Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Qupperneq 6
Um skémann og fleira
sjóitwi á bæði borð sitt á hvað,
— manni virðist það sé líkast
því að horfa á pílára í hjóli
sem snýst.“
1 seinasta skipti sem húð-
keipafloti Skrælingja kom, sló
í bardaga og er sagt að Skræl-
ingjar hafi þá notað valslöng-
ur. Nú ber þess að minnast, að
valsJöngur eru fyrirferðarmikl
atr vígvélar, sem notaðar voru
til þess að brjóta niður víggirð-
ingar, með því að slöngva á
þær þungum steinum. Hefir því
að vonum þótt ótrúlegt, að
Skrælingjar hafi getað haft
slíkar vigvélar, enda óhugs-
andi að hægt sé að flytja þær
á húðkeipum. En Vilhjálmur
Stefánsson kemur einnig með
skýringu á þessu:
„Hvorki Islendingar né
Grænl'endingar munu hafa
þekkt valslöngur nema af af-
spum, eða af munni vikinga og
viðförulla manna svo sem
Karlsefnis, er höfðu séð þær á
ferðum sinum suður í Evrópu.
En þótt valslöngur væru litt
kunnar, þá voru kasttré Skræl
ingja alveg óþekkt. í æðisgeng-
inni orrustu taka menn tæplega
vel eftir öllu, en nýjung mundi
ekki fara fram hjá neinum, sér-
staklega ef hún hefði orðið
mannskæð. Nú voru tveir
áf mönnum Karlsefnis drepnir
með skotsteinum. — Það virðist
liggja í augum uppi, að þá er
Karlsefni fer að segja frá bar-
daganum mörgum árum seinna
á Islandi, þá hafi hann
lýst kasttrjám Eskimóa sem htl
um valslöngum eða handval-
slöngum, eða eitthvað í þá átt-
ina. Og þegar sagan hefir svo
gengið milili manna, þá hafa
kasttré Eskimóa hæglega get-
að orðið að reglulegum val-
slönigum" (Greenland). —
Þetta er auðskilið, þvi að þeg-
ar lýsa skal fyrir mönnum ein-
hverjum gripum, sem þeir hafa
aldrei séð, þá er reynt að nefna
eitthvað til samanburðar
svo að þeir skilji betur. Að
visu getur það stundum valdið
hastarlegum misskilningi, eins
og hér, og þar með fengið nið-
urrifsmönnum sögunnar hættu-
legra vopn í hendur en
það, sem sagart var að segja
frá.
Þá er þess getið í sögunni,
að er þeir Karlsefni voru á leið
frá Hópi til Straumfjarðar,
hafi þeir hitt Skrælingja, er
höfðu með sér nesti í stokkum
og var það „dýramergur dreyra
blandinn". Þessu hefir ekki
verið trúað, en Vilhjálmur
Stefánsson segir: „Ferðamenn
hafa skýrt frá því um Eskimóa,
og að visu enga menn aðra í
Ameriku, að þeir hafi þann sið
að ná merg úr beinum stórra
dýra, er þeir veiða, og geyma
hann í belgjum eða ílát-
um (stokkum). Blóð síast smám
saman úr mergnum við geymsl-
una, og þegar opnað er hylk-
ið, má þar ilíta kekki af merg
syndandi í eldrauðu blóði, likt
og kirsiber eða aðrir slíkiir
ávextir væri fljótandi í eigin
safa“ (Greenland). — Hvemig
hefði höfundur sögunnar mátt
vita um þennan sið Skrælingja,
ef sjónarvotbur hefði e'gi s'agt
frá? Hér er þá enn eitt dæmi
um sannleiksgiidi sögunnar og
það verður ekki rengt.
Öllum heimildum ber saman
um, að Eiríkur rauði hafi ekki
verið ginnkeyptur fyrir kristn-
inni. Þessa getur Snorri
Sturluson einnig í Heims-
kringlu og hefir þar eftir orð
Eiríks sjálfs. Þegar menn voru
að tala við hann um hve happa-
drjúg heimferð Leifs hefði ver-
ið og hann mætti með sanni
nefna Leif heppna, svaraði
Eirikur og sagði, „að það væri
samskulda, er Leifur hafði
borgið skipsögn manna, og það
er hann hafði flutt skémann-
inn til Grænlands". Þetta er
skemmtileg og merkileg frá-
sögn, en þarfnast þó skýringa.
Orðið „samskulda" mun nú
orðið fátítit í máliiniu, eða að
mestu horfið, en þó er það í
orðabókum. Biöndai segir að
það þýði „að passa saman", en
Árni Böðvarstson segir að það
þýði „að standast á“ eðia „vega
hvort á móti öðru“. Um alda-
mótin minnir mig að skýringin
hafi verið: „það etur hvort ann
að upp“. Svar Eiríks lýsir þvi,
að hann leggi að jöfnu happ og
óhapp. En þar sem hann talaði
um „skémamninn“ þá virðist
svo sem Snorra sjálfum hafi
þótt þar skýringar þörf, því að
menn muni ekki skilja nafnið.
