Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Page 3
■#■9. < '''• ■ ■■ - ■ ÞESSI fallega vetrar- mynd er ekki öll sem hún sýnist í fljótu bragði. Og þá er ekki átt við Ijósbrotið, sem af einhverjum ástæðum hefur komizt á filmuna og ber í fjallið til hægri. En myndin leiðir í Ijós annað og miklu merki- legra. Við sjáum hér upp eftir þurrum farvegi og sólin skín glatt á drif- hvíta mjöll, sem aftur á móti teiknar myndir í kletta og skýrir það, sem annars væri hulið. Á miðri myndinni teygist klettarani út í farveginn. Raunar er hann á lofti; það sjáum við á grýlu- kertinu, sem hangir nið- u»' úr honum. En þegar fremsta snös þessa kletts er skoðuð nánar, þá sést mjög greinilega dýrshöfuð. Sumir segja, að þetta sé Ijónshöfuð, aðrir, að þarna sé sels- höfuð. Það er eins og þessi kynjamynd sé að reyna að skríða út úr bakkanum og er hér ef til vill kominn einn af þessum nafntoguðu nykrum, sem höfðust við í djúpum fjallavötn- um, en fóru milli þeirra eftir dularfullum undir- gangi. — ilvers veyna seein1u þad? spyr é". — Jú. segir hún, és bordadi íucstum því ekki neitt áíiur en é.e fór a<1 heiman. — Kn þá hlýturðu a<1 vera <)skaplef>a sviinjt'.’ — Já. alves rétt. — Vilti kannski fá eitthvad a<1 lx>r<1a? — Þa<1 myntli passa ó.mirleea vel. sasði vinkona niíii Itimin- lil'andi. Þetta samtal okkar fór óhreytt inn í Ilálsaskóíi. því það var rétt eins og ég heyrði Lilla Klifurmús tala. Bara lítil mynd Ilvernig verða sögurnar þínar lil? — Þegar ég byrja á bók veil éi> sjaldnast hvernig hvað gerist í henni eða hvernig hún kemur til með að entla. Oft vinn ég srtgurn- ar úti frá einni lítilli myntl. annað hvort úr tlaglega lífinu eða úr mínum eigin hugarheimi. Þanni” varð t.d. Kardiniommubærinn til. Kg hafði lengi séð fyrir mér háan turn. Síðan bætlust viðnokkur há hús. Þá fékk ég löngun til á fá fbúa í húsin og turninn. Tobías skapaðist fyrstur. þá Remo. Bastían lögreglustjtiri og síðan Soffía frænka. Til þess að fá krytld i siiguna urðu Kasper. Jasp- er <>g Jónatan lil Þeir áttu að ræna og vera reglulega slæmir. Kn einhvern veginn fór það svo. að þeir urðu góðir eins og allir hinir í Kardimommubæ. Kn er það annars ekki einkenni á öllum persónunum í bókunum þínum að þær eru góðar? Skapar það ekki rangar hugmyndir hjá börnunum um þann heim. sem við lifum í? — Kg hef oft fengið gagnryni einmitt fyrir þetta atriði. Kn ég vil að börn séu börn eins lengi og þau sjáll' viija. Við eigum ekki að Iroða upp á ))au heimsvantla- málunum á meðan þau spyr.ja ekki að fyrra bragði. Kg vil að börnin liafi gleði af þvi að lesa og að lesttir barnabóka verði þeim hvatning til þess að halda áfram að lesa þegar þau verða eltlri. Kn einnig vil é.g a<1 börnin heri a<1 sýna umburðarlynth. Þau þurfa að skilja að fölk er ekki bara gotl fölk eða shemt l'ölk. Allir hafa eitthvað gott i sér. K.g reyni að leggja áherslu á þetta i siigunum minum. Skýrast kemur það kannski fram f lögum Kardi- mommuhæjar þar sem segir: „Kngum sæmir aðra að svíkja. allan sömastunda ber. Nú. annars gela menn bara lifað og leikið sér." Karíus og Baktus Kinhverjar af þekktustu persónunum. sem Thorbjörn hefur skapað eru sennilega þeir félagar Karíus og Baktus. Sagan Framhald á bls. 16. Egner.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.