Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Blaðsíða 9
Laxá í Aðaldal. Kinnarfjöll í baksýn. Ljósm. Mats Wibe Lund.
Ti! vinstri: Laxastiginn, sem
Veiðifélag: Mýrarkvíslar byg-gði
við erfiðar aðstæður og mikinn
kostnað í landi Víðiholts. Stig-
inn opnar 30 km veiðisvæði.
stoðarráðsikona 'höfðu búið okkur.
Þær voru að ganga frá húsinu
undir veturinn, eftir annasamt og
skemmtilegt sumar, sem alltaf er
samfara imiikilli veiði. Laxamýrar
bræður, Björn og Vigfús komu
brátt yfir og drukku imeð ok'kur
kaffisopa um leið og við spj'öfluð-
um um Iheima og geima, aðallega
um Laxá og þá óihemju veiði, sem
var um isumarið, en um 3000 lax-
ar 'komu á 'land að meðalþyngd
12—13 pund. Við vorum ailir sam
mála um að það væri 'kla'kinu að
þakka hve laxagengd hefði auk-
izt stórlega s'íðustu árin. Þeir
'bræður 'hafa um nokkurra ára
skeið verið með 'klakstoð úti á
Húsavík við erfið Skilyrði með
'þeim Kristjáni Benedi'ktssyni,
bónda á Hólmavaði, Jóhannesi
Kristjánssyni, 'hinum kunna veiði
garpi frá Akureyri, Kristjáni Ósk
arssyni á Húsavík og óðalsbónd-
anum á Laxamýri, föður siínum
Jóni Þorbergssyni. Jón var á sín-
um tíma fyrsti maður á líslandi til
að setja á stofn ilaxa'klak, og mun
hann flestum kunnur, sem mi'kill
og merkur frumkvöðufl á sviði
búvísinda. Nú þegar hann er 'kom
inn á tíræðisaldur 'hafa synir
'hans reist honum og 'hugsjónum
hans vegilegan minnisvarða i tún-
inu á Laxamýri ‘þar sem 'lax-
eldisstöðin er. I undirbúningi er
Hvorki þér né Ajax
þurfið sjálfvirka þvottavél
til að fá gegnhreinan, hvrtan þvott
því /yax er sjálft sjálfvirkt
Ajax er blandað efnakijúfum og því óháð orku þvottavéla
ii
/
Ajax er gætt sjálfvirkri
Þvottaorku og hreinsimætti,
sem óhreinindin fá ekki staðizt.
Ajax er kjörefnið í stórÞvottinn - gerir
hverja flik leiftrandi hvíta. Ajax er
lika tilvalið í flnni Þvotta, t.d. orlon og
nælon, sem gulna Þá ekki. Ajax
er rétta efnið, ef leggja
Þarf I bleyti, og við forÞvott. Notið
Þá Ajax og horfið á
óhreinindin hverfa.
Meö Ajax - efnakljúfum
verður Þvotturinn
gegnhreinn og
blæfallegur.
að veita öllum veiðiréttareigend-
um 'í 'S-'Þimgeyjarsýslu .aðild að
klakinu.
'Það var álkveðið að við Orri
skyldum fara til veiða í Æðar-
fossum |þá um eftirmiðdaginn og
að myndum s'íðan fara 5 fyrir-
dráttinn næsta dag.
Stórifoss
Þegar við komum niður fyrir
fossa var eins og veðuthamurinn
hefði aukizt um allan 'helming og
vindstigin hafa áreiðamlega verið
8—9 og imeiri í 'hryðjunum. Við
worum orðnir loppnir á höndun-
um, áður en við vorum ibúnir að
koma stongunum saman og sáum
fljótt að ekki myndi viðlit að
reyna á Breiðunni, en skelitum
okkur þvf yfir í Stórafoss, sem
Okkur fannst væniegastur tii
veiði. Það er erfitt að lýsa til-
finningunni, sem grípur mann, er
maður rennir færinu í beljandann
frá Stórfossi, því maður veit að
þar geta mi'kil ævintýri gerzt ef
stórlax þrífur öngulinn og þau
eru börg breiðu bökin, sern þar
leynast i iðunni.
Ég var ek'ki búinn að vera með
færið úti meira en 5—6 mínútur
er þrifið var harkalega 1 og það
var sem eldur færi um æðar mín-
ar. Ég tók 'hraustlega á móti, til