„Það var prestur," segir hann,
og auðvitað presturinn, sem
Ólafur Tryggvason hafði feng-
ið Leifi til aðstoðar við kristni-
boðið. Af skýringu Snorra
virð'st mega ráða, að hann hafi
talið að skémaður væri spott-
nafn til hamda prestinum, en
hitt er óljóst hvort Snorri hafi
skilið nafnið, enda er það sýni-
lega smíðað á Grænlandi. Það
er nafnið „Shaman“, sem
Eiríkur hefir þýtt þannig á
sina vísu, og notað í niðurlæg-
ingarskyni.
Meðal hinma frumstæðu
þjóða, sem um þessar mundir
bygigðu strandlemgju Síberiu,
og meðal Indíána og Skræiingja
í Norður-Ameríku, var æðsti
maður á hverjum stað nefndur
Shaman. Hann var alit í senn,
læknir, galdrameistari, æðsti
prestur og veðurspámaður.
Hann var sá, sem öilu stjórn-
aði í sínu uimhverfii og stóð fyr-
ir öllum helgisiðum. Víða gekk
þessi tign í arf frá föður tll
somar, en sums staðar benfcu yf-
irnáttúrlegar verur á hver ætti
að taka við, þegar einhver Sha-
man fðll frá.
Auðsætt virðist, að. Eiríkur
rauði hafi haft einhver kynni
af Shaman, enda þótt þess sé
hvergi getið í sögunni. Þetta
gerist árið 1000, eða 15 árum
efitir að landnám Grænlands
hefst. Þá er talið að engir
Skrælingjar hafi verið þar í
landi, og engar samgöngur
voru eða höfðu verið við frum-
byggja Norður-Ameríku. Hvað
an hefir Eiríkur haft Shaman-
nafnið og talið það eigia bezt
við prestinn, vegna þess hlut-
verks, sem Shamanar gegna í
þjóðfélagi S'inu?
Ari fróði getur þess, þar sem
hann segir firá landnámi Græn-
lands, að landnámsrftennirn-
ir hafi fumdi'ð þar „manna vist-
ir bæði austur og vestur á
landi og keipabrot og sfcein-
Framh. á bls. 16
Jónas
Guðmundsson
stýrimaður
Ferða-
ópera
ofar
skýjum
31 punktinum
Ég sit og finn skýin strjúkast mjúklega við fætur
mér og lengst niðri grillir í jörðina, eins og smágert
málverk. Ég er máttvana og ég get naumast hrært
hendur mínar, sem liggja undir blýfargi margra mán-
aða vinnu, sem verið hefur án allra tómstunda. —
þrælastríðinu mikla; maðurinn, sem barizt hafði ver-
ið um, unz yfir lauk.
Maðurinn við hliðina á mér sefur vært. Kannsiki
er hann dáinn? Nei hann er ekki dáinn, því ég heyri
hjarta hans suða vinalega. Hann er með „bögg“ í
hjartanu. Lítinn transistor, sem hjálpar hjartanu með
rafmagni til að slá. Hann er með eins konar stefnu-
Ijósarofa í hjartanu. Líka hann féll fyrir kúlnaregn-
inu mikla frá ferðaskriístofunum, sem staðið hefur
síðan i vetur, og fölt andlit hans geymir alla löngu
skuggana úr skammdeginu og snjófölina á kaldri
jörðinni.
Fluigvélin rennur áfram gegnum nóttina, eins og
einmana fugl. I löngum kviðnum er kvöldverður
hennar: hundrað manneskjur með bleikar varir, sem
ætla að láta heita sðlina leika um hvit beinin og
skrælnuð húðin mun verða dökkbrún og þykk aftur
og hún mun ikna svo þekkilega af möndluolíunni.
Plestir eru sofandi. Konan í sætinu fyrir framan
mig er með hatt á höfðinu. Þetta er stór blómahattur,
sem minnir mig á sítrónutré í fullum blóma. Þetta
er mjög eðlilegt sitrónutré, enda verða engin blóm
eins eðlileg og plastblóm og svo eru þau líka sterk-
ari, og þau falla aldrei eins og
túnvingullinn og sveifargrasið
i hretviðrunum, sem gamga yfir
löndiin, meðan sólin gripur and-
anm.
Maðurinm með stefnuljósarof
amn i hjartamu hafði vaknað.
— Erum við komnir, spurði
hann þreytulega og hann þreif-
aði eftir koniakinu sinu?
— Nei. Við erum dánir, svair-
aðí ég.
— Djöfuls tima tekur þetta,
og ég heyrði smellina i stefnu-
ljósarofanum í hjarta hams
greinilega.
Hann dreypti á koníak-
inu og strauk svo sitrónu-
blómunum á höfði konunn-
ar varlega með visnum
fingrunum, og svo spurði hann
mig hvort ég héldi, að blömin
hefðu rætur niöur i höíuðið á
konunni? Langar, seigar rætur,
sem filæktu sig inn í heila
hennar og iiffæri.
— Já. Líka rætur, eins og við.
Ferðaskrifstofan minnir mig
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
1. október 1972