Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Blaðsíða 2
í vetur gekk á þrykk út á vegum Örnefna- stofnunar Þjóðminja- safns bæklingur, sem nefnist „Leiðbeining- ar um örnefnaskrán- ingu“ og er eftir Þórhall Vilmundar- son, prófessor og for- stöðumann stofnun- arinnar. Bæklingur þessi er einkar for- vitnilegur fyrir þá, sem áhuga hafa á þjóðlegum fróðleik og varð okkur tilefni til að láta verða af göml- um fyrirætlunum um að ganga á fund Þór- halls og fá að kynn- ast stofnuninni ofur- lítið og því starfi, sem þar er unnið. örnefnastofniun iheifur til um- ráða Iþrjú Iherbergi á jarðlhœð Þj óðmimjasafnsins viö Suður- götu — og idálítið anddyri, þar sem Ikomiið hietfiur verið fyrir noMtrum skeimmtileg um sýniis hornum iheiimilda um ömefni og ömefinauppdrá'tta, Iþar á meðai Ijósprenitun af ReykjahoJts- 'máidaga, leinhverju elztia ís- lenzka! handritinu, sem varð- veiitzt hefur, en þar kemur fyr ir fjödtíi ömefna. Þegar við Ikomum í stiofnun- ina morgun einn í miðri viiku, var þar við vinnu auk Þór- halls Guðrún MagnúBdóttir cand. mag., sem þar Sbarfar hálfan daginn. Þar að auki vinna þar öðru hvterju í iausa- vinnu stúdentar, kandídatar og ýmsir aðrir, eiinkum að ör- nefnaskráninigu, en það þartf ekki mörg orð t'Q að sannfæra mann um, að fleiri þyrftiu að vera þama að verki, ef sinna ætti ömefnasöfnun og skran- ingu svo sem vert væri, F.IÖLÞÆTT SPJALDSKRÁNING — Hér er verið að leggja grundvöl að spjaldiskráningu ömetfina, isagði Þórhalilur, með þvú að Guðrún skráilr örniefni úr fombréfium á sérstaka seðla. Fyrst er ömefnið isíkrifað með n ú ti ðarstafsetnin gu, sliðan eins og það 'kemur fyrSr S texitamium, statfréitt, og Síðasit er dagsetn- inlg og ártal, sem segir, hvéniær öímefnið kemur fyrir S rittiðu mál'i. © Þórhallur Vilmundarson prófessor í skrifstofu sinni í Ömefnastofnun. Lesbókin heimsækir Ornefixastofnun og ræðir við I>órhall Vilmundarson prófessor Sérhver bóndi á landinu ætti að hafa ör- nefnakort jarðar sinnar uppi á vegg hjá sér, það gæti orðið dýrmætara en Kjarvalsmálverk, þegar til lengdar lætur. Guðrún Magnúsdóttir cand. mag. Á forsíðu er mynd af Fjallfossi (stundum nefndur Dynjandi) og fleiri fossum í Dynjandi(s)á í Amarfirði. Við ána stendur bær- inn Dynjandi. og hefur það nafn væntanlega í öndverðu verið heiti árinnar allrar eða stærsta fossins í ánnl. Ljósm.: Maits Wibe Lund. Þessum seðílum verður naðað efitir stalfrólflsröð fi spjaldskrá, sem á tað talka yfir llamdið allt. Siðan er ætlun’in að Ijósritia seðlana og koma tuipp tvekmur öðrium spjalidskrám. AnnaiiTi verður raðað eftir hneppium, en hinmi eiftin sieimni hluta onða, þamnig að auðveit verði að f’inna á svipstundu nöifn, sem enda tjd. á -fell eða -holt. Þá höfum við í hytggju að í'ima hinn pnentaða tiexta forn- bréfa á amkin og raða þeirn í aidunaröð, — þar með fáum viO örnefnajskrá í ttmaröð. Enn erum við hér eimungis með Iflomlbréfin, en síðan þarf að taka ýmsar aðnar heimildir, bæði prentaðar og óprantaðar, 'svo sem jaTðabsekun, danda- merkjaskrár og önmur bandrit af ýmsrn itagi, sem enu í IÞjóð- skjalasaf'ni — oig að auiki öll þau örnetfni, sem safnað hefur verið á vegium Þjóðminjasafns o.g Ömefnastofnunar. Loiks er í uppsighmgu sér- stök oippnunaskýnimigaspjaild- .?krá (etymoliogilsk spjaidSkrá) þar sem .umnt á að vena að finna skýrimigan manrna á eim- stökum ömefnium. Þegar þessar sipjaildskrár eru kommar vel á vietg, verða þær einn heizti jgruinldvöllJlur starfs ö rnefmastofnunarí nnar. Athugam'ilr á örmeifnum munu einkum byggjast á Iþeim svo og 'uppiýsimgastanfseimi um ör- mefni. Þess má geta, að við flá- um mörg bréf frá eiHendum fræðimönnum, sem spyrja um notikun tEtékjinnia orða og orð- stofna á ísllenzikum ömefnium. Við Ihöfum reynt að svara þess- 'um bréfuim etfitir beztu getu, en iþað er augljóst, íhvílik stoð væri að igóðri spjaJldskrá, þar sem iganga mœtti að mangþættri vitneskju um nöfnim. Við höí- um hér til dsemis mýtkoinið ibréf frá híiskóliakennara í Björgvin í Noregi, sem er að mannsaka örmefni, er hafia að ’gieyma nafn liðinn „staifur" t.d. í Stafangur. Hann spyr mm ftsllenzk örnetfini af sama rtagi. Við getum sagt honum, að orðið „'Stafur" kemur flyrir á Austurlandi, tl dæmis Efri- og Neðri-Stafur í Fjaæðarheiði á SeyðMirði, í merkimgunmi ,'mjög bmaittur hjallli eða breikka‘, og ií Austur-SkaftafeilXssýslu í merkingunni .lam/gur og mjór hryggur lí ifjallshlfið miMi tveggja gilja', t.d. Brókarstafur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.