliands. Þrjár dætuir þess- ara hjóna uirðu hér eftir og hafa rtekiö hér bölfestu. Þá dvaldi enn ein dótrturdóttir, Friederilke Koeh, í rtvö ár (1957—59) við sj úkraþjálflun á Heilsuhæli NLFÍ i Hveraigerði. Má ætla, að friðarvininum, séra Klose, hafi ekki verið óljúift að vita aifkomendur sína setjast að í „friðar(l)andinu“, eins og hann koms't stundum að orði uim Isliand. Sumiarið 1929 kom séra Klose í fyrstsa og eiina sinn til ís- lands. Hann var búinn að þrá þessa Æerð lenigi. Við v?rð- hrun þýzka maricsins eftir fyrri heimsstyrjöld, er náði há- marki 1923, urðu allir Þjóð- verjar, sem ekki átrtu fasrteign, sem næst aligjörir öreigar. Með al þeirra var séra Klose. En vinir hans hór á landá, siem. sitóðu í mlikilli þakkar- sikuád, útveguðu honum fríar skipsferðir hjá Eimskipafélagi íslands og veiititu honum fríar ferðir og uppihald hér innan- lands. Gleði hans og hrifning var milkid. 1 þessari feæð hafði séra Kíose með sér handrit að safni þeirra ísi'ienzkna I'jóða, sem hann þá hafði lokið við að þýða á þýzku, og feerði það Landsbó'kasafninu að gjöf. En þar með var eikki öttlu lokið. IslandsÆerðin margfaldaði áhuiga hans fyrir landi, þjóð og bókmeninrtum. Hann tók aiftuir til við þýðingar. Tiil þessa mun hann efckert haifa þýtit effir Hallgrim Pétuirsson nema „Allt einis og blómistrið eina“, eða Mt- ið fleira, en nú lért hann sig ekki muna um að snúa öCfliutn Passíusálmunum á þýzíku. Biskupinn, hierra Sigurbjörn Einarsson, fékk handrit að þessari þýðinigu hjá prófessor Oiiaf Klose, að föður hans látn uim. Fé’kik hann Aiexander prófessor Jóhanniesson og þýzkian prest, kaþóllstoan, til að segja álit sillit um þýðiniguna, en þeir létu báðir vefl yifir. Sjálfur hefuir bistouip taannað, að „þýðingin er efnislega trú“. Han,n hefur lemgi haift ábuiga á, að þýðing þessi yrði gefin út með sama hæfcti og sú enska þýðirng, er úf kom fyriir nokkr- um árum, sem sé á veguim Hall- 'grimsfcirfcju. En til þessa heif- ur fjáirskortiur heflt útgáifluina, og er áliitið, að svo muni verða áfram uon óifyrirsjáianlegan tima. Þeas veigna hialia vinir Séra Klose farið þess á leit við sóknarnefnd HaJlgrímskirkju og við biskup, sem heifur út- igáfuiréirtt bandriihsins, að mega laggja hönd á plóginin með því að reynia fjársöflnun beimt titt úfcgáfuinniar í naifni kirfejunnar, enda vterði uppiagið hennar &Hgn og seljist henni ’till upp- bygginigar. Þess skial getið, að fjáriiram- ®ög I þessu skyni, er ná minnsrt 300 tor., eru flrádnátitarbær til stoaifcfcs. Þessi úrtgáfa Passí usáilman na er að sjálfsögðu etofci stórt átafc, en h'ns vegar áa.gurt h ut verk, e.r þjónar þrennum til- gangi: 1 fyrsta lagi á það að vera ístenztou þjóðinni metnaðarmal að kynna öðrum þjóðum Passíusálmana, þeitrta sérstæða trúmálla- og bókmenntaiafrek, jatfnvel þótt þýðinigin jafngiidi etotoi frumtextanum, sem sjaid- an mun tatoast um meiistara- verk. 1 öðru lagi að heiðra minn- ingu eins meðal ágætiustu ís- llandsvina á eriendri gruind. 1 þriðja 'laigi að srtyrtoja byigg inigu kirtoju þeirrar, sem halda skal mppi minnimgu mesta trú- arskálds þjóðarinnar. Saga úr Kollabúðum Framh. af bls. 7 haldnir frá 1849 til 1868, síðan 1891 og sá síðasti 1895. Oddur Jónsson, héraðslækn- ir að Þingeyrum, reið til fund arins 1895 með Skúla Thorodd- sen, sýslumanni Isfirðinga. Þá voru elztu dætur Árna Gunn- laugssonar og Kristinar Hallvarðsdóttur að vaxa úr grasi heima að Kollabúð- nm, þær Anna og Finnboga. Sagt er, að er Oddur hafi litið Finnbogu litlu augum hafi hann sagt, að þarna væri eig- inkonan sín-. Oddur var fyrst læknir að Þingeyrum, síðan að Smáhömrum í Strandasýslu. Var það I fyrsta skipti, sem læknir var búsettur í Stranda- sýslu. Síðar gerðist Oddur læknir í Flatey, seinna að Reykhólum og siðast að Mið- húsum i Reykhólasveit. Þá jörð átti hann. Þá giftist hann Finnbogu Árnadóttur