Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Blaðsíða 7
Farartæki heimsmeistarans þarf að vera af skárri sortínhi. Þessi bílJ (lugði, en bað er Lotus, sem raunar er kaUaður John Players Special. Heimsmeistarinn er þjóðhetja í Brasilíu eins og Pele var. Hér sést Fittipalði ásamt frammámönnum i Sao Paulo við komuna þangað. einfaldlega Lotus-Ford 72. Fitti- paldi vann í Formúlu 1, fimm Grand Prix-keppnir fjórar aðr- ar Formúlu 1-keppnir, og fjórar Formúlu 2-keppnir árið 1972. Hann ók mikið, var í beztri æf- ingu og hafði bezta bílinn. „Ég er heimsmeistari, en Jackie Stewart er þó beztur," sagði Fitti paldi eftir að hann vann titilinn. Fittipaldi er kurteis, hlédrægur og rólyndur en mjög ákveðinn. Sem kappakstursmaður á hann enn margt ólært, eða svo segir hann sjálfur og dregur enga dul á. „Hann er alltaf rólegur, aidrei taugaóstyrkur, hann kann ekki að hræðast. Ég get var'a skilið það," segir Maria-Helena um manninn sinn. Flestir efast um að Wilson Fitti paldi verði nokkurn tima eins góð ur og Emerson, en þeir bræður eru mjög góðir vinir. Þeir ferð- ast yfirleitt milli kappaksturs- brauta i Evrópu á nýjum Merced es-Benz 6,3 eða Ford Granada. Þeir leigja saman hús í Sviss, þar sem þeir halda til með konum sínum á miili keppna. í Sviss vegna hentugrar staðsetningar fremur en vegna lágra skatta, seg ir Emerson. Þar h'eypur hann kring um nálægan fótboltavöll og auk þess að fara á sjóskiði segist Emerson ekki stunda aðrar íþrótt ir, en hann er greinilega í mjög góðu formi. Hann er 174 cm á hæð og vegur 72 kg. Þau Maria Hel- ena eru enn barnlaus. Wilson og hans kona eiga eitt bam. Foreldr arnir koma þvi oft í heimsókn til þeirra bræðra i Evrópu. Fjöl- skyldulifið er Fittipaldi mjög mikilvægt og hann reynir alltaf að komast heim (þ.e. til Sviss) mánudaginn eftir stó.keppnir. Þegar vetur er hjá okkur í Evr- ópu fer hann heim i sumarið til Brasiliu og dvelst að mestu þar. Hann verður auðvitað að fara til Englands og margra annarra landa til að prófa bílinn á mis- munandi brautum og til að hægt sé að halda áfram að þróa bilinn. I Sao Paulo, heimaborg Fitti- paldis fylgjast öll blöð og tímarit með hverju fótmáli hans og mynd ir af honum birtast á forsíðum þeirra allra. Stundvísi er orð, sem einfald- lega er ekki til í heimalandi Fittipaldis og hann er ekki frá- brugðinn samlöndum sínum og þeim brasilíska vana og kemur gjarnan of seint á stefnumót. Hann sleppir öllum afsökunum, hann brosir bara. RUSL EINHVEBRA liluta vegna var ruslatuiman hjá okkur ekki losuð fyrir »1. jól og grunar mig þó, aö í henni hafi þá þegar verið um hálfsmánaðar úrgangur. Við urð- um að leggja okkur til pappa- kassa fyrir ruslatunnu eins og stundum áður, og brátt var rusla- tunnugeymsian að verða lull. I siíkum kring'umstæðum finn- um við raunverulega fyrir um- búóamenningu (eða eigum við að seg:ja ómenningu?) okkar tíma. Maour fær stundum svima, þegar liugsao er tii aiira þeirra pakKu, poku, iiasluia og itrusa, sem not- uð eru nú til dajfs — og: öiiu veröur svo bara aö henda, ekKert má nota aftur. Mér varð hugsaö tii verkfalls sorphreinsunar- manna i l'arís oí? Netv York