Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1974, Síða 13
Mér er minnisstæður lítill atburður er gerðist
fyrir nokkrum árum á fundi um svo nefnt
kvennaskólamál, sem olli mönnum heilabrot-
um og deilum. ViS umræSur um þaS mál á
fjölmennum fundi flutti kona nokkur skörulega
ræSu og vék þar m.a. aS því, hvernig menn
standa aS kúgun sinni á konum. Nefndi hún
nokkur dæmi, en helzta vopn hennar var þó
tölfræSilegur útreikningur, sem sýndi aS konur
væru ekki meS í hinu pólitíska spili — einungis
glitti í eina og eina þingkonu og sama væri upp
á teningnum, þegar sveitastjórnarmenn kæmu
saman.
RæSukonunni þóttu tölurnar taka af allan
vafa um, aS konur væru órétti beittar. Hún
sakfelldi engan, en þar sem kynin eru aSeins
tvö mátti fljótlega finna meS útilokunaraSferS,
hvar í mannlífinu sökudólgana væri aS finna.
Vart hafSi konan lokiS ágætri ræSu sinni er
upp spratt fulltrúi kúgaranna, Eysteinn Jóns-
son. Honum var nokkuS niSri fyrir og sagSist
eitthvaS á þá leiS, aS hart væri fyrir gamlan
skunk eins og sig aS sitja undir slíkum ákúrum
konu. Hann og flokksbræSur hans hefSu rétt
eins og andstæSingarnir gengiS milli SigriSar,
Helgu og Láru og hvaS þær nú hétu allar,
grátbeSiS þær og dekstraS, jafnvel bölsótast í
þeim um aS Ijá máls á aS taka sæti á listum
fyrir alls konar kosningar. En hversu lengi sem
þeir hafi þvælzt á eftir þeim meS grasiS i
skónum þá gekk ekkert. Þær hafi ekki látiS
plata á sig þingsæti.
Þessar tvær ræSur sannfærSu mig um, aS
svo kallaSar rauSsokkur hefSu frá upphafi
gengiS vitlaust til verks hér á landi. Þær
einbeittu sér í fyrstunni aS rógi um húsmæSur
og reyndu aS sannfæra fólk um aS þaS starf
væri til þess fallið aS auka forheimskun og
nærsýni kvenna. í fyrsta lagi er slík fullyrSing
eins og hver annar þvættingur sem engum
málstaS kemur aS gagni og í öSru lagi fældu
rauSsokkur meS þessum sleggjudómum þá
stétt frá, sem sízt skyldi. Og til þess má rekja
þá staSreynd, hversu illa rauSsokkum hefur
sótzt hér á landi. MálstaSur þeirra er ekki
slakur, en þær konur sem komust þar í forystu í
öndverSu hafa unniS baráttumálum sínum
meira ógagn en gagn. Barátta rauSsokka hJýtur
aS verulegu leyti aS horfa inn á viS eigi hún aS
vera árangursrík. í því sambandi er fróSlegt aS
rifja upp þaS sem SigurSur Nordal skrifaSi
1947:
ÞaS er spakra manna mál, aS skemmra sé
milli gremju og ástar en hirSuleysis og ástar.
Og ef mér skyldi stundum hætta viS aS vera
harSari i dómum mínum um reykvískar konur
en aSrir menn, trúi eg þaS sé af því, aS eg elski
þær í meira lagi. En mér hefur lengi blætt i
augum, hversu lítinn þátt þessar konur, — vel
gerSar og gefnar, margar meS ágæta undir-
stöSu almennrar menntunar og sumar meS
allríflegar tómstundir, — taka í islenzku þjóS-
lifi og menningariífi. Þær brestur ekki til þess
nein réttindi. Allt, sem gaspraS er um slíkt, er
einber fyrirsláttur. Þeim standa allar dyr opnar
til menntunar og allar stöSur til starfa, ef þær
hefSu framtak aS sama skapi sem tækifæri. En
hvort sem því veldur hlédrægni, svefnrof eSa
einhver óheillatizka, er hitt vist, aS þær hafa
ekki áttaS sig á þvi, hvers þær eru megnugar og
hvaS þeim ber skylda til aS vinna i fámennu
þjóSfélagi, sem þarf aS neyta allra krafta sinna.
Þeim hættir viS aS láta tilhaldssemi, skemmt-
anir og alls konar sarnkvæmishégóma taka þar
viS, sem brýnustu skyldustörfum sleppir, eSa
koma jafnvel í þeirra staS, ef kostur er á. Og
þær gera sér naumast grein fyrir því, aS þær
njóta einatt minni virSingar fyrir bragSiS en
íslenzkar konur hafa gert frá fornu fari, löngu
áSur en kvenréttindi höfSu veriS nefnd á nafn.
ÞaS kann aldrei góSri lukku aS stýra aS neyta
aukins frjálsræSis til þverrandi atorku."
DavíS Oddsson
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
w W71 m 7B w Renp ftt*' íP0 SfV.á OHt> ,L , t, .
tjl í h L A ÓL A F L X ö’ T i
1 U- éi A d hi BUU£- F- L J A N # £
s >£ 4 L c> 4 O A FlirC-K etlkÍH V 5 F)
N m — F<V*C T 1 r T ú R l<*fv WftUÍ) A T \ £>
ú i K-‘T- r /A L i fj N L 1
iut! • ORh (HÍ- rli> FfWc,- eur,- F/C*. A L K N <4 N N R
$T- 'iPuK S T T A R F U R i >i>: A N ö A' N
REf- T K o F 4 u R 0 u L r.r.LL ö R acLf "IK - d. A’
V K E L L tfW s PC u 5 1 CUoiv 'Ull\ A F A R
E d, oepif. A F T Ar N £ Ó ÓJ c, ú R 1
fí A F AJ rt> r. A R 3 4 N A r 1 K T
d OÞoKKI o N A'° £> Tir uR K A N A fULL KÉJK. L o A
|v\Esr I T o' U «* 'I —* F E R £> ft L ft
A S ±1 R o f? #' L A K A R 1
HAlf- flR.se- LL tfl-W c,V V Lo ru| ' ,,U* LE'u' 0*2* - h£>'AK 7M7 ■ pATr- ■
= W [ K
-> Ír* 1
iVAtJ o«í?- uv - rq Ctu£i öevni
eyc iki ÍLftU i
'ft'J- o<r- í Al<. u°
QiG'iT’ -* l'f 'A rÆri O » til'f
LLZÍríl ht F\F AT LKför FU4V J i* tf
þ'UMÍL- HeFfr- 1 * v goRö t
NUrfiLi Pí<nit
MÆU- S ‘ rJ - l .'f U bli K - ílr’Ci irti'ir. K aK a *
bsrtT tP- Æ >n Írtí'lftu. c/ (4 Fi / -fitrU' ✓ Fuul
HiTtft e v > k- u£>u >r
VlOuR 5» b > h r r þAT ÁVC- ‘A «< AF l ,'í-I RÆtír-
Ha'I?Ií> sirJr- 4?'
lVkhíh- $ctuur- ir>> k/ > ‘ +■' »=t £> ‘
If'u.GiL- K'tíh>' £ Í l<s í TZU't* 6Fr> k i ^
f-r — ' • RVrc
FÆDP- ur< poui iUiJOH >K-sT.
IV Kaj/. t>/\ rM HARÖ- uf<
IelO' ■ STItöl 40* yi?'