og ól upp börn sín Steinþór, Sigriði og Guðrúnu. Brandís, yngsta dóttir Kristínar Hallvarðsdótt- ur, ólst einnig upp að Miðhús- um með móður sinni. Bjó Odd- ur læknir að Miðhúsum og byggði jörðina upp. Þórar- inn Árnason, bróðir Brandisar, var ráðsmaður hjá Oddi. Þeir, sem forystu höfðu eftir fundinn 1868 voru Jón Thoroddsen, skáld og sýslu- maður, séra Þórarinn Böðvars- son, Vatnsfirði, séra Eirikur Kúld og Gunnlaugur Blöndal, sýslumaður. Á fundinum 1895 er álitið að Skúli Thoroddsen hafi fyrstur marnia ymprað á umræðuefni, sem í dag er efst á baugi, nefnilega réttindi kvenná. Hjónin Bjarni Þórðarson og Þórey Pálsdóttir að Reykhól- um tóku að sér allan undir- búning að Kollabúðaeyrum á sdðasta fundinum. Voru þá í fyrsta skipti hafðar veitingiar frammi. Áður höfðu menn kom- ið með skrinukoffort sín með sér. Nú var hægt að gæða sér á kaffi, lummum og pönnukök- um. Þórey annaðist kaffiveit- ingar í hlóðaeldhúsi með stúlk- um sínum allan daginn fyrir fundarmenn. Veður var mjög öhagstætt þann dag, rigndi mikið. Tvíbýli var þá að Kollabúð- um og bjó Árni Gunnlaugsson í öðru húsinu en Jóhann Þórð- arson i hinu. Aldrei hafði fólk þá séð svo margt fólk saman komið í einu. Nú eru þessir atburðir aðf hverfa í þögn gleymskunnar* Yngri kynslóð Islands, sem ek» ur í bílum sínum framhjá tóft* arbrotunum í Þorskafjarðari-í botni er ókunn saga þeirra*- Það er mjög mikilsvert og göfi- ugt verk eldri kynslóðarinnar að kynna þau verðmæti,) er ekki mega falla í gleymsku né týnast með öllu. Því þau geyma minningar þeirra manna, er börðust fyrir stærsta og mik ilsverðasta máli einstaklings og þjóðar, það er frelsinu. Ritað að Miðliúsuni i ágiist 1972. Er það ekki „RÖRENDE“? Franih. af bls. 9 helguð Christinu prinsessu frá Svíþjóð, sem hefur að þ\'í leyti sérstöðu meðal prinsessa, að hún vinnnr á skrifstofu. Samt þykir rétt að hafa hana skattfrjálsa. Á forsíðu Familie Journal frá sömu viku er „Pá sommertogt med Dronningeskibet“ og mynd af Margréti drottningu og Hen- rik ektamanni og inni í blaðinu „nydelige farvebilleder“ frá sigl- ingu drottningar og heimsókn „ud i provinsen“. Allt saman er það gott og blessað, enda er Margrét hressileg kona og virð- ist laus við tepruskap. Aftur á móti súrnar nokkuð í dallinum, þegar flett er myndablaðinu Se og Hör. Enn er reynt að liala inn aura með myndum og les- máli um þjóðhöfðingja. Á for- síðunni er Kennedy heitinn for- seti Bandaríkjanna og hví skyldi hann nú fréttnæmur? Of- an við myndina getur að líta „skúbbið“ eins og það er stund- uni kallað á blaðamannamáli: „Chyggeligt billed-rygte: Lever John F. Kennedy endnu?“ Inni í blaðinu eru „mystiskar“ mynd- ir, sein eiga að vera teknar með aðdráttarlinsu heim að luisi Onassis og Jackie á eyjunni Seorpios. Þar sést aftan á mann í lijólastól á veröndinni og ein- hver kvenmaður, sem gæti verið hver sem er, en sagt er að sé Jac kie, virðist vera að framreiða mat. Ljósmyndarinn vill Iialda nafni sínu leyndu „af öryggisástæð- um“ og tekið er fram að mynd- irnar sanni að vísu ekki neitt, en hin nýstárlega og stórkost- lega kenning er þannig: Jolui F. Kennedy lifir. Hann fór úr sanibandi við skotárásina og er „geymdur“ lijá þeim Onassis og Jackie, en jarðarförin á sinum tínia og gröfin í Arlington eru tómt plat. Þetta er víst álitið vera hið gómsætasta efni á ritstjórn Se og Hör, en lítil takmörk virð- ast fyrir því, hversu lágt er hægt að leggjast í æsifréttatilbúningi. Blaðaútgáfa, sem byggir á efni af þessu tagi er komin á lægstu þrep: ekkert myndablað með virðingu fyrir sjálfn sér og ies- endum sínum, birtir annað eins. Miðaldra konur í ReyKjavik hafa kannski ekki alltaf mjög mikið að starfa heima lijá sér. En mikið lilýtur þeim að leiðast, sem nennir að pæla í gegnum aðra eins lágkúru. G.S. 27. ágúst 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.