Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Blaðsíða 16
Gerð örnefna- nppdrátta Framh. af bls. 11 — Fyrsta skrefið, svaraði harun, væri auðvi'tað 'að efla Ör nefinastofnunma og fjölga 'starfsfólki fiennar. Sömuleiðis værií tilvalið verkefni fyrir átt hagafélög aills ikonar og stærri sveitar- og bæjarféiög að koma til liðs við ömefnastotfnunina, enda hafa sum iþegar ,gert það. (Þessir aðilar og að sjáif- sögðu einstaklingar gieta hjálp- að verulega til við hið beina björgunarstarf. Þ>að er t.d. mjög gagnilegt, að menn, sem þekkja vel til á titteknum jörð um og búsettir eru í Reykja- vik og nágrenni eða igestkom- andi í bænum, 'líti inn í ör- nefnastofnun og lesi yfir ör- nefnaskrár viðkomandi jarða. Við verðum að gæta að 'því, að þótt margir (hatfi unnið ágætt starf að söfnun ömetfna og nú séu .tffl ömefnaskrár yfir flestar jarðir á landinu, fer 'því tfjariú, að skráningarstarfinu sé iþar með 'lókiJð. 1 tfyrsta laigi þarf að leiðrétta og lagfæra skrár og bæta við nöfnum, ef iþær eru elkki tæxnandiii. Oft iþarf að ná tii fleiri heimiMar- manna en Skráð hetfur verið eft ir. 1 öðru lagi þarf otft og ein- att að afla upplýsinga um ör- nefini, sem varpað geti ljósi á merkingu iþeirra og uppmna. 1 þriðja lagi þarf í ýmsum dæm- um að staðsetja ömefni nánar en gert hefur verið, svo að ókunnugt fólk geti gengið að tilteknum stað etftir iýsíngunni. Og löks bíður svo í iangfilest- um tilvikum hið miMa framtáð- arverkefni: gerð ömefnaupp- dráttar hverrar jarðar. Hér er því niær óþrjótandi verkefni fyrir höndum og her að leggja áherzlu á, að iþetta er björgun- arstarf, sem ekki má sikjóta á frest vegna þeirra öru þjóðlífs breytinga, sem nú eru að ger- ast. — mbj. Anne-Marie Framhald af bls. 12. En hvað um framtóðiina? Ekki öllum sigurvegurum í þessari keppni hieifur enzt sá heiður til brautargengis. Er þar fyrst að nafna Dönu hina Srsku, sem sigraði 1970 („AU Kinds otf Everything") og nú heyrist aldrei nefnd, og Severine, sig- urvegarann frá 1971 („Un banc, un arbre, une riue“), sem ekki hefur tekizt að skapa sér neinar telljandi vinsældir, nema helzt 1 (Þýzkalandi'. Skyldi fara eins fyrir Anne-Marie og þeim? Eða verður si'gurinn henni stökkpallur til heimsfrægðar, Jflkt og Vioky, sem sigraði í sömu keppni í fyrra með lag- inu „Aprés toi“? Á sáðást liðnu ári seldust Ifieiri hljómplötur með söng Vicky en nokkumar annarrar söngkonu í hetminuim. Hvernig leggst framtóðin Anne IMarle ? -V W Blode ¥ smidige hænder mens De vasker OPVASK BIOLOGISK NEDBRYDELIGT , 505 g Á Palmolive hefur sérstaka efnasamsetningu, sem veldur því að þér notið minna magn í uppþvottinn. Notið aðeins smá skvettu ög uppþvotturinn verður spegilskínandi. Þannig hafa fleiri og fleiri uppgötvað, að það borgar sig að nota Palmolive í uppþvottinn. Reynið það sjálf. Palmolive uppþvottalögur-gerir hendur yðar mjúkarogliprar,um leið ogþérþvoið upp. Hún strýkur !kas'taníu- brúnt hárið aiftur. Brosið vikur og húin verður Iharla á'kveðin á svip. Svo segir hún: — Ég ætla mér að verða stórs'timi, hvað sem tautar og rauiar. Ef í það fer, mun ég hefja dans- og ieik Jistamám, til þess ég verði hlut geng í stór hlutverk." Söngnám hefur Ibún aldrei stundað. „Þess þartf heldur ekki. Það er bara fyrir óperu- sönigvaira. AMir geta orði'ð sönigv arar, sem á annað borð hatfa iþokkalega rödd og persónu." Hennii kemur alis ekki til hug- ar, að hún gseti hlotið sömu ör- lög og 'Dana. SjáWstraustið er mikið. Hún trúir Iþví statt - og stöðugt, að allt muni ganga að óskum og nýtur vinsselda sinna ékatflega. Hin lágvaxna, hnelina söng- korua frá Arles hetfiuir aðlsetur sitt i Parfs, þegar hún er ekki é þeytingi. Herrni þylkir afar gaiman að tferðast og eru því hreint ekki1 á móti ekapi hin aufcnu tferðialög, sem fyilgja síð- asta sigri hennar þvti honum verður að tfýlgja eftiir imeð hnú um og hnefum. „Ferðálög vikka sjpónihringLnn," segiir hún. Fram undan er ferð tiil Kiainada, Itaiíu, Spánar, Belgíu og Eng- lands. Hún hiefur yndi atf dýrum og hugur hennar dvelur löng- um uppi í sveit. Hana lanigar í þýzkan vighamd og hún sór í anda heilt stóð villihestá. En síðast en ekki sízt sér hún í anda sjálfa sig, Anne-Marie David, á tindi hedmstfræfeðar. 1 'þeilm efnum er ekkert lát á henni: „Ég skal verða stór- stimi. Ég skal verða hedms- !fræg.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.