xyi- ir nokkrum árum og ÓKnvekjandi inynda ira peim timum. I?ar sá- um viö svart á hvítu, að maun- ítynio viroist a gótín leio með ao kafna í eigin rusli. Og þegar eg var aö reyna ao troða urgangi * iiijoikurleinuriiar tii ao drygj<« piassio, bioskraði mér, hvuiK reioiiinar osuop af rusii koma ira emiu limm manna fjoiskyiuu, þó ao maour leiði þessa liugsuu iijá sér uagsdaglega, pegar sorp- hreinsunin geugur sinn vaua gang. Sannariega eru „rusiakait- arnir“ ein aiþyöingarmesta stett pjooieiagsins og eiga vissuiega skiiiO goö iaun og góÖan aooun- uo, — en pa eiga peir iiku uo siuiida í stoðu sinni. 1 Sunnudagsbiaox ’x'fmans birt- ist i naust pydd grein um próiess- orshjon í washington, sem reynu meo dagiegu lilerni sinu og draga úr meiigun. T. d. takmarka pau mjög alia pappirsnotkun, siuu» bret sin á auöar pappírssiður, sem peim berast með lcsmáii og áugiysingum, nota aítur umsiog,1 sem þeim eru send, meö pvi uvy líma pappírsbút framan á þau. T'appírsbikara og pappírsserviett- ur nota pau aidrei. l»etta geru pau tn pess að ieggja fram sinu skerí tii pess að draga úr skóg- urhoggi tii papplrsgeroar og euiu- ig tii þess aö draga ur notkun lands undir rusialiauga. Vatn spara þau afarmikið, mæla t.a. aui vain, sem ler til matargero- ar og inta eldti ineira en porf er a. og sama baðvatnið nota bæöi iijónin. Háskóiinn í VVashingtou iieit um tima vikuleg námskeio fynr pa, sem viidu kynna ser þessar aölerðir i því skyni ao •iraga úr mengun. l»essi frásaga hneykslar án elu okkur, Uotta og nýríka isiend- inga, en ég lieid þó, að margt megum vio af henni iæra (þo ekki mæli ég með tvínotkun bao- vatns). En ég álít, að sú ganuu, góöa nytni eigi eftir að verða liaf- in tii vegs á komandí árum, ein- mitt vegna mengunarhættunnar. Ug sem betur fer hefur hún alia tío verið og er enn ástunduð af sumum. Til dæmis má tuka þao, aö eltir að mjólkin fór að berast í pappírs- og plastumbúðum, er mér kunnugt, að margir hafa not að hyrnurnar undir útsæðiskart- öflur, sett í þær mold og komið kartöflunum tii innanhúss. lm ein listræn hjón veit ég, sem not- uðu þær fyrir steypumót og steyptu skrautsteina í steinhæö í garðinum sínum. Eina konu veit ég um, sem frystir slátur í fern- unum og margar ágætar inn- kaupatöskur hef ég séð heklaöar úr niðurklipptum umbúðum um mjólk. Eu auðvitað lendir þetta ailt á endanum „á haugunum*1 eða á sorpeyðingarstöðinni og gleðilegt er til þess að vitað, að hér í Reykjavík skuli kartöfiufiusið, kaffigromsið — og öli dagblaða- kássan verða að áburði, sem not- aður er til að rækta fleiri og fleiri græna bletti hér í borginni. óskandi væri, að lyktin af þeim áburði væri dálftið gleðilegri. En þó að okkur takist líklega aldrei að nýta allan úrgang, væri óskandi, að okkur tækist að koma honum fyrir kattarnef á snyrtilegri liátt en nú er. Og enn segi ég, þó að ég hafi notað svipuð orð áður. Ég vildi óska, að öllum íslcnzkum foreldr- um hefði tekizt að kenna börnum sínum að henda ekki rusii út um hvippinn og hvappinn, þegar Þjóðliátiðin mikla gengur í garð árið 1974. Anna Marfa Þórisdóttir. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.