Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1974, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1974, Blaðsíða 15
Varla verður dregið í efa, að skáldskapur hefur fram til þessa skipað sérstakt virðingarsæti meðal lista hjá okkur. Jafnvel hefur það verið fuliyrt, að skáldskapur hafi höfðað sterkar til hins almenna manns á íslandi en í öðrum menningarlöndum og því til stuðnings er nefnt, að eldri kynslóðin lærði urmul af Ijóðum utanað og gat haft tilvitnanir í þau á hraðbergi. Nú eru ýmsir uggandi um, að þessi þráður muni slitna og að sú kynslóð, sem uppalin er við sjoppur og sjónvarpstæki, hafi ekki minnstu ánægju af búrtdnu máli. í ágætu ávarpi í minningu bókmennta, sem Halldór Laxness flutti á þjóðhátíð í sumar, ályktaði hann „að þann dag sem við hættum að yrkja fyrir fullt og fast, þá megi bréfa að hér sé uppvöknuð önnur þjóð en var." Bak við orð skáldsins má greina ugg, sem hann er ekki einn um og margir hafa látið þá skoðun í Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ¦ 'm m 4IMIM ÍU fOfil fói Ufl. bHB.-1 Wíl ¦j H ifl y i í'1" ¦ H"!"fl ¦,<¦*¦ PR f y L J> U R +* A' -» 5 v/ 1 P H kvíti E R L A 0* i'f« rÍTríi O K U. R Í-OM E L 't N 5 U ÍK^ur KoDl f ov L A g : ¦ ', R 1" L L E i\\ U R T f* A u ±> U R 'nV'i's 11 t;i M V o R 'Al'l od. A T •ÍUTT 1 • i-\-,íw í- R ,i R fííASS ANJ» L o h U R U a Sj.Sa. 3 N o' r ¦ * fPJíím 5 A r A N t N ÍHt3-KoM- W U 4 c, A M Ö* r j £ tí M í KÆ N A 4 A IffcT. A 6, 1 N N Mlllhl t> o £> 1? E R 1 N N ^ 4 A N SiriPA B T ox £> A 41 T <V 7oK J5 A S A N N°KH 6fir« 4 T o' T A N KtfOM MrÚI AJ t í> A / Æ ¦ l fuui fflf A R A R N A T / N ÍVS! R o F 6«» A N ÖL Aw ft *> £ N A M iKi'n-0R€ N ToVm F A MliftK N 0 N I\t0.-CftTj M A N IhCii tÍfcUfl A L ö. C N <3L U R •pHtt fiM- A T 1 *Tyl- l 3> N A © í M N & A' R 1 Ijósi, að hér sé naumast ort nýtilegt Ijóð lengur. Þá er sennilega miðað við nýlega út komnar Ijóðabækur svo og þann vettvang, sem nú stendur Ijóðaskáldum helzt til boða: Ljóð dagsins í útvarpinu og Lesbók Morgun- blaðsins. Sá skáldskapur, sem þarna kemur fram, annarsvegar lesinn, hinsvegar prentaður, veldur ófáum sárum vonbrigðum og þegar Ljóð dagsins er lesið með hvað mestri til- gerð, verður sumum að orði, að þetta hljóti þó endanlega að gera þjóðina afhuga Ijóðum; jafnvel að hún fái skömrn á þeim. Ljóðin í útvarpinu og Lesbókinni eru þó af nokkuð ólíkum toga spunnin. Útvarpið velur Ijóðin — og lesarann — og þar er engan veginn alltaf um nýort Ijóð að ræða. Af þeim ástæðum ætti Ljóð dagsins í útvarpinu að geta kallazt úrval úr síðari tíma kveðskap þjóðarinnar. Þar glitrar á einstaka perlur, en flatneskjan er því miður fyrirferðarmest. Les- bókin er hinsvegar frjáls vettvangur og nú orðið einasta útbreidda blað landsins, sem flytur Ijóð að staðaldri. Við höfum öðru hverju leitað til hinna snjallari skálda og beðið þau um ný Ijóð. Því er jafnan vel tekið, því skáldin eru yfirleitt elskulegt fólk. En góðskáld birta helzt ekki ný Ijóð