Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.1974, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.1974, Blaðsíða 8
Símanúmer hans er Ieynilegt. Ilann hefur einnig skipt um núm- er. En þetta dugir ekki til. Sfminn hringir án afláts samt. Þegar hann hins vegar hrá sér í fiskbúð- ina með skáldinu Evgení Évtúsjcnkó, sem átti þarna leið um, og keypti kíló af rækjum í sunnudagsmatinn, veitti honum enginn neina eftirtekt. Ekki heldur uieðan hann beið eftir leigubfl á gangstéttinni úti fyrir. Það var ekki fyrr en tvær námsmeyjar f einkennisbúning- um skóla síns komu aðvífandi. Þær voru rétt komnar framhjá okkur, þegar önnur sneri sér við, horfði rannsakandi á manninn í bláu skyrtunni og hvíslaði síðan Til hægri: Patrick White ásamt konu sinni á göngu í heimaborg þeirra, Sydney. veggi. Við lauslega skoðun safns- ins rakst ég oftast á nafn Tolstoys. Húsið er allt hvítmálað. Þaðan er útsýn yfir hverfið. Það er um- kringt öðrum hvftum húsum. Ef trúa má kjaftadálkum Sidney- blaðanna þykir fínna að búa í Centennial Park eftir að White fékk Nóbelsverðlaunin og er það að vonum. Enn liggur húsið ekki undir ásókn pílagríma. Hafa þó nágrannarnir heyrt um þann heiður, sem White féll í skaut. Þegar við settumst inn i leigubil- inn og ætluðum niður að Double Bay að kaupa rækjurnar sneri leigubílstjórinn sér við i sætinu og óskaði rithöfundinum til hamingju. Það var ekki laust við, BÖLSÝNIS- MAÐUR AÐ UPPLAGI Sænskur blaðamaður, Ingmar Björksten, segir frá heimsókn til PATRICK WHITE Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum 1973 einhverju að stallsystur sinni me'ð ákefðarsvip. Sjálfur virðist Patrick White lftið hrærður af skyndilegri upp- hefð og öllu tilstandinu. Honum kemur fátt á óvart. Hann er böl- sýnismaður að upjúagi og ávallt viðbúinn því versta, sem upp á kann að koma. Af þeim sökum getur hann oftast huggað sig við það, að ekki hafi þó farið alveg einsilla og hann vænti. En það eru Nóbelsverðlaunin. Hann er fátalaður um þau. Færist undan því að semja Nóbelsræðu og ber fyrir sig Samuel Beckett, sem sjálfur kom sér hjá þvf. Loks er honum lítið gefið um alla þá mergð blaðamanna, sem skyndilega uppgötvuðu, að hann var til og biðu þá heldur ekki boðanna. Fæ.stir þeirra komast lengra en inn í garðinn umhverfis húsið. Honum leiðast spurningar þeirra. Siðan fer hann að tala um Ed- mund Wi lson, einn þeirra fáu höf- unda, sem hann nenni að lesa nú orðið. Bökasafn Whites f húsinu f Centennial Park er furðu lítið að vöxtum, enda naumast rúm fyrir meira, þar sem myndir þekja alla að White færi hjá sér, en hann var í prýðisskapi, þakkaði hamingjuóskirnar og spurði bíl- stjórann, hvernig hann hefði varið sumarfríinu. Þeir höfðu ekið saman fyrr. Sjálfur ekur White ekki bíl. Það gerir kona hans. Enþetta var á laugardegi og konan stóð í hreingerningum. Á föstudögum tekur White hins vegar til hendinni og lætur þá allt annað úr hendi laust. Hann kærir sigekki um húshjálp. — Við reyndum það einu sinni fyrir níu árum, segir hann, —- en það fór ekki vel. Þetta veiúr manni hreyfingu og þar að auki dettur manni oft sitthvað nýtilegt í hug meðan maður sýslar svona. Gelt og spangól mætir manni við hús Patriek Wliites. Ilann er hændur að hundum og þótt hann bæri við astma, er hann færðist undan að mæta á Nóbelshátíðina, hræðist hann ekki fullt hús hunda. Þeir geta raunar gengið úti mestan hluta árs. Komið er beint inn f borð- stofuna og þá setustofuna. Engu er líkara en komið sé inn i lista- safn. Ekki var örgrannt um, að mér þætti húsgögnin svolitið ópersónuleg. Það eru listaverkin Patrick White ræSir við sænska blaðamanninn. Áður en hann fékk verðlaunin var hann alls ekki víðfrægur í heimalandi sfnu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.