Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Síða 8
I. KAJBXI. UNDANFARI Snemma í maímámiöi 1783, urðu meam varir við gos í sjó úti fyrir ReyJkjanesi. Kom þar upp eyja er kölluð var Nýey, en hún hvarf eftir stuttan tima. 1 júní sama ár fundust harðir j arðsk j álf takippir í Vestur- Skaftaf ellssýslu. D. KAFLI. ANNÁI.L Morguninn 8. júní, sem var hvítasunnudagur, í heiðskíru og björtu veðri, kom upp fyr- ir norðan næstu byggðarfjöll á Síðunni, svart sandmistur og mökkur svo stór að hann á stuttum tíma breiddi sig yfir Síðuna og hluta af Fdjóts- hverfi. Dimmt varð í húsum og sporrakt úti sökum öskufalls. Um nóttina fundiust miklir jarð skjálftakippSr og hraaringar, og Skaftá þvarr óðum. Var loks svo komið þann 10. júní að áin var alveg þurr fyiir utan þau byggðarvötn er í hana féilu. Þann 12. júní brauzt svo hraun rennsli mikið niður Skaftár- gljúfur með ógnar braiki og brestum, og breiddist út um hin eldri hraun sem þar vom fyrir. FyUti hraunflóðið gljúfrin á skömmum tíma, og rann síðan austur með Síðu og náður í Með ailand. 14. júní var iloftið orðið svo menigað, að brjóstveikir gátu ekki með góðu móti atnd- að. Varpfuglar flýðu hreiður sin og drápust svo hundruð- um skipti, og silungur drapst í vötnum. Gróður fölnaði og húsdýrafóður þvarr. 15. júní urðu enn miklar jarðhræring* ar. 16. júní kom gifurlegt eld- flóð úr Skaftárgljúírum, og tók Á heilaíðumyndinni til hægrri sést nokkuð af gígaröðinni austan Laka, sem er hér í bakgrunni. Myndina tók Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur. Kortlð tö vinstri skýrir sig sjáJft, svo og önnur þau kort, sem birtast með þessari grein. þá af bæina Á á 'Síðu og Nes i Skaftártumigum, og þrem dög- um síðar, þann 19. júní, tók eld urinn höfuðrás og stefndi á Meðalland. Tók þ'á af á þrem dögum bæina, Hólma, Hólma- sel, Botna og Fljót. Hinn 29. júná kom enn ógurlegt eldflóð út úr gljúfrumum og skiptást í 3 arrna, og rann hánn vestasti niður farveg Leirár og niður i Kúðafljót og stanzaði fyrir of an Leiðvöll. Við það stífluðust Tungufljót og Hólmsá, og mymduðust stórlón. Miðkvísiin stefndi á Landbrot, en hin þriðja ramn austur með Síðu og voru hraunim að renna þar aust ur til þess 20. júlí, þá stöðV- uðust þau hjá Systra- stapa. Tók þá af flesta bæi sem Iþar voru. Eftir það urðu gosin vægari, en héldust þó fram í septemlber. Á ám og vötnum urðu mikáar breytíng- ar, og tók það mörg ár áður en þau voru búin að fá eðli- Jega framrás. Hinn 30. júlí runnu hraun niður Hverf- isfljótsgljúfrið með 'þeim afleið imgum að fljótíð þornaði upp. Eftir það komu aðeins fjögur eldflóð þar niður í byiggð, það ■síðasta 25. október. Fyllti þá Dautt 1783: 1783-84: Nauitfé 21.457 11.461 Saiuðtfié 232.731 190.488 Hross 36.408 28.013 ailt gljúfrið og láglendi miHi Eiríksfells og Mitolafells, og svo rann hraunið niður á Brunasand, og tók þá af 3 bæi og mikil slægjulönd, Brunná tepptist og Hverfisfljót braut sér farveg austan við hraunið. AUan nóvember var gifurleg- ur hamagamguir í eldstöðvunum, og heyrðust mlklar druniur nið- uæ 1 byggð. Frá desemfoerbyrj- un fór gosið mjög minnkandi. Janúar 1784: Eldar vaka enn í eldstöðvunium NA af Laka. 7. febrúar varð siðast vart elda 1 Lakagígum og þann 8. apríl hljóp Skeiðaró. Allt árið 1784 var ólykt og fýla oftsinnis frá eldstöðvumum og miklir mekk- ir upp frá Iþeim og hnaunumum þá er einhver ioftsaggi var. Mest baæ á 5 möktoum og voru 3 'þeirra frá hraunum niðri á láglendi. Hverfisfljót var kom- ið fram með sömu stærð og íyr- ir gos, iþann 25. júlí 1784. III. KAFLI. TJÓN AF VÖLDUM SKAFTÁREUDA Skaftáreldar 'eða Síðueldar ullu gífurlegu tjóni á mönnum og eigmum á íslandi. Á land- inu öllu voru árið 1783 48,884 sálir, en árið 1785 hafði þeim fækka'ð um 9,238, og mum láta nærri að fimmti hluti þjóðar- innar hafi láttzt af völdum nátt úriuhamfaranna og í ósköpum þeim sem fylgdu á eftir. Sem dæmi um mannfelli í einstökum sveitum, má taka sveitírn- ar næst eldstöðvoimum þ.e. Fljótshverfi, Síðu og Landbrot. Þar bjó árið 1783, 601 mann- eskja, en árið 1785 voru þeir orðnir 37% fænri og höfðu iþá látizt 225 manneskjur. En auk manntjóns varð gripafellir óg- urlegur, og sésit það bezt á eft- irfarandi töflu. Lifandi Dauðl 1784: %: 9.996 54,4% 44.243 81,8% 8.397 77 % AIls munu 4/5 af öllum hús- dýrum í landinu 'ha'fa dæepizt i þessum harðindum. Hraunin og vatnagangurinín, sem orsatoaðist af gosinu, tók af 20 bæi, þar af 8 algjönlega. 12 byggðust eftir nokkur ár, enda 'þótt lönd þeirra væru stórlega skert svo og slægjur. En miklu fleiri bæir í öðrum sveitum voru í eyði hin næstiu ár á eftir eins og sjá má á efit- irfarandi töflu, sem er úr ann áium Árna Þórarinssonar 1784. Fraxnih. á bls. 10

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.