sín í blöðum; þau eru að safna í næstu Ijóðabækur. Af því leiðir, að við fáum of sjaldan stuðning af þeirra hálfu. Meirihluti þeirra Ijóða, sem Lesbókin birt- ir, er eftir ungt fólk. Ef einhver hefur nú þegar slegið því föstu og „bréfaS" að ungt fólk að íslandi sé hætt að yrkja, þá verð ég að kollvarpa þeirri kenningu. Engin vika líður svo árið um kring að inn úr dyrunum slæðist ekki emhver ungmenni með Ijóðin sín. Slfkur fjöldi virðist fást við yrkingar, að með ólíkindum má telja. Kannski er meiri- parturinn leirskáld, að minnsta kosti enn sem komið er, en þess mætti þá minnast, að Laxness sagði einnig í áður greindu ávarpi sinu, að það væri svo sem vera bæri, að stórskáld byrjuðu sem leirskáld. Þessi skáldskaparhneigð er þeim mun merkilegri sem mér finnst að hún eigi sér mjög takmarkað bein tengsl við okkar gömlu skáldskaparhefð. Þetta er nútíðarlegur kveð- skapur, spróttinn af innri þörf, enda oftast innhverfur og torskilinn mjög, nema skýr- ingar fylgi á því, hvað skáldið sé að fara. Af þeim sökum vill hann fara dálítið fyrir ofan garð og neðan hjá lesandanum. -Yfirleitt tekst þessu unga fólki betur, þegar það yrkir órímað. Það hefur ekki nógu gott vald á rimi, stuðlum og höfuðstöfum, enda greinilega ekki handgengið eldri kveðskap og getur sennilega litið vitnað i Einar Ben. eða Grim Thomsen, ef með þyrfti. En það ætti ekki að vera áhyggjuefni. íslendingar hætta ekki að vera skáldskapar- og bókmenntaþjóð, þótt horfið sé að nýju formi. Yrkisefnin hafa líka breyzt. Þar eru fá dærhi um áskoranir til þjóðarinnar eða glæstar forspár í þá veru að menningin muni vaxa „í lundum nýrra skóga". Jafnvel blá- fjallageimurinn með heiðjöklahring virðist fáum ungmennum hvati til yrkinga. Þau yrkja þess í stað um þann vanda að vera manneskja, um ýmsar kenndir og umfram allt um þjáningar sálarinnar; sumt af því torskildara en Eddukvæði. Við vonum að það hafi þrátt fyrir allt sína þýðingu, að Lesbókin birtir öðru hvoru Ijóð af þessu tagi. Ef eitthvað er til sem heitir sparimenning, þá er þetta líklega andstaðan: Hvunndagslegar yrkingar þeirra, sem kannski verða komnir á skáldalaun eftir tvo áratugi. Ef við ættum aðeins að birta sæmi- leg Ijóð, þá kæmi eitt í mánuði og afbragðs- Ijóð trúlega ekki oftar en einu sinni eða tvisvará ári. Gísli Sigurðsson. fe ff/tsr-/Vr^ ^M &* ©1 Bo)2- to V 1 6> • Í.CCIR ^ fiLL ? 1 Éj\j&A ** ^ tii-Ta- ^v1 PUL-/M TftRF- jjjjN ííif ^^^^^/tW^Tl^bP >r/mi?$ 'ive w-tR /-- kewíT ¦1-PoRg-ftNOI ¦suar ÍKIS ¦ °J B&??zm\ ' IN pBfJ- VePkrJ "-'" ¦ 'UIKC- SLO&. Kfl- rÆRi vnin K7-A~ Nl R VI£)Wí<? ^ 1 LC r PtÐ' R R L. T o'i-^ i£ ní l \feiUA V 6 /=¦ M HoF&\ ^ELT-15 M p. Lé 0. HrtUMUÍ v/eiK- Af-ÍMA fuí' 'oX L i K" HLaTltJK ív/^FfJ Séffí # -ra'e rC£V/?« $r«'Q-¦t-Mll««* ¦ til-IAT-hoen A«l>l F/lfeÐA Sv-£L.L- 1 w^-VF t- 1 4, <J u M 11/» þM íXR. ~Tóh>N PRoOD tJSI-TR SKfí.-OKKTUH ?• HHFi' MftNN 'ToVn EUDIM6 acB- |J6F-LL ft©l Fr?rc$k \ ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.