Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Síða 10
LAKAGÍGIR OG SKAFTÁRELDAR Framh. af bls. 9. Eyði- Manna- býli: dauði: ÞingeyjarsýsJiur 129 836 Eyjafjlairðiarsýsla 58 518 Skagaf jarðarsýsla 58 462 HúrlavatnssýsHur 70 302 Samitals: 315 2118 Óhætt er að segja að flestir þessara 'bæja hafi farið í eyði vegna mannfellis, eims og sjá má á þessari töflu. Aldrei hefur hagur landsiins verið jafinaumur eins og á þessum árum, en fólki fækk- aði svo að ekiki urðu eftir nema rúmlega 39 þúsund. Harðindin voru síðan kennd við eldmóð- una og kölluð Móðuharðindin. IV. KAFId. HRAUNRENNSLEÐ Eldarnir hafa hafið fyrsta leikinn nær miðj- um Varmárdal að norðvestan- verðu, þar sem nú er stærsti hóliinn eða tvöfaldi gígurinn. Smám saman hefur jarðeldur- inn læst sig eftir norðvestur- hlíð dalslns, nærfeilt frá mynni Olfarsdals og að fjall- inu Laka, og þaðam út í Varmá og runnið eftir farvegi hennar út í Skaftá og niður eftir þeim farvegi ofan í gljúfrim og ofian í byggð. Smám samam hefur £ar vegiur Skaftár, svo og suðvest- asti 'hluti Varmárdals, orð- ið barmafuilir af hrauneðju. Hraunið leitaði á með æ meiri þunga unz það, nokkru fyrir ofan mynni Úlfarsdals, hefur seytlað í smálækjum suður yfir svonefindar Hrossatungiur, og að lokum tekið toeina stefnu úr NNV og áfram með Galtanum að Blágili þar sem Hrossa- tungnaá átti upptök sin. Þanm- ig myndaðist eitt hraun- rennsli, sem síðan hefm- runn- ið miður eftir farvegi Hrossár og gersamlega þurrkað hana upp. Síðam hefur hraun- flóð þetta runmið suðvestur í HeUisá, bægt henni að austur- hliðinni en lagzt í farveginn hjá Leiðólfsfehi, þar sem það kom aftur saman við hraun- kvíslina í farvegi Skaftár. 'Eft- ir farveginum mamn svo hraun- ið í gegmum Skaftárgljú'fur, nið ur í byggð, og breiddist út um nökkurm hluta af Meðallandi og Landbroti, og er hraun ið þar nær 12 mSlur danskar (d.m. 1852m) á lengd frá jökli og miður að Eldvatni á Meðal- landd, en 3 míiur á toreidd þar sem breiðast er fyrir neðan Vestur-Siðu. Önnur hraunkvíslin, sem venjulega er kölluð Eystri- kvíslin, rann niður dal Hverf isfljóts niður á Brunasand. Sú kvísl er 5 mílur á lengd flrá jökli en hvergi toreiðari held- ur en 1 m5Ia. Allt hraunið sem vall upp úr jörðinni 1783, tekur yfir rúmar 10 ferh. mílur, og er sums staðar afarþykkt. Það fyllti alveg Skaftárgljúfur, sem eru 5 milur á lengd og 4—500 fet á dýpt, og rann hraunið út af toöcrmunum. Skaftáreldahraun er Wklega mesta hraun sem komið hefur upp í einu 'gosi á jörðinni síð- an kvarteru ísöldinni lauk, þar eð vist er talið að stærsta Þjórsáihraumið sé raunveru lega tvö hraun (Kennimg Elsu Vilmundardóttur). V. KAFLI. tJTBREEDSLA OG RUMMAL skaftAreldahrauns Otreikningar á flatarmáli og rúmmáli Skaftáreldahrauns. Flatarmál Meðal- Rúmmál ferkm.: þykkt: 106ferm.: Hraun i MeðaOtendi 215 15 3225 Skafitárgijúfur frá Háutmdum að SkalftárdBŒ 55 80 4400 Sunnan' Laka iþar tdl hrcuun- straumurinn igireinást 54 30 1620 Hiraun á Landbrotsafrétt og við L/eiðólfsfeH 44 10 440 Eystri hraunsttraumurinm ofam við Himútu 87 15 1305 Eystri 'hrmmstiraumiurinn neðan við Hnútu 60 10 600

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.